Hstu veurstvar landsins - og smvegis meir

tt veurathuganir hlendi og fjllum slands su mun betra horfi sustu rum en ur var eru hlendisstvar samt far mia vi heildarflatarml hlendissva. tilefni af v a um mijan jn var st komi fyrir ofarlega Dyngjujkli skulum vi lta lista yfir r stvar sem eiga einhverjar frslur gagnagrunni Veurstofunnar og eru meir en 700 metra h yfir sjvarmli. Sumar essara stvar athuguu aeins um skamma hr og eru n aflagar.

Skylt er a geta ess a Raunvsindastofnun Hsklans (ritstjrinn hefur lngu tnt rinum nafnabreytingum stofnana og deilda og bist velviringar v) hefur a sumarlagirekistvar vs vegar Vatnajkli - en au ggn eru ekki frum Veurstofunnar - en eru vntanlega gu lagi. Smuleiis hafa msir framtakssamir ailar arir reki stvar hlendi - og er a vel - en ekkert hefur ritstjrinn frtt af reglubundinni gagnasfnun eirra.

nafnh yfir sjjlhiti C
Dyngjujkull16890,2
Gagnheii9493,7
Nibr890htt
Tindfjll870htt
Sauahnjkur855htt
Brarjkull8452,5
Jkulhls825htt
Sandbir8206,8
Hgngur8197,6
Snfellsskli810htt
Strisandur797htt
Sta7856,8
Sklafell7716,8
verfjall7535,6
Innri-Sau7505,9
Brarrfi7486,4
Jkulheimar7266,9
Eyvindarstaaheii711htt

Taflan snir nafn stvar, h yfir sj og mealhita jl 2016. Dyngjujkulsstin er ofarlega jklinum - ekki langt ar fr sli ar sem fer a halla niur til Grmsvatna. Hn er langhst stvanna hr a ofan - enda var ar langkaldast nlinum jl. Hafa verur huga a uppsetning stvarinnar er ekki eftir almennum stali. Skynjarar eru ekki 2 metra h eins og forskrifa er heldur eru eir nr „jru“, a er yfirbori jkulsins. essar srstku astur valda v a erfitt er a bera hitann stinni saman vi hinar stvarnar af ryggi.

En vi tkum lka eftir v a kaldara er Brarjkli heldur en Gagnheii - Gagnheiarstin s 100 metrum hrra yfir sj. Lklegasta skringin er s a Brarjkli fer mikil akomin orka snjbrslu - yfirbori verur varla nokkurn tma heitara en 0 stig - a getur v ekki hita lofti sama veg ogklappirnar Gagnheii gera.

Aftur mti er a tiltlu miklu kaldara Gagnheii heldur en t.d. Sandbum - a munar meir en 3 stigum tt harmunurinn s ekki nema rmir 120 metrar. A einhverju leyti kann etta a stafa af urnefndri snjbrslu - en meiru munar vntanlega vegna tveggja annarra tta. Annars vegar okumyndun Gagnheii umfram Sandbir - okan dregur r upphitun slar, en hins vegar v a stin Gagnheii er mun oftar lofti upplei heldur en a loft sem um Sandbastina leikur - a er meira komi fr hli.

Sara atrii einkumvi egar einhver vindur er. Loft upplei klnar alltaf - fjallatindar vindi hafa v tilhneigingu til a vera kaldari heldur en sltta smu h - smuleiis slskini og hgum vindi. Aftur mti er slttan kaldari hgum vindi egar bjartviri er - en slaryls ntur ekki - nttum a sumarlagi og oftast a vetrarlagi.

Jlmealtali Dyngjujkli er a lgsta sem sst hefur slenskri veurst, hinum kalda jl fyrra (2015) var mealhitinn Gagnheii ekki nema 1,6 stig (2,1 stigi lgra en n). a var lgsta jlmealtal sem sst hefur hr landi. - En vi vitum ekki hva h mlisins yfir jkulyfirborinu hefur lkka mealhitann jl Dyngjujkli mia vi 2 metra staal. - Vi getum v varla a athuguu mli viurkennt Dyngjujkulsjlhitann sem ntt jlmet fyrir landi. Vi getum a e.t.v. sar ef a tekst a reka stina fallalti nstu rin.

a er lka athyglisvert a fr v a Dyngjujkulsstin byrjai um mijan jn hefur lgmarksslarhringshiti hennar alltaf veri s lgsti landinu. - a verur forvitnilegta fylgjast me v hvenr dagar fara a detta t eim hreina metaferli. Kannski m lta a sem einskonar haustmerki egar a v kemur. Vi vitum a varla - en vitum kannski eftir svosem eins og 7 til 10 r.

Dyngjujkulsstin hefur lka sett fjlda landsdgurlgmarksmeta sumar, 25 alls 67 dgum. ar meal er lgsti hiti sem mlst hefur landinu jl, -7,2 stig, en vi ltum samt vera a fra essi met formlega til bkar.

a hefur alltaf fari fnu taugar ritstjrans (ef hgt er a segja slkt um eitthva sem er sliti og trosna) egar veri er a tunda lgmarkshita 3000 metra h Grnlandsbungu (stinni sem nefnd er Summit) sem ann lgsta norurhveli essum mnuinum ea hinum og sleppa ar me mun athyglisverari tlum annarra stva byggum ea „venjulegum“ byggum. Rin fr Grnlandsbungu verur fyrst athyglisver til samanburar egar stin hefur veri starfrkt um ratugaskei. - Svo er spurning hvort allt s me feldu stinni - er hn sett upp samkvmt stlum (vonandi)? - En a ir vst lti a kveina.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

a gti veri sniugt ef a Trausti myndi sna okkur MEAL-HITANN REYKJAVK fr rinu 1979-2016 lnuriti.

Hugsanlega gti slkt lnurit gefi okkur raunsrri mynd af v hvort a mealhitinn jrinni s a hkka.

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2160421/

Jn rhallsson, 24.8.2016 kl. 10:19

2 identicon

Frlegt og athyglisvert. Getur essi hi hiti vi Hgngur staist hltt hafi veri sumar?

Hjalti rarson (IP-tala skr) 25.8.2016 kl. 12:44

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Jn - lnurit sem sna mealhita Reykjavk ea rum stum landsins aftur tmann hafa mjg oft birst sum hungurdiska. vor voru t.d. hugleiingar nokkrum pistlum um heimshita og hita hr landi. Einn eirra er essi hr:

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/2171719/

Fleiri lnurit sem sna hita munu birtast sar.

Hjalti - essi hiti vi Hgngur jl er reyndar ltillega undir meallagi sustu tu ra og viki ar er mjg svipa og rum stvum ngrenninu. Lklega er etta v rtt.

Trausti Jnsson, 25.8.2016 kl. 14:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 227
 • Sl. slarhring: 388
 • Sl. viku: 1543
 • Fr upphafi: 2350012

Anna

 • Innlit dag: 200
 • Innlit sl. viku: 1403
 • Gestir dag: 197
 • IP-tlur dag: 192

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband