Bloggfrslur mnaarins, september 2013

Veurkort - lrttar hreyfingar loftsins

tilefni af sunnanillvirinu sem gengur n yfir landi ltum vi rj veurkort - og eitt veurversni. Allt er fengi r harmonie-splkaninu sem Veurstofa slands rekur. etta er mikil langloka og aeins fyrir rautseigustu lesendur. Arir eru enn benir forlts.

Lofthjpurinn fltur sjlfum sr - rtt eins og fiskar fljta vatni. Flotmeira loft liggur ofan v flotminna. Aukist floti hreyfist lofti upp ar til jafnflotmiki loft er fundi. En stundum vingar vindur loft yfir hindranir svo sem fjll. vinga uppstreymi rstir flotminna lofti upp undir a flotmeira - er eins og gormur s spenntur, um lei og hindrunin er hj stekkur lofti aftur niur tt a rttu floti. Niurstreymi getur ori a miki a lofti fari niur fyrir sitt fyrra og elilega jafnvgi - mtir a rum gormi sem rstir v upp aftur - flotbylgja verur til - s hindrunin fjall er hnkllu fjallabylgja - sem alloft er geti veurhjali.

Lrttar hreyfingar lofts eru venjulega ekki nema 1/100 til 1/20 hluti af eim lrttu. S lrttur vindur um 10 m/s m a jafnai bast vi v a s lrtti s innan vi hundraasti hluti, ea < 0,1 m/s. Upp- ea niurstreymi sem er kafara en 0,5 m/s telst v miki.

Fyrsta korti snir lrttan vind eins og lkani reiknar hann 850 hPa-fletinum. kvld var hann um 1300 metra h yfir Vesturlandi. ll kortin hr a nean gilda kl. 01 afarantt sunnudagsins 9. september.

w-blogg080913b

Grnir og blir litir sna niurstreymi, en eir brnu og rauu uppstreymi. Hefbundnar vindrvar sna eins og venjulaga lrttan vind. Flestallir fjallgarar landsins ba til fjallabylgjur, vert lrtta vindstefnu. r eru einna flugastar vi Snfellsnes. lafsvk og Grundarfjrur og fleiri Snfellsnesi mttu finna fyrir niurstreyminu - a dr hvassan vind ofan fjalla niur undir sjvarml og vindhrai var bilinu 25 til 31 m/s - en allt a 40 m/s hvium.

Hr yfirgnfa fjallabylgjurnar allt anna lrtt streymi. m sj einkennilegt brnt strik liggja fr Reykjavk til nornorvesturs um Faxafla til Snfellsnes. Hr virast skil lgarinnar sem vindinum veldur liggja egar korti gildir.

Anna kort snir fyrirbrigi sem ensku heitir turbulent kinetic energyea TKE. slensk ing vri kvikuhreyfiorka ea bara kvikuorka.

w-blogg080913c

Vindrvarnar sna vindtt og styrk 850 hPa eins og fyrra kortinu en lituu svin summu kvikuorkunnar lrtt upp gegnum alla fleti lkansins. Tlurnar eru bendi um kviku lofthjpnum v strri - v meiri lkur kviku. Kvika getur tt uppruna sinn msan htt. Vi skulum etta sinn ekki velta vngum yfir v en er htt a segja a essu korti tengist hn fjallabylgjunum - trlega sr lkani r eitthva brotna - ea hreyfast hratt fram og til baka me sveiflum vindhraanum.

Vegna mistaka ritstjrans hefur kvarinn nr alveg urrkast t en kvikuorkan er mld einingunni m2/s2- einkennileg eining hverfiungabreytingar sekndu (veltum ekki vngum yfir v hva a er). tt korti sni summu kvikuorkunnar m gera r fyrir v a essu korti s einhvers konar samband milli afls vindhvia vi fjll og litanna myndinni. Vi ltum vonandi betur svona kort sar - me kvara og tlum.

Nsta kort snir enn anna veurfrilegt fyrirbrigi sem tengist lrttum hreyfingum lofts - en er mun erfiara tlkun en au hr a ofan. a nefnist divergence ensku. Ori hefur gilega fjlbreytta notkun v mli og almenn ing (athugi orabk) hentar okkur illa. v hefur veri gripi til ess rs a kalla a rstreymi slensku.

rstreymi sr t.d. sta baherbergjum me loftrstingu. Ef allt er eins og a a vera streymir loft t r baherberginu. egar opna er fyrir loftrstinguna og rstingurfellur -verur rstreymi herberginu. rstreymi nrnrri v strax jafnvgi fyrir tilverkna lofts sem streymir inn herbergi sta ess sem t fr. Hafi baherbergi veri loka gtifari svoeittandartak a meira loft kmi inn a heldur en fr t um loftrstinguna. Ef a gerist hefur herbergi ori fyrir streymi. r- og streymi - munum au gtu or.

En san korti - a er ekki ltt.

w-blogg080913d

Raui liturinn snir rstreymi en s bli streymi. Korti gildir 1000 hPa-fletinum - nrri jr. Vi sjum hr striki yfir Reykjavk og Faxafla (skilin) mun betur en fyrstu myndinni. a nr lengra til beggja tta heldur en a geri. Mikill blr flekkur er vi Suurstrndina - etta eru hrif stflu sem verur til egar loft af hafi (ar sem nningur er ltill) nlgast land, ar sem nningur er meiri og/ea fyrirstaa vegna fjalla. Smhik verur straumnum - meira loft kemur inn svi heldur en fer t. tli ar veri ekki a myndast uppstreymi til a allt fari n ekki hliina? Vi sjum reyndar uppstreymi fyrstu myndinni sem strt gulbrnt svi vi Suurstrndina. ar me er komin skring v.

Rauu flekkirnir undan Norur- og Austurlandi sna rstreymi ar sem loft eykur hraa lei sinni. ar verur til niurstreymi. Vi sjum a lka fyrsta kortinu - en ekki vel.

Sasta myndin er versni. au voru nokku tarlega kynnt essum vettvangi fyrir rmum mnui. eir sem nenna geta rifja a upp. Texti dagsins er egar orinn alltof langur en vi skulum samt lta snii - og fjallabylgjur sem m sj ar.

w-blogg080913a

Legu versnisins m sj litlu slandskorti efra hgra horni myndarinnar (hn olir stkkun). Litirnir sna vindhraa (sj kvarann) en heildregnar lnur sna mttishita. Miklar sveigjur eru mttishitalnunum yfir Snfellsnesi (grtt svi nest um mija mynd). ar sjum vi fjallabylgjuna. Mttishiti vex upp vi.a ir a ar sem lnurnar sveigjast niur vi er niurstreymi - en uppstreymi ar sem r sveigjast upp.

Mikill bylgjugangur er yfir Breiafiri og Vestfjrum - en hvergi eins og yfir Snfellsnesi. Vi hliina litla slandskortinu m sj verahvrfin - areru mttishitalnurnar miklu ttari heldur ennear. eir sem rna vilja korti ttu a taka eftir v a vinstramegin myndinni er sami mttishiti (engin lna)fr sjvarmli og upp um 900 hPa (um 900 metrah). arna er loftvel blanda(stugt) eins og ttt er me loftsem fylgir eftir kuldaskilum (ea hva vi viljumkalla au).

N verur a taka fram a ll essi frbru kort eru r smijuBolla Plmasonar kortagerarmeistara Veurstofunni.


Algjr nrdun (arir ttu varla a lesa textann)

Stundum liggur ritstjri hungurdiska t jaar ess hugavera. Svo er a essu sinni og eru hinir almennu lesendur benir velviringar - eir geta bara sleppt v a lesa meira.

Spurningin sem velt er upp er essi: hversu mrg r samfellt hefur rsmealhiti Reykjavk hkka- ri r veri hlrra heldur en a fyrra? Svari er: Fjgur. Fr upphafi samfelldra mlinga hefur a gerst tvisvar sinnum a rsmealhitinn hefur hkka fjgur r r. a hefur gerst sj sinnum a hann hefur hkka rj r r. Oftast skiptast eitt til tv r senn me hrri ea lgri hita heldur en fyrra.

Vi ltum mynd sem snir fjgurra ra tmabil keju. Fjldi formerkja hverju tmabili er talinn. Mnusmerkin (kaldara en fyrra) geta mest ori fjgur - og plsarnir lka mest fjrir. Oftast er fjldinn nll ea tveir.

w-blogg060913-merkjasumma

Tilvik egar hiti hkkai fjgur r r eru eins og ur sagi tv. Hi fyrra var egar hitinn hoppai upp r versta 19. aldarstandinu runum 1887 til 1890. Hi sara egar vi stukkum r langvinnumkulda runum 2000 til 2003. Tvisvar hefur hitinn lkka fjgur r r, annars vegar 1916 til 1919 en hins vegar 1934 til 1937.

Vi getum v heiarlega sagt a a s mjg venjulegt a hiti hkki fjgur r r - og einstakt hkki hann (ea lkki) fimm r r - vi bum enn eftir v.

Hr er ekkert sagt um hversu mikil hkkun ea lkkun er. ntjndualdarhlnuninni hkkai hiti um 1,85 stig fjrum rum, en aldamtahlnuninni okkar hkkai hann um 1,59 stig sama tma.

Fr aldamtum sustu (fr og me 2001 til 2012) hefur hiti hkka um 1,02 stig (plsasumman er 1,02 stig).


Nrdamoli

essi er reyndar aeins fyrirallrahrustu nrdin - tilefni af hgum vindi landinu dag (mivikudaginn 4. september). Ekki var vindurinn neitt nlgt hgvirismeti - en skemmtilegt samt a sj hversu hgur mealvindhrai landinu getur ori. Auvelt var a fletta upp tlum fr essari ld. Hr er taflan - hgustu dagar hvers mnaar, vindhrai metrum sekndu.

Taflan er unnin t fr mealtali sjlfvirkra stva - en srstakur dlkur snir mealvindhraa smu daga mnnuu stvunum.Svo m sj muninn - hann eroftast ekki mikill.

rmndagursjlfvmannaarmism
2001182,422,930,51
20052241,881,82-0,06
20133132,282,03-0,25
20054221,741,910,17
20085132,021,89-0,13
20076102,362,550,19
20067252,032,200,17
20098102,092,330,24
20019262,021,67-0,35
200110191,831,36-0,47
200311152,081,76-0,32
200912142,411,71-0,70

Af tflunni virist mega ra a allra hgustu dagana s a vnta vor og haust. Hafgolan hefur sn hrif til hkkunar mealtala a sumarlagi. Hgasti dagurinn sjlfvirku stvunum er 22. aprl 2005, fstudagur eftir sumardaginn fyrsta. mnnuu stvunum gerir 19. oktber 2001 aeins betur.

S liti tmabili fr og me 1949 til okkar dags kemur ljs a methgviri er allt fyrstu 15 rum ess tmabils. Mealvindhrai var svipaur og sari rum. Vindhraamlar voru fum stvum og var logn mjg gjarnan oftali - a kom ljs egar vindhraamlar tku vldin. Almennt var vindur ekki vanmetinn - nema egar hann var mjg hgur. egar keppt er flokknum hgustu dagar allra tma munarltilega um a hvort vindhrai er nll ea t.d.1 m/s strum hluta stva landinu. Af metatflunni hr a nean m ra a e.t.v. munar um 0,5 m/s.

Taflan snir fimm hgustu daga tmabilsins 1949 til 2013 - mnnuum stvum, tlurnar eru m/s.

rmndagurmealvindur
19623230,92
19623220,95
1950820,99
196110201,10
196112231,13

Aldrei a vita nema einhverjir muni essa daga, ritstjrinn man byggilega marsdagana 1962, en er sur viss um orlksmessu 1961 og 20. oktber sama r. - Reyndar var hann etta haust handrukkari fyrir Samvinnutryggingar og man vel eftirrukkunarstrfum einu srlega glsilegu norurljsakvldi oktber 1961 -kannski a hafi verieinmitt ennan dag.Hafi a veri rijudagur var veri a missa af framhaldsleikriti tvarpsins - sem margir muna.


Af tuttugu stigum sumarsins og hsta hita rsins til essa

N er kominn september og lkur tuttugu stiga hita falla me hverjum deginum sem lur. er a annig a hiti hefur n 20 stigum einhverstaar landinu 16 af sustu 20 septembermnuum. hvorki fyrra n hittefyrra. Mia vi gildandi spr nstu vikuna er lklegt a nlandi september fylgi meirihlutanum v ykktinni er sp vel yfir 5500 metra um helgina. Fimm til sj daga spr um ha ykkt hafa oftar en ekkifari vaskinn sumar.

vihenginu er langur listi sem snir hsta hita rsins veurstvum landsins fram til essa og hvaa dag (og klukkustund) hann mldist. Vi fylgdumst nokku grannt me slkum listum jl - en san hafa aeins feinar stvar lifa sna hljustu stund. En lengi er von - hsti hiti rsins til essa Siglunesi mldist ekki fyrr en 23. gst, 20,3 stig og sama dag mldist hsti hiti rsins Lambavatni, 18.6 stig. Feinar stvar mldu hsta hita sinn jnmnui.

Nrdin horfa vntanlega skrpum augum snum listann ar sem finna m almennar sjlfvirkar stvar, vegagerarstvar og mannaar. Vi skulum teygja okkur hstu og lgstu gildin almenna flokknum.

rmndagurklsttxnafn
20137211426,4sbyrgi
20137101526,1Egilsstaaflugvllur
20137101726,0Hallormsstaur
20137211526,0Skjaldingsstair
20137241525,9Veiivatnahraun
2013831516,4Kambanes
2013717916,2Seley
20137231416,0Garskagaviti
2013841215,9Strhfi
20137211113,0Brarjkull B10

tnes og jklar eru botni listans, en ekktir hlindastair noraustan- og austanlands sitja toppnum. - Og auvita mettalan Veiivatnahrauni.

hinu vihenginu er listi sem snir hversu margar klukkustundir hmarkshiti hefur n 20 stigum rinu hverri st. essi listi nr aeins til almennu stvanna - og allar stvar sem ekki nu markinu vantar a sjlfsgu. Hverjar r eru m sj rshmarkslistanum. Efstar blai eru eftirtaldar stvar:

strfjldinafn
4060201383Hallormsstaur
4323201382Grmsstair Fjllum
5940201381Br Jkuldal
4271201378Egilsstaaflugvllur
4614201376sbyrgi

Hallormsstaur er toppstinu, ar hefur hiti n 20 stigum 83 klukkustundir samtals. Grmsstair Fjllum fylgja strax eftir og san Br Jkuldal. Innsveitirnar verjast sjvarloftinu. Hjararland er efst stva sunnan heia me 38 klukkustundir 20. til 21. sti.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

en Akureyrarsumari v ...

sasta pistli var ekki alveg loki vi sumarmetinginn, sumari nyrra var a mestu leyti tundan (svo ekki s tala um eystra). Vi gngum n fr tlunum fyrir Akureyri.

Sumari byrjai srlega vel noranlands og austan, jnmnuur me 15 stig af 20 mgulegum Akureyri enda var bi venjuslrkt og hltt - toppskor (5 stig) bum tilvikum. rkoma og rkomudagafjldi ni samtals 5 stigum- af tu mgulegum. Jl gaf hins vegar aeins 6 stig og gst 9. Undanfarin sumur hafa veri miklu blandari Akureyri heldur en Reykjavk og bi gir og vondir mnuir gengi hj. Reykjavkursumur sustu ra hafa hins vegar nr eingngu veri g - og langflestir mnaanna lka.

Gasumma mnaanna riggja Akureyri er 30 stig (af 60 mgulegum). Fr 1928 hefur ekkert sumar n meira en 40 stigum. a var 2012 - fyrra. Stigin 30 gefa akureyrarsumrinu 2013 22. sti af 86. Mealtal ranna 1961 til 1990 er 23 stig og mealtal sustu 10 ra 29 stig. Greinilega vel heppna sumar Norurlandi austanveru.

pistlinum gr kom fram a sumardagafjldinn til essa Akureyri vri 39. September a mealtali rj sumardaga nyrra og oktbereinn (1961 til 1990). Enn getur v btt fjldann.

Enn verur a taka fram a einkunnagjf essi er leikur hann byggi mlingum. Vsindagildi er ekkert.eir sem lta a v liggja eru villigtum - megi eir finna rtta veginn sem fyrst.


Og Reykjavkursumari lenti ...

jnmnui fjallai ritstjri hungurdiska um metingum sumargi - ea sumarhrak. ar voru skemmtunarskyni notaar tvr mismunandi aferir til runar. nnur aferin var kynnt pistli ann 20. jn og kennd vi sumardagatalningu. Hin birtist viku sar og byggi mnaarmealtlum hita, fjlda rkomudaga, mnaarrkomu og mnaarslskinsstundafjlda. t fr essu var gaeinkunn sumarsinsreiknu. Sumardagatalningin ni reyndar til rsins alls en gakvarinn aeins til mnaanna jn, jl og gst.

Hr verur ekkert fjalla um skilgreiningar - aeins vsa fyrri pistla og sterklega mlt me v a lesendur kynni sr leikinn fr grunni.

En hvernigkemur sumari 2013 t Reykjavk? Skemmst er fr v a segja a a var harla dauft ogfr aeins 9 stig gaeinkunn. Til samanburar mgeta ess a mealtal sustu 10 ranna nst undan er 33.stig Mealtali 1961 til 1990 er 20 stig. etta mat nr aftur til 1923, versta sumar alls tmabilsins fkk nll stig, a var 1983 en 2009 fkk flest, 41 stig.

Sumari 2013 er fimmta til sjttanesta sti fr og me 1923. Lgri eru aeins urnefnt 1983 og auk ess 1984 og 1925 (me 6 einkunn) og 1976 (8 einkunn), 1923 er me 9 stig eins og sumari r. Me 10 stig eru 1989, 1975 og 1955, marktkt lgri en sumari sem vi n hfum upplifa.

S liti einstaka mnui fkk jn 3 stig (af mest 20) og hafa ekki veri jafnf eim mnui san 1999, jn 2006 var me 4 stig. Jlmnuur var me 4 stig, a lgsta san 2001 - en s jl fkk rj stig. gstmnuur var lakastur allra me aeins 2 stig og arf a fara allt aftur til 1995 til a finna annan jafnslakan.

En hvernig kemur sumardagatalningin t? Hafa verur huga a hn var bsna hrkuleg og allmargir sannarlegir gvirisdagar Reykjavk 2013 nu ekki inn listann. a var yfirleitt vegna ess a hiti var ekki ngilega hr. Rifjum upp a sumardagarnir tldust 50 fyrrasumar, 2012, og mealtal sustu 10 ra (2003 til 2012) er 39 dagar.

Fjldinn r er 13. Auvita er aeins hugsanlegt a einhverjir btist vi september en egar haft er huga a mealtali fyrir september 1961 til 1990 er 0,4 er lklegt a um a geti muna. Spr fyrir nstu viku gera lka r fyrir framhaldandi garganda.

En tt 13 s aumingjaleg tala er hn jfn mealtalinu 1961 til 1990. a ir a finna m haug af rum egar sumardagarnir voru frri en n. Fstir voru eir 1983, aeins einn sumardagur skri sig a ri. En sumardagar (samkvmt skilgreiningu hungurdiska) hafa ekki ori frri en n san 1996 - voru eir 10.

Akureyri uru sumardagarnir r 39 (ar eru hins vegar a mealtali rr sumardagar eftir vi lok gstmnaar. Mealfjldi sumardaga Akureyri 1961 til 1990 er 36 (september innifalinn). Sumari 2013 er sum syfir v mealtali. Sumardagar voru frri Akureyri sumari 2011 heldur en n.

Muni a hr er um leik a ra en ekki mat hnattrnum umhverfisbreytingum af mannavldum ea af rum stum. Smuleiis er hr nr eingngu tt vi standi Reykjavk en lti um ara landshluta - ognkvmlega ekkert um Austurland.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband