Vindur og srek

Fyrir nokkrum dgum uru dltil oraskipti um srek suurhfum athugasemdadlki hungurdiska. ar sem svr ritstjrans voru heldur stuttaraleg er rtt a birta hr heldur lengri skringartexta - en hann telst lka stuttur. Einfaldanir eru svo miklar a smmunasmum ofbur - en hva um a.

Mlingar hafa snt a vindur hefur mikil hrif srek - svo mikil a nefnt hefur veri a hann skri allt a 70% sreks Norurshafinu. Tala er um a sinn reki stefnu um allt a 45 grur hgra megin vindstefnunnar. S etta teki bkstaflega vindur sem bls r vestsuvestri (um 240 grur) a veita sreki r stefnunni 280 grur - rtt noran vesturs, a er a segja stefnu rtt sunnan vi austur.

suurhveli jarar snst etta vi, vindur ar ber s stefnu um 45 grur vinstra megin vindstefnunnar. etta snum vi einfaldri mynd, norur er upp. henni er horni reyndar ekki nema 30 - vi leyfum okkur a lta hafstraum taka tt hreyfingunni til austurs.

w-blogg130813a

Norurhvelsmyndin gti t.d. vsa til Grnlandssunds, suvestantt eim slum ber um sir s til slands standi hn ngu lengi.

Nsta mynd er llu flknari. Hn a sna einfaldaa stu Norurshafi. Hva gerist ef lg situr yfir norurskautinu me sinni andslishringrs.

w-blogg130813b

Hr myndum vi okkur a blleiti hringurinn s Norurshafi aki hafs. Vindurinn hrekur sinn t til jaarstranda hafsvisins. Komi essi staa upp snemma sumars rekur s sfellt fr miju svisins t til jarana. Vakir eru dreifar og litlar. Megni af slarorkunni endurkastast af snum og ntist illa til brnunar.

Nsta mynd snir ara stu sla sumars. hafa vindar (t.d. hrstisvi) stula a v a halda snum vi skauti saman framan af sumri. gefst fri til myndunar strri vaka sem taka mun betur vi slarorkunni heldur en si ktu svin.

w-blogg130813c

raunveruleikanum m telja tloka a nkvmlega essi staa komi upp nstunni, en aftur mti nnur nskyld, a er a segja a mestallur sinn safnist saman annarri hli hringsins og strt autt svi myndist hinum megin. flug lg sem kemur inn yfir sekju sem liggur ennan htt getur n dreift mjg r snum og n t svi sem fengi hefur a hlna frii slinni.

Grflega m segja a efri myndin sni stu nlandi sumars. sekjan er meiri en undanfarin r - hn hefur gisna sumar - en str slaus svi hafa lti sr standa og eru ar me a missa af sumarslinni. Brnun gti stai feinar vikur til vibtar.

tt etta s grflega einfalda er huglkani vonandi gagnlegt. En ltum lka til suurhvels jarar. ar er staan mjg lk eirri norurhveli. Land umlykur suurskauti og kringum a er opi haf allan hringinn. norurhveli umlykur land haf kringum skauti.

w-blogg130813d

Suurskautslandi er nest myndinni - ljsbltt. Noran vi a er vindur af austri og leitast vi a ta s upp a strndinni. ar jappast hann saman. ti fyrir rkir vestanttin. Vindttir eru v andhverfar og leitast vi a flytja s sn til hvorrar ttarinnar, austanttin nst landi jappar - en vestanttin dreifir r. Vi Suurskautslandi austanvert er jppunarsvi mjtt en breiara vi vesturhlutann.

sumrin brnar nr allur hafsinn - sst ar semjppunarsvi er breiast vesturhelmingi strandarinnar. egar haustar byrjar s a myndast nst landi en san ti vi straumamtin. s sem ar myndast flyst hratt til norurs og njar vakir myndast stugt. r frjsa annig koll af kolli. Yfir hveturinn er smyndunin a mikil a hn gengur langt norur fyrir straumamtin, en nr aldrei norur meginkjarna vestanstraumsins mikla sem hringar sig um jrina, kninn af isgengnum vestanvindi. En sinn brnar og verur a kldu vatni sem vindurinn dregur einnig til norurs.

egar komi er svo langt norur a draga tekur r vestanttinni kemur a v a norurdrtturinn minnkar. ar vera v til samstreymisskil sjnum sem hindra frekari tbreislu norur bginn.

ll er essi mynd sem dregin er upp hr einfldu mjg og einungis tlu til a auvelda mnnum fyrstu ttun umrunni.

Landaskipan heldur mjg a sreki norurslum - sinn gengur ekkert upp lglendi Sberu. Berings- og Okhotskhf eru innhf r Kyrrahafinu, ltill s myndast utan eirra Kyrrahafinu. Hafsvin vi Nfundnaland, sland og sunnan Svalbara eru opnari - ar nr sinn a litlum hluta inn vestanvindabelti nyrra.Norurjaar suurhafsssins hefur ekkert ahald fr landi, tbreisla hans rst af flknu samspili vinds og sjvarstrauma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Takk fyrir ennan frleik.

Hskuldur Bi Jnsson, 13.8.2013 kl. 08:26

2 identicon

Hr ber nrra vi. Starfsmaur Vfrttastofu slands ritar lran pistil um srek suurhfum og ritstjri loftslag.is akkar frleikinn :)

Og hver er svo niurstaan?: "Mlingar hafa snt a vindur hefur mikil hrif srek..."(sic)

En bddu Trausti, "oraskiptin" snrust ekki um srek heldur spurninguna um hvernig unnt er a skra stafesta aukningu hafsmagni suurhfum.

Hvernig vri n a nlgast vifangsefni af vsindalegri nkvmni?

Mlingar stafesta a aukin brnun hafss norurhfum stafar ekki af auknum lofthita heldur vegna aukins magns hlsjvarstrauma r Atlantshafi og Kyrrahafi.

Auknu magni hlsjvarstrauma er ekki til a dreifa Suurhfum - og sannarlega ekki auknum lofthita. Afleiingin er s a a hafsmagn hefur aukist um 1,9% ratug fr 1985.

Ef kenningar kolefniskirkjunnar hringja einhverjum bjllum ttu r a sna sg verki suurhfum - en svo er n aldeilis ekki.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 13.8.2013 kl. 11:06

3 identicon

J, og Hilmar; svo m til a taka hnakkadrambi lka essu lii sem ahyllist runarkenninguna, Darwinistana.

orkell Gubrands (IP-tala skr) 13.8.2013 kl. 17:28

4 identicon

g er ekki viss um a orkell Gubrands. g tri v t.a.m. fullkomlega a srt kominn af pum . . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 13.8.2013 kl. 18:09

5 Smmynd: Trausti Jnsson

Hilmar. a er n fullmiki af v ga a kalla gagnfrasklaefni landafri lran pistil. Auk ess voru veurfarsbreytingar ekkert til umru - a er alla vega djpt eirri vfrttartlkun - hva svo sem m segja um framhaldspistla. En ll erum vi komin r apalki og lendum vst eim ham aftur bara nokku fljtlega snist mr - einsgott a halda sig skotgrfunum.

Trausti Jnsson, 14.8.2013 kl. 00:18

6 identicon

"En ll erum vi komin r apalki og lendum vst eim ham aftur bara nokku fljtlega snist mr..."(sic)

Trausti. "Planet of the Apes" er merkileg Hollywoodkvikmynd - miklu verri en 2Guns. Hn er sem betur fer ekki bygg vsindalegum stareyndum. :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 14.8.2013 kl. 00:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.8.): 5
 • Sl. slarhring: 236
 • Sl. viku: 2887
 • Fr upphafi: 1953956

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 2545
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband