Bloggfrslur mnaarins, jn 2013

Hitinn komst 22 stig

Hitinn komst 22 stig dag, mnudag 3. jn. Hstur var hann Raufarhfn en fleiri stvar nu 20 stiga markinu. etta er fyrsta sinn essu ri sem hitinn nr 20 stigum. a er 11 dgum sar heldur en a mealtali 1995 til 2009 (mealtal fyrir nnur rabil me sambrilegum stvafjlda hefur enn ekki veri reikna). Lklegt er a hiti komist einhvers staar 20 stig morgun (rijudag) og mivikudag (5. jn) er einnig g von, en hins vegar ltil fimmtudaginn. sta klnunar sst vel kortinu hr anean.

w-blogg040613

Korti gildir um hdegi mivikudag. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar. Vindur bls nokkurn veginn samsa eim og er v meiri eftir v sem lnurnar eru ttari. Litafletir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Skipt er um lit 60 metra ykktarbili og er jaarinn milli grnu og gulu litanna vi 5460 metra. Vi segjum stundum formlega a ar byrji sumari - dagar me ykkt lgri en etta eru fjlmargir slensku sumri.

Gulbrni bletturinn fyrir noraustan land er hitinn sem n ( mnudag) er a fara yfir landi. Lgardragi fyrir vestan land grynnist en okast austur bginn me kaldara lofti, a verur yfir okkur fimmtudag. Vi sjum a harbeygja er jafnharlnunum yfir landinu - en vindur af suri. Sunnanttin ein og sr segir a a veri skja um landi suvestanvert, en harbeygjan eykur hins vegarlkur a a hann rfi af sr - a minnsta kosti inn til landsins.

Vi sjum a ykktin yfir vestanveru landinu er nrri 5460 metrunum urnefndu - a telst mikil heppni ef hiti undir slkri ykkt nr 20 stigum - en ef slin skn er aldrei a vita hva gerist. Meiri lkur eru auvita slskini sunnanttinni noraustanlands og ar er ykktin lka meiri.

En lgardragi fer sum s yfir fimmtudag - en harhryggur fylgir kjlfari. Hva svo gerist er ljst. rkomusvi a fara yfir seint fstudag og/ea laugardag. Von um hlindi felst helst v a kuldapollurinn yfir Labrador dli til austurs vel fyrir sunnan land - en allt of snemmt er a fjalla frekar um ann mguleika. Svo virist sem vi getum bili a minnsta kosti veri rleg yfir kuldapollinum mikla shafinu - dkkblu litunum er vetur enn rkjandi.


Af hlju lofti (hve hlju?)

Eins og gefi hefur veri skyn veurspm er lklegt a hiti fari meir en 20 stig landinu morgun (mnudag) og rijudag. herslu verur a leggja a enn ( sunnudagskvldi) er um sp a ra. Ltum fyrst gervihnattarmynd fr v kl. 22 sunnudagskvld.

w-blogg030613a

tlnur landa eru sndar me grnum lit. Myndarleg lg er suvestur hafi, um 979 hPa miju. Hn okast norur bginn en a grynnast nnast ekkert ur en hinga til lands er komi fimmtudag. flug h er norurlei yfir Bretlandseyjum. Sumar spr segja hana n 1038 hPa ti af Norur-Noregi rijudag - a vri frekar venjulegt.

En milli lgar og har er flug sunnantt og verur va allhvasst ea hvasst hr landi egar hn nr til landsins. Aalspurningin fellst v hvort ea hvenr kuldaskil fara yfir landi. Yfirleitt egar vindur snst r austri suaustur og san suurs heldur snningurinn fram yfir suvestur ea vestur. Loftrstingurinn fellur mest suaustanttinni, hgir san sunnanttinni, en stgur san suvestanttinni.

A essu sinni gti veri a egar vindurinn er kominn suur snist hann ekki suvestur heldur leiti aftur suaustur og me hkkandi rstingi. Vestanlofti ltur standa sr - tefst um slarhring ea svo. a er gtt- en hljasta lofti tur fram til Norur-Noregs.

a er heldur leiinlegt ahsti mttishitinnfer hj landinu um mija ntt. a sst spkortinu hr a nean. a er reikna af evrpureiknimistinni.

w-blogg030613b

etta er kl. 3 afarantt rijudags. Mttishitinn (litafletir) er meiri en 20 stig yfir llu landinu noran- og austanveru. Hsta talan sem sst er 24,8 stig. Ef ekki er v hvassara er etta snd veii en ekki gefin. Kl. 3 a nttu astoar slin nkvmlega ekki neitt. a m sj skynvarmaspnni hr a nean.

w-blogg030613c

Hr er allt mnus. Landi klir allt loft sem yfir a streymir. Enmjg hltt loft verur yfir landinu lengur ogegar sl hkkar lofti hitar hn landi og a fer a hita lofti og veri lttskja rijudaginn gti hiti fari vel yfir 20 stig, kannski mivikudaginn lka - kannski lka var landinu. a m alla vega vona. En svo kemur vestanloft a sgn.


Hlrra loft leiinni

N virist llu hlrra loft heldur en vi hfum bi vi a undanfrnu vera lei til landsins. Spr eru sammla um a smileg sumargusa a sunnan fari yfir landi mnudag og rijudag me talsverum vindi. Hljast verur noraustanlands og lklegt a 20-stiga mrkunum veri n fyrsta skipti essu ri.

etta sst nokkurn veginn spkorti sem gildir kl. 21 sunnudagskvld.

w-blogg020613

Jafnrstilnur eru heildregnar, rkoma er snd me grnum og blum litum og jafnhitalnur850 hPa flatarins er strikaar. Lgin suvestur hafi er djp mia vi rstma og sunnanstrengurinn austan hennar bsna flugur. S rnt korti m sj (a batnar talsvert vi stkkun) a 5 stiga jafnhitalna 850 hPa flatarins er skammt sunnan vi land og stefnir hinga.

tt lofti s hltt mia vi standi a undanfrnu er enn hlrra loft enn yfir Norur-Noregi. Hlindin ar hafa veri a sl hvert meti ftur ru a undanfrnu. Hiti Norur-Svj komst rtt rm 30 stig. Mamnuur hefur aldrei veri svona hlr Troms og n. En arna klnar eitthva nstu daga.

a er svo talsver spurning hvert framhaldi verur hr landi. Lendum vi lgar- ea harbeygju? Harbeygjan er mun hagstari, henni hefur n oft veri sp a undanfrnu - en lti ori um efndir. etta tti a skrast betur mnudaginn. Svo er a me enn hlrra loft - kemst a um sir til landsins?


Af (alja-)vorinu 2013

Nei, ekkert er fjalla um vori og vorkomuna um heim allan. Vi ltum hins vegar mealhita Reykjavk tmabilinu mars til ma, en a tmabil er aljavsu kalla vori. Varla dettur nokkrum manni hug a telja mars til vorsins hr landi. En gu lagi er a lta mealhitann essa mnui - svona til a eiga samanbur vi ngrannalndin (nei - hann verur ekki gerur hr).

w-blogg010613

Hr sst mealhiti aljavorsins Reykjavk fr 1866 til 2013. Hr teygjum vi okkur aeins lengra til baka tmann heldur en venjulega v vi komumst ekki daglegar mlingar runum 1866 til 1870 - en mealtl voru samt reiknu snum tma.

Lengst til hgri m sj lti strik sem markar ri r, 2013. Me nnari skoun sjum vi a etta er kaldasta aljavor Reykjavk san ri 2000 (og ar me ldinni). Munurinn rinu r og runum 1999, 2000 og 2006 er reyndar mjg ltill. Aljavori 1995 var hins vegar talsvert kaldara. Langkaldast var 1979 og munar miklu. Svo m mynda sr a 1866 hafi veri enn kaldara. Mealhitinn 1979 var 0,1 stig, en er n 3,0 stig. Aljavori var hljast 1974, 6,0 stig.

Hitinn r er mjg svipaur og algengt var fyrir um 15 til 20 rum, mealhiti 1961 til 1990 er 3,2 stig. hlja tmanum 1931 til 1960 var mealhiti aljavorsins 3,8 stig Reykjavk og ranna 2001 til 2010 var hann 4,4 stig.

Listi yfir aljavorshita Reykjavk fr ri til rs er vihenginu - fyrir nrdin. Leitnisinnar mega vita a hn er 1,1 stig/100 r.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 188
 • Sl. slarhring: 413
 • Sl. viku: 1878
 • Fr upphafi: 2355950

Anna

 • Innlit dag: 174
 • Innlit sl. viku: 1748
 • Gestir dag: 172
 • IP-tlur dag: 168

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband