Háloftastađan í september

Međan viđ bíđum eftir lokatölum septembermánađar frá Veđurstofunni lítum viđ á stöđuna í 500 hPa-fletinum í nýliđnum september og berum saman viđ međaltal. Kortiđ gerđi Bolli Pálmason eftir gögnum evrópureiknimiđstöđainnar og viđ ţökkum honum fyrir ţađ.

w-blogg011018a

Heildregnu línurnar sýna međalhćđ 500 hPa-flatarins, en litir sýna vik frá međallagi áranna 1981 til 2010. Vikin eru neikvćđ á stóru svćđi - mest austan viđ Ísland. Jákvćđ vik eru aftur á móti ríkjandi um Atlantshaf ţvert frá austurhéruđum Kanada austur til Frakklands og Evrópu. Ţetta ţýđir ađ vestanáttin yfir Atlantshaf hefur veriđ talsvert öflugri en venjulega. 

Viđ sjáum líka ađ hér á landi var vestanáttin í veikara lagi og „aukanorđaustananátt“ viđlođandi, 500 hPa-flöturinn er í lćgra lagi viđ landi, međalhćđ hans yfir landinu var 539 dekametrar, um 6 dam undir međallagi. Međalhćđ hans var reyndar enn lćgri í september 2016, en ţá voru suđlćgar áttir ríkjandi - eins og sumir muna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg111218a
 • w-blogg101218b
 • w-blogg101218a
 • w-blogg091218b
 • w-blogg091218a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 255
 • Sl. sólarhring: 462
 • Sl. viku: 2521
 • Frá upphafi: 1719462

Annađ

 • Innlit í dag: 224
 • Innlit sl. viku: 2273
 • Gestir í dag: 214
 • IP-tölur í dag: 208

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband