21.8.2022 | 13:41
Fyrstu 20 dagar ágústmánaðar
Heldur svalir fyrstu 20 dagar ágústmánaðar, um meginhluta landsins. Meðalhiti í Reykjavík er 10,0 stig, -1,4 stigum neðan meðallags áranna 1991 til 2020 og síðustu tíu ára. Þetta er kaldasta ágústbyrjun aldarinnar í Reykjavík og kaldasta frá 1993. Hlýjastir voru sömu dagar árið 2004, meðalhiti þá 13,5 stig. Er það jafnframt hæsta talan á langa listanum (sem nær til 150 ára. Á honum eru dagarnir nú í 122. hlýjasta sæti. Kaldast var 1912, meðalhiti 7,6 stig.
Á Akureyri er meðalhiti fyrstu 20 daga ágústmánaðar 10,1 stig, -1,0 stigi neðan meðallags 1991 til 2020 og meðallags síðustu tíu ára.
Dagarnir 20 eru kaldastir almanaksbræðra sinna á öldinni við Faxaflóa og á Suðurlandi, næstkaldastir á Miðhálendinu. Að tiltölu hefur verið hlýjast á Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum, þar er hitinn í 14. hlýjasta sæti aldarinnar.
Hiti er +0,6 stigum ofan meðallags síðustu tíu ára á Gjögurflugvelli og +0,1 stig á Dalatanga. Á öllum öðrum stöðvum er hiti neðan meðallags. Sem fyrr er að tiltölu kaldast í Bláfjallaskála, vikið þar er -2,4 stig og -2,0 stig á Skálafelli.
Úrkoma í Reykjavík hefur mælst 35 mm og er það í meðallagi. Á Akureyri hefur hún mælst 19,9 mm og er það í kringum 80 prósent meðalúrkomu.
Sólskinsstundir í Reykjavík hafa mælst 115,6 og er það í meðallagi. Á Akureyri hafa mælst 94,2 sólskinsstundir sem er líka í meðallagi.
Eins og fram hefur komið á þessum vettvangi áður hafa hlýir dagar verið mjög fáir í sumar, sérstaklega um landið sunnan- og vestanvert, en einnig sums staðar fyrir norðan og austan. Ritstjóri hungurdiska telur árlega það sem hann kallar sumardaga í Reykjavík og reiknar sumareinkunn. Sumardagar hafa verið sérlega fáir í Reykjavík það sem af er sumri (6). Þeir langfæstu á öldinni. En bíðum mánaðamóta og uppgjörs þar sem nánari grein verður gerð fyrir tölunum.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:45 | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 20
- Sl. sólarhring: 442
- Sl. viku: 2282
- Frá upphafi: 2410271
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 2042
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
|
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson, 23.8.2022 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.