Hugsa til rsins 1943

Vi hugsum n aftur til rsins 1943 og rifjum lauslega upp veur, veurfar og feina atburi v tengda. Heimsstyrjld geisai, landi hernumi, veurfrttir bannaar. Veurathuganir voru gerar - en vri ekki um fastar smalnur a ra urfti a nota dulmlslykla. Feinir veurathugunarmenn tnesjum sendu og srstk njsnaskeyti vegna skipafera (um au veit ritstjri hungurdiska lti). ann 16. mars tk Lgreglan Akureyri vi veurathugunum ar og hefur sinnt eim san, fyrst vi Smragtu. Nst ur hafi veri athuga vi smstina vi Hafnarstrti 84.

slandi skiptast hl og kld skei . Breytingarnar gerast furusngglega. Tilfinningin stundum s a r gerist einum degi. Erfitt er a finna daga - og trlega eru eir ekki til. a er jafnvel erfitt a sj breytingu egar hn gerist, en hn verur greinilegri eftir v sem fr lur, ljst er a ntt veurlag hefur teki vldin.

a er ekki auvelt a finna nkvmt upphaf hlskeisins mikla sem rkti landinu um og fyrir mija sustu ld. Einhvers konar veigamikil breyting var rinu 1920, eftir a er varla hgt a segja a komi hafi kaldur vetur um langt skei. Sumarhlindi ltu ba eftir sr. Fyrstu sumur rija ratugarins voru heldur hrslagaleg og haustin lka. hlskeii s gjarnan lti hefjast me rinu 1921 m me nokkrum rtti lka halda v fram a a hafi ekki hafist fyrr en 1927.

Meira a segja eftir a voru ekki allir mnuir hlir. Fremur kalt var rinu 1930 og stakir kaldir vetrarmnuir komu bi ri 1935 og 1936. sumur vru flest hl voru au mrg hver bsna votvirasm, mist fyrir sunnan ea noran - hlskeii var varla samfelld bla.

egar kom fram um 1940 hfu menn tta sig hlindunum. Jklar hfu lok 19. aldar veri mjg framgengnir, e.t.v. meiri heldur en ur slandssgunni. S ltillega hlnun sem var undir lok 19. aldar og byrjun eirrar 20. olli v a essi framrs stvaist og jklarnir tku a rrna. Rrnunin var mjg hg allt ar til sumarhlindi byrjuu fyrir alvru eftir mijan rija ratuginn. ri 1940, egar hlindin hfu stai meir en ratug voru jklar farnir a lta sj svo um munai.

etta var ekki langur tmi. Menn bjuggust stugt vi a veur tki aftur a klna, anna hvort til ess horfs sem veri hafi fyrir 1920 - ea jafnvel til ess sem venjulegt var sari hluta 19. aldar. rann upp ri 1943 og reyndist egar upp var stai vera kaldasta r hlskeisins fram til essa - og ar me fyrsti verulegi hikstinn hlindunum. Sannleikurinn er hins vegar s a gsalappir arf utan um ori „kuldi“ essu samhengi, v hiti landsvsu var +0,1 stigi ofan meallags ranna 1901 til 1930. En samt - . A auki var vart vi hafs siglingaleium vi Norurland. Hafs var reyndar stutt undan Norurlandi vori 1938 en hvarf fljtt brott.ri 1943 var ssins vart vi Langanes febrar, vi noranverar Strandir mars og san vi Hornstrandir og langt inni Hnafla jl og var landfastur um tma. ri eftir var enn meiri s vi Norurland. Frttir af essum s voru hins vegar nokku stopular vegna styrjaldarinnar - fregnir af veri takmarkari en venja var, daglegar veurfrttir bannaar. Ritstjri hungurdiska hefur stundum nefnt essi r „litlu hafsrin“ til askilnaar fr „hafsrunum“ 1965 til 1971.

En ri heild fkk ann dm a vera heldur hagsttt hva t og veur snerti.Janar var kaldur fyrstu, en san hlr. Nokku stugt veur einkum til sjvarins. Slmt tarfar var febrar. Fyrst noraustantt og kuldar, en san miklir rosar. Hiti tpu meallagi. Mars var fyrst kaldur og t var stug, en san geri milt og gott veur. Hiti yfir meallagi mnuinum heild. aprl var kalt me kflum og umhleypingasamt. Slmar gftir. Fremur kalt var lengst af ma, venjukalt um tma og tarfar tali afskaplega hagsttt. Grur var sraltill og gftir tregar. Jn var kaldur framan af, en hlindi sustu vikuna og rttist r grassprettu. Fremur rkomusamt. Jlvar fremur hrslagalegur me kflum og votvirasamur, einkum fyrir noran. Vestfjrum snjai sj seint mnuinum. Mjg kalt var gst, srstaklega noranlands. Mjg urrt nema noraustanlands, ar voru miklir urrkar. Gftir misjafnar. Fremur votvirasamt og kalt var september, einkum sari hlutann. Garuppskera rr. Gftir stopular. Noranlands geri slma hr seint mnuinum. oktber var kalt og umhleypingasamt fyrstu, san mildara. rkomusamt og gftalti. nvember var stugt veurlag, ekki illvirasamt. Snjltt. Svipa hlst desember og var mnuurinn hlr.

Miki var um sjslys rinu, sum tengd veri, nnur tengd styrjldinni einhvern htt. Langmannskastaslysi var afarantt 18. febrar egar strandferaskipi ormur frst ofsaveri ti af Garskaga me 31 um bor, 7 manna hfn og 24 farega, flestir eirra voru bsettir Bldudal. Nokkrumdgum ur, ann 13. frst vlbturinn Draupnir fr Savk me 5 mnnum ofsaveri og ann 4. mars fr rsll r Njarvk og me honum fjrir, einn bjargaist. Enn var a tsynningsofsi sem grandai skipinu. Fleiri drukknanir uru. Um hausti frst anna flutningaskip, Hilmir fr ingeyri, a var vi Snfellsnes afarantt 27. nvember, 11 manns voru um bor, ar af fjrir faregar. Ekki ykir alveg ljst hvort veur ea eitthva anna grandai skipinu. Hilmir var alveg ntt skip. ormsslysi vakti srstakan hug og enn er um a tala liin su nrri 80 r. Fyrir nokkrum rum kom t bk ar sem v voru ger srstk skil.[„Allt etta flk: ormsslysi 18.febrar 1943“ / Jakob gst Hjlmarsson, 2017].

Vsir segir ann 20. febrar fr slysinu:

Vsir segir fr ann 20. febrar:

„ormur" var a koma noran fr Hnafla, en anga fr hann vruflutningafer fyrir Skipatger rkisins, er hafi a leigu. Eigandi ess var GsliJnsson alingismaur. heimlei kom skipi vi Bldudal og Patreksfiri, tk ar farega og eitthva af vrum. Um hdegi rijudag (16.) lagi skipi af sta fr Patreksfiri, leiis til Beykjavkur. Undir elilegum kringumstum tti a a vera hr snemma mivikudagsmorgun (17.). mivikudaginn reyndi loftskeytastin a n sambandi vi „orm", en tkst a ekki fyrr en kl.7 um kvldi. Sendi „ormur" svo hljandi skeyti: „Slum Faxabugt. Get ekki sagt um a nna" (. e. hvenr skipsins megi vnta til Reykjavkur). Um lktleyti sendu tveir faregar skeyti til ttingja hr syra - um a llum lii vel skipinu, og a eir vri vntanlegir morguninneftir. Framkvmdarstjri Skipatgerar rkisins, Plmi Loftsson, ba „Sbjrgu", sem var stdd ti Fla, a setja sig samband vi „orm". En um kl. hlf ellefu um kvldi (17.) sendi „ormur" neyarskeyti fr sr, svohljandi: „Erum djpt ti af Stafnesi. Mikill leki kominn a skipinu. Eina vonin er a hjlpin komi fljtt." Allar rstafanir voru gerar til a fskip „ormi" til hjlpar, en veur var svo afskaplegt, a ekki var vilit a fara t. Eftir etta heyristekkert framar til „orms", og er sennilegt, a hann hafifarist skmmu sar. fimmtudagsmorgun (18.) fru skip og flugvlar a leita ,,orms"og sari hluta dags fundu togararnirGyllir og Arinbjrn hersir brak r skipinu um 7 sjmlur undan Garskaga, ennfremur lk af konu. Fr Sbjrg me lki og tvo hluti, er fundust r skipinu, til Reykjavkur.

Afskaplega rlegt veur var mestallan febrarmnu, lgir gengu hver ftur annarri nrri landinu ea yfir a.

Slide1

Myndin snir loftvogarsritann r Reykjavk vikuna 15. til 22. febrar 1944. Skaar uru af vldum allra riggja lganna sem rstiritinn greinir fr. Erfitt er a greina af frttum nkvmlega hvenr sumt tjni var, en ormsslysi var af vldum eirrar fyrstu. Lgarmijan fr noraustur um Grnlandssund og olli miklu hvassviri af vestri- eins og sj m af korti hr a nean. Nsta lg fr yfir landi norvestanvert, grarkrpp og s rija kom a rtt um slarhring sar, en fr fyrir vestan land eins og s fyrsta.

Slide2

slandskorti hr a ofan gildir a morgni 16. febrar. var a gera allmiki landssynningsveur. Appelsnugular vivaranir hefu n veri gefnar t. Miki frost - en skammvinnt var undan lginni - en hlkan sem fylgdi henni var mjg snrp. Sla ntur 16. fr frost Akureyri 16,5 stig [er -12 stig kortinu], enn var frost kl.15 (1,5 stig), en 5 stiga hiti kl.18 og hiti fr 8,6 stig kl.3 afarantt 17., hafi stigi um 25,1 stig slarhring. etta er einhver mesta hitabreyting milli sem vi vitum um milli slarhringa Akureyri. Kl.15 .17. var aftur komi frost.

Hlkan sagi til sn og ann 17. fll snjfl r brekkunni syst Fjrunni Akureyri og skemmdi barhs. Smu ntt fll snjfl vi Skjaldarstai xnadal og lenti fjrhsum og drap 25 kindur. Slarhringsrkoma . 17. mldist 59,0 mm Mlifelli Skagafiri. a mesta sem vita er um ar b, sar sama mnui, .28, mldist slarhringsrkoman Mlifelli 58,0 mm. egar mlingar httu ar 1945 var stin flutt a Nautabi ar sem mlt var til 2004. Mesta slarhringsrkoma sem vita er um ar er 48,0 mm (2. janar 1954).

Slide3

Korti snir stuna sdegis ann 17. er lgin komin langt noraustur haf, um 955 hPa miju, en grarmikil h er suur hafi, htt 1050 hPa miju. Bandarska endurgreiningin nr essu veri furuvel. erfitt s um a a fullyra er lklegt a kalt loft ofan af Grnlandsjkli hafi tt austur um Grnlandshaf til landsins, sjr hefur veri mjg krappur og erfiur.Hvassast var Reykjavk kl. 3 afarantt ess 18. 10 vindstig, en hlst san 9 vindstigum ar til eftir kl. 8 a morgni ess 18.

Smabilanir, rafmagnsbilanir og arar skemmdir uru miklar ofvirinum ak fauk af fiskhsi Sandgeri. Tjn var barnasklanum ingeyri og heyskrar fuku ar. fr var va um land. Veurkort eru nokku tmleg suma dagana vegna smabilana.

Slide4

Nsta lg var eins og ur sagi mjg krpp og fr yfir landi a morgni ess 19. Greiningin nr henni nokku vel.

ann 16. mars geri miki illviri. Margir vlbtar lentu hrakningum, fr var mikil vegum og va uru smabilanir. Flutningaskip frst vi Stakkhamarsnes Snfellsnesi, mannbjrg var. Snjfl fll r hlinni utantil vi Patreksfjararkauptn og tk me sr allstrt, steinsteypt hnsnahs, ll hnsnin frust. Ytri-Rang stflaist af krapi og flddi yfir bakka sna.

w-blogg090422-april1943

ann 20.aprl var mikil fr Hellisheii syra, snjdpt 10 cm Reykjavk og 28 cm Grindavk. Korti snir veri sdegis ennan dag. Mikil hr er Reykjanesi og norur Borgarfjr, smuleiis snjar va rum landshlutum, en minna. Allhvss suvestantt er hins vegar Strhfa Vestmannaeyjum og reyndar hgur vindur, andvari af suvestri Reykjanesvita - vindur einnig a ganga niur Grindavk. Skamennska var venjumiki frttum ennan vetur Suvesturlandi. hugi skamennsku jkst eftir nokkur snjrr r.

Vi skulum lta nokkurbrf r blunum lsa hinu almenna tarfari vetrar og fram yfir sumarml:

Morgunblai birti 13. aprl frttir r Skagafiri - ar meal um tarfar:

Tarfar hefir veri afleitt san byrjun febrar, en srstaklega var gunni vibrugi, umhleypingarnir og rosarnir eir smu og hr syra, en frostin meirisvo tk fyrir jr va hrainu. Hrasvtnin lguu yfir Vallhlminn og eylendi Skagafjarar og fru allt kaf, svo vatn gekk hs og hlur nokkrum bjum.Var af v strtjn, drekkti t.d. nr 30 fjr Syra-Vallholti. Va voru ll hross komin gjf. Hey eru yfirleitt ngileg, en margir bndur kvrtuu mjg um ahiring hrossanna hefi tla a vera eim ofurefli vegna mannfar heimilunum. N eru vast komnir ngir hagar nema slttlendi hrasins. ar er allt ein klakailja yfir a lt, en bir og peningshs eins og sm eyjar gaddinum.

Dagur Akureyri segir 21. aprl:

Tarfar var hr mjg erfitt. Umhleypingar meiri en menn muna. Strfenni hafa skemmt giringar og sliga og broti tr Leyningsskgi. Sar, egar hlkur komu, geri mikil vatnsfl, sem ollu skemmdum stku sta, rann vatn undir hey og inn hs, og lkir bru ml engjar.

Tmanum 18.ma eru nokkur brf r sveitum, skrifu aprllok - lokin er fjalla um kuldatina sast aprl og framan af ma:

r Skaftafellssslu er skrifa aprl: — Veturinn, sem senn fer a kveja, hefir veri mjg umhleypingasamur, jr hefir notast beitarpeningi illa, og hey gengi mjg til urrar. Heybirgir haust voru undir meallag, v a flk vri ftt vi heyskap sastliisumar, voru va fyrningar fr undanfrnum rum, er bttu a upp er minna heyjaist fyrra en venjulega. Furbtir hefir veri hr af skornum skammti vetur, vmenn fengu ekki nrri allt a sldarmjl, sem eir bu um, og tldu vst a f, og v hefir ekki veri hgt a spara hey eins og ella hefi veri gert. Enn hafa allirhey, en knpp eru au orin va, og engin til a mta vorharindum, ef au skyldu koma.

r Mlasslu er skrifa aprl: — Veturinn hefir veri misjafn hr um Hra, og er a ekkert ntt. Gjafafrekur hefir hann veri alstaar, rtt fyrir a jarbnn og snjalg hafi veri ltil. Olli v t, og misviri. nokkrum stum thrai heyrist tala um a hey muni vera af skornum skammti, enda hafa fir geta spara au me furbtisgjf, eins og allur fjldinn tlai sr a gera, ar sem menn fengu ekki nema nokkurn hluta ess furbtis, er eir bu um og tldu vsta f. Veri gott vor, mun fnaur ganga vel undan, en vorharindi ola fir, og aflgufrir me hey, ef til vorharinda kmi, eru engir svo, a nokku dragi heildina.

Af Vesturlandi er skrifa sast aprl: — Veturinn hefir veri s snjayngsti, sem hr hefir komi san 1919—1920. Hey hafa v gefistmjg, enda ltill furbtir til a spara au me, og sjaldan hgt a beita sauf. N er t g, margir bnir a sleppa f snu, og tnavinnsla a byrja. Virist v allt tla a enda vel, en tparamtti a ekki standa, ar sem alls staar var ori lti um hey, og sumir. alveg bnir.

r Norurlandi er skrifa seint aprl: — Hr kom frei svo taka var hross ll og gefa inni um tveggja mnaa skei. Voru sums staar nr hundra hross hsi, og urfti tuggu. Hey hafa v mokastupp. Allar gmlu fyrningarnar eru n upptnar, svo a ekki koma r til uppfyllingar ltinn heyskap sumar, er kemur, og ekki hjlpa r yfir nsta vetur. Vonandi lka, a nverandi stjrn hafi ann manndm sr, a hn ori a gera rstafanir til a minnka framkvmdir ltt nausynlegumnbyggingum, en a virtist fyrrverandi stjrn ekki hafa, sbr. brot samningunum vi setulii fyrra. N er bi a sleppa hrossum og va lka f, og vona g, a allt gangi vel, ef ekki kemur n harindakast, en au hafa svo sem oft komi, tt sumar hafi veri komi papprnum. En vi vonum, a svo veri ekki n, enda geta menn ekki mtt v.

Eftir a ofanritair brfritarar hafa skrifa essi brf, hefir svo sem kunnugt er komi kulda- og harindakast. Noran lands og austan er kominn mikill snjr, og er ar va haglaust me llu. Geta menn v geti sr til um standi. Sldarmjl hefir ekki veri til lengi, og eins og kunnugt er fengu bndur ekki almennt, nema hluta af v sldarmjli er eir bu um, og reiknuu me a eir fengju, egar eir settu hey sn sastlii haust. Og masmjli, sem sumaringi fl rkisstjrninni a sj uma flutt yri til landsins.og bi var a kaupa gst, var 3/4 hlutum komi til landsins um ramt. Menn gtu vekki spara hey me furbtisgjf eins og eir hfu tla, og v er n standi eins. og a er. Geta eir n vart miklastaf, er etta stand hafa skapa. Ef veurfari tekur ekki skjtum breytingum til bata r essu, virist hjkvmilegt a stjrnarvldin fylgist vel me.

Slide5

Snemma ma geri verulegt kuldakast. Korti hr a ofan snir upphaf ess, a kvldi rijudags 4.ma. Vestantt hafi rkt landinu um daginn en undir kvld snerist vindur til norausturs Vestfjrum me klnandi veri. Nokku hvasst var ann 5. og 6. kastinu var vindur fremur hgur kldustu dagana, 7. og 8., en ann 9. fr a hvessa og ni hvassviri hmarki a sdegis .10. og fram eftir ann 11. Aftur hvesstium stund ann 12. San fr batnandi.

etta er merkilegt kuldakast. Vi eigum til upplsingar um slarhringsmealhita Reykjavik flest r aftur til 1871. eim tma llum er 8. ma 1943 kaldastur madaga. Nstir koma svo 1. ma 1979 og 3. ma 1982. Stykkishlmi eru athuganir nr samfelldar aftur til 1846. ar eru fimm madagar 19. ld kaldari heldur en 8. ma 1943, (3.ma 1866 kaldastur), 1. ma 1982 er tundakaldasta sti. Akureyri eigum vi daglegar upplsingar lager aftur til 1936. ar er 8. ma 1943 lka kaldastur madaga, nstir koma svo 3. ma 1982 og 1. ma 1979. Lgmarkshiti hefur 2 sinnum veri lgri Reykjavk ma en 1943, a var ann 9. ri 1892 og ann 5. ri 1982. ri 1943 var hmarkshiti slarhringsins nean frostmarks 3 daga r (7,, 8. og 9.), rtt eins og 1982 ( 1., 2. og 3.). Slkir dagar voru lka 3 ma 1979, en ekki samfellt.

Hljasti kafli sumarsins kom seint jn og byrjun jl. Gott var um land allt. En san klnai aftur og afgangur sumarsins var erfiur fyrir noran skum kulda.

ann 6. gst var eftirfarandi frtt Morgunblainu:

daglegar veurfregnir su bannaar blunum mun eigi saknmt a birta au tindi, sem blainu hafa borist. Ekki alls fyrir lngu geri svo mikla snjkomuvestur Aalvk a kindur fenntiheima vi tngar bjunum. Er slkt fttt, sem betur fer essum tma rs.

Slide6

egar fari er saumana veurathugunum kemur ljs a sustu viku jlmnaar var hrarhraglandi allmarga daga Hornstrndum. Kannski var hrin verst ann 27. - korti snir veri um morguninn. Horni Hornvk er hr og 2 stiga hiti. Satt best a segja er etta eitt kuldalegasta veurkort sem ritstjri hungurdiska man eftir a hafa s jlmnui. Morguninn eftir, .28., var alhvtt Hornvkinni.

Eins og ur sagi var gst kaldur, einkum fyrir noran. Ekki hefur jafnkaldur gst komi san Akureyri og flestum stvum Norur- og Austurlandi sem hafa athuga san . var hann hlrri heldur en gstmnuir ranna 1882, 1903, 1907 og 1912.

Einnig var kalt suvestanlands, ekki jafn afbrigilega og fyrir noran. Kvarta var undan nturfrostum ngrenni Reykjavkur fyrri hluta mnaarins. gstmnuur var einn s slrkasti Reykjavk.

Morgunblai segir ann 13. gst:

Svo kalt hefir veri hr undanfarnar ntur a nturfrost hafa strlega spilltkartflugrasi. Einkum hefir kartflugras fari illa, sem n hefir minnstumvexti er etta fall kom. — M bast vi a sumum grum veri kartfluuppskera sraltil. ar sem grasi st vel, ur en essi frost komu, stendur a miki af v, a enn getur rst r uppskerunni, ef vel virar hr eftir til haustsins. Eftir veurfregnum a dma af Norurlandi, m bast vi, a kartfluuppskera bregist alveg mrgum sveitum.

Miklar rigningar voru austanlands uppr 20. gst. Ekki frttist af tjni af eirra vldum.

Enn var t rleg -

Alublai segir fr brimtjni Hnfsdal frtt 4. september:

Mjg miki brim var vi Vesturland undanfarna slarhringa og olli a geysilegu tjni hafnarmannvirkjum Hnfsdal. Undanfari hefir veri unni a bryggjuger orpinu. Var fyrradag veri a vinna a v a setja niur 2 steinker, sem eru um 10 metrar lengd hvort. Var bi a setja anna eirra niur, egar veri skall yfirog spai brimi grjti langt inn btaleguna. Er tali a vi essar hamfarir hafi ori tjn, sem skiptir tugum sunda krna. Hitt keri mun vera flutt inn til safjarar — verur a geymt ar vetur, en san sett niur vor.

Undir lok september geri miki hrarkast, sem ni hmarki ann 24. Mikil lnusing var Hnavatns- og Skagafjararsslum. F fennti va Norurlandi. Btar lskuust btalegunni Litla-rskgssandi. Alhvtt var Eyrarbakka og ingvllum einhvern essara daga.

Tminn segir fr 1. oktber:

fyrri viku geri mikla strhr Norurlandi og Vestfjrum. Mest var hrin Hnavatnssslum og Skagafiri og fennti ar va f strum stl heimahgum. Mrgu af v tkst a bjarga. Vegna ess hva frttir eru enn glggar, m.a. vegna smabilana, er enn ekki hgt a segja um, hversu miki tjni hefir ori ennan htt, en bast m vi, a a hafi ori mjg verulegt. Eyjafiri mun hrin ekki hafa veri eins mikil, en mun f hafa fennt ar; Noraustanlands var fannkoma minni og hefir ekki frst um fjrskaa ar. Vast Norur- og Austurlandi var allmiki hey ti, skiptir vafalaust samanlagt mrgum sundum hesta. Eldsneyti mun og yfirleitt hafa veri ti og kartflur vast uppteknar. Smabilaniruru miklar, en r hafa n veri bttar a mestu. Fjallvegir uru frir, en eir hafa nveri mokair og eru flestir ornir blfrir. Arar skemmdir munu hafa ori nokkrar. annig slitnuu upp fjrir opnir vlbtar Litla-rskgslandi, er rku land og skemmdust meira og minna. Kunnugir menn telja sig ekki muna eftir slkri hr um etta leyti rs marga ratugi.

oktber geri miklar rigningar, bi Vestfjrum og Austfjrum. Mlingar sna meir en 100 mm slarhringsrkomu Seyisfiri og Dalatanga kringum ann 20. - en ekki frttist af tjni. Aftur mti frttist af skriufllum og vatnavxtum Vestfjrum ann 10. Mikil skriufll uru Gilsfiri. Br yfir Laugadals skemmdist og skriufll ollu nokkrum skemmdum var Vestfjrum, m.a. ngrenni safjarar. rkoma Stykkishlmi var me v mesta sem gerist essa daga.

Aftur uru vatnavextir og skriufll desember. Morgunblai segir fr ann 16.:

Strrigningar hafa gengi yfir Suurland undanfari og hafa va ori skemmdir vegum af vldum vatnsfla. Skriuhlaup hafa einnig valdi tjni va. Undir Eyjafjllum braust Kaldaklifs fram aurana fyrir vestan Hrtafell. Holts braut einnig skar garinn vestan rinnar. Samgngurtepptust bili bum essum stum, vegna vatnsfls. En n hefir fjara a miki, a blar komast fram. Austur Su hljp skria jveginn austan Fossnp. Svo miki vatn var Geirlands, a blar komustekki brna. Ekki skemmdist brin. Suursveit Austur-Skaftafellssslu uru va mikil skriuhlaup og tjn tilfinnanlegt. annig hljp skria tni Klfafellssta og eyilagi 2/3 af tninu.

Og nokkrum dgum sar fll mikil skria Bitrufiri Strndum:

Vsir segir fr rijudaginn 21. desember:

Tindamaur Vsis Hlmavik skrir svo fr: „ laugardaginn [18.] kl. 3:30 fll gileg grjt- og vatnsskria spakseyri. Skrian rann r holtunum fyrir ofan verslunarhsinar stanum. egar skrian fll var orsteinn kaupflagsstjri staddur i binni, samt mrgu flki, en a forai v fr tortmingu, a fyrir ofan verslunarhsin, a giska200 metra fjarlg, st fjrhshlaa r steinsteypu, 27x28 lnir a ummli, er tk af yngsta hggi. Hlaan frist til um 4—5 lnir [a 3 m] og mlbrotnai inn 200 kinda fjrhs, sem er fast vi hana og gereyilagist a einnig. Sem betur fr var ekkert f i hsinu. Skrian nr yfir 2—3 hundru metra breitt svi og ekur yfir mikinn hluta tnsins, og er allt a 50 lna [30 m] ykk. Mikill hluti skriunnar rann sj fram og orsakai a giska3ja lna [1,8 m] ha flldu, sem gekk land og flutti burt tvo skra, sem fastir voru vi slubina. Tveir btar, sem lgu kambinum fyrir nean verslunarhsin, fru flot og fluttust langt til. Brotnai annar eirra i spn. Hr er um strkostlega eyileggingu jrinni og tjn a ra. Ennfremur uru smaskemmdir miklar. tlit er fyrir a n skria renni fram og egar“.

vihenginu m finna msar tlur, mealtl og tgildi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 48
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 1589
 • Fr upphafi: 2356046

Anna

 • Innlit dag: 44
 • Innlit sl. viku: 1474
 • Gestir dag: 42
 • IP-tlur dag: 41

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband