Af rinu 1783

ri 1783 var miki rlagr sgu jarinnar. var grarlegt eldgos Suafrtti, kennt vi mbergsfjalli Laka. Upp komu um 15 rmklmetrar af hrauni sem ekja meir en 500 ferklmetra lands. Einnig komu upp kjr brennisteins- og florefna og fleira. ykk gosmalagist yfir landi og barst til annarra landa, jafnvel norurhvels alls. Eiturefnin spilltu grasvextiog grri. Hin rra uppskera var eitru og bfnaur veslaist upp - og flk kjlfari. etta voru nefnd „muharindi“. Tali er a um a bil fimmtungur jarinnar hafi farist kjlfar gossins. Gosi hfst snemma sumars, afskaplega heppilegur rstmi fyrir jarargrur. Velta mtti vngum yfir v hvernigfari hefi ef gosi hefi hafist rum rstma - verugt rannsknarefni httumatsplingum.

Mikinn frleik um gosi og mengunina sem v fylgdi m finna ritger orvaldar rarssonar og Stephen Self,„Atmospheric and environmental effects of the 1783–1784 Laki eruption: A review and reassessment“.

Anna merkilegt gos var sama vor, undan Reykjanesi. Kom ar upp eyja, en hn var ekki varanleg. Sgusagnir voru einnig um gos annars staar vestur af landinu, en a getur varlaveri rtt. Margskonar ruglingur kom upp frttaflutningi milli manna.

Veurfar var heldur hagsttt, en varla verra heldur en nsta r undan. Vori var einna skstog eins komu smilegir kaflar um sumari. Ekki hefi fari alveg jafnilla ef brennisteinn og flor hefu ekki leiki lausum hala. Hausti var erfitt og veturinn sem eftir komsmuleiis og hefur auki vandrin. Ekki vitum vi hvort a veurlag tengdist jareldinum beinlnis. Ekki er a alveg vst.

Reglulegar hitamlingar voru gerar Lambhsum lftanesi. r eru ekki gallalausar, en miklu betri en ekkert. Viku af ri var ar skipt um hitamli. Ni mlirinn sndi hrri tlur en s fyrri. Lklega var sari mlirinn of hr, en s fyrri rttari. Ritstjri hungurdiska treystir sr ekki til a leirtta etta einn ea annan htt. Hnik mlisins er alla vega miklu minna heldur en bi hitabreytingar fr degi til dags sem og rstasveiflan. Almennt hitafar, kuldakst, hlir dagar og ess httar kemur vel fram. Hafa verur huga a tluverurhafs var vi land, eins og ttt var essum rum og v vntanlega tluverur munur hitafari vi sunnanveran Faxafla og tsveitum nyrra, eins og venjulega er vi slkar astur. Hfuborgarsvi er betur vari fyrir hrifum hafssins heldur en allir arir stair landsins.

arid_1783t-lambhus

Vi sjum hr afskaplega rlegan vetur, allt fram aprl. Skiptist frost og a frra daga fresti. Frost var aldrei mjg miki. Ritaar heimildir tala illa um ennan vetur - allt fram mijan einmnu (snemma aprl). frear virast hafa veri meira vandaml heldur en hr frost. a er v ekki rtt a halda v fram a veur hafi umturnast til hins verra me eldgosinu - eins og einfaldar frsagnir halda gjarnan fram. Vi munum lka afyfirfer hungurdiska um ri 1782 a a var mjg hagsttt. Eins og mlingarnar sna voru frost ekki mikil syra og jarir a sgn betri en noranlands. a virist hafa vora okkalega - vi frttum sar essum pistli af slmum hretum nyrra.

Sumari var ekki kalt syra - en a var stutt, v lauk fyrstu daga septembermnaar. geri hr fyrir noran, en syra virist hafa veri llu skrra. A morgni 11. gst var jr hrmu Lambhsum ogLievog segir a jr hafi lka veri hrmu morgunsri 2. september og ann 7. hafi veri riggja lna (7 mm) ykkur s vatni. Snemma oktber geri verulegt kuldakast - og san tv nnur sar eim mnui og fyrri hluta nvember. Lievog segist hafa hst kr 2. oktber enda hafi sdegis ori alhvt jr. Tminn fr mijum nvember til mis desember var til ess a gera hlr, en rtt fyrir jl klnai verulega. Stugir umhleypingar gengu.

Mistur er berandi veurathugunum Lievog fr og me jnmnui og ar til nvember, en hafi varla veri geti nstu rin undan, og rin eftir bar ekki miki slku. a var mest fr 17. jn og fram mijan september. Var einnig nokku algengt nvember. Hann nefnir mistri athugasemdum og a a hafi vntanlega komi fr eldsumbrotunum eystra og btir san vi: „hvoraf her undertiden er fornnemmet dunkle std langt borte“ (a stku sinnum hafi ori vart vi dimman undirgang r fjarlg“ - hvort „std“ er hr undirgangur ea jarhrring er ritstjri hungurdiska alls ekki viss um. Hann getur 2 til 3 slkra srstaklega 17.jl kl. 3 til 4 sdegis og nokkurra jarskjlfta 2. gst.

grein tmaritinu Jkli (1986) [Climate of Iceland 1701-1784] dregur Astrid Ogilvie saman umfjllun sslumanna og stiftsamtmanns um veurfar rsins 1783 og verur s samantekt ekki endurtekin hr - aeins vsa hana. [ar er tt r dnsku yfir ensku og ritsjrinn leggur ekki a nota enskuna sem milliml - hann hefur ekki s frumtextann]. Athugi samt a ar er minnst allnokkur atrii sem ekki eru nefnd annars staar.

Sveinn Plssonbj enn Hlum Hjaltadal en var talsvert feralgum, fr vert syra og sar skreiarfer, en flutti loks suur oktber. Hann lsir veri ar sem hann er flesta daga dagbk sinni. Vi hfum hr ekki leyfi til a birta alla dagbkaruppskrift Haraldar Jnssonar Grf hr - vonandi a hn veri gefin t um sir. htt mun samt a vitna nokkur atrii.

janarlok fr Sveinn suur og segir ann 31. a ng jr s fyrir sunnan, og aldeilis snjlaust sunnan Reynivalla. malok fr Sveinn aftur norur og segir ann 31. ma a nyrra hafi gengi urrkar allt vor, snjr vel upptekinn, en hafs tifyrir. ann 5. jn gekk til norurs og afarantt 6. alsnjai, tk upp sveit, en snjai aftur nttina eftir. Mjg kalt var til og me ess 13. Upp r v fr a bera mistrinu. ann 29. var mistri svartast, gert var heit vi Reykjakirkju og daginn eftir var fagurt slskin og misturlaust - en a kom fljtt aftur.

ann 4. jl fr Sveinn aftur suur og var oftast kalt eirri fer. Hann getur ess a afarantt ess 9. hafi snja fjll, s r Fossvogi.Frttir af gosinu voru heldur ljsar, m.a. nefnir hann frslu ann 14. jl a eldur hafi sst fr Hsafelli r Langjkli ea Eirksjkli. Menn vissu varla hva var seyi vbjarmi fr eldinum hefur sst mjg va. En frttir brust af eyingu Su vegna eldgangs r Skaftrgljfri, Ktlugj og rum eldstum (eins og ar segir). ann 22. jl var Sveinn aftur kominn norur. ann 27. var ar noran krapi og kuldi. ann 5. september var noran kuldi og nttina eftir alsnjai. ann 14. er aftur heljar kuldi, frost og fjk. Minna var hins vegar um mistur, ekkert slkt fr 17. til og me 29.

ann 16. oktber fr Sveinn enn suur og n til langdvalar. Hann og flagar hanskomust ekki a Nesi (vi Seltjrn) fyrr en 11. nvember eftir langsetur og veurteppur, en ekki mikla hrakninga. hlkunni um mijan oktber komu eir a Blndu heium uppi, en in var vexti og fr. a ddi 3 daga bi. Eftir viku fer (ann 23.) komust eir a Kalmanstungu og san a Hsafelli ar sem eir voru marga daga. Snjai og skf suma dagana, en heirkt var milli. egar eir loks komust a Reykjadals var hn fr - og san aftur Andakls - og urftu eir a fara upp a Fitjum Skorradal til a komast suur um. ann 11. nvember komust eir loks a Nesi vi Seltjrn, eftir nrri 4 vikna feralag. nvember og desember lsir Sveinn miklum umhleypingum, regni, krapa og snj vxl. ann 28. nvember var rumuveur [sem Lievog einnig nefnir].

Frsagnir annla af veri eru ekki srlegankvmar etta r, v ltum r - og skiptum eftir rstmum til a gera samanbur auveldari. Textinn er fenginn r tgfu Bkmenntaflagsins - hef stku tilviki hnika til stafsetningu (enda gerir tgfan a hiklaust lka - samrmt).

Vetur:

Vatnsfjararannll yngsti [vetur]: Vetrarvertta fr nri og fram mijan einmnu mjg stug og hr, me strkostlegum og sterkum frostum, samt kfldum, miklum hafsum og salgum, sem uppfyllti allar vkur og fjrur noranlands og vast um Vestfjrur, vegna hvers 2 hafskip uru um veturinn a liggja, a eina Djpavogi fyrir austan, sem illa hafi tilreist snum, og hitt anna Akureyri, sem hr hefu ei annars eftir legi. Af essu orskuust allmikil harindi fyrrnefndum plssum, einkum 2 norustu sslum, hvar fjldi flks uppflosnai. Um mitt landi og Suurland var veturinn miklu betri og ar vallt ngar jarir.

r Djknaannlum [vetur]: Vetur mjg harur um Norur- og Vesturland vegna frea, singa og snjyngsla, kom hann me nri fyrir noran, enn fyrri vestra og var, og batnai me aprlmnui; gjri jarbnn me rettnda fyrir noran en va annarstaar fyrri. Hestar tku a falla orra og sauf r megur gu, og sumir skru niur f sitt og kr nokkrar, srdeilis Kollafiri, Bitru og Hrtafiri vestan til. Nokkrir uru hestlausir, v heyskortur var allva vegna ess mikla grasbrests sumari ur. seinustu viku orra tk a gjra ruhverjufjkhrir – v anga til voru staviri jarbnnin vru- hlst gu og til 1tu viku einmnaar svo fir dagar voru fjklausir til kvlds. Klluu margir ennan vetur Skerpil, og hafi ei slkur yngslavetur komi san Hreggvi 1754. ... gu var bi a eta 30 hrossa Langanesi.

skudaginn (5. mars) skiptapi me 8 mnnum Seltjarnarnesi. Litlu sar annar fr Hvalnesi me 6 mnnum.

Hskuldsstaaannll [vetur]: Veturinn var eftir a graslitla sumar [1782] hr fyrir noran einhver hinn harasti og strangasti me frostum, fjkhrum og jarbnnum vast. Allsjaldan gaf til kirkna fr mijum vetri, ar til batnai og hlnai vel 5. aprl mijan einmnu. Hross fllu va.

Viauki slands rbkar [vetur]: Vetur mjg harur allt til mis einmnaar, a batnai.

Espihlsannll [vetur]: Vetur frostamikill me hrkufrostum og freum, so menn mundu ei slkt, og harnai v meir, er t lei. Frusu tn mjg. ...

Ketilsstaaannll [vetur]: Vetur harur me miklum frostum og freum fyrir noran og austan, batnai me aprl. Suurlandi uppkomu jareldar r sj fyrir sunnan Geirfuglasker, hvar eir uppskutu einu stru skeri eur eylandi sem strax var kngimarka, en skk litlu ar eftir.

Vor:

Vatnsfjararannll yngsti [vor]: Eftir mijan einmnu batnai veurttan, gjri skilegt og gott vor me gra miklum fram til hvtasunnu, svo teiknai til eins besta grasrs. ... en essi ga vorveurtta endaist me mamnui, v sjlfa hvtasunnu, eur ann 8. jn, uppkom s stri og gnarlegi eldgangur og bruni Skaftafellsslu vesturparti, af hverju hn a vsu hafi hina mestu foreyslu, en landi allt sama mta frbrt tjn og skaa. ... Eldur brann ogso sjnum fyrir Suurlandi, nokkru (s406) ur en hann t brast Skaftafellssslu og sst margar mlur a af eim sjfarandi me skelfilegum uppstgandi reyk samt gnamiklum fljtandi vikurkolum sjnum hr um 20 til 30 mlur vegar. Hr upp skaut ogso einni ey fyrir utan Geirfuglasker undan Reykjanesi syra, hverri einninn mikill eldur brann millum strra kletta henni og tspj miklum vikur hafi, en hn hvarf aftur sama r. A eldur ogso brunni hafi annahvert hafinu norvestan fyrir landinu ea Grnlands austurbygg, er ei lklegt, ar e skuryki og v fylgjandi dimma og lyfjunarfla var hr Vestfjrum allt mest, vindurinn st af norur- eur norvesturhafi, en hva msir tlenskirtluu um ey nokkra langa, er eir ttust s hafa hr utan fyrir, vissu menn engan sann til eur vildu mark taka. ... (s407)

r Djknaannlum [vor]: Me Aprl gjri hlku og mikla vatnavexti svo menn mundu ekki slkt, fllu skriur og skemmdust mjg tn msum bjum Hnavatnssslu svo sem Strjgsstumog Litlu-Leifsstum, hvar au a mestu tk af, en skemmdust Geitissskari, Bergstum og Flgu. Vatnagangur gjri og skaa va engjum og thaga og sumstaar hljp hann heygara og bar aan heyi. Vori mjg stugt og rfellasamt til sumarmla, svo bi var fjk og regn sama dag, batnai og virai smilega til Hallvarsmessu [15. ma]. Komu noranstormar, en frostlitlir, klnai fardgum, og rak inn hafs fjru; hann kom fyrst a Norurlandi mars og vofrai fyrir fram gst. (s243)

ann 10. ma tndist btur af lftanesi syra me 6 mnnum. .... 13. sama mnaar skiptapi Drafiri me 7 mnnum fru veri heimsiglingu fr fiskimium. (s247) ... Um vori skipreiki Strndum ... hvoldi skipinu, drukknuu 2, en arir 2 komust kjl og var hjlpa af ru skipi.

Hskuldsstaaannll [vor]: Pskadaginn sasta sunnudag vetri [20. aprl] strhr. Vori betra lagi, oft frostasamt. ... Skiptapar Seltjarnar- og Hvalnesi. einu 8 menn og ru 6 menn, og enn ar til tveggjamannafar etc. Strharindi norur ingeyjarsslu af grasleysi fyrirfarandi sumars og aflaleysi, rjr kr eftir Slttu og vilkt Langanesi og flk frgengi. Var ti giftur maur bandi Mifiri [bndi Fremri-Torfustum, 20. febrar] (s591) ... Hafsinn kom a Norurlandi mars og hraktist til og fr fram gst. (s592) ... Vor essa rs var, sem ur er sagt, viunanlegt, stundum frost.

Viauki slands rbkar [vor]: Vor meallagi gott. Kom hafs fyrir noran. Var og eins vart vi hann Austfjrum, hvar af orsakaist miki grurleysi um vori. (s104) ...

Sumar:

Vatnsfjararannll yngsti [sumar]: Sumari var n, sem ur er sagt, hi vaxtarminnsta, heyfengur ri ltill, hollur og lyfjunarsamur ...

r Djknaannlum [sumar]: Sumari urrt og kalt, einkum fr v september byrjaist, var eftir a jafnast frost nttum. ... Gras spratt minnsta mta og miklu minna en fyrra ri, og a lti sem af v kom, brann af og visnai aftur svo hvtnai andlit jarar af v gnarlega mistri og svlu, sem gekk yfir allt land, er svo var svart, a heibjrtu veri eftir slstur su menn grillingu fr sr ekki nema bjarlei. Slin var a sj blrau gegnum mistri, einkum kvlds og morgna, fylgdi myrkri essu daunn og brennisteinsfla kafleg, hva allt saman hleypti eirri lyfjan jrina og grasi a peningur reifst ekki, mlnyta missti mjlk og sumar skepnur voru naumlega mergjaar um hausti. Akranesi var gras meallagi.

Um sumari frst skip vi Drangeyju, komst af 1 stlka, en 3 drukknuu. ... ann 3. september uru 3 skiptapar Srdalsvogum Valaingi, drukknuu 12 menn, en 6 komust af, mjg rkumlair, lgu svo dauvona af meislum og kulda lengi san og d 1 eirra. ...

Hskuldsstaaannll [sumar]: Oftar slskin og blviri til Vitus sem var trinitatis [15. jn]. ar eftir kom miki mistur, ma og dimma lofti hvarvetna, svo varla s stundum sl heiskru. En eftir slhvrf, 21. jn, kom votviri og regn me oku. Hvtnai andlit jarar. Grasi visnai upp, sem brunni vri. Mlnytjan missti mjlk. Sl var a sj sem blrau vri, srdeilis kvld og morgna, gegnum mu og mistur. Grr sandur sst af nokkrum fjlum, sem ti (s593) voru, og tbreiddum pappr. ... Brennisteinn, sem fll yfir jrina, fordjarfai og brenndi grasi og var mlleysingjumog mnnum a heilnmi. essi brennisteinn m vissulega hafa komi austan r eim eldsbruna, sem ar gekk venjulegur, og fll hann yfir mestan part Norurlands millum Hrtafjararr- og ingeyjarfljts, en ekki Suur- n Vesturland (a sagt var). a mtti kalla grasbruna- (eur brennisteins-) sumar. Var grasvxtur og heyskapur meir en helmingi minni og sri en hi fyrra sumar. Kvikfnaur tk ltt bata, saukindurnar merg- og mrlitlar. Oft um slttut kalt og vott, en a litla brunagras urfti ei mikinn urrk.

Haust og vetur til ramta. ess m geta a ann 30. september (daginn eftir Mikjlsmessu) var sunnantt, hlindi og rigning Lambhsum. Ef til vill hefur veri noraustantt og kuldi Vestfjrum og sar vestanveru Norurlandi, a var ekki fyrr en 2. oktber sem verulega klnai syra - og snjai ar lka eins og ur er geti.

Vatnsfjararannll yngsti [haust og vetur til ramta]: Hausti hart og snjhrasamt, v fr 2. september og fram undir Michaelismessu [29. sept] linnti aldrei snjum, aan af veurtta stug, kld og holl, me kafaldshrum, frostum og millum jarbnnum ri t. (s408)

r Djknaannlum [haust og vetur til ramta]: En Mikaelismessu [29. sept.] gekk upp bliku r tsuri, gjri um kvldi noran strregn, sem varai frek 2 dgur svo ll hs drupu, hleypti san frosti me kfi og ofviri, lagi r, vtn og firi; hlstessi vertta me kafhldum, hrkum og stundum brviri af norri fram yfir allraheilagramessu [1. nv.]. Hlnai og gjri gan bata, er varai til jlafstu, tk hvrgi nrri upp snj ann, er kominn var lautir, sem var nsta mikill. Hfust aftur harindi, vika var af jlafstu me spillingarblotum og tsynningsfjki, svo haglaust var ori jlum; tk a gjra noran hlaupshrir. Heyntingin var og bg sumstaar, v fjk gengu stundum um sumari, svo ei var starfa a heyverkum, srdeilis ann 4. og 5. september. Var etta sumar kalla Myrka- ea Svlusumar. (s244) ... Norurpartur ingeyjarsslueyddist nr v um hausti af lifandi pening og flk flosnai upp og fr a flakka og flk nokkurt d r vesld fyrir noran. ... Um hausti var lmbum va gjrfarga og mrgum km vegna heyleysis. orlksmessu fyrir jl hlaupi hraktist f hrum 20 bjum Hnavatnsingi fyrir vestan kvslar og flestum bjum Svnadal fannst sumt aftur dautt og lifandi, en sumt aldrei. Og jladagskvldi lgu menn sumstaar ti me f snu og klu. ... etta vor komu eldar miklir upp r hafinu fyrir Reykjanesi syra, skaut ar upp skeri eur eyju me klettahum rma viku fr landi. (s245).

fstudag seinastan orra (20. febrar) gjri sngglegt hlaup, var ti Jhannes Gumundsson, smundarsonar bandi Fremri-Torfastum Mifiri. ... Laugardaginn fyrsta einmnaar 29, mars var sterkviris austan kafhald, var ti vinnukona fr Sta Hrtafiri, Gurn Bjrnsdttir. ... orlksmessu gjri mikla noran hlaupshr, uru (s248) ti 2 menn Eyjafiri, er feruust Svarfaardal, tti annar heima Mruvallaklaustri. var og ti kerling fr Reynista ... jladagskvld gjri enn hlaup, var ti vinnukona fr Hlum Hvammssveit .... og nnur gift Arnarstapa milli Ba. Tveir uru ti Reykhlasveit kafhaldi. Einn var ti Fjllunum syra Gullbringusslu. (s249)

Hskuldsstaaannll [haust og vetur til ramta]: Hausti mestpart stirt. Kom snart eftir Mikaelsmessu me fjkum og frostum. San var veturinn viunanlegur til jla ... (vantar inn ) en hj velflestum allt of margt sett, v au litlu hey reyndust kraftarr til mjlkur og holda. orlksdag fyrir jl var strhr noran. (s596) ... Kom strhr aftur jladag, sem aftrai sumstaar messugjr. (s597)

Viauki slands rbkar [haust og vetur til ramta]: Um Mikaelsmessu kom so mikill snjr, a flestar heiar uru frar, me mestu strfrostum. Af essu hfu margir reisandi stran baga. essi hara t gekk allt fram til Marteinsmessu. batnai vel til nrs. ... Uru 3 skiptapar Eyjafiri norur. 11 menn frust, en 3 eur 4 komust af. (s196)

Espihlsannll [haust og vetur til ramta]: Um hausti snemma lagi a me hrar og jarbnn. Veturinn til jla var v lkur. Gengu frosta- og kreppuhlaup, sem orskuu drepandi hlkuflug fyrir skepnur. (s174) 6 menn tndust Seltjarnarnesi ofviri, 9 fyrir sunnan Nesjum, flestir giftir, fundust ekki aftur, 2 fyrir vestan. Suur Mrum frust 5 drukknan. 4 drukknuu vi Drangey Skagafiri. (s175) ... Kona ferst snjfli Vluheii a nafni Jrunn. Fylgjari komst af, en nr 7 menn voru farnir ar. (s178)

r Djknaannlum [um eldinn]: ann 8. jn sjlfa hvtasunnu kom upp eldur r gili nokkru skammt fr Skaft me svo miklu myrkri og mistri um allt land a dmalaust tti. Frist essi bruni ar um byggina og eyddi 10 bjum. Fyrir aling flu aan 50 bndur arar sveitir, en f drapst og hljp rfi. Skl Su me flestum sknarbjum eyddist af essu. Var etta myrkur mest fram a sltti, eimdi eftir a v fram haust, en sandur fll ekki til muna, ttust nokkrir sj tbreiddum pappr og hvtum fjlum gran sand. Flan fannst nokkur r ar eftir, vindur st af austri. Strax um hausti eftir Michaelismessu sfnuust saman tittlingar strhpa tn og kringum bi eins og mestir eru snjtittlingahpar vetrum og bru sig mjg aumkunarlega er orsakasthefur af spilling jararinnar, hvurfu eir san og sust ei eftirkomandi vetur fyrr en me einmnui. Strir flekkir tnum flnuu og uru hvtgulir; au kl lka allva ar sem au voru best og slttust svo strskallar uru eim, upp r hvrjum a ekki spratt eitt str nokkur r eftir. jlafstu var enn n eldur uppi Su. (s245). g4.

Lkur hr samantekt hungurdiska um hi erfia r 1783. Margt er enn upplst varandi veur, en upplsist vonandi sar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 351
 • Sl. slarhring: 356
 • Sl. viku: 1897
 • Fr upphafi: 2355744

Anna

 • Innlit dag: 328
 • Innlit sl. viku: 1752
 • Gestir dag: 308
 • IP-tlur dag: 307

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband