Nokkur ri

Nokkur ri virist framundan verinu - vonandi samt a vi sleppum brilega rtt fyrir allttan lgagang. Nstu lgar fer a gta strax morgun - rijudag 8.janar. Svo virist sem landsynningurinn undan henni veri ekki mjg skur heldur lendum vi svo til samstundis yfir hljum geira kerfisins.

w-blogg070119b

Evrpureiknimistin stingur upp essari stu snemma mivikudagsmorgunn. Mjg hltt loft verur yfir landinu, komi langt sunnan r hfum vestan vi hina miklu vi Bretlandseyjar en hn hefur ri veri hr a undanfrnu. Hr er lgarmijan klesst upp vi austurstrnd Grnlands og hreyfist noraustur me henni. egar hn kemur fyrir horni sunnan vi Scoresbysund (Brewsterhfa) skir mjg kalt loft r vestri yfir Grnlandsjkul.

rjspennandi atrii fylgja lginni. fyrsta lagi er sunnanlofti srlega hltt.

w-blogg070119a

a sst best essu korti. a snir mttishita 850 hPa-fletinum mivikudagskvld. Ef okkur tkist a n essu lofti niur a Dalatanga (blnduu) fri hiti ar 24 stig. lklegt er reyndar a a takist - en mii er mguleiki - segir fornum kveskap. a er mjg hvasst lofti - og a auki er snjr ekki mikill (ef nokkur).

Annaatri sem er mjg spennandi er hvernig fer me kalda lofti sem steypist yfir Grnland. Spr eru nokku misvsandi hva a varar. Lklega gtir ess mest noran Scoresbysunds, en sumar spr gera r fyrir eim mguleika a eitthva ni hinga til lands. a verur alla vega ekki langt undan. Fallvindar sem essir geta ori grarflugir, 50 til 60 m/s (10-mntna mealvindur) vi falli ofan af jklinum. Dmi eru um a ofsaveur ea frviri veri stabundi nrri fjllum hr landi egar strengirnir ganga hj. Slkt er a vsu sjaldgft - en eins og ur - mguleiki er mguleiki.

rija atrii er rtt a nefna. ur en kalda lofti kemur (komi a) teygir hes heimskautarastarinnar sig niur tt til landsins - gti lka valdi verulegum vindi landinu (sst suvestanlands).

Sem stendur er evrpureiknimistin heldur linari vindasp sinni heldur en bandarska veurstofan - og hefur rangurshlutfall me sr. etta er staa sem rtt er a fylgjast ni me - hva sem svo r verur. Veurstofan sr um spr og vivaranir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • ar_1910p
 • ar_1910t
 • w-blogg220619d
 • w-blogg220619c
 • w-blogg220619b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.6.): 137
 • Sl. slarhring: 207
 • Sl. viku: 2507
 • Fr upphafi: 1799407

Anna

 • Innlit dag: 120
 • Innlit sl. viku: 2241
 • Gestir dag: 106
 • IP-tlur dag: 100

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband