Halda hlýindin áfram?

Mjög hlýtt hefur veriđ á landinu undanfarna daga og eru síđustu fjórir sólarhringar (15. til 18. ágúst) allir á lista sem sýnir fimm hlýjustu daga ársins - ţar af í ţremur efstu sćtunum. Ský hafa veriđ nokkuđ ágeng ţannig ađ síđdegishiti hefur ekki komist í hćstu hćđir - en ţó yfir 20 stig á allnokkrum stöđvum. 

Spáin fyrir nćstu 10 daga er almennt mjög hlýindaleg - orđiđ almennt notađ sem áminning um ađ ţađ gildi varla um alla dagana - međaltöl fela oftast talsverđan og stundum mikinn breytileika. 

Viđ lítum á spá evrópureiknimiđstöđvarinnar fyrir nćstu tíu daga, 18. til 28. ágúst.

w-blogg190816a

Heildregnu línurnar sýna spá um međalhćđ 500 hPa-flatarins ţessa daga, strikalínur međalţykkt, en litir ţykktarvik. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs og ţykktarvikin ţar međ hitavik. Jafngilda 20 metrar um ţađ bil einu stigi á venjulegum hitakvarđa (°C). 

Spáin sýnir hita vel yfir međallagi á Íslandi og nágrenni - stćrsta jákvćđa vikiđ á kortinu er reyndar viđ Grćnlandsströnd - eins og oft er. Fjallgarđar gefa tilefni til mikilla lóđréttra hreyfinga á lofti - og mikiđ niđurstreymi hitar ţađ. 

Ađ baki ţessum jákvćđu vikum er reyndar bćđi hlýtt loft úr austri - sem og úr vestri. Mikil neikvćđ vik fylgja norđvestanátt suđur í höfum. 

En hlýindin sem veriđ er ađ spá eru ekki međ sama bragđi og ţau undanfarna daga ţví spáđ er öllu ţurrara veđri - og meira sólskini og ţar međ líka heiđari nóttum. Dćgursveiflan vex ţví, nćtur verđa kaldari - ţrátt fyrir hlýrra loft efra - en síđdegi líka hlýrri víđar en veriđ hefur. - En auđvitađ er líka landshlutamunur frá degi til dags eftir ţví sem vindur blćs hverju sinni. 

Vel má vera ađ hámarkshiti á einstökum stöđvum verđi hćrri en áđur á árinu - en kannski vafamál hvort tekst ađ ná 25 stiga markinu í fyrsta sinn í ár - slíkar tölur eru mjög sjaldséđar eftir 20. ágúst - en hafa ţó sést. 

Í dag, 18. ágúst var hámarkshiti sá hćsti á árinu á nokkrum stöđvum: Skjaldţingsstöđum (bćđi mannađri og sjálfvirkri stöđ), í Miđfjarđarnesi (á báđum stöđvum ţar), í Bjarnarey, á Vattarnesi, á Hauksstöđum í Vopnafirđi og í Hamarsfirđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.8.): 36
 • Sl. sólarhring: 433
 • Sl. viku: 1675
 • Frá upphafi: 1952346

Annađ

 • Innlit í dag: 33
 • Innlit sl. viku: 1450
 • Gestir í dag: 31
 • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband