Bloggfrslur mnaarins, mars 2016

Um sjvarhita Grmsey (a undanfrnu og ur)

ur fyrr runum mldi Veurstofan reglulega sjvarhita nokkrum stvum kringum landi. Danska veurstofan (DMI) hafi einnig lti gera a sinni t. mislegt - ar meal einhvers konar sparnaur - var til ess a essar mlingar httu og er svo komi a upplsingar fr aeins einni st berast n til Veurstofunnar me reglubundnum htti. - Eitthva mun Hafrannsknastofnun hafa sinnt strandmlingum sari rum og heldur vonandi utan um r.

Fyrir allmrgum rum var sjvarhitamlir tengdur veurstinni Grmsey og er byggt eim v sem hr fer eftir - sem og eldri mlingum fr stanum.

Byrja var a mla sjvarhita Grmsey 1874 og voru fyrstu tveir athugunarmennirnir ar stundunarsamir. En fr 1933 flosnuu mlingarnar upp a nokkru og miki vantar mlirina - eru sprettir. Um sgu sjvarhitamlinga Veurstofunnar og DMI slandi m lesa ritger ritstjra hungurdiskasem Veurstofan gaf t 2003.

En mlingar eru n gerar Grmsey og rtt a minna tilveru eirra. Vi ltum mnaamealhita ar runum 2014 og 2015/16.

w-blogg060316b

Janar og febrar 2015 eru reyndar ekki me myndinni. Hn tti a skra sig sjlf. Vetrarhitinn fr niur um 2 stig bum tilvikum, en en tluverur munur er sumarhita ranna tveggja. gst 2014 fr hann yfir 9 stig, en ekki nema um 7,5 stig a sem hst var ri eftir (2015). ll gtin mlirinni gera samanbur vi hefbundin mlitmabil erfi, en vi skulum reyna eitthva.

llum tilvikum er tmabili fr mars 2015 til og me febrar r, 2016, lagt til grundvallar. - Fyrst eru a sustu tu rin undan (2005 til 2014).

w-blogg060316a

Slan lengst til hgri snir ri, en hinar einstaka mnui. Sjvarhiti vetrarins liggur mealtali sustu tu ra, sastlii haust var ltillega hlrra en mealtali, en vor og sumar kaldara, srstaklega sumari. kalda tmabilinu voru lofthitavikin reyndar enn strri, lofthiti jl var t.d. -2,6 stigum undir meallagi, en -1,8 undir v sjnum.

En hvernig ltur etta t mia vi fyrri tma? - N verum vi a hafa huga a vissa er talsver mlingunum og ekki rtt a vera allt of lyktanafs.

Sndur er samanburur vi fjgur tmabil og er hann settur upp sama htt og myndinni hr a ofan. - Myndin batnar og skrist s hn stkku.

w-blogg060316c

Efst til vinstri er hiti sastliins rs borinn saman vi hita ranna 1926 til 1932, en var sjr srlega hlr vi Grmsey. Vikin minna samanburinn vi sustu tu r. Sjvarhiti er n hrri en hann var a mealtali bi haust og vetur samanburarrin, en sumar- og vorhiti lgri - mjg mta og fyrri myndin sndi.

ar fyrir nean - nest til vinstri er bori saman vi sj kld hafsr 19. ld, 1882 til 1888. Sastlii r var mun hlrra llum mnuum heldur en var kuldatmanum.

Efst til hgri er bori saman vi hafsrin svoklluu, 1965 til 1971. Sastlinir 12 mnuir hafa veri hlrri en ll mealtl eirra ra, sralitlu munar jl og gst. Fara arf aftur til jl 2002 til a finna jafnkaldan jlmnu og 2015 og aftur til 1998 til a finna jafnkaldan gst.

Sasta myndin snir einmitt samanbur vi sustu sj rin ur en sjvarhlindin miklu hfust. Allir mnuir sastliins rs hafa veri hlrri sj Grmsey heldur en mealtal ranna 1991 til 1998, nema jl og gst.

Vi bum auvita spennt eftir sumrinu 2016 - en tkum aftur eftir v a nlinir janar og febrar voru meallagi sustu tu ra - og hlrri en smu mnuir llum eim tmabilum sem hr voru undir.


Af stu 10-ra hitamealtala

dgunum var essum vettvangi fjalla um stu 30-ra hitamealtala einstakra mnaa. Niurstaan var s a mealhiti sustu 30-ra hefi a undanfrnu ori hrri en vita er um ur 5 af 12 mnuum rsins.

N er komi a mtasamanburi fyrir 10-ra mealtl mnaanna. Allar tlur r mlingum Stykkishlmi.

Lestur essa pistils krefst sennilega nokkurrar athygli og jafnvel hugsunar - ekki vst a allir nenni a standa slku - ritstjrinn skilur a vihorf - en eir sem vilja lesa eru bonir velkomnir.

sth-10-ar_max21-max20

Jkv gildi tkna a „ni tminn“ hefur stai sig betur hva hlindi varar heldur en s gamli. rsmealhiti tu ra (lengst til hgri) hefur ori 0,4 stigum hrri n en hann var hstur ur. tta mnuir hafa „toppa“ gamla tmann, en fjrir sitja „enn“ eftir. Merkilegt er a a skuli vera haust og vor. Ekki munar miklu september - en miklu oktber - og ekki hefur ma stai sig sem skyldi.

Fjrir mnuir, mars, aprl, jl og gst ttu sn hstu tu r 2003 til 2012 - og ri smuleiis, janar var hljastur rabilinu 2006 til 2015, febrar 2005 til 2014 og desember 2001 til 2010. Ma var hins vegar hljastur runum 1927 til 1936 (bsna langt san), september runum 1930 til 1939, oktber 1956 til 1965 og nvember 1952 til 1961.

Ltillega hefur sem sagt klna san 2012 - s mia vi 10-ra mealtl. En hversu miki? Nsta mynd snir a.

sth-10-ar_nu-max21

Af myndinni sjum vi reyndar strax a september, oktber og nvember hafa aldrei veri hlrri nja hlskeiinu en einmitt sustu tu rin (munurinn stunni n og eirri hljustu er nll). eir hafa v hlna sustu rum. Mest hefur klna desember - enda toppai hann undan hinum mnuunum.

Sasta mynd pistilsins snir san muninn stunni n og hstu stu gamla tmans.

sth-10-ar_max20-nu

rtt fyrir ltilshttar klnun eru fimm mnuir (og ri allt lka) enn hlrri en hljast var fyrra hlskeii.

Ekkert segir etta okkur um framtina - hn er rin sem fyrr.


Meir af febrar 2016

Ritstjri hungurdiska reiknar alltaf t a sem hann kallar landsmealhita bygg. Febrar 2016 fr ar tluna -1,54 stig (-1,5), -0,7 stigum nean meallags ranna 1961 til 1990 en -1.9 stigum nean meallags sustu tu ra.

etta reynist vera kaldasti febrar landsvsu san 2002, en var mealhitinn -4,02 stig, miklu lgri en n. a kemur nokku vart a febrar 2009 var hitinn aeins sjnarmun hrri en n (-1,45 stig) og ekki miki hrri 2010 (-1,30 stig). essar tlur sna a vafasamt er gera miki r kulda n.

En ltum nokkur meal- og vikakort mnaarins - fyrst a sem snir loftrstinginn og vik fr meallagi ranna 1981 til 2010.

w-blogg020316aa

Heildregnu lnurnar sna mealrsting vi sjvarml, en vik eru snd lit. Hin yfir Grnlandi var vi flugri en a meallagi, en vivarandi lgrstinguryfir Skandinavu. Saman bttu essi kerfi noraustanttinaumfram a sem venjulegt er.

Nsta kort snir mealh 500 hPa har og ykktar.

w-blogg020316ab

Jafnharlnur eru heildregnar - ykkt lit. Hr m sj a veikur hloftahryggur hefur stjrna verinu mnuinum. Vi vorum noran meginrasta vestanvindabeltisins - r beindu flestum lgum til austurs langt fyrir sunnan land. Enda var etta fremur verahgur mnuur - svona mia vi ltin fyrra alla vega - og ritstjranum finnst mesta fura hva vel rttist r me allan ennan snj jr. - En harhryggir gerast ekki llu vgari en etta - og ekki tkst alveg a halda hroanum skefjum og mnuurinn var sur en svo illviralaus.

En nsta korti sjst afbrigin vel. Hr eru heildregnu lnurnar r smu og ur - h 500 hPa-flatarins - en harvik eru snd lit.

w-blogg020316ac

Mikil neikv vik eru yfir Bretlandseyjum - en jkv yfir Grnlandi. Noraustanttarauki er mikill. En jafnframt sjum vi vel a allur essi auki fr frekar a drepa niur hina venjubundnu suvestantt febrarmnaar heldur en a ba til hloftanorantt - enn strri vik hefi urft til ess.

Nsta kort snir enn jafnharlnur - r smu - en litirnir sna n ykktarvikin. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs.

w-blogg020316b

Neikv ykktarvik eru yfir slandi - en ekki svo mjg str. Af kvaranum m sj a mrkin milli daufustu blu litanna eru vi -20 metra, markalnan liggur um a bil yfir Reykjavk og Akureyri. etta ir a hiti neri hluta verahvolfs hefur veri kring um -1 stig undir meallagi ranna 1981 til 1990. Reykjavk var hann raun -0,5 stigum undir mealhita ess tmabils, en Akureyri var hann um -2,0 stigum undir. Hgviri, bjart veur og snjr jr hafa greinilega kt kuldann fyrir noran. Sama var reyndar va Suurlandsundirlendinu - ar var kaldara en verahvolfshitinn hlt a vri.

Vi skulum lka lta vikin 850 hPa-fletinum, hstu fjll landsins n upp fyrir hann.

w-blogg020316d

Hr sjum vi a kaldast a tiltlu hefur veri Freyjum - og lka vestur af rlandi. Yfir slandi eru vik og vikamynstur svipu v sem var ykktarkortinu. En skp hefur veri hltt Grnlandi. Vi getum lka teki eftir v a neikvu vikin teygja sig lengra vestur eftir Atlantshafinu essu korti mia vi a fyrra. - Kaldur sjrinn sjlfsagt sinn tt v.

Sasta korti snir sjvarhitavikin febrar mia vi 1981 til 2010.

w-blogg020316c

Heildregnu lnurnar sna rstisvii, en litir vikin. Hafs er sndur bleiku og gru. Ekki skulum vi taka miki mark sjvarhitavikum nmunda vi hafsbrnina. Hr m sj a enn er kalt suur hafi, stru vikin suur af Nfundnalandi stafa af tilviljanakenndum sveigjum Golfstraumsins - en stra bla svi er alvru. ar er viki mest um -2,0 stig. Lti er ar til bjargar, v sennilegast er a kuldinn s ekki aeins yfirborinu - og a tekur v vntanlega tma a losna vi neikvnina.

En - vi skulum hafa huga a tluverur hitabratti er essu svi - ekki arf miklar hliranir til a breyta myndinni - t.d. er spurning hva gerist ef a kmu einn til tveir mnuir me mun minni vestantt en venjulega (lklegt j, en ekki hugsandi). Me hkkandi sl aukast lka lkur hlnandi sj - en ar sem orkubskapur yfirbors sjvar er reynd bsna flkinn skulum vi alveg lta vera a bulla um a.

Ltum hr essu kortafylleri loki - bestu akkir a venju til Bolla korta- og lkanmeistara Veurstofunni.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 102
 • Sl. slarhring: 274
 • Sl. viku: 2344
 • Fr upphafi: 2348571

Anna

 • Innlit dag: 90
 • Innlit sl. viku: 2053
 • Gestir dag: 82
 • IP-tlur dag: 82

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband