Bloggfrslur mnaarins, jn 2017

Kaldir jndagar (langt san)

Setjum okkur stellingar og rifjum upp nokkra kalda jndaga. etta er a vsu harla urr upptalning, en ef til vill felst henni einhver hollusta.

Fyrst er listi yfir kldustu jndaga landsvsu fr 1949 a telja. Engin breyting hefur ori essum lista san hann var sast birtur hr hungurdiskum fyrir langalngu.

rrmndagurlandsm.h.
11975620,60
21997670,81
31975630,94
41975610,99
51952621,79
61975641,90
719736102,14
81977662,17
91983612,23
101975652,30
111956672,38
121952632,43
1219736112,43
141977672,48

Reyndar er enginn dagur ldinni nju listanum. Gmul og legin veurnrd kannastvel vi flestar essar dagsetningar - hrollkaldar minningar last a. Kaldastur jndaga var s 2. 1975, hluti af hrikalegu kuldakasti sem 5 daga essum fjrtndagalista. Mealhiti byggum landsins var aeins 0,6 stig - rtt eins og venjulegum vetrardegi. Hr er rtt a taka fram a annar aukastafur talnanna er a sjlfsgu r - einungis til metingsskemmtunar.

Nstkaldastur var s 7. 1997. Lka hluti af margradaga kuldakasti, en enginn annar dagur kastinu nr me listann. Sumir minnast ess a smjaleikarnir voru haldnir hr landi um r mundir - og fuku snjkorn um Laugardalsvll tt hdegi vri.

Annan jn 1952 (5. sti) var alhvtt Strhfa Vestmannaeyjum, snjdpt 2 cm. 7. sti er svo komi a hvtasunnukastinu 1973 - feinir muna e.t.v. eftir unglingamtinu „Vor dal“ sem haldi var jrsrdal essa helgi.

Eins og sj m er enginn dagur listanum sar mnuinum heldur en ann 11. A mealtali hkkar hiti talsvert fr upphafi til enda jnmnaar. S spurning kemur elilega upp hvort smu dagar skili sr lista ef vi mium vi vik fr mealhita hvers dags. Miaa er vi mealtal ranna 1961 til 2010 (50 r).

rmndagurdagsm.h.vik
1997670,81-6,70
1975620,60-6,48
1975630,94-6,34
19736102,14-6,22
1975610,99-5,94
19736112,43-5,86
19736122,76-5,47
1975641,90-5,42
19596173,24-5,30
19686233,52-5,06
19786213,95-4,61

Ekki breytir etta miklu, s 7. 1997 nr efsta stinu (mealhiti 7. jn er sjnarmun hrri en ess 2.). Vri mta listi gerur fyrir Reykjavk eina gtum vi haldi lengra aftur bak tma - kmi ljs a essi dagur er meal eirra allrakldustu borginni allt aftur til 1871.

remur nestu stunum listanum birtast dagar r sari hluta mnaarins. etta er hinn srlega illrmdi 17. jn 1959 - hefur oft komi vi sgu hungurdiskum. Svo er dagur r jnsmessukastinu 1968, 23. jn. festi snj lglendi va fyrir noran.

Anna kast geri um slstur 1978. Ekki var miki undan v kvarta blunum (anna vri upp teningnum dag). Ritstjri hungurdiska man a ekki - var tlndum. segir myndartexta forsu Dagblasins ann 22. jn: „kjsanlegt vri a brnin okkar hefu betri uppvaxtarskilyri en veri suvestanlands bur eim upp .“ - Hfleg sk.


venju ...

kaldara lagi kannski ena er varla hgt a segja a a s venjukalt - jnkuldakstin oft miklu verri en etta. Mealhiti landinu dag var 5,5 stig, 1,1 stig sama dag 1997. Frum kannski frekari upprifjun - ef nverandi kast endist eitthva. En ltum samt sp um hita 850 hPa. Hn gildir kl. 9 fyrramli (fimmtudag 8. jn).

w-blogg080617a

Hiti er sndur me litum, jafnharlnur heildregnar og vindur sndur me vindrvum. Bli flekkurinn er nokku fyrirferarmikill - ar er frosti meira en -6 stig 850 hPa (rmlega 1300 metra h). etta gti veri verra - og fer svo hgt (mjg hgt) hlnandi.

Eins og sj m stefnir mjg hltt loft ttina a Noraustur-Grnlandi - tkum eftir v.

w-blogg080617c

Hr kemur a venjulega. Korti snir sjvarmlsrsting og rkomu. a gildir kl. 6 a morgni fstudags 9. jn. Neri raua rin bendir djpa lg langt suur hafi. Mijurstingur er hr 964 hPa - a er venjulegt jn.

Efri raua rin bendir rkomuklessu vi Noraustur-Grnland - ar er hlja lofti urnefnda a rekast fjllin. essum slum er venjulega mjg urrt essum tma rs og atbururinn er venjulegur a sgn tvsa evrpureiknimistvarinnar.

Tu daga rkomuspin snir vel hversu venjulegt etta er.

w-blogg080617d

Spin gildir fr 7 til 17. jn. Litir sna hlutfall tudagarkomu af meallagi. rin bendir rkomuklessuna vi Grnland - 25 falda mealrkomu - og hn reyndar ekki a falla tu dgum heldur fylgir nr eingngu essu eina veurkerfi sem sj mtti efri myndinni. - En munum a mealrkoma essu svi er sraltil jn annig a flestum hr landi tti ekki miki til heildarmagnsins koma. - En etta er athyglisvert ef rtt reynist.

Hr landi er rkomu hins vegar sp undir meallagi nstu tu daga - lgstu tlurnar eru vi Breiafjr - dekksti brni liturinn snir svi ar sem rkomu er sp innan vi 25 prsent af meallagi.


Jn kaldari en ma?

Nei, hr er ekki veri a sp neinu um a jn veri kaldari en ma. a er hins vegar annig a lkur v a jn skaldari en ma eru mun meiri egar ma er venjuhlr heldur en egar hann er kaldur - ea meallagi.

Vi spyrjum v hvort etta hafi gerst. Svari er j, og lkurnar eru mestar noraustanlands - eftir hljan ma.

landsvsu verur a fara aftur til rsins 1946 til a finna dmi um svona hegan hitafarsins. Munurinn var hins vegar marktkur, landsmealhiti ma reiknaist 7,4 stig, en 7,3 jn. ri 1928 var munurinn aeins meiri, mealhiti ma reiknaist 7,4 stig, en 7,0 jn.

a er varla hgt a segja a etta hafi komi fyrir Reykjavk - a vsu nefnir mealhitalistinn rtlin 1845 og 1851. Ma 1845 reiknast „elilega“ hlr Reykjavk, mealhiti 10,0 stig - mrkum ess trveruga, en jnhitinn a r a hafa veri 9,4 stig.

ri 1851 er trverugra, var mealhiti ma Reykjavk 7,2 stig, en ekki nema 6,3 jn. etta sama r var ma hlrri en jn Stykkishlmi (6,0 og 5,9 stig), Akureyri (6,7 og 6,2 stig), Siglufiri (5,9 og 5,6 stig) og Hvammi Dlum (4,9 og 4,4 stig).

Stykkishlmi var ma hlrri en jn bi 1928 og 1946 eins og landinu heild - (og 1851) en ekki oftar. etta stand er algengara Akureyri, auk 1928 og 1946 (og 1851) koma lka upp rin 1890, 1961 og svo 1991.

Egilsstum gerist etta 1991 og 1998. Vestur Fjrum (Bolungarvk) eru enn 1928 og 1946 nefnd. uppsveitum Suurlands kemur aeins upp ri 1890 (eins og Akureyri) - en ekki er vita um nein dmi ess a ma hafi veri hlrri en jn Vestmannaeyjum.

Ekkert dmi er um a a jn hafi veri kaldari en ma essari ld.

Landsmealhiti mamnaar n var 7,4 stig. Mealhiti jn hefur 30 sinnum veri lgri en etta. Vi notum ggn aftur til 1874, 143 r. Vri jnhitinn algjrlega hur hita ma ttu lkur v a jn n veri kaldari en ma a vera rm 20 prsent. - a er ekki alveg svo - vi dveljum n hlskeii - mjg kaldir mnuir eru n lklegri en eir voru fyrir ld og meira - en alls ekki tilokair. tli lkurnar su ekki nr v a vera 8 til 10 prsent heldur en rmlega 20 - a er samt umtalsvert.

Lkur v a etta gerist einhverri st um landi noraustanvert eru meiri en etta - en minni suvestanlands. Listi yfir ll ekkt tilvik fortar er textavihengi.

Vi bum auvita spennt.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

norurhveli upphafi sumars

Sumari, eins og Veurstofan skilgreinir a hfst gr, 1. jn. a sr auvita msar hliar og ekki er hgt a gera til ess einhverjar srstakar krfur, stundum er a gott - en stundum harla hraklegt og lti a gera nema ba ess nsta.

En venjuleg hlindi rktu hr landi mamnui. Mealhiti landsvsu var 7,4 stig og hefur aeins tvisvar reiknast ltillega hrri ma, 1935 (7,6 stig) og 1939 (7,5 stig). Tvisvar hefur veri jafnhltt ma og n, 1946 og 1928.

En jnmnuur er frjls af fortinni og byrjar svosem ekkert srlega illa, hiti fyrstu tvo dagana er ltillega undir meallagi smu daga sustu tu r (-0,7 stig). Aftur mti er ekki sp neinum srstkum hlindum alveg nstunni.

w-blogg030617a

Korti snir h 500 hPa-flatarins og ykkt um mestallt norurhvel jarar sdegis sunnudaginn kemur (hvtasunnudag) - a mati evrpureiknimistvarinnar. Jafnharlnur eru heildregnar, en ykktin snd me litum (kvarinn skrist s myndin stkku). ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Mealykkt fyrstu 10 daga jnmnaar er kringum 5400 metrar hr landi, nrri mrkum ljsasta og nstljsasta grna litarins. - S a marka spna verur ykktin heldur minni en a sunnudaginn - hiti v lklega heldur undir meallagi fram.

Guli liturinn frir okkur hins vegar afgerandi hlrra veur - nst egar hann kemst til landsins. Eins og venjulega greinir reiknimistvar um a hvenr a verur.

kortinu er mikil hloftalg fyrir sunnan land - hn er hgfara eins og slkar eru oftast. Nokku langt er alvarlegan kulda - hann er til enn, a er nokku snarpur kuldapollur nrri norurskautinu.

Rau strikalna markar hrygg sem askilur norurhringrsina fr eirri sem rur veri hj okkur.N er vandi a bera fram skir - j, a er auvita skilegt a vi sleppum vi trs norurskautskuldans - hryggurinn hjlpar til vi a halda henni skefjum - en mti kemur a essi sami hryggur beinir til okkar kuldapolli sem n er vi Norur-Noreg - og raua rin bendir .

Evrpureiknimistin sendir hann frekar lkindalegt feralag - fyrst vestur og suvestur til okkar (segir hann fara hr hj mivikudag me leiindakulda) og san vestur yfir Grnland og fram. Bandarska veurstofan er ru mli - snr honum tilbaka ur en hinga er komi.

En etta eru engir strviburir - smatrii lei vors til sumars.


Austantt me rltasta mti nlinum ma

Austantt var rkjandi ma - a v er virist hin rltasta um ratugaskei. Hgt er a meta tni vindtta msa vegu - og ekki skila r aferir allar smu niurstu. Hr ltum vi rstisvii vi landi eins og endurgreiningar lsa v.

w-blogg020617a

Myndin snir vestantt rstisvisins yfir slandi mamnui 1881 til 2017. v meiri sem austanttin er v near liggja slurnar myndinni. Eins og sj m eru austanttarmamnuir mun fleiri en hinir, egar vindur bls r vestri. a er aeins ein sla sem liggur near en s sem snir stuna nlinum ma, ma 1925 - og svo er ma 1931 mta nearlega. sustu rum er a helst mamnuur 2011 sem skkar eim nlina - en mjg lkur essum.

Veurlag essara tveggja brra nliins ma var lka mjg lkt v sem var n. Hiti ma 1925 var t.d. undir meallagi en hstu hum n. Ma 1931 var alveg srlega urr - og ar me fjandsamlegur grri, mjg lkt v sem n var.

Sumrin sem fylgdu essum miklu austanttamamnuum voru lka mjg lk - veur mamnaar bindur framtina engan htt. Og framtarspr evrpureiknimistvarinnar eru lka afskaplega rnar - engin srstkmerki a sj - .

Svipa m segja um hloftin - ar virist austanttin n hafa veri eindregnari en fr 1972 en ma a r var hn svipu og n.

Ritstjri hungurdiska reiknar ttir fleiri vegu - kannski gefa eir reikningar ara niurstu ea eir stafesta essa - a verur bara a koma ljs.

Vibt:

w-blogg020617b

Myndin snir sjvarmlsrsting og rstivik nlinum ma. Hin fyrir noran land var talsvert sterkari en venja er til, en eindregi lgasvi suur hafi. Bi kerfi bttu austanttina svo um munai. - En vi sjum a lofti virist raun hafa komi r suaustri og suri enda mjg hltt. Eindregin lgasveigja var rstisviinu og rkoma mikil.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 87
 • Sl. slarhring: 278
 • Sl. viku: 2329
 • Fr upphafi: 2348556

Anna

 • Innlit dag: 78
 • Innlit sl. viku: 2041
 • Gestir dag: 75
 • IP-tlur dag: 75

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband