rettndalgin (lgirnar)

morgun, sunnudaginn 6.janar fer krpp lg til austurs fyrir sunnan land. Lgin er ekki mjg str um sig en forttuveur er sunnan vi hana og hagsmunaailar (eins og a heitir ntmaslangri) noranverum Bretlandseyjum og vi Norursj ttu a gefa henni gaum - mnudag og rijudag. Vi sleppum hins vegar mun betur hr landi vegna ess a fyrir noran hana er nnur lg - ea lgarvsir a strggla. Vi sjum stuna vel korti sem gildir kl.21 a kvldi.

w-blogg060119a

Lgin er hr um 500 km fyrir sunnan Vestmannaeyjar, rkomusvi noran vi hana sleikir landi sunnanvert. Hin lgin er kortinu rtt vestur af Snfellsnesi - en gti reyndar veri hvar sem er lnu sem fylgir nyrra rkomusvinu - svo ljs er mijan. Ef spin reynist rtt er talsver rkoma kerfinu - danska igb lkani segir hana vera tugi mm sums staar vi Breiafjr og Vestfjrum. Hva verur r v vitum vi ekki - en traula verur um verulegan vind a ra hr landi.

Lgin fylgir hloftalgardragi - sem sj m kortinu hr a nean.

w-blogg060119b

Vi frum etta sinn upp 300 hPa-fltinn - tplega 9 km h. Jafnharlnur eru heildregnar, vindur sndur me hefbundnum vindrvum, en hiti me litum. Korti snir sama svi og korti a ofan. Lgin krappa er ar undir sem L-i er myndinni. Vi sjum vel hi mikla niurstreymi a ofan suvestan vi hana - a kemur fram sem hlr blettur (loft hlnar vi a lkka) - trlega er 300 hPa-flturinn hr ofan verahvarfanna. Yfir slandi er hins vegar kaldur blettur ar sem loft leitar upp og klnar - trlega upp undir verahvrfum - en samt nean eirra.

etta er ekki einfld staa fyrir veurprmanneskjur (afsaki) - enda gtir ritstjri hungurdiska tungu sinnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • w-blogg200119b
 • w-blogg200119c
 • w-blogg200119a
 • w-blogg190118a
 • w-blogg190118b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 37
 • Sl. slarhring: 401
 • Sl. viku: 2580
 • Fr upphafi: 1736981

Anna

 • Innlit dag: 34
 • Innlit sl. viku: 2214
 • Gestir dag: 33
 • IP-tlur dag: 33

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband