Hugsa til rsins 1961

a var hausti 1961 sem ritstjri hungurdiska fr a fylgjast ni me veri, varlega fyrst, en san me auknum unga og m segja a samfellt s fr v seint rinu. a eru n rm 60 r. voru 60 r liin fr aldamtunum 1900 - og ekki mrg tmabil af slkri lengd aftur muharindi. Svona er sagan stutt.

T tti fremur hagst rinu 1961 nema fyrstu 2 mnuina. En a var samt hltt lengst af og rkoma nrri meallagi. janar var t hagst en nokku stormasm um tma. Ltill snjr. Hltt veri. febrar var mjg hagst t og hiti var yfir meallagi. mars var stug og hagst t vestanlands, en g eystra. Aprl var hagstur fram undir sumarml, en san var g t. Samgngur tepptustvegna snjkomu um mijan mnu. ͠ma var lengst af hagst t, en geri slmt hret seint mnuinum. Hltt. Jn var fremur hrslagalegur og sprettu miai hgt. Nokkrum sinnum snjai niur bygg. Hiti var nrri meallagi. Jltin var fremur hagst, einkum noraustanlands. gst var hagstur Norur- og Austurlandi, en smilegur syra. Septembervar hagstur skum hvassvira og votvira. Hltt var veri og uppskera r grum fremur g. Oktber var hagstur vestanlands en eystra var votvirasamt. Hltt var veri. Mjg umhleypingasamt var nvember, milt var framan af en sasta vikan var hagst nyrra. Desembervar lengst af hgvirasamur og tti hagstur, rtt fyrir frosthrkur.

Hsti hiti rsins var lgur, ekki nema 20,6 stig, mldist jl Kirkjubjarklaustri og Hli Hreppum 15. jl, (og lka 4. jl Kirkjubjarklaustri). Mest frost mldist -28,3 stig Mrudal. a var 4. aprl, venjuharka eim tma rs.

Vi ntum okkur - eins og venjulega - frsagnir dagblaa og rit Veurstofunnar, Verttuna. A essu sinni eru flestar frttir sem birtar eru nnast orrttar r dagblainu Tmanum.

Blaamanni Tmans tti mikill munur hita vi sjvarsuna og inn til landsins og blainu ann 10. er rtt vi Pl Bergrsson veurfring um etta atrii.

Okkur tti kynlega brega vi n um helgina, egar verttunni var svo htta, a t.d. Vestmannaeyjum var tveggja stiga hiti, en 27 stiga frost Mrudal. — Vi hringdum v Pl Bergrsson veurfring, og fengum hj honum eftirfarandi upplsingar um veri:

N er h yfir Grnlandi, sem teygir sig suaustur yfir sland, og nnur yfir landinu vegna kuldans. er hlrra yfir sjnum en landinu, t.d. var tveggja stiga hiti Vestmannaeyjum. eins stigs frost Dalatanga, og tveggja stiga hiti ti Halamium. Sem sagt: Allt kring um landi nlgt frostmarki ea heldur hlrra. En svo inn til landsins er kalt, t.d. 27 stiga frost Mrudal ntt. Mishiti essi stafar af v, a landi tekur miklu betur vi kuldanum en hafi, og hafi heldur miklu frekar snu hitastigi en a. egar yfirbor sjvarins klnar, sekkur kalda vatni en hi hlrra stgur upp. er a ekki einhltt, a hljasts vi strndina, v a kaldur straumur getur komi ofan af fjllunum og niur lglendi.annig er a t.d. Saurkrki og Blndusi. bum eim st, um er 12 stiga frost.a er heldur lygnt um allt land, hg fjallagola af landi, norantt hr og sunnantt fyrir noran o.s.frv. Alls staar er bjartviri, morgun kastai r li norurmium og snjai Grmsey. Og Mrudal er frostma og skyggni 10 km. ar var frost 24 stig morgun kl. 11, og sama tma var 4 stiga frost Reykjavk og11 stig Akureyri. Ekki er nein veurfarsbreyting sjanleg nstunni.

Slide1

Vitali er teki mnudegi og taka m eftir v a er ekki gert r fyrir „veurfarsbreytingu nstunni“ - en lgin sem m sj vi Nfundnaland kortinu dpkai og stefndi fluga til landsins aeins slarhring sar. Snir etta dmi vel hve veurspr voru erfiar essum tma. N dgum hefi illviri essu veri sp me margra daga fyrirvara. Tjn var nokku. Tminn segir fr ann 12. janar:

fyrrintt geri aftakaveur af suaustri um Suvesturland. Va uru nokkrir skaar veri essu. en sviplegastur var s ttur, sem veurhin mun hafa tt v, a togarinn Marie Jose Rosette frst vi Vestmannaeyjar. Aftkin uru mest Vestmannaeyjum. ar fr vindhrainn upp 13 vindstig. Var ar hvassast um rjleyti fyrrintt. Voru komin 11 vindstig um mintti. Fauk ar ak af hlu rlaugargeri, og var bndinn ar, Pll rnason, fyrir allmiklu tjni. Telur hann etta hafa veri me verstu verum Eyjum. Reykjavk var hvassast fimmta tmanum grmorgun, en veurhin mun varla hafa fari yfir 10 vindstig. Ofviri geisai um allt Suvesturland, en var verst mefram strndinni. Va var nokkurt tjn af vldum veursins. Reykjavk mun einna mest tjn hafa ori Hallgrmskirkju Sklavruholti. ar fuku steypumt, sem bi var a sl upp, allmikimannvirki, og fauk sptnabrak og fjalir vtt um vll. Bi var a setja jrnbinsli nokkurn hluta af mtunum. a verk er auvita einnig ntt, og er etta tjn allt mjg tilfinnanlegt. Str vinnuskr tkst loft lfheimum Reykjavk. Kastaisthann raflnu og braut niurstaur. Vi a slgust leislurnar tlf ha barstrhsi, en rafmagni lstist hrblauta veggi og hljp eins og eldingar um allt hsi utanvert. Btar slitnuu upp hfninni, og ttu lgregla og hafnsgumenn fullt fangi vi a festa og koma reglu og lta eigendur vita, hvernig komi vri. Braggi vi Sklagtu fauk. og brak r honum fr va. Bjarstarfsmennvoru vaktir upp til a tna saman hrvii og jrnpltur, en af essu gat stafa mannhtta. mislegtfleira en hr var tali fr hreyfingu fyrrintt. Rigning mikil fylgdi verinu. M.a. flddi inn kjallara Grensssbakars, og hjlpai lgreglan vi a bera t r geymslu ar. Allva uru truflanir smaog rafmagni veri essu.

Ekki ervita um skemmdir hsum ea rum mannvirkjum Vestmannaeyjum, ar sem veri var verst. Keflavk sukku tveir trillubtar i hfninni. Sandgeri flddi vatn inn kjallara, enda var ar venjumiki vatnsveur. Grindavk var blhvasst snemma dags fyrradag, og tpuu sumir btanna, sem sj voru, nokkru af lnum. Einn mun hafa misst 15 bj. Veri gekk skyndilega niur milli klukkan 7 og 8 grmorgun. a komst norur yfir hlendi, og geri 9 vindstiga rok framhluta Skagafjarar snemma um morguninn Einnig var nokku hvasst Austfjrum.

verinu skk einnig btur Grmsey. ann 14. dr aftur til tinda. Tminn segir fr ann 17.:

Fr frttaritara Tmans Staarsveit 14. janar. Laust fyrir klukkan 12 hdegi dag var s venjulegi atburur hr sveit, a mikilli eldingu laust niur barhs og kveikti v, og brann a til grunna skammri stundu. Flk sakai ekki, en fimm kr drpust fjsi skammt fr bnum. egar atburur essi gerist var allhvss sulg tt og gekk me hryjum frostmrkum. — Neri-Hl Staarsveit ba hjninJnas jbjrnsson ogElsabet Kristjnsdttir, samt tveimsonum snum uppkomnum, Jnasi og Sigurjni. eir fegar, Jnas bndi og Jnas sonur hans, voru ti vi gegningar. Elsabet hsfreyja var eldhsi, en Sigurjnniri kjallara a dla vatni vatnsgeymi heimilisins. Eldingunni laust niur mitt aki, a v er virtist, rauf a og eyttust jrnpltur r v undan eldingunni. Samstundis kviknai hsinu, og var a fljtlega alelda. Elsabet hsfreyja mun hafa stai miju eldhsglfi og var ekki meint af, en Sigurjn, sem st vi dluna niri kjallaranum, fkk miki rafmagnshgg ogfell vi, en var a ru leyti ekki meint af. Er tali, a ykkir gmmslar undir skm hans hafi bjarga honum. Mjg skammt er til nstu bja, og s flk aan fljtlega eldinn og kom til. Ekki var vi eldinn ri, og brann hsi hlfri klukkustund. Var nr engu bjarga.

Skammt fr barhsinu var fjs, og vatnsleisla t a r vatnsgeymi barhsinu og brynningartki vi bsa knna. fjsinu voru tu nautgripir. ar af tta mjlkurkr. Fjsi tkst a verja fyrir eldinum, en egar a var g, lgu fimm mjlkurkr dauar bsunum. Kom ljs, a eldingin hafi drepi r. Hfu r legi og snert vatnsleisluppuna. eir gripir, sem stai hfu, sluppu meiddir. Heyhlu vi fjsi tkst a verja. egar eldingunni laust niur, brotnuu flestar rur gluggum og rigndi glerbrotum yfir hsfreyjuna. Veggir karsprungu og hrundu sumir eftir brunann. Hsi var steinsteypt, en innrtting a nokkru r tr og trloft yfir h. Mistvarofnar hsinu sprungu sumir ea ndust t, svo a eir lkjast belgjum eftir. Hsi og innb mun hafa veri vtryggt, en mjg lgt og er skai hjnanna mikill. Eldingarinnar var vart nstu bjum. T. d. eyilgust tv tvarpstki Glaumb, sem er tv hundru metra fr Neri-Hl.

veri essu sl eldingu einnig niur hspennulnu til Akranes. Upp r mijum mnui var va mikil rkoma og leysing. Mesta fli var lfus neanverri vegna klakastflu - og e.t.v. hafttar lka. Tminn segir fr ann 18. og 19.:

[18.] Flki lfusi br brn, er a kom ftur mnudagsmorguninn. ar var rafmagnslaust og smasambandslaust allmrgum bjum, og kom brtt ljs, a lfus hafi hlaupi r farvegi snum og um fltt yfir lglendi nttina. egar birti af degi, sst, a allar lfusforir voru kafi vatni, og Arnarblishverfi, sem er bakka lfusr. var umfloti. A vsu var egar sunnudagskvldi snt, a hverju dr, v a snarhkkai lfus.rnar austan fjalls voru unnum s, sem r sprengdu af sr, og myndaist jakahrnn mikil lfus skammt ofan vi Arnarblishverfi. Hafa og sennilega sjvarfll og rok af suvestri tt tt v, a sinn hrannaist ar og stflai na. egar framrs rinnar stflaist, tk hn brtt a fla yfir bakka sna, einkum a vestan, hj svonefndum Stapaklettum, sunnan vi Ausholt, og var vatnsmagni svo miki, a allar Forirnar voru ornar einn hafsjr a morgni. Fylgdi essu mikill jakaburur, og brutu jakarnir smastaura og tvo rafmagnsstaura og spuu burt giringunni. A austan flddi in einnig land upp austan vi Kaldaarnes. Var egar sunnudagskvldi komi ar svo miki vatn, a maur, er ar var fer, var a skilja bl sinn eftir. Mjlkurblar komust hins vegar leiar sinnar eim megin rinnar. Tali er, a rafstraumurinn hafi rofna klukkan fjgur til fimm mnudagsmorguninn, og mnudaginn var rafmagnslaust nu bjum lfusi fram kvld. Tveir voru enn rafmagnslausir gr. Smasamband rofnai einnig mrgum bjum.

r Arnarblishverfi var engin mjlk flutt fyrradag, en gr var komi me hana btum a Ausholti fr sgeri, Krki og Egilsstum. Fli var rnum gr, en var vatn heim undir b Ausholtshjleigu, er blai tti tal vi Bjarna Kristinsson, bnda ar. Sagi hann, a hvergi sist veginn t Arnarblishverfi og mtti bast vi, a hann hefi skemmst va. Brin Sand st ein uppr vatninu. g hef bi hr nu r, sagi Bjarni, og eim tma hefur ekki komi nema eitt fl, sem nefnandi er samanburi vi etta og samt var a ekki eins strkostlegt. Jakahrnnin lfus er enn eins og veggur, og m bast vi, a hn sitji ar, ef ekki helst a ngu lengi til ess a vinna
snum.

[19.] Jakastflan er enn lfus, en allmiki vatn er n teki a renna undir hana, og er hinn mikli hafsjr beggja megin rinnar mjg tekinn a fjara. voru gfurleg flmi enn undir vatni grkvldi. Tekur a reianlega talsveran tma, a fli sjatni til fulls. Enn var vatn vegum, bi frKaldaarnesi og Arnarblishverfi, og er tali, a vatni Kaldaarnesveginum hafi teki mitti, er a var mest. a var mishermi, sem sagt var gr, a mjlkurblar hefu komist fera sinna eim megin rinnar. eir komust ekki a Kaldaarnesi fyrr en dag.

San tku vi margir gir dagar. Tminn segir ann 22.:

N er svo umhorfs um allt Suurland, a v er lkast a vori s komi. Hitinn hefur oft veri ofar frostmarki sustu dagana og stundum skafheiur himinn. — Jrin er alau, og arf a lta tilfjalla til a sj fannir, en a er vissulega ekki venjulegt orrabyrjun. gr var ga veri um allt land, fyrir noran stilla og bjartviri me ofurlitlu frosti. Austanlands hefur tin veri svo bl, a menn hafa brugi sr steypuvinnu til a ljka byggingum snum um mijan janar.

ann 24. var enn austanhvassviri Vestmannaeyjum og togaraflak (fr v fyrra veri) braut r grum. ann 26. nlgaist san dpsta lg vetrarins. Tminn segir fr ann 27.:

Versta veur af suaustri gekk yfir Reykjavk gr, og komst veurhin 12 vindstig hryjum. Um fimmleyti grdag hafi veur heldur lgt, og hi versta var um gar gengi. 13 vindstig voru Strhfa Vestmannaeyjum klukkan tv grdag, og 15 metra har ldur vi veurskipi India,- um 500 km suur af Dyrhlaey. „etta er eins og vetrarveur geta ori", sagi Jnas Jakobsson, veurfringur, er blai hafi tal af honum laust eftir kl. fimm gr. Veri essu ollilg, sem um hdegisbili fyrradag var suaustur af Nfundnalandi og ekki beysin. Sari hluta dags fyrradag fr lg essi a frast noraustur, dpkai hn og frist ll aukana. Um klukkan tv grdag var hn 300 km. suur af Vestmannaeyjum, farin a hgja sr og orin mjg djp, 935 millibarar, ar sem loftvogin st lgst. - Klukkan tv gr voru 13 vindstig Vestmannaeyjum. Klukkan fimm var fari a hgja um lgina og veri a mestu gengi yfir Suurlandi, en frist norur. Hvasst var ori va noran lands, 7—9 vindstig. Rigning var um mestallt landi. Reykjavk voru 8 vindstig klukkan fimm gr. Vi veurskipi India, um 500 km. suur af Dyrhlaey, risu 15 metra har ldur, og gerast thafsldur ekki llu hrri.

Slide2

[kort] Endurgreining japnsku veurstofunnar nr essari lg allvel. Hn fr svo til norvesturs skammt fyrir suvestan lands og grynntist rt. Var rstingur hr landi lgstur Vestmanneyjum, 942 hPa.

Tminn hrsar tarfari pistli ann 11.febrar (stytt hr):

mean vlkar hrar og harviri geisa hinum „hlrri" lndum a fjldi manna bur ar lfstjn og lima, minna orradgrin slandi meira smilega milda aprlverttu en yfirstandandirstma. Samtmis v, a ykkt snjskafla „glndum" er mld metrum er hr snjlaust a kalla, utan ltilshttar fjllum. Heia- og fjallvegir, sem lngum liggja undir fnn mnuum saman, eru n frir venjulegum blum.

En hlkan olli lka flum - eins og vill gerast essum tma rs. Tminnsegir fr 24.febrar:

grmorgun dr til tinda austur Rangrvallassluer flgarar sprungu fjrum stum. Mest skar kom svokallaan Affallsgar, ar sem hannliggur nokkurn veginn hvert tungunni, sem askilur Markarfljtog Affall. Hljp Markarfljt r farvegi snum og rauf garinn 300 metra kafla.Vatnselgurinn ruddist ar gegn og kom niur Suurlandsveg rtt mts vi Leifsstai og olli ar nokkrum skemmdum, sem egar var gert vi. komutv skr svokallaan Fauskagar, sem er sunnan vi Suurlandsveg. ar flddi vatn r Markarfljti yfir varnargarinn og braut hann tveimurstum, en ekki uru skemmdir fleiri mannvirkjum. Einnig brast varnargarur 30—40 metra svi milli Mararr og rlfsr, rtt innan viBarkarstai Fljtshl. Vegurinn Fljtshl er einnig mjg skemmdur og reyndar fr vegna hafta. Leysingarvatn grf hann sundur vi Hamla, oginnan vi Mlakot fll aurskria hann 30—40 metra svi, og er aurlagi um 70—80 sm. ykkt. nnur skria fll vestan vi Bleiksrgljfur, en arfyrir ofan er landi skgi vaxi. Undir jarveginum var klpp, og stendur hn n nnast ber eftir, en jarvegurinnog skgargrurinn liggur veginum. — Smastaur brotnai vi Hamla, ar sem leysingin grf veginn sundur, og er n smasambandslaust vi bina ar fyrir austan. egarAffallsgarurinn brast, hafi rignt samfleytt 34 tma bygg, en munrkoman hafa veri meiri til fjalla, auk ess sem ar var mikil fnn. Einheimildblasins austur ar lt svo um mlt, a hefi Affallsgarurinn ekki lti undan, hefi Markarfljt lklega broti sr lei austan vi brna ogskemmt veginn ar strkostlega og ar me kippt llum byggum ar fyrir austan r vegasambandi. N er komin snjkoma fyrir austan og kul til fjalla,svo a vonandi minnkar vtnunum. Ef vxtur hlypi Markarfljt n gti vatni fltt yfir Markarfljtsaura og loka veginum austur. — Svo miki var ver grkvldi, a Fljtshlarbndur ttuust, a verrgarurinn (nsti garur ofan vi Affallsgar) hefi brosti. S tti reyndist b ekki rkum reistur.

Kirkjubjarklaustri 23.febrar. morgun.uru allverulegar skemmdir veginum austan vi Eldvatnsbr hj Stra-Hvammi Skaftrtungu. Austan viaalbrna er nnur minni br og eru um 150 m milli brnna. ar liggur vegurinn tveggja metra hum gari, og mun hann a mestu ea llu leyti hafaspast burt. Austan vi minni brna eru einnig tv skr veginn. Til marks um a, hversu fli nni var strfellt, er a venjulega stendur minnibrin urru. En egar mest var nni i morgun, s aeins handrii. Hins vegar mun hafa skort um a bil metra upp , a vatnsbori ni glfistrri brarinnar. Tindamaur blasins tti tal vi Smund Bjrnsson Svnadal, og sagist hann ekki muna eftir jafnmiklum vexti fljtinusem n.Hverfisfljt Fljtshverfi x einnig mjg og rann austan vi brna, en mun vegur ar slarkandi.

Strrigning hefur gengi yfir mikinn hluta landsins a undanfrnu, og hafa mis vatnsfll veri forttuvexti. Sums staar hefur rigningin og flin,sem af henni hafa leitt, valdi tjni, tt yfirleitts a minna en vnta mtti. Blai hafi gr tal af msum frttariturum snum flasvunumnoran lands og hfu eir m.a. etta a segja: Blanda gerist allfrn fyrrakvld, svo a fir ea engir muna hana slka. a var 9. tmanum ifyrrakvld, sem hn ruddist fram me eim hamfrum, a hn sprengdi af sr s allan, sem sums staar var orinn lnar ykkur. rsnum hlst uppferleg jakahrnn, sem stflai framrennsli rinnar, og snggx hn svo, a hn fyllti farveginn og flddi inn orpi. Rann sums staar inn kjallara barhsa og a svo mjg, a rm og dvanar voru floti. Fjrhseitt fylltist af vatni, svo a f var ar sundi, og var v bjargat um glugga. Er hpi, a s bjrgun hefi tekist, ef fli hefi ekki sjatna eins fljtt og raun var . Heyflga allmikil frist r sta, en fr ekki um koll. Miklar jakahrannir voru gtunum, en eim hefur n veri rutt burt me jartu. Vegurinn noran Blndu var fr kafla, en brnasakai ekki, tt aldin s. Hins vegar bilai smastrengur, sem l milli orpshlutanna, og var smasambandslaust ar milli. Manntjn var ekki, enmunai mju. Eins og fyrr segir var Blanda hellugaddi. Tkaist v mjg, a - eir, sem fara urftu milli orpshlutanna, styttu sr lei meva ganga na, sta ess a fara inn br. Kvldi, sem in ruddi sig, heyri maur sem br splkorn upp me henni nblinu Kleifum, MagnsKristinsson, skruninginn, er hn sprengdi af sr sinn. Var hann fjsivi gegningar, egar etta gerist. eysti hann egar jeppa sinum niur orpi til a vara flk vi. Einn maur, Fririk Indriason, var lei yfir na s. Blstjrinn varai hann vi httunni. Maurinn sneri egar vi,og hljp til baka. Ni hann landi tka t, en svo mju munai, a ef hann hefi veri kominn t mija , er nokkurn veginn vst, a hann hefiekki sloppi.

Hrasvtnum hefur einnig veri hressilegt fl. Stfla kom au undan Hskuldsstum Blnduhlum hdegi gr. Tku au brtt a fla yfiralla bakka og allt upp tn bjum Akratorfu. Vallhlmurinn fr a verulegu leyti undir vatn. Fari var jeppa yfir Hlminn upp r hdegi gr,og var vatn svo djpt veginum, a litlu munai a flyti inn farartki. Ekki er vita um tjn Skagafiri af vldum vatnsagans.

Tminn heldur fram 25.febrar:

Bergsstum Svartrdal, A-Hn. 24. febrar. — Svart gerist allgustmikil nna um mija vikuna. Fr hn stlpafl, eins og stllur hennar fleiri, ogvar jakaruningurinn gfurlegur. Skemmdir af vldum rinnar uru sums staar nokkrar. Hn braut niur giringar, ar sem hn ni til eirra, ogsmastaura kvistai hn tveimur stum, hj Skottastum og hr utan vi Bergsstai. Tilfinnanlegast var a, a hn tk af og eyilagigngubr, sem yfir hana l hj Eirksstum. Var brin jrnstlpum og lagi jakaruningurinn taf. Mun brin vera me llu nothf. Er etta mjgillt, a brin vri aeins fr gangandi mnnum, v a hn var til mikils hgarauka .

ann 26.febrar fll allmikil skria r Fossnp, skammt austan vi Foss Su. Rann hn 2-400 m kafla yfir veginn og reif me sr smastaura (Tminn, 28.febrar).

Enn ollu eldingar tjni. Tminn segir ann 4.mars:

Fr frttaritara Tmans Hvolsvelli. — Um hdegisbili gr [ann 3.], ea nnar tilteki klukkan hlfeitt, laust niur eldingu barhsi a Keldum Rangrvllum. Upp lofti hsinu er rafmagnstafla og splundruust ll ryggi henni er eldingin kom niur aki. Eldur komst gluggatjld, ografmagns- og smalnur rofnuu. Nokkrar skemmdir uru einnig mlningu af vldum elds og reyks. uru dlitlar skemmdir kirkjunni, sem stendur hlainu Keldum, enrafmagnslna liggur anga fr bnum. Bndinn Keldum, Lur Sklason, var staddur stofu sinni, egar eldingunni laust niur,og vissi hann ekki fyrr til en blossinn st inn stofuna. Auk bndans voru heima vi brir hans og sonur. Eldur lstist gluggatjldin |stofunni,en fljtlega tkst a ra niurlgum hans, og munu ekki hafa ori frekari skemmdir barhsinu, en egar hefur veri fr sagt. Eins og ursegir laust eldingunni i niur aki, og komst rafmagnstflu, sem var uppi loftinu. aan hefur svo straumurinn hlaupi um allt hsi og t kirkjuna, v a rafmagnslna liggur anga fr bnum. Fuku trlistar af stafni kirkjunnar, en ekki var vita um meiri skemmdir henni. Hross voru hlavarpanum og hafa au flst illilega, va au voru fundin, er blaihafi tal af frttaritara snum um klukkan hlfrj grdag. ar sem smasambandslaust var vi binn Keldum, tkst Tmanumekki a n tali af bndanum sjlfum, en hringdi til Sigurar Egilssonar, bnda Stokkalk, enum tuttugu mntna gangur er milli bjanna. Sagist honum svo fr, a ar b hefu engar skemmdir ori utan ess, a ryggi sprungu og perasmuleiis lampa nokkrum. Taldi hann a eldingarinnar hefi ekki ori vart fleiri bjum. Strt hagll var , er essi atburur var, en Sigururtaldi a mikla mildi, a bjart var af degi, er eldingunni laust niur, v a mgulegt vri a segja, hverjar afleiingarnar hefu ori, ef ettahefi ske um hntt og flk Keldum veri fastasvefni.

Talsver fr var vegum mars og fram eftir aprl og kom leiin norur land oft vi sgu hrakninga. Vi ltum vera (a mestu a rekja etta). ann 24. frst btur illviri Hnafla.

Mjg kalt var um pskana (pskadagur 2. aprl). Tminn segir fr ann 5. aprl:

essir pskar hafa veri me alkaldasta mti. grmorgun var 17 stiga frost Grmsstum Fjllum og 25 stiga frost Mrudal [fr ar reyndar -28,3 stig afarantt 4.]. — Tminn tti grdag tal vi Jn Eyrsson veurfring um verttuna. Jn kva etta veurfar vera alveg elilegt mean jafn kyrrt er, snjr er jru ogGrnlandsloft streymir yfir landi, eins og undanfari hefur veri. Heldur er n fari a rna hrstisvi, sem veri hefur yfir Grnlandi ogslandi. M v bast vi a heldur fari a draga r frosthrkunni. Sdegis gr var hgt frost vestan lands og jafnvel frostleysa annesjum.Noranttin hafi viki fyrir hgri suvestantt. Vi megum v bast vi batnandi veri nstu daga.

En aftur geri miki kast undir mijan mnu. tepptust vegir aftur illa og vi berum niur frttir Tmans 16.aprl (styttum verulega):

fyrrintt [afarantt 15.] voru 75 manns teppt vi sluhsi miri Holtavruheii strhr og fr. Allt etta flk var norurlei samtals 28 kutkjum, semlgu heiinafr Fornahvammi um hdegi fyrradag, og tlai flokkurinn a brjtast yfirme asto tveggja tna fr vegagerinni, sem fru fyrirog ruddu af veginum. venjumikill snjr er n heiinni, og fyrradag og gr, er etta var rita, var noran- ea noraustan hvassviri melinnulausri fannkomu. egar blalestin var komin upp a sluhsinu heiinni, bilai nnur tan, og tti ekki rlegt a halda lengra.

Norangarur s, sem gengi hefur yfir undanfarna daga og komi mnnum opna skjldu n me vorinngngunni, eftir alla veurbluna vetur, viristheldur a ganga niur. Verulegri fnn hefur hlai niur heium og snjasamari byggarlgum og af hlotist samgngutruflanir og miss konarerfileikar.

San hlnai aftur. Tminn segir fr 27.aprl:

braleysingu um daginn hljp mikill vxtur Vidals Hnaingi, og skaddaist brin, lklega af jakaruningi, svo a n er talin htta ahn brotni undir ungum farartkjum. Hefur vegamlastjrnin gefi t bann vi, a farartki, sem yngri eru en 5 smlestir, fari yfir brna. Eftirstrhrarnar um daginn geri bran ey, og ruddi in sig, og hljp hana geysilegur vxtur. Broti er r stplinum undan rum bita brarinnar,og er vibi, a hn brotni, ef mikill ungi fer yfir. Enn er mikill vxtur nni, tt nokku hafi sjatna, og a er mikill snjr til fjalla, svoa lklega helstin mikil fyrst um sinn.

Mjg slmt hret geri seint ma. Tminn segir fr 24. og 26. ma (verulega stytt hr):

[24.] Um Vestfiri, Norurland og Austurland var gr ofsarok og snjkoma. Fr safiri brust blainu r frttir, a ar hafi allan grdag geisastrhr, jr s orinalhvt og heiar frar. Akureyri var blhvss norantt og hiti kominn undir frostmark sdegis gr. Seyisfiri varblindhr seint gr, en hafi veri gott veur grmorgun.

[26.]N er fari a lgja noranofsann, sem geri fyrradag um land allt, en afarkalt er enn. Kuldakastigeri mjg skyndilega, srstaklega Vestfjrum, og uru ar skaar btum, en annars hfum vi ekki fregnir af tjni af vldum veursins annars staar.

safiri, 24. ma. — aftakaverinu hr Vestfjrum fuku tveir btar Bolungavk og skemmdust illa. ar var veur byljtt og gekk mehvirfilvindum, og rekur ba staarins ekkiminni til hlists veurs ar. Annar ess-ara bta, Frmann, eign Gunnars Egilssonar, tpar tvrsmlestir a str, st uppi malarkambi fjrunni og var festur gangspil, sem var tjra niur rammlega me grjti. Allt einu komhvirfilvindur og reif upp gangspili, og kastai v drjgan spl til. Bturinn drst me v, og frist um tvr btslengdir. honum brotnuufjgur bor og 9 bnd. Hinn bturinn, 1,5 smlestir a str, eign Gufinns Jakobssonar, st einnig uppi malarkambinum. Hann tkst loft og valtsan langs eftir kambinum einar tvr veltur. Hann er allur brotinn og bramlaur. — N er veur hr allt skaplegra, en stinningskalt enn.

Enn geri slm hret jn. ann 3. var alhvtt Hlum Hjaltadal. Tminn segir fr ann 20.:

Fr frttariturum Tmans Akureyriog var. Vonskuveurgeisai um noranvert landi um sustu helgi. Va snjai fjll, og fjallvegir tepptustsums staar. Frttir berast og um nokkurn lambadaua, en teljandi skaar munu ekki hafa ori. Bndur Hlsfjllum segja, a ar hafi brosti reifandi noranhr fyrrintt, og st verahamurinn fram eftir degi i gr. Var ll jr ar fannhvt skammri stundu og va dr skafla, semnu sums staar tveggja metra ykkt. Lmb fundust nokkrum stum i snj, og einnig munu au hafa fari lki og rsprnur, sem fylltust krapi. Eindma t hefur veri ar eystra, a sem af er sumri, og er grur vmjg seint ferinni af eim skum. Horfir uggvnlega fyrir bndum Hlsfjllum, ef ekki rtist r me verttuna. Sem dmi um veurofsann m nefna a, a grmorgun tepptist Valaheii um tma, og komust blar, semlagt hfu heiina, ekki leiar sinnar, nema me asto tu. Langferabll lei til Hsavkur sat fastur, en eftir honum biu 14 smrri blareftir v a vera dregnir yfir verstu kaflana. N hefur hins vegar hlna aftur veri ar nyrra, a sgn frttaritara, og hverfur snjrfljtlega r heiinni. Ekki mun Siglufjararskar hafa teppst, og | m akka a v, hve tt var austlg. Hnavatnssslu var versta veur yfirhelgina, rigning og kuldi, en snjkoma til fjalla. Vegna veurharinnar leituu vel flest skip vars 17. jn. Vi Grmsey lgu um 30 norsk skip vari, en miunum ar voru nrri tu vindstig. Skagastrnd lgu 16 skip vi festar yfir helgina, en flest eirra eru n farin t veiar. Mikill fjldi skipa l hfn Siglufiri, en flest eirra hldu t veiar, snemma grmorgun, enda veur teki a lgja.

Slide3

Lgin sem olli essu veri var srlega djp, rstingur fr niur 967,9 hPa Kirkjubjarklaustri ann 16. Svo nearlega hafi rstingur ekki komist jn hr landi san 1894 og hefur aeins einu sinni san fari near (957,5 hPa Strhfa ann 11. ri 1983). Ingibjrg Sumla segir fr venjulegu veri:

sustu viku mnaarins geri aftakavont veur fremst Hvtrsunni me roki og krapahr, skei s fgti ea einsti atburur a nokkrar r r Reykholtsdal krknuu, var veri a reka fjall nri f. Reksturinn var kominn fram Hvtrsukrk egar rnar krknuu, en var komi fram kvld. Hr Niursunni var etta kvld meinlaus rigning, eins og oft ur.

jl komu kaldir dagar - Tminn segir fr ann 19.:

Fr frttaritara Tmans ykkvab. Miklir kuldar hafa veri hr sveit a sem af er vori og sumri, og er kartfluspretta v venju hgfara ettasumari. Ekki munu kartflurnar hafa orifyrir miklum skemmdum vegna kuldans, en hann hefur stai fyrir vexti eirra. jnmnui var samtdlti frost grum, en lti var komi upp af kartflum, svo a skemmdir uru litlar. Sem dmi um kuldana m nefna, a afarantt sastliinsmivikudags [12.] voru gluggar hrmair.

Eftir erfia heyskaparbyrjun fr a ganga smilega vestanlands, en nyrra og eystra hlst erfitt tarfar og kuldar og rigningar voru viloandi. Einnig var talsvert kvarta undan t Suurlandi.

Tminn segir 1. gst:

fyrradag og um nttina var, va geysileg rigning Norur- og Norausturlandi. Akureyri var rigningin sem skfall og allt fli vatni. Miklar,skemmdir hafa viaori heyjum.

September var (stopulu) minni ritstjra hungurdiska nokku gur, en frttir segja af tluverum illvirum, aallega af austri. Byrjai slkt strax gst.

Tminn segir 3.september fr illviri 26.gst:

Skagastrnd 28 gst. — fstudag sastliinn [25.] geri hr miki rok, er st allt til laugardags. Var veurhin allt a tlf vindstig snrpustu hryjunum. Allmiklir
heyskaar uru af vldum stormsins. Hey, sem st ti, fauk, og einnig mun roki hafa spa nslegnu heyi af tnum.

Ingibjrg Gumundsdttir athugunarmaur Sumla lsir septembermnui:

September var rkomusamur, en mjg mildur. Engin frostntt, kartflugras var falli egar teki var upp r grum rtt fyrir mnaarlokin. Minnsturnturhiti var 0,8 stig . 24., en fraus jr til fjalla og niur undir lglendi. Heyskapart var erfi sakir votvira, en endai farsllega. Tn eru grn, en thaga slr gulum haustlit. Kr ganga enn sjlfala.

Tminn segir fr rhelli og veri september nokkrum pistlum (vi styttum ltillega):

[19.] lafsfiri gr. Hr rigndi au skp fr v fstudagskvld[15.] til sunnudagsmorguns [17.], a helst leit t fyrir, a allar flgttir himins vru opnaar. Mikill vxtur hljp r og lki, svo a allt lglendi fr kaf fli, og ni fli alla lei hr heim a bnum. r og lkir flu yfir tn og engjar og hafa valdi strskemmdum landi, aallega fjrum jrum hr frammi sveitinni. Svokallaur Merkislkur Burstabrekku Hlarlandi hljp fram og bar me sr svo miki grjt og leju, a lkjargili, sem er talsvert djpt, fylltist gjrsamlega vi jveginn. ar fru skriufllinnokkurn hluta vegarins kaf, en hann er n fr llum bifreium. Enn fremur bar lkurinn aur og leju rkta land, sem liggur ar a, og skemmdi a talsvert. Burstabrekkuna, sem er ver, hljp mikill vxtur. Hn braust t r farvegi snum tveim stum niur eyrum og eyilagi nrkt, bi Burstabrekku og Hlarlandi. Tali er a in hafi eyilagt tvo og hlfan til rj hektara af gtu landi me framburi snum. Smskriur fllu va r Hlkotshyrnu og strskemmdu engjar Hlkotslandi, en rkta land slapp vi skemmdir. fll mikil skria svokallaan Grnulk Vatnsendalandi og olli miklum skemmdum, bi tni og mannvirkjum. Lkurinn fr ann gnarlega ham, a hann braut af sr tvr brr, ara steinsteypta, fimm metra breia. Hana flutti lkurinn htt anna hundra metra. fyllti hann tveggja metra breian skur nean vi tni me grjti og leir. Enn fremur flddi hann yfir hluta af tninu og gjreyilagi a giskaeinn hektara af rktuu landi. Vegurinn arna er n fr llum bifreium. sbrekkufjalli var hemjuvxtur llum lkjum. ar niur undan flddi yfir nokku af sjkraflugvellinum, en ekk er sjanlegt, a vatni hafi frt ofanburinn til a nokkru ri. tepptist vegurinn yfir Lgheii llum smrri blum, v a lkur hrna megin heiar grf veginn sundur. []etta eru ein mestu fl, sem hr hafa komi. N er hgviri en gengur me skraleiingum,

[20.] Blai hafi tal af Kristjni Wum, frttaritara Vopnafiri, gr. Sagi hann, a verinu hefi slota sunnudagsmorguninn [17.]. ver hafi grafi undan rum brarvngnum. Brin er n lgstofan farveginn me tveggja metra halla, brotin. Kindur frust Hofs og ver, og Sel geri spjll tnum Engihl og Refssta. Gngur hfust gr, degi eftir tlun. M bast vi, a ekki veri komist um sum svi _ afrttinum sakir aurbleytu. rkoman hefur sennilega veri enn strfelldari til heia, en rnareiga upptk langt inn afrtti. Vxturinn eim var me fdmum mikill og skyndilegur.

[22.] Mrdal 21. september. Fyrir rmri viku geri hr venjulegt veur. etta var dagana 13. og 14. sept. Stormur var me v versta, sem hr hefur komi, og sjgangur afskaplegur. Grandinn milli Dyrhlaeyjar og Reynisfjalls var allur einn iandi sjr, og Vk gekk sjr upp a fremstu hsum. Brur fr sj brust upp eftir nni alla lei a Vkurbr. Var a vsu strstreymt um essar mundir, en samt er etta venjulegt. a merkilega var, a etta gerist ekki opinni haftt, heldur austanveri. S.E.

[23.] fyrrintt (afarantt 22.) var ofsaveur va um sunnanvert landi, rok og rigning. Ekki hafa borist frttir af strfelldum skum af vldum veursins. Reykjavk bar svo til, a mislegt lauslegt fauk af aki 11 ha hhsis a Slheimum 27, en hs etta hefur flagi Framtak byggingu. Er sminni ekkiloki og gengi fr aki hssins. etta lenti allmrgum bifreium, sem stu vi hsi, a v er lgreglan tji blainu gr. a, sem af akinu fauk, var af msu ti, trjviur, steinar og ml, naglar o.fl. Augljst er, a ganga verur tryggilega fr llu hreyfanlegu hsakum rysjttu tarfari, egar flestra vera er von. Auk ess er fokhttan meiri, er byggingin teygir sig htt loft.

[24.] Alla sastlina viku mtti heita, a vri hi versta veur Rangrvallasslu, tta til tu vindstig, og oft lamstursrigning. etta hefur ekki aeins valdi v, a meginhluti hinna miklu kornakra ar eru enn slegnir, heldur er snilegt, a strtjn hefur egar ori. Sennilega hefur korn, sem a vermti nemur hundruum sunda fari forgrum essum verum.

Oktber var nokku umhleypingasamur og var alloft stabundi tjn vegna foks. T var talin hagst vestanlands, en rkomusamt var eystra, og noran til Vestfjrum. ann 16. uru skemmdir uru hafnarmannvirkjum Hsavk og btur brotnai Grmsey. Btar lentu hrakningum vi Norurland. ann 23. uru msar skemmdir mannvirkjum Siglufiri. Skip rak land, giringarfuku og gluggar brotnuu. Einnig uru skemmdir Seyisfiri. Skr fauk og sjr flddi kjallara. rkomumlir Veurstofunnar brotnai. ann 25. var minnihttar foktjn Reykjavk, pltur fuku af hsum og skemmdu raflnur, nokkrar trillur sukku hfninni. Jrn fauk einnig af hsum Vestmannaeyjum. ann 28. fuku akpltur fuku undir Eyjafjllum, Mrdal og lftaveri og kindur frust rfum. Ltil flugvl fauk og skemmdist Vk Mrdal. Smaskemmdir uru vegna singar.

ann 26. hfst eldgos skju, nokkur adragandi hafi veri a gosinu, straukin hveravirkni og sprungumyndun. Talsvert hraun rann og umrur spunnust um flormengun. a var einnig etta haust sem rssar sprengdu sna strstu vetnissprengju og kjarnorkugnin var vivarandi, m.a. umrum um straukna geislavirkni andrmslofti.

Tminn segir af skemmdum undir Eyjafjllum verinu ann 28. oktber pistli ann 31.:

Frtt undan Eyjafjllum: Hr gekk ofsarok yfir gr kvldi, me v versta, sem hr verur. Smalnur slitnuu va, og tveimur bjum uru veruleg spjll af verinu. Steinum, hj Bri Magnssyni bnda, fuku 8 pltur af nlegu fjsaki. Undir akinu voru bitar, a nean frair me asbesti, og sogaist sumt af asbestinu upp og brotnai. sama b fuku fjrar pltur af barhsi, en a er gamalt hs. Gmul hlaa var bnum, n notu fyrir verkfrageymslu, af henni tkst aki heilu lagi. Einnig stu tveir gamlir kofar ti tni Steinum, me hellu og torfkum, og fukuau bi me llu, gamalgrin k. nsta b, Hvoltungu, fuku 30 pltur af nju barhsi. a ak var sett sumar. ar brotnuu einnig rur, bi barhsinu og fjsinu, vegna grjtfoks og annars lauslegs. essum bjum nr noraustanttin sr betur upp en nokkurs staar annars staar. Vindarnir dynja nean a, og braki, sem eir rfa me sr, fer alla lei upp hamra. Hviurnar eru lkari hggum en blstri. Eitthva af fokjrninu hefur fundist, en ekki allt, og allt ntt, sem fundist hefur. — Fokstur essi getur veri httulegur fyrir skepnur, en ekki er vita til, a slys hafi ori eim.

Ingibjrg Sumla telur t nvember hagsta. geri eitt mjg eftirminnilegt illviri. Mikla rigningu geri sunnan- og vestanlands um mijan mnu. venjumiki rigndi lgsveitum Suurlands, t.d. yfir 100 mm Eyrarbakka og Laugardlum. Slarhringsrkoma hefur aldrei mlst meiri Lambavatni Rauasandi, 106,4 mm. Yfir 100 mm mldust einnig Kvgindisdal vi Patreksfjr, en ar hefur nokkrum sinnum ur og sar mlst mta rkoma ea meiri.

Tminn segir fr rigningum og skriufllum pistlum 15.nvember:

[15.] Selfossi 14. nvember. fyrrintt tk a rigna kaflega hr um slir og rigndi ofsalega gr og fram ntt. Uru spjll af vatnavxtum, bi vegum og hsum, hr og var sslunni. Selfossi flddi inn kjallara hsa, og a.m.k. einum sta vakti maur alla ntt vi a ausa t r b sinni. Nokkur hs voru algerlega umflotin vatni, og sumar gturnar lkari lkjum en brautum. Grmsnesi fr Kijabergsvegur sundur og er fr, sama er a segja um Gaulverjabjarveg og er frt a og fr nokkrum bjum ar. rann r Suurlandsvegi skammt sunnan vi Kgunarhl undir Inglfsfjalli, en tur fru vettvang strax ntt til ess a veita fr veginum, og var hann ekki fr.

Miki tjn af skriufllum og vatnavxtum kringum Patreksfjr. Annan slarhring essarar viku hefur miki vatnsveur gengi yfir vestanvert landi og valdi skriufllum og flum. Tn hafa skemmstaf essum skum og vegasamband va rofna. gr barst svohljandi skeyti fr fregnritara blasins Patreksfiri:Sastliinn slarhring hefur veri hr hvss sunnan tt me mjg mikilli rigningu. Mikill vxtur hljp allar r og lki, enda hafi undanfari snja nokku fjll, og leysti n allan ann snj. Kvgindisdal mldist einhver mesta rkoma, sem mlst hefur san veurathuganir hfust ar fyrir um 30 rum, ea 101 mmyfir slarhringinn. Lambavatni Rauasandi mldist rkoman milli veurathugana fr kl. 8 grmorgun til kl. 17 grdag 100 millimetrar. Miklar skemmdir hafa ori af vatnavxtum og skrium. Vegurinn kringum Patreksfjr a rlygshfn er fr. hann hafa falli skriur, aallega Skpadalshl og framan Hafnarmla.Vegurinn yfir Kleifaheii Barastrnd er einnig fr vegna skriufalla svoklluum Kleifum, (skammt upp af safiri, sem er innsti hluti Patreksfjarar). Jeppabifrei, sem var lei inn a Barastrnd gr tepptist er aurskriur runnu bi fyrir framan og aftan bifreiina. veginn niur Bjarnktludal Rauasandi hafa falli margar skriur og er hann algerlega fr. Rauasandi hafa skriur falli tn riggja jara og skemmdir ori miklar. Kirkjuhvammi hefur eyilagstum 30 hesta tn. ykk aur og malarskria hefur falli kringum fjrhs tninu og teppt agang a eim. Margar skriur hafa falli beitilandjararinnar. Grf fll skria og fyllti gamla hlutft og san fram tni. Tvr skriur fllu tni Stkkum og uru miklar skemmdir tninu. Grf ogStkkum hafa vatnsbl fyllstaf skriufllunum, og er vatnslaust bum bjunum.

Versta veur rsins geri 22. til 24. nvember. Myndin snir forsu Tmans ann 25.:

Slide4

Tminn 25.nvember

fimmtudaginn brast noran frviri me strhr um allt Norur- og Norausturland. Um kvldi og nttinagekk sjr landi upp mrgum kaupstum, allt fr rshfn til Saurkrks og olli miklum skemmdum hafnarmannvirkjum, barhsum, vrugeymslum og verksmijum. Um mijan dag gr dr niur ofsann, en undir kvldi harnai veri aftur. Bist var vi njum strskemmdum nturflinu.

Frttaritari blasins rshfn smar: rshfn var ofsaveur fyrradag og fyrrintt. nturflinu gekk brimi inn orpi og olli ar strskemmdum. grmorgun voru gturnar aktar fjrugrjti og braki, lkt og sprengjuregn hefi falli orpi. Um nttina hafi flk fli r tta bum, ar sem sjr gekk inn. ar uru miklar skemmdir fatnai, matvlumog annarri bsl. Sumar essara ba voru kjllurum, arar gtuh. Um nttina braut upp tidyrahurina annarri h gamla lknisbstanum, sem stendur fremst sjvarkambinum. Hsi er kjallari og tvr hir. Blskr ar sem tveir blar voru geymdir, skolaist burt, en blarnir eru skemmdir. Sjrinn gekk inn annan blskr, sem stendur nokku fr sj, braut upp hurina og tti blnum t gegnum skrgaflinn, sem var klddur me asbesti. gekk sjrinn inn vruhs kaupflagsins og eyilagi miki af vrum, sement, bur, akjrn og fleira. grmorgun voru ar fimm pokar kafi stur. Vegurinn suur me firinum til istilfjarar er strskemmdur og akfr me llu. Vegurinn t Langanes, noran Sauaness, er strskemmdur lngum kafla. Sums staar er hann rifinn burt, annars staar kafi vatni ea hann liggur undir malarhrnnum. var brotist me bl eftir essum vegi gr. Sjrinn reif skr malarkambinn noran vi flugvllinn og flddi yfir hann. Svo miki vatn er flugvellinum, a ekki er hgt a giska skemmdirnar. Um nttina brotnai kjlur undan fjgurra tonna bt, sem bi var a setja. Tveir arir btar, sem bi var a setja, dingluu bndunum, en eim var bjarga. Btana ti legunni sakai ekki. Hafnargarurinn er skemmdur, en hve miki veit enginn. Hausinn virist siginn, en sst gjrla fyrir brimrti. gr lgi um stund, en egar daginn lei, tk aftur a hvessa Bist var vi enn meiri skum nturflinu. rr beitingaskrar spuust burt fyrrintt, en tveir eru strskemmdir. Fullir og tmir lnustampar skoppuu sj inn. Langanesi var f ti flestum bjum. Ekki er vita, hvernig v hefur reitt af, v a aeins var leitarfrt nnd vi bina gr. austurhluta istilfjarar var allt f hsum. Brimi sem gekk upp rshfn fyrrintt, er a mesta, sem ar hefur komi san 1934.

Smasambandi vi Raufarhfn slitnai fyrradag og sambandi vi Kpasker rofnai gr. Af essum skum hefur ekki veri hgt a f reianlegar frttir fressum stum, en frttaritarar blasins annars staar noranlands telja, a verulegt tjn hafi ori bumessum stum. Truflanir hafa ori smasambandi vi fleiri stai noranlands essum veraham. Blai hafi tal af skatli Einarssyni, bjarstjra Hsavk. Hann sagi, a ar vri mikil veurh og sjgangur. fyrrakvld var ar forttuveur. Ein trilla skk hfninni, og unni var a v a bjarga btnum ar gr. gekk sjrinn upp hafnarfyllinguna.

Frttaritari blasins Akureyri sagi vegi orna ungfra Eyjafiri. ar var mikil veurh dag og snjgangur svo mikill, a tplega s milli hsa Akureyri. Rafmagnsskmmtun var hafin Akureyri fyrrakvld. gr mtti sj flk skjtast milli hsa me olubrsa og gaskta, hlaupandi hrarkfinu, ekkjanlegt dum.

Frttaritarinn Hrsey sagi, a ar hefi stai yfir linnulaus strhr annan slarhring. Sjrinn hefur ttt brujrni af gafli sldarbrslunnar og eyilagt vlar og raftki ar inni. hefur sjrinn rifi pltur af gafli lsisbrslunnar og tveim rum hsum liggur undir sjgangi. M gera r fyrir, a mjl 700—800 sekkjum s a mestu ntt. Skrei liggur undir sj, meira en pakkaykkt. gr var fari bt fyrir ofan frystihsi, ar sem er venjulegur stgur. Fram hafnarfyllinguna er ekki frt nema klofhum stgvlum. Sjrinn hefur gengi upp undir brunnana, en eir eru anna hundra metra fr sjvarbakkanum. Neysluvatnvar illdrekkandi vegna saltbrags. Tu btar eru legunni, en eir vera ekki eygir fyrir sjgangi. ri 1936 gekk miki brim land Hrsey og olli ar spjllum. var kalla Sjskaaveur. etta er mesta brim, sem komi hefur Hrsey san , en mun meira.

Frttirnar fr Dalvk brust um Akureyri. ar var ofsaveur fyrrintt og hr gr. Brimi hafi teki ofan af nokkrum hluta nja hafnargarsins. Hafnaruppfyllingin hafi lti undan tkunum.

lafsfjrur: Frttaritari blasins Akureyri hafi frttirnar fr lafsfiri. ar gekk sjrinn htt land fyrrintt. Allir lafsfjararbtar komu r rri mivikudaginn og voru inni egar veri skall . lafur Bekkur var a flja til Hrseyjar. Um kl.7 fyrrakvld tlai Sr, 155 tonna btur, a flja r hfninni, en sogi hafnarmynninu, sneri honum vi, annig a stefni vissi inn. nstu andr kastaist Sr hafnargarinn og dldaist honum. Btnum var svo rennt upp fjruna og ar liggur hann. Erfitt var a verja btana hfninni fyrrintt. eir voru allir mannair og vlar keyrar alla nttina. Einn btur, Gubjrg, slitnai upp. Henni var beitt upp vindinn og haldi mti allt til morguns. ngrenni lafsfjarar er enginn vegur blfr.

Frttaritari blasins Siglufiri sagi, a ar hefi veri hrarveur gr og fyrradag. Flvarnargarurinn utan eyrinni er brostinn kafla. fyrrakvld og fyrrintt gekk mikill sjr inn eyrina og flddi kjallara og bir gtuh nokkurra hsa. Sums staar var flk a flja bir. Bist var vi miklu meira brimi flinu grkvldi. ... gr var talsverur snjr gtum kaupstanum, en ekki mjg hvasst. Upp undir skarinu er fannkyngi.

Saurkrki var iulaus strhr gr og fyrradag. Sjrinn geri mikillandbrot. Til dmis var undirstunni skola fr beituskr, sem stendur nlgt sjvarbakkanum. Skrinn hkk uppi, en framhliin var fallin. gekk sjr yfir, veginn austan vi flugvllinn. Engir mjlkurblar voru hreyfir Skagafiri morgun.

Blndusi var hvaaveur. Mjlkurblum tti ekki frt sumum leium Hnavatnssslum gr. Hvorugur tlunarblanna a noran ea sunnan komu tilBlnduss gr. tlunarbllinn a sunnan fr t af veginum Mifiri. Engan sakai. Flki komst fallalaust a Hsabakka.

Ekki er kunnugt um verulegt tjn af vldum ofviris Austfjrum. Vopnafiri var illveur fyrrintt. Sjr spai nokkrum sldartunnum af bryggjunni og tv steinker, sem bi var a hlfskkva hfninni, slgust saman, en brotnuu ekki. Vopnafiri var hgur vindur og bjartviri gr. Seyisfiri var frviri ogsnjkoma fyrradag. ar fauk blskr t sj, og sst ekki urmull eftir af honum. Fjararheii var farin blum fyrradag, en eim gekk illa skum dimmviris. Heiin var fr grdag og veur batnandi. Reyarfiri var hvassviri en ltil snjkoma i fyrradag. Engir skaar uru rokinu. Neskaupsta gekk me hvssum norvestan rokum, en engin spjll uru. fingur er Oddsskari, en tali frt blum me tvfldu drifi.

Ofsarok var Vestfjrum gr og mikil fannkoma og var bist vi, a a hldist fram ntt og dag. Noranttin byrjai mivikudagsmorgun [22.] nokku sngglega, en jkst svo fyrradag allan og um nttina og ni hmarki undir grmorgun. dr ltils httar r verinu, en gr hlst veurofsinn fram svipaur. Margir btar voru a veium, egar ofsinn skall mivikudaginn, og uru margir eirra fyrir talsveru lnutjni, og er smu sgu a segja fr llum Vestfjarahfnum. ... Tveir fengu brotsji. Allir btar komust heilu og hldnu hfn, en ekki allir klakklaust. ... Allar heiar og fjallvegir Vestfjarakjlkanum voru ornar frar gr og va var einnig frt innan hras. Ekki er vita, a menn hafi lent hrakningum neins staar vegna ess.

Fleiri skaafrttir bttust vi. Tminn segir ann 28.nvember:

a var helstfrtta fr Raufarhfn, a Reykjafoss l ar vi bryggju, egar veri brast . Tkst ekki a koma honum t vegna dimmviris og strsja, og svo heppilega vildi til, a framvrarnir Reykjafossi slitnuu og hann rak aftur bak lndunartki hafnarinnar og rkust stautar r eim gegnum skut skipsins. Lndunartkin skemmdust einnig talsvert. Sjr gekk htt land og flddi kjallara tveimur hsum Raufarhfn, og smuleiis tkbrimi 20—30 sldartunnur af plani og hurfu r sj t. — Vegurinn fyrir Melrakkaslttu til Kpaskers er va strskemmdur af sj, sem bi bar hann ml og sand og skolai r honum. Snjinn hefur dregi skafla en autt er milli, og eru vegir auir ar sem ekki eru snjdyngjur ea sjskaar honum. — Vont veur var gr Raufarhfn, en skrra grkvldi.

Miki brim var Bakkafiri og olli mjg miklum skemmdum. ar var steypuker framan vi hafnargarinn, og frist a r sta og skemmdist. var ar 15 metrasteyptur varnargarur, og braut brimi hann allan. var steypt plata milli kersins og gmlu bryggjunnar, essi plata er mjg sigin og sprungin

Frttaritari Tmans Hofssi smai, a fr hafnargarinum ar hafi losna 20 metra framlenging, sem vi hann var btt fyrir tveimur rum, og er ar n talsver rifa milli. Auk ess sprakk hafnargarurinn tveimur stum rum. Ekki er hgt a fullyra, hve miklar skemmdir hafa af v ori, va kafari hefur ekki enn komist niur til ess a athuga a. Va vantar f, allt fr remur upp 12 kindur.

Frttaritari Tmans Trkyllisvk smai eftirfarandi: veurofsanum, sem var fyrir helgina, skemmdust tvr trillur Gjgri. r hfu veri dregnar upp eins og urfa tti, en a reyndist ekki ng, sjrinn hrakti r enn lengra land og braut m.a. kjlinn undan annarri. lver Thorarensen Gjgri tti hana. Sjgangurinn eyilagi vegarspottann fr rnesi til Norurfjarar, hann hefur rifi veginn alveg upp, ar sem hann liggur nlgt sjvarmli.

Slide5

Kntur Knudsen veurfringur ritai stutta grein um etta veur tmariti Veri 1962. Nefnist hn „Noranveri nvember 1961“. ar eru msar vibtarupplsingar, feinir heimamenn bera brimi saman vi a sem gerist 1934. Niurstaa s a 1934 veri hafi veri llu meira, nema e.t.v. svinu kringum istilfjr. Kntur lsir adraganda veursins og birtir kort sem snir braut lgarinnar og dpkun hennar. Kortin hr a ofan sna adraganda veursins. Lg er a grynnast Grnlandshafi. Henni fylgir kalt hloftalgardrag sem nr hrra loft langt suur haf. essi staa reynist oft srlega varasm og fyrir tma tlvureikninga var mjg erfitt a ra vi hana.

Slide6

Vi ltum lka kort Knts:

w-1961-myndir-kk

Samanburur snir a japanska endurgreiningin nr stunni furuvel - ruggt merki um a tlvuspr ntmans hefu lklega negltetta veur niur me nokkurra daga fyrirvara.

Slide7

Tiltlulega meinlaust veur var desember, fyrsti rijungur kaldur, san hlfur mnuur nokku hlr, en aftur kuldi undir jl. Milli jla og nrs geri venjuhart frost. Borgarnesi s ritstjrinn hungurdiska fyrsta sinn ann 28. desember - og tti einkennilegt og eftirminnilegt. Einnig okan sem fylgdi. Ekki vissi hann a slkt hti frostreykur - og er ekki srlega algengur firinum fari frost niur fyrir 15 til 17 stig. Nsta opinbera mlist var Andaklsrvirkjun, ar fr frosti -22,7 stig. Orrmur nefndi -24 stig Hvanneyri - en ekki var mlt ar. Reykjavk fr frosti -16,8 stig, hefur srasjaldan ori jafnmiki, sast 31.janar 1979. Sumla fr frosti -21,0 stig, einnig srasjaldgft.

Slide8

Japanska endurgreiningin snir ennan helkulda vel. a er ekki oft sem ykkti yfir landinu fer niur fyrir 4920 metra (dekkri fjlubli liturinn). Ekki er a sj a essi kuldi hafi valdi srstkum vandrum nema hva mjg reyndi hitaveitu Reykjavkur. Til allrar hamingju var vindur mjg hgur og mesti kuldinn st ekki lengi. a er ritstjranum einnig minnissttt a gamlrskvld s hann fyrsta sinn (me mevitund) mikinn rosabaug um tungli (sem var ekki nema hlft) og var sagt a hann boai hlku - sem san kom.

Morgunblai segir frttir af Seljalandsfossi 31. desember:

Seljalandsfoss undir Eyjafjllum er sem kunnugt er hr og heldur vatnsltill. frostunum undanfari hefur vatni frosi fallinu niur og hlaist upp sbungu niur me nni og niur veginn, en vatn beljar ofan . Er vegurinn austur af eim skum a vera fr, a v er vegamlastjri tji blainu gr. Sagi hann a tlunin vri a lagfra svo a litlir blar gtu eki niur af Katanesgari, suur Markafljtsaura og suur fyrir Seljahlandsgarog upp a Seljalandi, en a er tluverur krkur.

Hr lkur yfirfer hungurdiska um veur rsins 1961. Margt hefur sjlfsagt gleymst. Margvslegar tlur og upplsingar m a vanda finna vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Svona var verttan fyrir 61 ri, sannkallaur lurkur. En ef essi vertta kmi ninu (sem gerist rugglega aftur) vri etta sagt vegna hlnunar jarar, og af mannavldum. En veurhjpurinn fer snu fram, hva sem mennirnir tua og gefur essum gervi vsindamnnum falleinkun. Fer eftir snu ritali og gefur okkur sitt sbreitilega veurfar. a er allavega mn tr.

jakob jnsson (IP-tala skr) 31.8.2022 kl. 17:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 242
 • Sl. slarhring: 269
 • Sl. viku: 2021
 • Fr upphafi: 2347755

Anna

 • Innlit dag: 213
 • Innlit sl. viku: 1745
 • Gestir dag: 203
 • IP-tlur dag: 196

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband