Meir af febrar 2016

Ritstjri hungurdiska reiknar alltaf t a sem hann kallar landsmealhita bygg. Febrar 2016 fr ar tluna -1,54 stig (-1,5), -0,7 stigum nean meallags ranna 1961 til 1990 en -1.9 stigum nean meallags sustu tu ra.

etta reynist vera kaldasti febrar landsvsu san 2002, en var mealhitinn -4,02 stig, miklu lgri en n. a kemur nokku vart a febrar 2009 var hitinn aeins sjnarmun hrri en n (-1,45 stig) og ekki miki hrri 2010 (-1,30 stig). essar tlur sna a vafasamt er gera miki r kulda n.

En ltum nokkur meal- og vikakort mnaarins - fyrst a sem snir loftrstinginn og vik fr meallagi ranna 1981 til 2010.

w-blogg020316aa

Heildregnu lnurnar sna mealrsting vi sjvarml, en vik eru snd lit. Hin yfir Grnlandi var vi flugri en a meallagi, en vivarandi lgrstinguryfir Skandinavu. Saman bttu essi kerfi noraustanttinaumfram a sem venjulegt er.

Nsta kort snir mealh 500 hPa har og ykktar.

w-blogg020316ab

Jafnharlnur eru heildregnar - ykkt lit. Hr m sj a veikur hloftahryggur hefur stjrna verinu mnuinum. Vi vorum noran meginrasta vestanvindabeltisins - r beindu flestum lgum til austurs langt fyrir sunnan land. Enda var etta fremur verahgur mnuur - svona mia vi ltin fyrra alla vega - og ritstjranum finnst mesta fura hva vel rttist r me allan ennan snj jr. - En harhryggir gerast ekki llu vgari en etta - og ekki tkst alveg a halda hroanum skefjum og mnuurinn var sur en svo illviralaus.

En nsta korti sjst afbrigin vel. Hr eru heildregnu lnurnar r smu og ur - h 500 hPa-flatarins - en harvik eru snd lit.

w-blogg020316ac

Mikil neikv vik eru yfir Bretlandseyjum - en jkv yfir Grnlandi. Noraustanttarauki er mikill. En jafnframt sjum vi vel a allur essi auki fr frekar a drepa niur hina venjubundnu suvestantt febrarmnaar heldur en a ba til hloftanorantt - enn strri vik hefi urft til ess.

Nsta kort snir enn jafnharlnur - r smu - en litirnir sna n ykktarvikin. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs.

w-blogg020316b

Neikv ykktarvik eru yfir slandi - en ekki svo mjg str. Af kvaranum m sj a mrkin milli daufustu blu litanna eru vi -20 metra, markalnan liggur um a bil yfir Reykjavk og Akureyri. etta ir a hiti neri hluta verahvolfs hefur veri kring um -1 stig undir meallagi ranna 1981 til 1990. Reykjavk var hann raun -0,5 stigum undir mealhita ess tmabils, en Akureyri var hann um -2,0 stigum undir. Hgviri, bjart veur og snjr jr hafa greinilega kt kuldann fyrir noran. Sama var reyndar va Suurlandsundirlendinu - ar var kaldara en verahvolfshitinn hlt a vri.

Vi skulum lka lta vikin 850 hPa-fletinum, hstu fjll landsins n upp fyrir hann.

w-blogg020316d

Hr sjum vi a kaldast a tiltlu hefur veri Freyjum - og lka vestur af rlandi. Yfir slandi eru vik og vikamynstur svipu v sem var ykktarkortinu. En skp hefur veri hltt Grnlandi. Vi getum lka teki eftir v a neikvu vikin teygja sig lengra vestur eftir Atlantshafinu essu korti mia vi a fyrra. - Kaldur sjrinn sjlfsagt sinn tt v.

Sasta korti snir sjvarhitavikin febrar mia vi 1981 til 2010.

w-blogg020316c

Heildregnu lnurnar sna rstisvii, en litir vikin. Hafs er sndur bleiku og gru. Ekki skulum vi taka miki mark sjvarhitavikum nmunda vi hafsbrnina. Hr m sj a enn er kalt suur hafi, stru vikin suur af Nfundnalandi stafa af tilviljanakenndum sveigjum Golfstraumsins - en stra bla svi er alvru. ar er viki mest um -2,0 stig. Lti er ar til bjargar, v sennilegast er a kuldinn s ekki aeins yfirborinu - og a tekur v vntanlega tma a losna vi neikvnina.

En - vi skulum hafa huga a tluverur hitabratti er essu svi - ekki arf miklar hliranir til a breyta myndinni - t.d. er spurning hva gerist ef a kmu einn til tveir mnuir me mun minni vestantt en venjulega (lklegt j, en ekki hugsandi). Me hkkandi sl aukast lka lkur hlnandi sj - en ar sem orkubskapur yfirbors sjvar er reynd bsna flkinn skulum vi alveg lta vera a bulla um a.

Ltum hr essu kortafylleri loki - bestu akkir a venju til Bolla korta- og lkanmeistara Veurstofunni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

kaflega frlegt og skemmtilegt. Er ekki furulegt hve kuldinn hafinu suur af slandi er lfseigur, jafnvel einhverja mnui? sama tma er sjrinn a hlna jrinni og ekki sst norurhfum og vanaleg hlindi norurplnum. Eru til einhver ggn um hvort svona kuldatmabil hafi komi essum slum fyrir sunnan sland, .e. elilega kaldur sjr mia vi sj annars staar?

Hjalti rarson (IP-tala skr) 2.3.2016 kl. 13:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 192
 • Sl. slarhring: 394
 • Sl. viku: 1882
 • Fr upphafi: 2355954

Anna

 • Innlit dag: 177
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir dag: 174
 • IP-tlur dag: 169

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband