Af rinu 1824

Tarfar var venjulegt rinu 1824. a byrjai a vsu nokku elilega, me hefbundnum vetrarumhleypingum, en egar lei mars raist veur. Fyrstu rr mnuir rsins voru kaldir. San tku hlindi vi og aprl, ma, jn og jl virast hafa veri venjuhlir. Heldur klnai gst og san tku vi venjurltir kuldar. nvember og desember fdma rltir. Flestum heimildarmnnum ber saman um a tarfar hafi veri mjg stillt lengst af og a var ekki fyrr en kom vel fram vetur a hann fr a dengja niur snj Norurlandi. Brandstaaannll segir orrtt: Var t einstakleg v a ei kom a ea bloti um rj mnui fyrir nr.

ar_1824t

Jn orsteinsson landlknir Nesi vi Seltjrn mldi hita og loftrsting hverjum degi. Lklega hefur sra Ptur Vivllum mlt hita flesta daga, en svo illa vill til a ekkerthefur varveist af mlingum hans 1824. Ekki hefur frst af rum mlingum etta r. Mlingar Jns eru nokku nkvmar (lguust miki sar) en hafa samt veri notaar til a giska mnaa mealhita Reykjavk og Stykkishlmi. Ef tlunum er tra eins og r koma fyrir er jn 1824 s hljasti sem vita er um - en vi skulum samt ekki stafesta a.

Vi gtum hins vegar viurkennt oktber og nvember kldustu fr upphafi og desember ef til vill sem ann nstkaldasta. Or Brandstaaannls sem vitna var hr a ofan benda heldur til ess a rtt s.

fyrri hluta mars geri haran frostakafla - en san er nnast frostlaust til sumars og aan fram haust - san stugt frost. etta er venjuleg hegan veurlags hr landi.

ar_1824p

Mealrstingur var methr bi jn og jl og venjuhr gst og oktber lka. byrjun febrar kom srlega djp lg a landinu og fr rstingur Reykjavk niur 924 hPa. etta var lengi viurkennt lgrstimet vi Norur-Atlantshaf. Vi gerum ekki r fyrir nkvmni aukastaf - vi vitum t.d. ekki nkvmlega um h loftvogarinnar yfir sjvarmli, n eiginleirttingu hennar. Jn las heldur ekki me fullri nkvmni af voginni - fr a gera a sar. En tki var lngu sar bori saman vi loftvog sem Gaimard-leiangurinn kom me hinga til lands og bar eim saman.

Ekki frttist af s vi Norurland, en ess er geti blainu slending (ratugum sar) 31.jl 1862 a nokkur s hafi veri vi Austurland 1824 og hafi selur veri sleginn honum vi Lomundarfjr og Borgarfjr eystra.

Brandstaaannll:

Vestan og sunnantt me kfld og blota, me jarleysi til 16. janar, a hlku geri. Kom jr upp sveitum, en hross brutu ei lengur heium. Eftir a landnyringar, kfld og frostmiki. Me febrar hrar af llum ttum og stundum grimmarhrkur. Fyrstu gudaga gott veur og blotar eftir, svo snp kom upp. Ei bj a henni lengi. 6 mars ofsamikil austanhr. gulok brutust menn suur gaddi, svo s ei til jarar heium, en stundum var snp sveitum. Me aprl kom bati, hg og stug hlka, svo vatnsgangur var ei mikill, san gavor.

krossmessu bin vallarvinna og grasafjallsferir komnar, er lukkuust vel. Ekki geri hret n kuldakast, svo margurt f var a gum notum. 28.jl lgust lestir suur og gaf eim vel. Slttur byrjai 15.jl. Var n grasvxtur gur, rekjur og urrkar, er oft skiptist um; skileg heyskapart, svo vel fylltust tmar tftir. Lka hefi mtt vera vi heyskap til veturntta, v ei snjai bygg, en frost og stillt veur lengst. oktber sama staviri og snjleysa. nvember stundum frostmiki. Me desember snjasamt og fyrir jlin lagi strfenni. Var n einstakleg t v, a ei kom ia ea bloti um 3 mnui fyrir nr. Me jlum kom f gjf. Aflalti syra og nting vegna votvira. Fheyrt var a skip kom Hfa um fardaga (v slaust var ori). (s90)

Bjarni Thorarensen ritar Gufunesi 3.mars:

... mr er n nlega a austan skrifa, a menn rnessslu efra parti su farnir a lga peningi fr heyjum v sumari var graslaust a kalla, en veturinn hinn notalegasti, svo mltki tlar a sannast a sjaldnast fyrnast grn hey gari. (s160)

Klausturpsturinn 1824 (VII, 5, bls. 81

Hj oss var veturinn varst yfri ungur; frostaltill a snnu, en snja og ofverasamur; og svalg upp heybjrg manna, svo til strfellis horfi, hefi ekki milt vor r v btt. Nokkrir fjrhirarar uru ti me f nyrra hlaupa byljum jlafstu ea skammjlu. Feinir drukknuu sj ea vtnum. Fiskiafli haust [1823] a mestu enginn Faxa-bugt og sraumur ar til vertarloka, en Vestmannaeyjumog austan me besta fyrirtakog af besta fiski eins vestra.

Jn Mrufelli talar vel um vetrarlok og vor. G hlka var sustu viku febrar og jr kom upp. Fyrstu viku marsmnaar telur hann hara, nstu allsmilega. San fylgdi miki g, stillt og virasm vika og eins var sasta vika mars miki stillt.

Aprl var gur framan af, en snjdyngju mikla geri fyrir mijan mnu en tk fljtt upp. San gur bati. Ma segir hann aallega hlindalausan og urran lengi vel en undir lokin var grur betra lagi.

Klausturpsturinn 1824 (VII, 10, bls. 164)

Sumari, egar trunni, reyndist hr landi hltt, frjsamt og indlt, gaf og rkuleganheyjafengflestum, nema [af] votlendi gjru hann t hallai, endasleppanaf haust-rigningum. Almenn heilbrigi hefir v fylgt og mannheill, nema hva hkarla-veia skip fr Kvgindisdal Saulauksdalsskn vestra frst seint ugst .. hkarlalegum, af suaustan stormi. Meinast formaurinn, rni roddsson, hafa hika vi tma a skera af sr 14 fengna hkalla, til hvers anna skip vissi, er af komst. Faxafiri var sumarfiskafli srltill. ... ann sjtta ma 1824 bjargai kaupmaur Safs, vi innsiglinguhinga, tta mnnum norlenskum af hkarlaskipi fr Keflavk, sem reki var a stormi vestur haf. S nundi frst, er hann sleppti toginu, egar upp tlai danska skipi. Sexringur, sem r sama sta [] var ar ti hkarlalegu, ni landi Hjrtsey Mrum.

Magns Stephensen ritar r Viey ann 28.jl:

rgska sm vihelst, grasvxtur gur og nting hans hinga til, heitt milt og spakt veur, san vorai fiskafli besti. ... Heilbrigi blmstrar landinu, svo ekki verur tt- og nrum kellingum nudda burt af essum hnetti ...

Barni Thorarensen ritar Gufunesi ann 9.september:

Grasvxtur hefir veri lakara meallagi tjr, betri tnum. errar stuttir tnasltti og v va hitna heyjum, ef au hafa ekki brunni en mjg votvirasamt san hundadagar enduust. Fla og lvesi er sagt allt floti svo ar ltur ei vel t ef veur- (s163) ttunni ei bregur. (s164)

Og enn ritar Bjarni ann 26.september:

Veirliget har nu i den senere Tid bestandig vret fugtigt og det seer derfor saare ilde ud med Hibiergningen paa hele Snderlandet i det mindste har jeg for min Deel over 4 Koesfodere He ude som jeg mistvivler om at faae bierget. Derimod har Heavlen paa Islands hele Nordkant lykkedes fortrinling vel. (s39)

lauslegri ingu: Veri hefur a undanfrnu veri rakt og illa ltur v t me heyflun llu Suurlandi, hj mr eru meir en 4 krfur enn ti og g efa a bjargist. Hins vegar hefur heyskapur gengi mjg vel noranlands.

Jn Mrufelli Eyjafiri hrsar mestllu sumri. Fyrstu dagar jn bsna stormasamir en smilega hlir, san g og hl t. Jn segir hann gtan, grasvaxtart bestu lagi og fari a sl lokin. Jl var lka gur og hagstur. Um vikuna fyrir ann 10. segir hann m.a. a t hafi veri allsmileg, en sari hlutinn svalur. Viku sar er g t og besti urrkur hey. Vikan fyrir 24. var g og heyskaparholl og vikan ar eftir miki hl og hagst heyskap, hr og ar er bi a hira tn. gst segir hann lkan jl, miki hagstur heyskap svo va s ori vel heyja.

Klausturpsturinn 1825 (VIII, 1, bls. 20)

rgangur. San g haust bls. 164 f.. Klausturpsts minntist rferi hj oss, hefir fr v seint september til rettnda jla aldrei linnt mikilli kulda verttu, frostum og mrgum sveitum miklum snja unga og jarbnnum, n ess nokkurn tma fyrr hlnai. gftir og fiski f Faxafiri orskuu almenna bjargar rng va me sj og msum sveitum; var Suurnesjum og Gari syra haust, og vetrar-afli til rsloka gur og kringum Snfellsjkul, hvar og 12 til 1300 marsvna voru oktber rekin land vi Harakamp. Tvtugan hvalklf er mlt a bori hafi upp Staastaarreka, en viss flugufregn btir vi, a einhver strsti reyarfiskur, hr um 100 lna langur, s upprekinn Bjarneyjum, sannindi um enna eru efasm enn.

Einar Thorlacius ritar r Saurb Eyjafiri ann 5.febrar 1825:

Sumari var hi allra blasta anga til einum mnui fyrir vetur, r v einlg frost og lognkyrrur til ess um rettnda [1825], tk upp allan ann snj, sem fll jlafstunni.

Jn Mrufelli talar vel um verttuna september og lengi hausts, nema hva nokku frostasamt hafi veri og rviri nefnir hann hva eftir anna. Nvember telur hann meallagi, en hrasamt var nokku bland og jarskarpt. ann 18.desember segir hann a t s ei stillt, en rvirasm meira lagi. Jarleysi segir hann ori miki desember og a ann 6. hafi 3 menn ori ti. Sasta vika rsins var miki frostasm.

Annll 19.aldar rekur fjlda banaslysa, bi sj og landi, en dagsetninga og veurs ltt ea ekki geti. er sagt a 7.ma hafi skip fr Hraunum Fljtum farist me 8 mnnum og jladag var maur ti fr Mlakoti vi orskafjr. Eftir langa upptalningudrukknana og fleira er lokin sagt: Auk ess er tali a 11 yru ti, tveir hrpuu til daus, einn fll sjandi pott, einn di af bruna af sjandi mjlk, og einn merist til daua.

A lokum ltum vi feinar tavsur um ri 1824 r blki Jns Hjaltaln. Ritstjrinn verur a jta sig ffri a hafa aldrei heyrt bragarhttinn nefndan ur ( hrynjandin s kunnugleg), mun vera skhent rkast. Jn er ekki jafnngur me tina eins og flestir arir eir sem vitna - veturinn [1823-1824] var trlega umhleypingasamur og leiur hj honum [og september rkomusamur]. egar hr var komi sgu var Jn prestur Breiablsta Skgarstrnd - en hafi komi nokku va vi embttisferlinum. - Heimssmatnninn lokin rvalinu hr a nean enn vi ( ekki tengist hann veri beint).

Jn Hjaltaln 1824

Vetur liinn valla friinn veitti li
mrg var hrin, hrku tin hlda ji.

Harir snjar huldu ma, hagar brustu
blotar tir, byggog hlir, byljir lustu

Norurlandi naua standi nmast hitti
fi manna illviranna afli stytti.

Menn ar ti uru lta, eyddust bjargir,
veit eg eigi vel a segja vst hva margir
...
Aprlis fr meins mis, en majus stundum rosum hreyfi
hjr leifi haga grundum

Greri jrin, grnan svrinn grsin klddu
geislar frir frns um hlir fannir brddu.
...
Ntingga nyrra jar notin btti,
hrna vestra heyskap flestra hausti vtti

Fllu snjar, frusu mar fyrir vetur,
noran andi rek umandi oska-setur

Frostin hru festu jr fjtrum kulda,
sund og firi samfst byrgi svella hulda.

Fjkin sna fannlg va frni sendu,
me ra mokstur snja mnnum kenndu.
...
Grgin blvu, r og lvu, aldrei fyllist,
ofdrt selur, sgur, stelur, sfellt villist.

Heimska er mesta hug a festa heims vi gi
vort er fjri, vld og kjr veikum ri

Lfi eyist lni sneyist, listin rotnar,
heilsan kveur, hel aveur, holdirotnar.

Lkur hr a sinni a segja fr t og veri ri 1824. Ritstjri hungurdiska akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta Brandstaaannls.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2019
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • arid_1909p
 • arid_1909p
 • ar_1909t
 • arid_1909p
 • ar_1909t

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 118
 • Sl. slarhring: 135
 • Sl. viku: 1887
 • Fr upphafi: 1785225

Anna

 • Innlit dag: 84
 • Innlit sl. viku: 1615
 • Gestir dag: 72
 • IP-tlur dag: 71

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband