Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

Fylgst me kuldapollum norurhvels

Vi ltum n sem oftar 500 hPa spkort en a gildir um hdegi fimmtudag (9. febrar) og snir meginhluta hringrsarinnar norurhveli.

w-blogg080212a

A essu sinni er Kyrrahafi a mestu tundan en a ru leyti tti korti a vera kunnuglegt. Hfin eru bl, lndin ljsbrn. sland er nean vi mija mynd. Blu og rauu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem lnurnar eru v meiri er vindurinn milli eirra. ykka, raua lnan markar 5460 metra h, en ynnri rauar lnur eru vi 5820 metra og 5100 metra h. Almennt m segja a v lgri sem flturinn er v kaldara er verahvolfi.

Aldrei essu vant sjum vi n fjru rauu lnuna, hn kemur fram sem ltill hringur kringum miju kuldapollsins mikla vi Norur-Labrador og markar 4740 metra h flatarins. Oftast nr sst lti til essarar lnu nema rtt egar veturinn er hmarki norurhveli. Mikil hlindi hafa veri heimskautalndum Kanada a undanfrnu en n hafa ori ar mikil umskipti til ess venjulega.

Austanhafs er hins vegar allt me harla venjulegum htti. Vi sjum a enn liggur miki lgardrag til vesturs fr slttum Asu og vestur um allt Mijararhaf en harhryggur er aftur mti ar fyrir noran eins og n hefur veri um hr. Breytingar essu eru ekki miklar, kuldapollurinn yfir Pllandi fer suur til Mijararhafs og endurnjar ann sem n er yfir Alsr. Mjg kalt verur v enn vi Mijararhafi og Balkanskaga - en grarlegar rigningar Grikklandi og var. ar snjar auvita langt niur eftir fjallshlum.

Kuldapollurinn norur af Svartahafi ekki a gna Vestur-Evrpu a sinni - virist einna helst stefna til Moskvu nstu daga me ofurlgri ykkt, um 4900 metrum miju. Ekki sr enn lok Evrpukuldans - v hugsanlegt er a nsti kuldapollur komi beint r norri og fari suur um. tt ekki s Sberukuldi ar fer er allt sem kaldara er heldur en 5200 metrar algjrt eitur Frakklandi og llu svinu ar sunnan vi. Plland og innsveitir Balkanskaga eru vanari a bregast vi svo lgri ykkt ea lti eitt lgri.

En umskipti hafa sem sagt ori vestanhafs egar etta kort gildir. Kuldapollurinn yfir Labrador er grarlega flugur. v er sp a 4740 metra jafnykktarlnan birtist vi miju hans fstudag ea svo, en hungurdiskar hafa ur kennt hana vi sldina. saldarlnansst af og til kortum um mijan vetur.

Kuldapollurinn mikli ( fyrra var mta pollur kallaur Stri-Boli hr hungurdiskum) er fimmtudaginn orinn tiltlulega hringlaga og hreyfistekki miki mean svo er. m sj smhorn standa t r honum til vesturs - eitthva lgardrag er ar ferinni. Mean Boli hefur hgt um sig gnar hann okkur ekki - en er gnandi stu fyrir austurhru Kanada og jafnvel norausturrki Bandarkjanna. En vi skulum ekki velta vngum yfir v - bili a minnsta kosti.

sland er enn lgabraut og fara n bylgjur yfir landi nnast hverjum degi. Vi ltum nnar au ml gefist tilefni til.


Vika krappra smlga

N rennur hver smlgin ftur annarri eftir heimskautarstinni - mist yfir sland, fyrir vestan a ea austan. Eins og gefur a skilja veldur etta talsverri vissu veurspm og a auki er gilegt a sumar essara smlga vera nokku krappar egar r fara hj. Hungurdiskar taka enga afstu til spnna - og bendir eim sem eitthva eiga undir veri a fylgjast me sp Veurstofunnar ea annarra eirra sem fylgjast ni me lgunum og hegun eirra. En vi getum liti hitamynd sem numin var kl. 23 mnudagskvldi 6. febrar og birtist (strri) vef Veurstofunnar.

w-blogg070212a

Hr m sj tvo roskaa lgasveipi. Annar eirra er hlutverki gmlu lgarinnar, eirrar sem fri okkur hlindi og rkomu mnudagsins. Mija ess sveips er rtt vestan vi Hvarf Grnlandi. Hiti komst 13 stig bi fyrir noran og austan dag.

Annar lgarsveipur er fyrir sunnan land, merktur sem L1 kortinu. Vi sjum a hann er mjg ltill um sig. Sveigurinn kringum hann er varla miki strri en sland. Smatrii framhjgngu hans skipta v miklu mli. a er a sj a mjg hvasst s sveipnum sunnan- og suaustanverum - e.t.v. hvassast um a bil ar sem tlustafurinn einn nrri lgarmiunni.

gilega stutt er nsta lgarkerfi fyrir sunnan (L2). a liggur vi a a valti yfir L1. Mjg hltt loft ryst fram undan v eins og vel m sj af furuheillegu en rmju skjabandi nstum alveg ofan bakhlutanum L1. rija smlgin er san a myndast vi Nfundnaland (L3). etta er gilega rng staa fyrir lgavxt sem helst vill geta dregi loft af stru svi inn i lgarhringrs mtun.

En L1 hefur egar n hringsnningi og lklegt er a hann haldist alla leiina framhj vesturstrnd slands morgun. En a skiptir mjg miklu fyrir veri vestast landinu, Reykjanesi, Snfellsnesi og Faxafla nkvmlega hvar lgarmijan fer um. Mikill munur er t.d. vindi hvort leiin liggur 100 ea 200 km vestur af Reykjanesi - v illa hvasst er aeins tiltlulega litlu svi.

Reynslan hngur a v a etta gerist allt mjg fljtt, suaustanhvassviri undan kerfinu (ef eitthva er) verur varla skolli egar suvestanveri tekur vi. Undir essum kringumstum fylgjast veurnrd mjg ni me loftvogum snum (jafnvel eim merkilegustu). Su r af gmlu gerinni berja menn ltt me fingri gleri sj nlina hrkkva til og fra san vimiunarnlina ofan stuna. er auvelt a sj hver breytingin er egar nst er bari. venjulegu veri er ng a lesa af voginni 3 klst fresti. Ef fylgjast me v hvort hrai breytingarinnar vex arf a lesa af oftar oft klukkustund - og helst skr einhvern htt - anna hvort me v a skrifa aflesturinn bla/tlvu ea me v a fra inn gamaldags millimetrapappr (ef einhver veit hva a er).

eir sem ekki hafa yfir eigin loftvog a ra geta fylgst me rstibreytingum vef Veurstofunnar - en ar endurnjast tlur v miur ekki nema klukkustundar fresti. Fyrir essa kvenu lg er gott a fylgjast me standinu Keflavkurflugvelli vefsu hans. N (eftir kl. 24 afarantt rijudags) er rstingur ar egar farinn a falla, sustu klukkustund r 1015,1 niur 1014,8.etta er svo ltil breyting a hennargtir ltt dsarloftvogun. ntt og morguntti rstingur a falla niur um 986 hPa og honum er sp lgstum upp r hdeginu. etta er ekkert srlega miki fall (29 hPa alls) - en gti ori meira ea minna. En vi sjum a falli er a mealtali rm 2 hPa klukkustund, verur e.t.v. 3 til 4 egar mest er - ef a fer a vera meira - er ljst a eitthva hefur fari rskeiisogrtt a bast vivondu.

Fyrir tma tlvuspa og netsins var enn meira gaman a fylgjast me heimaloftvoginni - og reyna a ra runina upp eigin sptur.


urrt loft fr Grnlandi svfur yfir landi

dag (sunnudag) fr mjg urrt loft ofan af Grnlandi yfir landi. Mli er ef til vill ekki alveg svo einfalt - hugsanlega var urrkurinn lka tengdur brttum harhrygg sem fr hj hloftunum. En vi ltum a liggja milli hluta. En ltum sp evrpureiknimistvarinnar um rakastig 925 hPa-fletinum kl. 18 dag, en fltur s er oft um 600 metra h yfir sj - snertir v fjalllendi slands.

w-blogg060212

ur en vi frum rakann verum vi a afgreia stuttu mli a sem er mest berandi myndinni - lituu svin. au sna dulvarmaskipti vi yfirbor jarar (aallega sjvar reyndar). ar sna raui og bleiki liturinn svi ar sem raki (og ar me dulvarmi) berst r sj til lofts en s grni snir hi gagnsta. loft skilar dulvarma til yfirbors (ekki er lklegt a ar s essu tilviki oka ea sld).

Tlurnar eru wttum fermetra, bsna strar eins og vill vera essum rstma - en geta ori mun hrri. essu korti m sj smsvi me meira en 200 W fermetra. Trlegt er a einhvern tma fyrir vori fum vi a sj talsvert hrri tlur. En kortinum einnig sj rvar sem sna vindstefnu.

ar eru einnig svartar, heildregnar lnur. r ystu afmarka svi ar sem rakastig er innan vi 60%, san eru dregnar jafnrakalnur fyrir hver 10% ar nean vi. Svo trlegt sem a er sjum vi lnur allt niur 10%. korti hafa veri settir fjrir gulir blettir sem benda eiga rakalgmrk (au eru fleiri). Athugi a undan norausturlandi er allstrt svi ar sem rakastigi er yfir 60% umkringt af lgri jafnrakalnum.

En rakastig breytist mjg me h fr jru og er gjarnan hrra nest ar sem lofti er i snertingu vi raka jr (ea haf) heldur en aeins ofar. ess er v varla a vnta a rakastig veurstvunum fari jafnlangt niur og hr er snt.

En var a annig dag (sunnudag) a rakastig datt niur um tma allflestum veurstvum landsins. Mismiki, en austanlands (ar sem niurstreymi hjlpar til) fr a va vel niur fyrir 30%. Sem dmi um a getum vi liti rakastigi dag Fskrsfiri (lnurit af vef Veurstofunnar).

w-blogg060212b

ar var lgsta rakastig dagsins rtt rm 20%. Rakasp reiknimistvarinnar reyndist furug.


Loftrstingur febrar

S sem etta skrifar hefur n fylgst ni me veri rm 50 r.Einhvern veginn var fljtt til eins konar tilfinning um a hvernig veri tti a vera - hva vri elilegt. En allan ennan tma hefur gengi me vntum uppkomum. Ein s vntasta var egar febrar fr t af sporinu fyrir rmum 20 rum. Reyndar m segja a akenningar hafi egar ori vart febrar 1982. En ltum stuningsmynd.

w-blogg050212

Hn snir mealloftrsting febrar nrri 200 r. Aaleinkenni myndarinnar er miki su - gildin sveiflast t og suur fr ri til rs og ekki mikla reglu a sj. Um 1960 er berandi klasi af hum gildum, a langhsta 1965. En essi hrstiklasi er a sem s sem etta skrifar lst upp vi ef svo m segja - febrarmnuir hlutu a vera svona eli snu. Ef frekar er rnt etta m sj a hrstiklasinn hafi reyndar stai meira ea minna fr v 1932.

EF vi hldum hina ttina, nr okkur tma, sst a runum 1971 til 1974 slaknai hrstingnum og reyndar lka 1967. Enda lentu essir mnuir reynslujari, sjlfrtt taldir lgrstimnuir - febrar gat varla fari miki niur fyrir etta. A auki nu tflur Verttunnar (tmarits Veurstofunnar) ekki nema aftur til 1924 og ftt um samanbur fyrir ann tma.

Svo gerist a snemma febrar 1982 aallt einu birtist lg sem fr niur fyrir 930 hPa skammt fyrir sunnan land. Dpt lgarinnar ttu tindi t af fyrir sig en a a skyldi gerast febrar var enn lklegra. Nsta ri rak hvern stra lgrstiatburinn af rum (ekki febrar). Um svipa leyti brust frttir af v a ri 1981 hefi mlst a hljasta sem vita var um norurhveli fr upphafi mlinga. Voru hr einhver tengsl milli?

Mealrstingur febrar 1982 var s lgsti eim mnui san 1922. Var etta 50 ra lgrstimnuurinn? Febrar ri eftir, 1983 fll hins vegar nr gamla farinu og a virtist stafestast nstu rin. febrar 1986 var rstingur aftur mjg hr, s langhsti san 1965.

En 1989 birtist allt einu annar lgrstifebrar - sjnarmun lgri heldur en 1982. San komu stru tindin,1990 dattt r kortinu. Mealloftrstingur var 10 hPa undir 1982. egar upp var stai kom ljs a etta var ntt met - ekki aeins fyrir febrar heldur fyrir alla mnui rsins. Mjg lgur mnaarrstingur hafi fram a essu veri talinn mun lklegri desember ea janar. Varla nokkur bjst vi v a febrar sti essu enda er mealrstingur vi hrri heldur hinum mnuunum.

En talnaglggir lesendur munu vntanlega tta sig v a hr ntur febrar smforskots hina mnuina tvo - hann er remur dgum styttri og ar me aeins lklegri til tgildameta (a ru jfnu).

Sustu tu rin ea svo virist febrar hafa jafna sig en a segir auvita ekki neitt um framtina. En a er samt einkennilegt hvernig h- og lgrstingur leggst vga klasa tma.

Eitt atrii enn. egar rtt er um rsting er NAO-fyrirbrigi ekki langt undan. ar sem helsta vsitala ess rst a miklu leyti af rstingi vi sland vill a lka leggjast vga klasa. NAO-vsitalan var annig mjg lg mean hrstiskeii st og mjg h lgrstiklasanum. llum eim skrifum sem fjalla hafa um NAO virast srafir hafa veitt v eftirtekt a a var einkum febrar sem var afbrigilegurmean lgrsiklasanum st -lgrstiskei vetrarins vi N-Atlantshaf lengdistafturendann - framendinn, desember, breyttist lti.


Nokkur or um Reykjavkurhitasttina illrmdu

Vonandi fjalla hungurdiskar nstu mnuumum Reykjavkurhitasttina svoklluu - hn er e.t.v. ekki af alveg sama stofni og hnsnaveikin sem var alveg reianleg - en einkennin eru svipu. Einkennum eirrar fyrrnefnduer best lst langri grein sem Ernest Hovmller, veurfringurinn heimskunni, ritai 1960 og runarasto Sameinuu janna gaf t - slenska rki ... (jja). Hnsnaveikinni er sem kunnugt er lst sgu H.C. Andersen.

Svo virist sem hugamenn um eli sttarinnar beri a ekki vi a lesa Hovmller - a er alveg reianlegt. Auvita er hn afspyrnuleiinleg fyrir innvga - tt skr og vel skrifu s.ess stakeppast mennvi a taupp erlendar flugufrttir - sem magnast hverri umfer eins og sagan um hnsnadauann sgunni gu. A vsufuku raun og veru nokkrar fjarir erlendu strbi - en a ll egg fr binu su ar me orin eitru er orum auki - svo ekki s meira sagt.

En - lsing heilkenna sttarinnar er bi lng og leiinleg. Reynslan snir a allir nema eir rekmestu gefast upp ulunni strax upphafi. Hungurdiskar munu v vgja lesendumvi smatrium. En - v miur eru essi smatrii aalatrii mlsins.

Hva er til ra? Lesendur vera a vira ritstjranum a til betri vegar a geta ekki hrist skringar fram svo stuttu mli a lsilegt veri einni bloggsetu. Hann tlar t.d. helst ekki aendurskrifa hina gtu grein Hovmllers. Hn fjallarm.a. um avandaml a skilgreina mealhita og hvernig subbuskapur umgengni vi slkarskilgreiningar getur, ef ekkier varlega fari, enda versta veg - eins og vi hfum ori vitni a.

En hungurdiskar hafa stofna tib fatlaensku (icelandweather blog) til a sna fram leiindi mlsins raun. ar er hins vegar aeins einn erfiur pistill sem stendur og ir ekkert a bast vi njum nema rtt af og til. En eir sem eru innvgir stu brrareglu veurnrda kunna bakvi enskufrouna a sj glitta hinn hreina platnska mealtalsreikning(ja hrna vitleysan). J, hr er ekki tengill brrabloggi - hungurdiskar kannast ekki enn vi krann. Kannski a Gggli ekki hann?


Febrar aftur orinn kaldastur

Hver er merking fyrirsagnarinnar? Merkileg tindi? Kaldastur mia vi hva? Hva er tt vi me febrar? Er a febrar essu ri ea hefur einhver reikniskekkja veri leirtt fyrir einhverja febrarmnui fortarinnar? S svo, hvar og hvenr?

En ltum mynd til skringar v hvahr er tt vi. Myndin getur veri skemmtiefni frttasjkra veurnrda - eins og ritstjra hungurdiska - envst hvort arir telja sig einhverju nr.

w-blogg030212

Myndinsnir 30-ra kejumealtl hita Stykkishlmi fyrir mnuina janar (blr), febrar (rauur) og mars (grnn). Fyrsta30-ra tmabili er 1823 til 1852, en a sasta er 1982 til 2011. rtlin kvaranum eiga vi sasta r hvers 30-ra tmabils.

a sst n ekkisrlegavel myndinni, en febrar hefur sustu rj rjtu ra tmabilin veri kaldastur mnaanna riggja. etta er hin merka frtt fyrirsagnarinnar. Hann hefur veri a oft ur en ekkisustu ratugina. Svo hittist a tmabili v sem n er nota til vimiunar, 1961 til 1990 var hann hljastur - mjg venjulegt langtmasamhengi. Munurinn mnuunum remur er lka venjultill um essar mundir.a sst vonandi vel myndinni a ekki er srlega auvelt a velja eitt kvei 30-ra tmabil rum fremur sem „Mealtali“ me strum staf og greini.

a er merkilegt a hiti febrar hefur haldist lti breyttur allt fr v tmabilinu 1921 til 1950 ar til n. ur hlnai hannmjg hratt - rtt eins og hinir mnuirnir tveir sem bir skutu yfir marki hlindunum sem nu hmarki runum 1935 til 1964.

Janar og mars tku miklar dfur skeiinu fr 1965fram undir sustu aldamt. Janar hefur a mestu jafna sig dfunni - en mars ekki.Hann talsvert a a n fyrri hlindum. Dfan sari hluta 19. aldarvar langmest mars, stuttu skeiivar hann meira a segja kaldastur mnaanna riggja. a var 1859 til 1888. Telja m vst a hafsmagn vi landi hafimest hrif hitann mars - meiri heldur en febrar og janar.

San hloftaathuganir hfust fyrir 1950 hefursunnantt hloftunumn hmarkirsins febrar. Ekki er enn ljst hvort svo hefur lka veri 19. ld, hafi svo veri hefur s sunnantt a jafnai komi meira r vestri (vi lgri rsting) heldur en veri hefur sustu ratugina. Svo m auvita vera a s hafi einfaldlega veri fyrr fer hr vi land heldur en var sar hafsrum 20. aldarinnar og ar me merkt febrar lka.

Myndin geymir einnig sm leitnileik, sj unnar hallandi strikalnur. Leitin reiknast mest febrar, 1,7 stig 100 rum, san kemur mars me 1,2 stig og janar me 1,0 stig. a er skemmtilegt a munur 19. aldar hitahmarki marsmnaar og 20. aldar hmarkinu um 100 rum sar er um 0,7 stig.

En eins og venjulega m ekkert mark taka reiknari leitni egar liti er til framtar.


rlegar spr

Fyrirsgnin hefur eiginlega tvfalda merkingu. Annars vegar er sp rlegu veri nstu daga - en hins vegar eru tlvusprnar mjg rlegar sem slkar, r breytast rt fr einum reiknitma til annars. augnablikinu segir evrpureknimistin a fimm lgakerfi muni renna hj nstu sj daga en bandarska veurstofan segir kerfin muni vera sex essum sama tma. etta gti alltbreyst nsta reiknitma - annig a ekki er nokkur lei fyrir hungurdiska a fylgja v eftir.

Sprnar eru a mestu leyti sammla um morgundaginn (fimmtudag 2. febrar), suaustanslagvirisrigningu Suur- og Vesturlandi stran hluta dagsins. En spr um smatrii ess m finna vef Veurstofunnar og jafnvel var. Rtt er fyrir sem fara um fjallvegi ea langar leiir a lta alvruspr.

En vi horfum hins vegar tv venjuleg veurkort - aallega uppeldisskyni. Kortin gilda bi kl. 18 fimmtudaginn 2. febrar og eru r fami evrpureiknimistvarinnar (ecmwf). Vikvmir lesendur eru varair vi textanum hr eftir - hann er ansi tyrfinn.

w-blogg020212a

Hr er eitt atrii kunnuglegt llum kortalsum. Svrtu heildregnu lnurnar sna loftrsting vi sjvarml, dregin er fjra hver jafnrstilna og snir innsti hringurinn vi lgarmijuna 980 hPa rsting. Ekki svo djp lg, en rstilnur eru ttar yfir vestanveru slandi. ar er v hvass vindur, nokkurri h fylgir vindur rstilnunum strum drttum (me hrri rsting hgri hnd sni menn baki vindinn). Vi jr veldur nningur v a vindurinn bls heldur tt a lgri rstingi. rstivindur er af susuaustri strengnum en er af suaustri ea austsuaustri vi jr. Landslag flkir mli svo enn frekar.

etta er allt kunnuglegt. S rnt korti m sj daufar punktalnur. r sna hita 850 hPa-fletinum og er kortinu ekki gert htt undir hfi, dregnar me 5C millibili. Einni er ltin vera berandi, breiari fjlubl punktalna sem snir -5C.

En a eru skrir litair fletir sem mest ber og kvarinn til hgri lsir. etta er mttishiti 850 hPa-fletinum. Hva er mttishiti? Vi gtum kalla hann rstileirttan hita, a er s hiti sem lofti fengi vri atoga niur 1000 hPa rsting. N hlnar loft sem toga er niur um 1C hverjum 100 metrum sem hin lkkar.

a sst n ekkert allt of vel essu afriti myndarinnar a raui liturinnyfir landinu snir a mttishiti er ar meiri en +10C. Vi Vestfiri m greina stabundi hmark ar sem 11,1 stig er merkt me tlustfum. Svo illa vill til a hitt stabundna hmarki yfir landinu lendir ofan rstitlu og sst v illa, en lesendur vera a tra v a ar stendur talan 14,2 stig.

Lofti sem er 850 hPa h (um 1440 metrum yfir Norausturlandi) yri sem sagt 14 stiga hltt ef a nistniur 1000 hPa. rstingur vi sjvarml er arna um 1016 hPa - a ir a 1000 hPa rsting er a finna um 130 metra h, til sjvarmls er v um eitt stig til vibtar.

Ef vi n num lofti niur r 850 hPa litlu svi - yri a hjkvmilega hlrra en lofti umhverfis (sem ekki er komi beint a ofan) og lyftist v strax aftur. Ef a flirniur ar sem snvi akin hsltta er undir klir snjbrnun lofti og hlindanna ntur sur. essum rstma eru lkur v a s loftinu dlt niur noran Vatnajkuls klni a lei til bygga. Mestar lkur hlviri a ofan eru v vi brtt fjll ar sem niurstreymi getur tt sr sta - ea a hlja lofti geti a minnsta kosti blandast niur vi. etta er essum rstma helst vi utanveran Trllaskaga, Vopnafiri og austur fjrum (sjlfsagt einnig norur Fjrum - en ar er engin veurst).

Kort sem etta eru stundum notu til a giska hsta hmarkshita ar sem skilyri til niurstreymis geta veri til staar. Stigin 14 gtu veri giskun um hmarkshita noraustanlands sdegis fimmtudag. En vel a merkja - ykktin ekki a fara meir en um 5360 metra og adugir varla 14 stig.

En frleiksfsir lesendur eru ekki alveg sloppnir v vi ltum lka kort sem snir svokallaan jafngildismttishita. etta er ekki srlega alaandior - verur a dugaar til betra snir sig. Jafngildismttishiti er s sem verurtil egar a lofti er toga niur til 1000 hPa en ar a auki er dulvarminn sem v r leystur r lingi. Vatnsgufa ber sr mikla orku sem losnar egar hn ttist. En ltum korti.

w-blogg020212b

etta er sama kort og a ofan, jafnrstilnur vi sjvarml og jafnhitalnur 850 eru r smu og ur, ar me talin fjlubla punktalnan. Litafletirnir sna hins vegar umrddan jafngildismttishita (). Til a koma veg fyrir rugling vi mttishitann hefur hr veri vali a nota Kelvinstiga sta hins hefbundna fr Andrsi Celcus. ar eru 273K = 0C (ea nrri v). Hsta talan 298,2K er vestur af landinu er v = 25C.

N er a svo a talsvert af dulvarmanum losnar, bi vi lrttar hreyfingar lgakerfinu sjlfu sem og uppstreymi veurs vi fjll. En mestallt lofti sem hlnar (eitthva blandast) lyftist. a er htt a upplsa a mjg str hluti vatnsgufunnar a sunnan ttist um sir - og fellur t sem rkoma en a loft sem hlnar kemst ekki niur - sur en svo- heldur leitar a upp. Hluti rigningarinnar sem fellur niur r ttingarhinni klir hins vegara loft sem hn fellur niur (gufar upp og a kostar varma).

etta kerfi fer fljtt hj og nsta lg komin a landinume sinn ha mttishita og raka rmum slarhring sar.


Janarlok

rtt fyrir tluvera fr og almennan ra veri er liinn janarmnuur samt hlrri en meallagi um land allt. rkoma Suur- og Vesturlandi var langt umfram meallag. Vonandi m lesa um a vef Veurstofunnar von brar.

Mealloftrstingur hefur verilgur janar en hafa eftirtektarsm veurnrd trlega gefi v gaum a essa dagana er loftrstingur ekki srlega siginn rtt fyrir fjrugan lgagang. Margar lgir eiga a fara hj nstu vikuna - bsna krappar og vindasamar en ekkert srlega djpar mia vi rstma. Lgirnar eru a nrgngular a mestu hlindin fara mist hj landinu ea standa afskaplega stutt vi.

ar sem reglan um a hollusta fylgi hloftakortum er hvegum hf hungurdiskum skulum vi n lta eitt slkt. a er kunnuglegu gervi hirlam 500-hPa og ykktarspr sem gildir kl. 18 rijudaginn 1. febrar.

w-blogg010212

Jafnharlnur eru svartar og heildregnar, jafnykktarlnurnar eru rauar strikaar. Hvoru tveggja er mlt dekametrum (1 dam = 10 metrar). v ttari sem jafnharlnurnar eru v meiri er vindurinn verahvolfinu miju og v meiri sem ykktin er v hlrri er neri hluti verahvolfs. Vindurinn dregur ykktarlnurnar til rtt eins og um spunninn r s a ra (jja, kannski ekki alveg). ar sem r bera hrri ykkt me sr er sagt a hltt astreymi rki (t.d. vi rauu rina myndinni) en ar sem lgri ykkt skir er astreymi kalt (t.d vi blu rina austan Nfundnalands.

Ef vi frum saumana kortinu m sj a a er 5340 metra jafnharlnan sem liggur um sland, etta er um 100 metrum yfir mealtali rstmans. a er 5160 metra jafnykktarlnan sem sveigist inn norvestanvert landi. ykktin s er heldur undir meallagi rstmans en stendur stutt vi. Yfir landinu er frekar skarpt lgardrag og m gera r fyrir a a s tluverri fer til norausturs - samkvmt eirri umalfingurreglu a stutt skrp lgardrg fari hraar yfir en lng. En vi skulum aldrei ofgera umlinum - munum a.

a sem er athyglisverast essu korti augum sem gera lti anna en a stara veurkort er a ykktin skuli varla komast undir 5040 metra llu svinu vestan og suvestan Grnlands. ar rkir ein allsherjar ykktarflatneskja. a liggur vi a hgt s a lta undan - en vi skulum samt ekki vanmeta ann ykktarbratta sem er kringum heimskautarstina - en hana er a finna eim slum ar sem jafnharlnurnar eru ttastar. ar er sjlfu sr ngt fur illviri.

En austur Evrpu bendir bl og ykk r 4920 metra jafnykktarlnuna sem rtt ggist inn korti ogdregur a sr athygliveurnrda - tt au ttu a vera a fylgjast me allt ru og jafnvel tt lnan s komist ekki lengra vestur.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband