Vindur og Ýsrek

Fyrir nokkrum d÷gum ur­u dßlÝtil or­askipti um Ýsrek Ý su­urh÷fum Ý athugasemdadßlki hungurdiska. Ůar sem sv÷r ritstjˇrans voru heldur stuttaraleg er rÚtt a­ birta hÚr heldur lengri skřringartexta - en hann telst ■ˇ lÝka stuttur. Einfaldanir eru svo miklar a­ smßmunas÷mum ofbř­ur - en hva­ um ■a­.

MŠlingar hafa sřnt a­ vindur hefur mikil ßhrif ß Ýsrek - svo mikil a­ nefnt hefur veri­ a­ hann skřri allt a­ 70% Ýsreks Ý Nor­urÝshafinu. Tala­ er um a­ Ýsinn reki Ý stefnu um allt a­ 45 grß­ur hŠgra megin vindstefnunnar. SÚ ■etta teki­ bˇkstaflega ß vindur sem blŠs ˙r vestsu­vestri (um 240 grß­ur) a­ veita Ýsreki ˙r stefnunni 280 grß­ur - rÚtt nor­an vesturs, ■a­ er a­ segja stefnu rÚtt sunnan vi­ austur.

┴ su­urhveli jar­ar snřst ■etta vi­, vindur ■ar ber Ýs Ý stefnu um 45 grß­ur vinstra megin vindstefnunnar. Ůetta sřnum vi­ ß einfaldri mynd, nor­ur er upp. ┴ henni er horni­ reyndar ekki nema 30░ - vi­ leyfum okkur a­ lßta hafstraum taka ■ßtt Ý hreyfingunni til austurs.

w-blogg130813a

Nor­urhvelsmyndin gŠti t.d. vÝsa­ til GrŠnlandssunds, su­vestanßtt ß ■eim slˇ­um ber um sÝ­ir Ýs til ═slands standi h˙n nˇgu lengi.

NŠsta mynd er ÷llu flˇknari. H˙n ß a­ sřna einfalda­a st÷­u Ý Nor­urÝshafi. Hva­ gerist ef lŠg­ situr yfir nor­urskautinu me­ sinni andsŠlishringrßs.

w-blogg130813b

HÚr Ýmyndum vi­ okkur a­ blßleiti hringurinn sÚ Nor­urÝshafi­ ■aki­ hafÝs. Vindurinn hrekur Ýsinn ˙t til ja­arstranda hafsvŠ­isins. Komi ■essi sta­a upp snemma sumars rekur Ýs sÝfellt frß mi­ju svŠ­isins ˙t til ja­rana. Vakir eru dreif­ar og litlar. Megni­ af sˇlarorkunni endurkastast af Ýsnum og nřtist illa til brß­nunar.

NŠsta mynd sřnir a­ra st÷­u sÝ­la sumars. Ůß hafa vindar (t.d. hß■rřstisvŠ­i) stu­la­ a­ ■vÝ a­ halda Ýsnum vi­ skauti­ saman framan af sumri. Ůß gefst fŠri til myndunar stŠrri vaka sem taka mun betur vi­ sˇlarorkunni heldur en Ýsi ■÷ktu svŠ­in.

w-blogg130813c

═ raunveruleikanum mß telja ˙tloka­ a­ nßkvŠmlega ■essi sta­a komi upp ß nŠstunni, en aftur ß mˇti ÷nnur nßskyld, ■a­ er a­ segja a­ mestallur Ýsinn safnist saman ß annarri hli­ hringsins og stˇrt autt svŠ­i myndist hinum megin. Íflug lŠg­ sem kemur inn yfir Ýs■ekju sem liggur ß ■ennan hßtt getur n˙ dreift mj÷g ˙r Ýsnum og n˙ ˙t ß svŠ­i sem fengi­ hefur a­ hlřna Ý fri­i Ý sˇlinni.

Grˇflega mß segja a­ efri myndin sřni st÷­u n˙lÝ­andi sumars. ═s■ekjan er meiri en undanfarin ßr - h˙n hefur gisna­ Ý sumar - en stˇr Ýslaus svŠ­i hafa lßti­ ß sÚr standa og eru ■ar me­ a­ missa af sumarsˇlinni. Brß­nun gŠti ■ˇ sta­i­ Ý fßeinar vikur til vi­bˇtar.

١tt ■etta sÚ grˇflega einfalda­ er huglÝkani­ vonandi gagnlegt. En lÝtum lÝka til su­urhvels jar­ar. Ůar er sta­an mj÷g ˇlÝk ■eirri ß nor­urhveli. Land umlykur su­urskauti­ og Ý kringum ■a­ er opi­ haf allan hringinn. ┴ nor­urhveli umlykur land haf Ý kringum skauti­.

w-blogg130813d

Su­urskautslandi­ er ne­st ß myndinni - ljˇsblßtt. Nor­an vi­ ■a­ er vindur af austri og leitast vi­ a­ řta Ýs upp a­ str÷ndinni. Ůar ■jappast hann saman. ┌ti fyrir rÝkir vestanßttin. Vindßttir eru ■vÝ andhverfar og leitast vi­ a­ flytja Ýs sÝn til hvorrar ßttarinnar, austanßttin nŠst landi ■jappar - en vestanßttin dreifir ˙r. Vi­ Su­urskautslandi­ austanvert er ■j÷ppunarsvŠ­i­ mjˇtt en brei­ara vi­ vesturhlutann.

┴ sumrin brß­nar nŠr allur hafÝsinn - sÝst ■ˇ ■ar semá■j÷ppunarsvŠ­i­ er brei­ast ß vesturhelmingi strandarinnar. Ůegar haustar byrjar Ýs a­ myndast nŠst landi en sÝ­an ˙ti vi­ straumamˇtin. ═s sem ■ar myndast flyst hratt til nor­urs og nřjar vakir myndast st÷­ugt. ŮŠr frjˇsa ■annig koll af kolli. Yfir hßveturinn er Ýsmyndunin ■a­ mikil a­ h˙n gengur langt nor­ur fyrir straumamˇtin, en nŠr aldrei nor­ur Ý meginkjarna vestanstraumsins mikla sem hringar sig um j÷r­ina, kn˙inn af Š­isgengnum vestanvindi. En Ýsinn brß­nar og ver­ur a­ k÷ldu vatni sem vindurinn dregur einnig til nor­urs.

Ůegar komi­ er svo langt nor­ur a­ draga tekur ˙r vestanßttinni kemur a­ ■vÝ a­ nor­urdrßtturinn minnkar. Ůar ver­a ■vÝ til samstreymisskil Ý sjˇnum sem hindra frekari ˙tbrei­slu nor­ur ß bˇginn.

Íll er ■essi mynd sem dregin er upp hÚr einf÷ldu­ mj÷g og einungis Štlu­ til a­ au­velda m÷nnum fyrstu ßttun Ý umrŠ­unni.

Landaskipan heldur mj÷g a­ Ýsreki ß nor­urslˇ­um - Ýsinn gengur ekkert upp ß lßglendi SÝberÝu. Berings- og Okhotskh÷f eru innh÷f ˙r Kyrrahafinu, lÝtill Ýs myndast utan ■eirra Ý Kyrrahafinu. HafsvŠ­in vi­ Nřfundnaland, ═sland og sunnan Svalbar­a eru opnari - ■ar nŠr Ýsinn a­ litlum hluta inn Ý vestanvindabelti­ nyr­ra.áNor­urja­ar su­urhafsÝssins hefur ekkert a­hald frß landi, ˙tbrei­sla hans rŠ­st af flˇknu samspili vinds og sjßvarstrauma.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 Smßmynd: H÷skuldur B˙i Jˇnsson

Takk fyrir ■ennan frˇ­leik.

H÷skuldur B˙i Jˇnsson, 13.8.2013 kl. 08:26

2 identicon

HÚr ber nřrra vi­. Starfsma­ur VÚfrÚttastofu ═slands ritar lŠr­an pistil um Ýsrek Ý su­urh÷fum og ritstjˇri loftslag.is ■akkar frˇ­leikinn :)

Og hver er svo ni­ursta­an?: "MŠlingar hafa sřnt a­ vindur hefur mikil ßhrif ß Ýsrek..."(sic)

En bÝddu Trausti, "or­askiptin" snÚrust ekki um Ýsrek heldur spurninguna um hvernig unnt er a­ skřra sta­festa aukningu ß hafÝsmagni Ý su­urh÷fum.

Hvernig vŠri n˙ a­ nßlgast vi­fangsefni­ af vÝsindalegri nßkvŠmni?

MŠlingar sta­festa a­ aukin brß­nun hafÝss Ý nor­urh÷fum stafar ekki af auknum lofthita heldur vegna aukins magns hlřsjßvarstrauma ˙r Atlantshafi og Kyrrahafi.

Auknu magni hlřsjßvarstrauma er ekki til a­ dreifa Ý Su­urh÷fum - og sannarlega ekki auknum lofthita. Aflei­ingin er s˙ a­ a­ hafÝsmagn hefur aukist um 1,9% ß ßratug frß 1985.

Ef kenningar kolefniskirkjunnar hringja einhverjum bj÷llum ■ß Šttu ■Šr a­ sřna sÝg Ý verki Ý su­urh÷fum - en svo er n˙ aldeilis ekki.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skrß­) 13.8.2013 kl. 11:06

3 identicon

Jß, og Hilmar; svo mß til a­ taka Ý hnakkadrambi­ lÝka ß ■essu li­i sem a­hyllist ■rˇunarkenninguna, Darwinistana.

Ůorkell Gu­brands (IP-tala skrß­) 13.8.2013 kl. 17:28

4 identicon

╔g er ekki viss um ■a­ Ůorkell Gu­brands. ╔g tr˙i ■vÝ t.a.m. fullkomlega a­ ■˙ sÚrt kominn af ÷pum . . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skrß­) 13.8.2013 kl. 18:09

5 Smßmynd: Trausti Jˇnsson

Hilmar. Ůa­ er n˙ fullmiki­ af ■vÝ gˇ­a a­ kalla gagnfrŠ­askˇlaefni Ý landafrŠ­i lŠr­an pistil. Auk ■ess voru ve­urfarsbreytingar ekkert til umrŠ­u - ■a­ er alla vega dj˙pt ß ■eirri vÚfrÚttart˙lkun - hva­ svo sem mß segja um framhaldspistla. En ÷ll erum vi­ komin ˙r apalÝki og lendum vÝst Ý ■eim ham aftur bara nokku­ fljˇtlega sřnist mÚr - einságott a­ halda sig Ý skotgr÷funum. á

Trausti Jˇnsson, 14.8.2013 kl. 00:18

6 identicon

"En ÷ll erum vi­ komin ˙r apalÝki og lendum vÝst Ý ■eim ham aftur bara nokku­ fljˇtlega sřnist mÚr..."(sic)

Trausti. "Planet of the Apes" er ˇmerkileg Hollywoodkvikmynd - miklu verri en 2Guns. H˙n er sem betur fer ekki bygg­ ß vÝsindalegum sta­reyndum. :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skrß­) 14.8.2013 kl. 00:42

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Um bloggi­

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
H÷fundur er ve­urfrŠ­ingur og ßhugama­ur um ve­ur.

FŠrsluflokkar

Jan. 2020
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nřjustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (23.1.): 262
 • Sl. sˇlarhring: 524
 • Sl. viku: 3114
 • Frß upphafi: 1881088

Anna­

 • Innlit Ý dag: 235
 • Innlit sl. viku: 2798
 • Gestir Ý dag: 232
 • IP-t÷lur Ý dag: 228

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband