Um mijan mars 1969

Mars 1969 var fengsll uppskerutmi veurnrda. Mikill hafs var vi land og Austur-Grnlandssinn ni lklega sinni mestu tbreislu fr v fyrir 1920, akti egar best lt um 1 milljn ferklmetra. sari rum ykir helmingur ess bsna miki. Noranttir voru srlega kaldar og sveiflur hita fr degi til dags llu meiri en venjulegt er.

Af einstkum veuratburum mnaarins m nefna rj srtaklega minnissta. fyrsta lagi illviri mikla ann 5. og gjarnan er kennt vi verksmijuna Lindu Akureyri. Um a veur hfum vi fjalla nokku tarlega hungurdiskum. nnur lg, minni kom kjlfari ann 7. og fr alveg fyrir sunnan land.Tveir btar (Fagranes og Dagn) frust v veri og me eim sex menn. a skall sngglega me mikilli singu sj. Fleiri btar og togarar lentu vandum. Nsti dagur, 8. mars, er s kaldasti landinu fr v fyrir 1920. Mealhiti bygg reiknast -17 stig. Nokkur strekkingur var og lag hitakerfi miki. Hitaveita Reykjavkur slapp mun betur en kldustu dagana ri ur. A essu sinni var ekki svo mjg hvasst hfuborginni. Fjlmargir lentu erfileikum og Morgunblainu ann 9. segir fr v a astoahefi urft um 600 til 700 bleigendur vi a koma blum gang eftir hr og heljarfrost.

rija minnissta veri st san marga daga, ann 13. til 16. Er a meginefni essa pistils.

w-blogg081121i

Hr m sj gang loftrstings yfir landinu mars 1969. Raui ferillinn snir lgsta rsting landinu 3 stunda fresti, en gri ferillinn mun hsta og lgsta rstingi sama tma - svonefnda rstispnn. Spnnin er gur vsir vindhraa - v meiri sem hn er v meiri er vindurinn. Ekki er alveg beint samband milli - vegna ess a landi er lengra austur-vestur heldur en norur-suur. Smuleiis vanmetur spnnin vindinn s krpp lg yfir landinu sjlfu.

„Lindulgin“ kemur fram sem rmj dld ferlinum. Lgin var mjg krpp - en gekk hratt yfir. var rstispnnin mest mnuinum, um 26 hPa. Lgin sem olli sjskunum fr lka hratt hj, og spnnin fr um 21 hPa. Lgrstingurinn sem ri rkjum dagana 13. til 17. var annars elis. rstingur fellur jafnt og tt rj daga, fyrst hgt en san hraar. Eftir a koma um 3 slarhringar ar sem lgsti rstingur landsins breytist lti, en san rs hann aftur kvei 3 til 4 daga. Ekki var alveg jafn hvasst essu veri og eim fyrri. Hmarksspnn var um 16 hPa.

Nsta mynd virist fljtu bragi nokku flkin - en a borgar sig a rna aeins hana. Skrara eintak (og mjg stkkanlegt) er vihenginu.

w-blogg081121ii

Hr m sj hita 6 veurstvum dagana 11. til 17. mars 1969. Tlurnar eru vi hdegi hvers dags. Mjg kalt var fjrum stvanna ann 11., frosti Akureyri var -19,2 stig kl.3 afarantt ess dags. Lti frost var Reykjavk og Strhfa Vestmannaeyjum. Um hdegi ann 12. hafi vindur snist til suurs og sdegis var frostlaust llum stvunum. Nst gerist a a hiti Galtarvita hrfll a morgni 13. (rauur ferill). Klukkan 6 var ar 3 stiga hiti, en kl.9 var komi riggja stiga frost. Hornbjargsvita (ekki er mjg langt milli) fr hiti ekki a falla fyrr en eftir kl.15. (grnn ferill) var ar 3 stiga hiti, en kl.18 var komi -8 stiga frost - og fr niur meir en -14 stig um nttina. bum stvunum hlnai aftur - nokku sngglega - fyrst Galtarvita en san Hornbjargsvita.

Kuldastrokan kom r norri. A kvldi ess 14. var aftur hlka um land allt - og hlst svo allan ann 15. komu mjg hgfara kuldaskil inn landi r vestri. Handan eirra var svalt vestanloft - ekki nrri v eins kalt og noranlofti, en samt frysti. Skilin fru n til austurs yfir landi - en afskaplega hgt. a m sj v hversu samstga ferlarnir eru.

essu hgfara kerfi fylgdi allan tmann mjg mikil rkoma mju belti og olli hn umtalsverum vandrum. Fyrst Vestfjrum - en um sir lka suvestanlands (sj near). Vi ltum n fein veurkort (au vera skrari su au stkku).

w-blogg081121r1

Eins og ur sagi var hlka um land allt mestallan ann 12. geri grarmikla rkomu sunnanverum Vestfjrum. Noranlofti stti aftur a ann 13. og korti snir stuna kl.18 ann dag. var -8 stiga frost Hornbjargsvita, en 5 stiga hiti Kjrvogi Strndum. Hiti var vi frostmark ey, en -8 stiga frost Galtarvita.

w-blogg081121r2

Veurkorti sdegis ann 13. snir skilin skrpu vi Vestfiri - endurgreining japnsku veurstofunnar nr stasetningu eirra bsna vel. Suaustan skilanna skir hltt loft af sulgum uppruna a, en norvestan eirra liggur grarkaldur strengur r norri. Mikil rkoma er mju belti skilunum. Hr m vart milli sj hvort hefur betur, kalda ea hlja lofti.

Staa sem essi er ekki algeng, en ekki beinlnis algeng heldur. Hr er a kuldinn noranloftinu sem er hva venjulegastur mia vi a sem vi sar hfum kynnst vi mta astur. a sem vi sjum er skarpt lgardrag milli tveggja flugra hrstisva. Hin yfir Grnlandi og ar vestan vi er kld sem kalla er - hn gerir meira en a fylla upp mikla lg (Stra-Bola) hloftunum. Austari hin er af blandari uppruna - hl hloftum, en henni er lka kalt loft r norri, a er meira berandi egar kemur austur yfir Skandinavu og Finnland.

lgardraginu mkannski greina litla, lokaa lg yfir Breiafiri ea Vestfjrum. Hn grf smm saman um sig, mjakaist vestur fyrir og hlja lofti ni yfirhndinni um tma. Noranlofti hrfai. egar lgin komst norvestur fyrir Vestfiri sneru skilin vi - etta sinn sunnan hennar - sem hefbundin kuldaskil.

w-blogg081121r3

Hr m sj hloftakort sama tma og sjvarmlskorti a ofan, sdegis ann 13. Grarlega kld lg er vi Norvestur-Grnland - meir en barmafull af kldu lofti, annig a r verur hrstisvi vi sjvarml.

w-blogg081121r4

rkoman vestra a kvldi 12. og afarantt ess 13. olli skriufllum og krapaflum Vestfjrum, og tjn var bi Bldudal og ingeyri, auk ess sem krapasnjfl fll fjs bnum Mla Kirkjublsdal. Textinn frttinni er lesanlegur s myndin stkku.

w-blogg081121r5

Afarantt 16. komu kuldaskilin san r vestri inn sunnanvera Vestfiri og Snfellsnes. Sdegis ann dag lgu au um landi vert, milli Eyrarbakka og Hellu, vestan vi Hveravelli og milli Blnduss og Saurkrks, 9 stiga munur var hita essara stva kl.18.

w-blogg081121r6

sjvarmlskortinu sjum vi a austari hin hefur ltt ea ekki gefi eftir, en dregi hefur r afli kldu harinnar. Kuldapollurinn mikli okaist norur og vestur.

lok febrar 1968 (ri ur) geri eftirminnilegt strfl Elliam og var Suvesturlandi. mars 1969 var snjr heldur minni en , en allt land gaddfrei, tk ekki vi neinni rkomu. Sigurjn Rist vatnamlingamaur orai etta skemmtilega fyrirsgn Vsi ann 17.mars: „Landi eins og stlskffa“ - tk ekki vi neinu. Enda flddi va. Sagt var a kjallarar Keflavk hafi veri eins og lkjarfarvegir og va flddi hs hfuborgarsvinu. (Textinn verur lesanlegur s myndin stkku).

visir_1969-03-17

a vekur eftirtekt a frttum er minnst eina mestu slarhringsrkomu sem gert hafi Reykjavk, talan sem nefnd er Vsisfrttinni er 49 mm. Samt kemur etta atvik ekki fram sem slkt slarhringstflum Veurstofunnar - tnist (ea hva?).

S mli athuga nnar kemur ljs a s venja a skipta rkomuslarhringum kl.9 skiptir magninu essu tilviki tvo mta stra hluta, rkoma milli kl. 18 ann 15. og 9. ann 16. mldist 20,0 mm (og bkast sarnefnda daginn), en rkoma kl.18 ann 16. mldist 28,6 mm og bkast ann 17. (engin rkoma mldist eftir kl.18 ann 16., n ann 17. etta eykur lkur v a essi mikla rkoma hreinlega gleymist ttektum. Hefi hn falli „rtt“ slarhringinn vri hn 6. sti lista mestu slarhringsrkomu Reykjavk og s nstmesta mars.

Grarleg rkoma var va vikuna 12. til 18.mars. Hn var hvergi jafndreif dagana - og eins og fjalla var um hr a ofan var mesta rfelli vestra ekki samtmis rfellinu suvestanlands. Vikurkoman var mest Kvgindisdal vi Patreksfjr, 189,0 mm, 172,7 mm Mjlkrvirkjun og 151,5 Andaklsrvirkjun. hfuborgarsvinumldist rkoma mest Hlmi fyrir ofan Reykjavk, 110,3 mm. Reykjavkurflugvelli mldust 71,7 mm.

Mean essu st var rkoma ltil noraustanlands. Vopnafiri mldist vikurrkoman aeins 0,8 mm.

Eins og a ofan greindi er veurstaa sem essi kannski ekki beinlnis algeng ea einstk en skemmtileg er hn fyrir ung veurnrd - og jafnvel holl tilbreyting fyrir vakthafandi veurfringa. egar hana ber a eins og mars 1969 getur hn ori bsna illskeytt, vegna fla, skriufalla, snjfla, samgngutruflana og kerfisbilana af vldum singar. Fjlmargir forfeur okkar hafa ori ti verum sem essum, fjrskaarori og sjskaar. Vi skulum v ekki smjatta um of af ngju einni saman.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 29
 • Sl. slarhring: 145
 • Sl. viku: 1802
 • Fr upphafi: 2347436

Anna

 • Innlit dag: 27
 • Innlit sl. viku: 1557
 • Gestir dag: 25
 • IP-tlur dag: 25

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband