Af rinu 1782

ri 1782 var erfitt. Vi getum raki veur fr degi til dags me hjlp veurathugana Rasmusar Lievog Lambhsum lftanesi. Smuleiis eru til dagbkur fr essum tma sem lsa veri. Ritstjri hungurdiska hefur agang a uppskrift Haraldar Jnssonar dagbkum Sveins Plssonar fr essum tma og ber lsingum Sveins vel saman vi mlingar Lievog. Sveinn dvaldi lengst af Hlum Hjaltadal, en fr suur til Hafnarfjarar jl - en san aftur norur.

Astrid Ogilvie rekur veurlag rsins 1782 nokku tarlega grein sinni „The climate of Iceland 1701-1784“. Greinin birtist tmaritinu Jkli 1986 (s.57 og fram). Meginhersla er veurlsingar skrslum embttismanna til stjrnvalda. essum skrslum m finna msar upplsingar sem ekki koma fram hinum hefbundnu annlum, srstaklega er ar a finna tarlegri hafsupplsingar en annars staar er a sj.

Astrid segir a ri 1782 hafi veri venjukalt um land allt, kaldara heldur en ri ur, 1781, og miki hafsr. Heimildir fr Norurlandi segi sinn hafa komi ar um mijan mars, en a Austurlandi fr mijum Febrar og ar hafi hann legi fram, allt fram september. Mikill lagnaars var Breiafiri. sinn fr vast hvar gst.

Hafsinn fr suur fyrir land. Sslumaurinn V-Skaftafellssslu sagi s hafa fyrst komi anga 19.ma og hafi ekki horfi fyrr en 23. gst. Sslumaur Rangrvallasslu nefndi 13. ma og hafi s aki sj a mestu rjr vikur. Hann kom svo anga aftur 14. gst. Haft er eftir Skla Magnssyni(landfgeta) sem sigldi til Kaupmannahafnar seint gst a sinn hafi veri fyrir noran fram gst, en hafi hann reki austur me og san vestur, allt til Vestmannaeyja. Skip hans hafi urft a hrfa af stefnu sinni sem var til suausturs - til suvesturs - til a komast framhj snum eim slum. Astrid segir, a eftir llu a dma, hafi 1782 veri eitt mesta sr 18. aldar.

Astrid vitnar Jn Jnsson Eyjafiri og segir hann a tmabilinu nvember til febrarloka hafi aeins ein vika veri mjg hr. Annan tma hafi oftast veri einhver jr. Mars segir Jn kaldan, allt til mis aprlmnaar. Thodal amtmaur Bessastum sagi veturinn til ess a gera mildan til 6. janar, en hafi brugi til frosta og snja. Hann segir veturinn ann harasta til essa snum tma slandi (fr 1770).

Sslumaur Dalasslu (Magns Ketilsson Bardal Skarsstrnd) segir fr snjkomu jlbyrjun og aftur 16. gst.

w-1782t

Myndin snir hitamlingar (a morgni, um mijan dag og a kvldi) Lambhsum 1782. kvein vandaml fylgja mlingunum Lambhsum. Hitamlirinn er varinn og greinilegt er a hann skein alloft sl morgnana ( er elilega hltt mia vi hdegisathugun). Trlega snir hann hins vegar of lgar tlur rkomu. Einnig er greinileg hlirun mlinum, a sgn Lievog slitnai kvikasilfursla mlisins, hann reyndi a leirtta fyrir slitinu, en var janar ri eftir a skipta um mli. Vi vitum ekki hversu mikilli nkvmni etta slit olli. Su mlingarnar teknar bkstaflega reiknast mealhiti rsins 2,0 stig. etta er kaldara heldur en ll r sem vi hfum mlingar fr Reykjavk. Smuleiis eru mnuirnir jn, jl og september eir kldustu sem vi vitum um. Mjg kalt var einnig janar, mars, gst og oktber, en febrar, aprl, ma og nvember mun skrri, febrar og aprl tiltlulega hljastir. Ber v ekki illa saman vi lsingar embttismanna samantekt Astrid Ogilvie og annlaheimildum.

Lievog mldi ekki rkomumagn ri 1782, en rkomudagar voru fir - mia vi meallag athugunarskeis hans - mars, ma og gst 1782. ma og gst var rkoma aeins 11 og 12 athugunartmum (af 94), en var yfirleitt rmlega rijungi eirra essum rum. a var helst febrar sem skar sig t hina ttina. a snjai allan daginn ann 22. ma, frosti, sasta snjkoma a vori athugunum Lievog. Aftur var geti um snjkomu ann 21. september. Jn 1782 sker sig nokku r rum jnmnuumathuganasyrpunnar fyrir tni hvassvira.

Sveinn Plsson hlt einfalda veurdagbk etta r. Hann getur oftast um vindtt og einkennandi veur - en oft mjg stuttaralega , srstaklega janar og desember. Hann segir fr ofsaveri af suvestri ann 30. janar, vntanlega v sama og feykti kirkjunni Eyri Skutulsfiri. Hann segir fr stuttum hlkukflum febrar og hrku dymbilvikunni. ann 2. aprl segir hann a sinn hafi reki a, en daginn eftir var slskin, hiti og heirkt. Gur kafli kom aprl, um ann 17. var slskin og leysing daginn, en hart frost nttum. ma var stug noran- og noraustantt, hr ann 8. og 9., og 22., en annars oftast slskin daginn, en „hel og frost nturnar“. ann 1. til 5. jn var vestana me mist ljagarra ea skrum. ann 6. suvestan og „blessaur hiti“, leysing og fl ann 8. og 9., en san gekk til norurs, fyrst hgur, en ann 11. heljar kuldi, 12., sama og 13. lti betra og .14. sama veur. San komu vestanttardagar, me fnu veri, blessuu veri, herku og 18. suvestan blessuum hlindum og sama ann 19. til 21. ann 22. var hins vegar vestan ofviri og reif hs, sama daginn eftir. ann 27. gekk aftur norur og 29. snjai fjll. ann 1. jl snjai.

jl fr Sveinn suur um heiar, allt til Hafnarfjarar. mest suvestantt. ann 17. er hann lei norur aftur. Um mnaamtin var noranoka. gst var aallega norantt, nema 11. til 12., var hann suvestan. ann 16. var noran kafald, og san alls konar rkoma. Hann getur um a 30 hollenskar duggur su komnar Siglufjr, vntanlega hafa r hrakist anga undan s (sj annlana hr a nean). ann 8. september er suvestan strviri og venjusandfok. .13. er aftur kominn „noran heljarkuldi“ og ann 16. til 19. „mist stormur, kuldi fjk ea frost“. Fyrri helming oktber er stundum allgott veur og hlka, en san snst noran, „ofbos harur“ ann 20. til 25.

nvember er oft geti um blu, ann 1. til 5. heirkja me heljarfrosti, en san sunnan. rst var 18. til 20. og 22. til 30. segir hann „alltafsama blessa veur og hlveur og stilling“. afangadag var fyrst fjk, en svo g hlka um kvldi. jladag var vestan harviri mesta - san snerist til norurs og 30. var hreinviri og sterkt frost.

Vi ltum annlana, og rum eftir rstum. Leyfum okkur a stytta ltillega, helstu endurtekningar (s - tlur benda blasutl - misjfnum bindum annlasafnsins. Stafsetningu er stundum hlira til (til a auvelda yfirlestur).

Vetur:

Vatnsfjararannll yngsti [vetur]: Vetrarveurtta fr nri og fram gi strkafalda- og frostasm, svobatnai nokku um tma, (s402) en harindi aftur, fram lei. Vori var stugt, me kafaldshrum, sterkum frostum og allmiklum salgum yfir flesta firi fram til nesja. safjarardjp mtti ra t til mis fram yfir pska [31. mars]. Fylgdu hr me hafsar miklir, einkum fyrir Strndum, samt austan- og noranlands, hvar sarnir fyrst tku a losna fr seinast gst. Voru n og sla um veturinn og vori allva str harindi og bjargrisskortur manna meal og sr lagi miki hallri Mla- og ingeyjarsslum. ... ann (s403) 31. [janar] braut sterkur stormvindur kirkjuna a Eyri vi Skutulsfjr grunn niur. ann 12. aprldrukknai maur, ... niur um s Reykjarfiri Vatnsfjararsveit [prestjnustubk segir 12. aprl]. ann 19. ma, eur sjlfrar hvtasunnu kveld, annar maur ... ofan um s Mjafiri smu skn. [prestjnustubk segir 15. ma].

r Djknaannlum: [vetur]: g1. Stug vertta til ess seinustu viku orra [konudagur 24.febrar], gjri miklar fjkhrir, sem gengu ruhvrju ar til vika var af einmnui [vika af einmnui 2.aprl], me skelfilegum frosthrkum svo va var vatnslaust, hvar elstumenn ei til mundu a roti hefi. Jr sprakk mjg sundur, einkum hir tnhlar svo koma mtti mannsfti ofan sprungurnar og sst til eirra mrg r eftir. Firi lagi mjg og meir en menn til mundu; lagnaars kom t milli allra Breiafjarareyja, svo rii var fram Flateyju; lagi og me landi allt t Hellissand undir Jkli svo bgt var um sjrra. lftir drpust hrnnum vestra vi sjinn. Jarbnn gunni nyrra af spillingarblotum fram undir sumarml. Vetur essi var af nokkrum kallaur Frosti, meintu mann hann yfirganga a frostum Frostavetur 1772. gu, 16. mars, kom mikill hafs, sem ei sst t yfir, mundu menn a ekki, a sjr hefi eins akinn veri af hafsi, bi til hafs og innfjara; l hann fyrir Norursslu til hfudags. risvar sinnum kom hann um sumari a Eyrarbakka, svo Michaelismessu [29. september] var ei ri fyrir honum, fr hann aan me vetri. (s235)Milli rettnda og kyndilmessu [2.febrar] gjri 2 skaaveur; reif ru eirra timburkirkju til grunna og fleygi sj niur Eyri Skutulsfiri ... (s240). Fyrir hafs komu ekki kaupfrin til Hsavkur n Skagastrandar, a sara lagi t aftur fr Hlminum syra. Akureyrar- og Hofssskip komu vestan fyrir land. Undir veturntur kom anna skip Akureyri, (s241) ... Hnafiri var ei skipgengt fyrir si fyrr en undir mitt sumar. (s 242).

Hskuldsstaaannll [vetur]: Skiptapi 9 manna vestur Keflavk fyrir ntt r [21. desember 1781]. ... Veturinn 1782 var kaldur. Fr Knt [7.janar] gengu oftast sterk frost til kyndilmessu og stundum fjk, svo fraus fyrir vatnsbl via. San linara veur til migu (7. mars). Aftur sterk frost og strhr noran viku. Sst hafs fyrir. 17. mars srlegur spillingarbloti af sunnan strregni og strax noranfjk og san au miklu frost jafnlega til 15. aprl. Frosta- og fjkapskar [pskadagur var 31. mars], svo va var kirkna vitja, enda rak sinn a llu Norurlandi. Skip, sem fr me gss r kaupsta, nefnilegaSkutulsfjarareyri, orranum, steytti um ntt skeri ei langt fr landi me 6 mnnum. Fundust nsta dags eftir allir rendir af kulda og frosti, en skipi fast. (s586) Harindi til sjs og lands ar norur Slttu og annarstaar norur. Selatekjan brst, og sinn l ar vi og fyrir Langanesi fram yfir hfudag [29.gst], svo skip komust engin lei norurhafnir. ar til strkostlegur grasbrestur um sumari, svo flk margt gekk fr af bjargarleysu. Ekkert skip kom Hsavk, ekkert Hfa, eitt Akureyri, eitt Hofss fyrir vestan land og anna skip kom t a Akureyri nrri veturnttum. ....

Viauki slands rbkar [vetur]: Gjrist vetur mjg harur bi noran og austan lands, svo mikill peningur fll Austfjrum. Vori var ei betra, v hafs kom um sumarml (s103) fyrir allt Norur- og Austurland allt suur til Eyrarbakka, sem vast l vi fram yfir hfusdag. a m og teljast merkilegt, a danskir duggarar ttust hafa merkt til ss 15 mlum [meir en 100 km] fyrir sunnan sland, hvar vi vruskipin hindruust a uppsigla norurhafnirnar, einkanlegast Hsavk og Skagastrnd, en flestar austurhafnirnar vntuu nokkur af eim tsendu skipum. ...

Espihlsannll [vetur]: Kaldur vetur noran lands og hafsk me gu. Losnai s fyrst um mitt sumar. Versnaiheldur en batnai veurtt eftir v sem vorai a. ... Svo var graslti, a skepnur fylltu sig ei, einkum vi sjinn. Ekki x heldur sgrum. Fjldi var og drepinn af km. (Vetur kaldur og frostamikill. Vori eins. L s fyrir Norur- og Austurlandi fram mitt sumar. Voru frost svo sfelld um sumari, a fyrir noran land voru 2 ntur frostlausar um hundadaga. Grasbrestur mesti. Haust hrasamt. drpu menn pening sinn af heyskorti. Vetur til jla freasamur).

Viaukar Espihlsannls (1): Eins hara sumar- og haustt mundi enginn Mlasslu. Fennti ar hrainu bisauf og hesta um Michaelsmessu [29.september]. En allraheilagramessu [1.nvember] voru ornar 7 innistur Jkulsrhl. (s229)

Ketilsstaaannll [vetur]: Vetur harur fr nri til einmnaar fyrir noran land og austan. Hafs kom me gi og vihlstfyrir Austfjrum fram september, hvers dmi gamlir menn ar ei ttust muna.

Vor:

r Djknaannlum: [vor]: Eftir pska (sem voru fyrsta sunnudag einmnui, pskadagurvar 31. mars) stilltist vertt me frostum og hreinvirum til 15. aprl. Me sumri kom gur bati og leysti gadd af jru me hgvirum, klnaiaftur fyrir krossmessu [3.ma] me fjki og frosti, var gengi af Reykjastrnd Drangeyju. Noranttin hlsttil fardaga [6.jn], br verttu til sunnanttar. ... Vorkuldarnir ollu sterklegu grurleysi, tk fyrst a grnka fardgum, var grasvxtur hinn minnsti einhver manna minnum, tk yfir grasleysi ingeyjaringi, v sumum bjum ar fkkst ei nema krfur; sumum vetrungsfur og jafnvel minna. Tveir og rr bir hjlpuust a a halda lfi einni k um veturinn eftir. 8 bjum Langanesi uru ei hr tn. Vestfjrum gekk heyskapur vel, nokkur grasbrestur vri ar, var samt nting heyja hin besta. Um hausti var mjg va lga km og lmbum nr llum af heybresti. (s237) ... eim mikla hafs, sem kom essu vori, var fjldi daura hvala... .Harinditil sjs og lands ingeyjaringi, einkum Slttu. ... Um sumari skru sumir saukindur sr til bjargar og flk tk um hausti upp a flosna. orra og gu tk flk vi sjsu a deyja af bjargarleysi. (s237) ... Nttina milli 13. og 14. janar tndist skip safjarardjpi me 6 mnnum. (s239).

Hskuldsstaaannll [vor]: Vori var urrt og kalt, oftlega frost og allt norantt til fardaga [6.jn]. grnkai fyrst og kom sunnantt. Um vorkrossmessu [3.ma] gengi af vestara landi Drangey. Flest f ar dautt. sinn rmdist ei Hnafiri, svo skipgengt vri fyrir hann, fyrr en jl, 11. eur 12. viku sumars [12. vika sumars byrjai 11.jl]. Fr Strandakaupmaur slensku skipi 10. [mnaamt jn/jl] r Hfa til Strandakaupstaar, uru af snum (s588) umkringdir, htu fyrir sr lfshska komnir, sgu happ eir komust heilir til baka. ... rjr hollenskarfiskiduggurumkringdar af s safiri, steyttu skeri eur grynningum, a fortala var. ...

Sumar:

Vatnsfjararannll yngsti [sumar]: Sumari var mjg kulda- og urrkasamt og grasvxtur allra minnsta mta vast hvar, svoa sumstaar Norursslu var ekki borinn ljr gras um sumari, og sumstaar lgu menn saman a f fyrir eina k; var nting v sem heyjaist, hin besta vegna sumarurrkanna.

r Djknaannlum [sumar]: Sumar urrt me jafnaarlegum nturfrostum svo a einar 2 ntur um hundadaga voru frostlausar. Hret kom um Jnsmessu og anna strra 7. og 8. jl; snjai ofan bygg svo kr og f var hst 2 ntur fyrir noran.

Hskuldsstaaannll [sumar]: Sumari var urrt og kalt, srdeilis lei. (Hret um Jnsmessu og aftur eftir ingmarumessu [2.jl]). Strmikill grasbrestur yfir allt noran lands, nsta misjafnt bjum sveitunum.

Viauki slands rbkar [sumar]: Um sumari var hinn mesti grasbrestur vast um land, svotn varla gfu rijungstu a reikna mt mealgrasri. Var v va lga miklum nautpeningi. ...

Ketilsstaaannll [sumar]: var sumar svo kalt a einasta tvr ntur hundadgunum voru frostlausar [neanmls: og 4. gst fraus nrri umlungs ykkur s vatnspotti er ti st Hofi Vopnafiri b.v. grip], hvar af orsakaist vlkur grasbrestur, a flk fkk ei hlfar tur af tnum og enn minna af engjum, og um slttinn tkst mnnum varla a brna ljina alloftast fyrir frosti morgnanna. Sltturinn byrjai ei heldur fyrr en 16. viku sumars [8.gst]. ann 19. september alagi me frost og snja [neanmls: og mtti fara a gefa km anna slagi 6 vikum fyrir vetur [um 15.september], b.v. grip].

Espln [sumar]: var grasbrestur mikill og hrasamt, og drpu menn peningsinn; var svo ltt sprotti ingeyjaringi, a ekki uru hr tn 8 bjum Langanesi; komust ei skip hafnir fyrir sum, og gengu sumir menn fr heimilum; er sagt: v ri og hinu fyrra hafi di 8 mnuum9 hundru 80 og 9 menn. (s 35). Var vetur freasamur til jla ...

Haust og vetur til ramta:

Vatnsfjararannll yngsti [haust og vetur til ramta]: Haustverttankuldasm, me frostum og snjhrum milli, smuleiis fr veturnttum til nrs mjg rosasamt, ei strar jarleysur. ...

r Djknaannlum [haust og vetur til ramta]: Hausti frostasamt me fjkhrum. Michaelismessu [29. september] var kominn hests lki og keldur. Kom algjrlega me imbruviku[14. september] meir en mnu fyrir vetur. Me nvember gjri ga hlku, san vast brilegt til jla, gjri tsynningssnja, srdeilis vestra. Fyrir noran fllu hross nokkur fyrir hiringarleysi, lka syra, en ei annar peningur, v hey voru allstaar gngleg og fyrntust. tigangsf drapst flest Drangeyju.

Hskuldsstaaannll [haust og vetur til ramta]: Hausti og svo kalt og frostasamt. Kom me imbruviku meir en mnui fyrir vetur. a vihlst, nema einn vikutma var gott. Var va lga km og lmbum af heyleysi. ... Veturinn vgur eftir allraheilagramessu [1. nvember] til jla. Sld og veur jladag, svo va gaf til kirkna. ... Laugardaginn fyrsta vetri, 26. oktber, hrktust (s589) fiskimenn fjrir bt fr angskla Skaga suvestanveri. Kom noranhr me sunnudegi. Voru ti til mnudags. Bar btinn me a Bjarfjru Hfastrnd. Var eim hjlpa af manni eim sem fyrst s. Komust rr lfs af, kalnir og skemmdir. (s590)

Viauki slands rbkar [haust og vetur til ramta]: Hausti var mjg kalt og snjsamt, en batnai me allraheilagramessu. (s104)

Ketilsstaaannll [haust og vetur til ramta]: um Michaelsmessu [29. sept] kom svo miki snjveur, a f fennti va tsveitum Fljtsdalshrai, hver harindi vihldust fram eftir haustinu og a me svoddan frekju, a um allraheilagramessu hafi sauf bnda Jkulsrhl, sem norantt er einn veurnmur reitur, fengi 6 ea 7 innistur. fannst varla s bndi, sem ei svo fyrir noran sem austan fkkai km snum um hausti. En r v allraheilagramessa lei og fram til nrs voru harindin vgari. (s454)

Brotabrot r tavsum Jns Hjaltaln 1782:

ddi ga einsog ljn,
ypti ungum nauum,
akti snjum fjll og frn
fri hungur sauum.

Harla ttur hafs grr
hart fkk grandi olla.
hann hefur etta heila r
hr vi landi tolla.

Grasr lti va var,
vann ei ljr jru,
g nting bla bar
bt vi fri hru.

Af sklabkum minnar kynslar var helst a ra a harindi hefu hafist me Skaftreldum, rin undan hefu veri allg. Vonandi snir essi samantekt a svo var alls ekki. ri 1782, ri ur en eldgosi mikla hfst, var eitt hi kaldasta sem vi vitum um. Man fri landsmnnum ruvsi vanda, mengun brennisteins og annarra eiturefna sem ar a auki var mest nrri grandanum sjlfum. Vi skulum greina arna milli. a m lka hugsa til ess hva hefi ori hefi gosi veri hmarki vindat vetri og mengun foki burt og rignt niur. En vi frum sar - ef rek ritstjra hungurdiska endist - lka gegnum veurfar ranna 1783 og 1784 essum vettvangi.

Annlarnir eru prentair tgfu Bkmenntaflagsins „Annlar 1400-1800“. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt meginhluta tilvitnas texta eirra hr a ofan og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplns (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). Eins og ur er geti vann Haraldur Jnsson Grf Breiuvk a afrek a lesa dagbkur Sveins Plssonar - vi margkkum vinnu. Sem kunnugt er skrifai Haraldur upp „ferabk Sveins“ - sem t kom snum tma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 231
 • Sl. slarhring: 390
 • Sl. viku: 1547
 • Fr upphafi: 2350016

Anna

 • Innlit dag: 204
 • Innlit sl. viku: 1407
 • Gestir dag: 201
 • IP-tlur dag: 196

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband