rlegar spr

Fyrirsgnin hefur eiginlega tvfalda merkingu. Annars vegar er sp rlegu veri nstu daga - en hins vegar eru tlvusprnar mjg rlegar sem slkar, r breytast rt fr einum reiknitma til annars. augnablikinu segir evrpureknimistin a fimm lgakerfi muni renna hj nstu sj daga en bandarska veurstofan segir kerfin muni vera sex essum sama tma. etta gti alltbreyst nsta reiknitma - annig a ekki er nokkur lei fyrir hungurdiska a fylgja v eftir.

Sprnar eru a mestu leyti sammla um morgundaginn (fimmtudag 2. febrar), suaustanslagvirisrigningu Suur- og Vesturlandi stran hluta dagsins. En spr um smatrii ess m finna vef Veurstofunnar og jafnvel var. Rtt er fyrir sem fara um fjallvegi ea langar leiir a lta alvruspr.

En vi horfum hins vegar tv venjuleg veurkort - aallega uppeldisskyni. Kortin gilda bi kl. 18 fimmtudaginn 2. febrar og eru r fami evrpureiknimistvarinnar (ecmwf). Vikvmir lesendur eru varair vi textanum hr eftir - hann er ansi tyrfinn.

w-blogg020212a

Hr er eitt atrii kunnuglegt llum kortalsum. Svrtu heildregnu lnurnar sna loftrsting vi sjvarml, dregin er fjra hver jafnrstilna og snir innsti hringurinn vi lgarmijuna 980 hPa rsting. Ekki svo djp lg, en rstilnur eru ttar yfir vestanveru slandi. ar er v hvass vindur, nokkurri h fylgir vindur rstilnunum strum drttum (me hrri rsting hgri hnd sni menn baki vindinn). Vi jr veldur nningur v a vindurinn bls heldur tt a lgri rstingi. rstivindur er af susuaustri strengnum en er af suaustri ea austsuaustri vi jr. Landslag flkir mli svo enn frekar.

etta er allt kunnuglegt. S rnt korti m sj daufar punktalnur. r sna hita 850 hPa-fletinum og er kortinu ekki gert htt undir hfi, dregnar me 5C millibili. Einni er ltin vera berandi, breiari fjlubl punktalna sem snir -5C.

En a eru skrir litair fletir sem mest ber og kvarinn til hgri lsir. etta er mttishiti 850 hPa-fletinum. Hva er mttishiti? Vi gtum kalla hann rstileirttan hita, a er s hiti sem lofti fengi vri atoga niur 1000 hPa rsting. N hlnar loft sem toga er niur um 1C hverjum 100 metrum sem hin lkkar.

a sst n ekkert allt of vel essu afriti myndarinnar a raui liturinnyfir landinu snir a mttishiti er ar meiri en +10C. Vi Vestfiri m greina stabundi hmark ar sem 11,1 stig er merkt me tlustfum. Svo illa vill til a hitt stabundna hmarki yfir landinu lendir ofan rstitlu og sst v illa, en lesendur vera a tra v a ar stendur talan 14,2 stig.

Lofti sem er 850 hPa h (um 1440 metrum yfir Norausturlandi) yri sem sagt 14 stiga hltt ef a nistniur 1000 hPa. rstingur vi sjvarml er arna um 1016 hPa - a ir a 1000 hPa rsting er a finna um 130 metra h, til sjvarmls er v um eitt stig til vibtar.

Ef vi n num lofti niur r 850 hPa litlu svi - yri a hjkvmilega hlrra en lofti umhverfis (sem ekki er komi beint a ofan) og lyftist v strax aftur. Ef a flirniur ar sem snvi akin hsltta er undir klir snjbrnun lofti og hlindanna ntur sur. essum rstma eru lkur v a s loftinu dlt niur noran Vatnajkuls klni a lei til bygga. Mestar lkur hlviri a ofan eru v vi brtt fjll ar sem niurstreymi getur tt sr sta - ea a hlja lofti geti a minnsta kosti blandast niur vi. etta er essum rstma helst vi utanveran Trllaskaga, Vopnafiri og austur fjrum (sjlfsagt einnig norur Fjrum - en ar er engin veurst).

Kort sem etta eru stundum notu til a giska hsta hmarkshita ar sem skilyri til niurstreymis geta veri til staar. Stigin 14 gtu veri giskun um hmarkshita noraustanlands sdegis fimmtudag. En vel a merkja - ykktin ekki a fara meir en um 5360 metra og adugir varla 14 stig.

En frleiksfsir lesendur eru ekki alveg sloppnir v vi ltum lka kort sem snir svokallaan jafngildismttishita. etta er ekki srlega alaandior - verur a dugaar til betra snir sig. Jafngildismttishiti er s sem verurtil egar a lofti er toga niur til 1000 hPa en ar a auki er dulvarminn sem v r leystur r lingi. Vatnsgufa ber sr mikla orku sem losnar egar hn ttist. En ltum korti.

w-blogg020212b

etta er sama kort og a ofan, jafnrstilnur vi sjvarml og jafnhitalnur 850 eru r smu og ur, ar me talin fjlubla punktalnan. Litafletirnir sna hins vegar umrddan jafngildismttishita (). Til a koma veg fyrir rugling vi mttishitann hefur hr veri vali a nota Kelvinstiga sta hins hefbundna fr Andrsi Celcus. ar eru 273K = 0C (ea nrri v). Hsta talan 298,2K er vestur af landinu er v = 25C.

N er a svo a talsvert af dulvarmanum losnar, bi vi lrttar hreyfingar lgakerfinu sjlfu sem og uppstreymi veurs vi fjll. En mestallt lofti sem hlnar (eitthva blandast) lyftist. a er htt a upplsa a mjg str hluti vatnsgufunnar a sunnan ttist um sir - og fellur t sem rkoma en a loft sem hlnar kemst ekki niur - sur en svo- heldur leitar a upp. Hluti rigningarinnar sem fellur niur r ttingarhinni klir hins vegara loft sem hn fellur niur (gufar upp og a kostar varma).

etta kerfi fer fljtt hj og nsta lg komin a landinume sinn ha mttishita og raka rmum slarhring sar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a
 • w-blogg300421b
 • w-blogg300421
 • w-blogg280421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.5.): 15
 • Sl. slarhring: 509
 • Sl. viku: 1805
 • Fr upphafi: 2030935

Anna

 • Innlit dag: 14
 • Innlit sl. viku: 1572
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband