Norđurhvelsstađa ađ áliđnu hausti

Viđ lítum nú á stöđuna í miđju veđrahvolfi norđurhvels um ţessar mundir. Viđ veljum spákort evrópureiknimiđstöđvarinnar síđdegis á morgun, ţriđjudaginn 16. nóvember. Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, af ţeim ráđum viđ vindstefnu og styrk. Ţykktin er sýnd í litum, en hún mćlir međalhita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem ţykktin er ţví hlýrra er loftiđ. Međalţykkt yfir Íslandi í nóvember er um 5280 metrar - á litaspjaldinu sem hér er notađ er ţađ einmitt á mörkum grćnu og bláu litanna. Í byggđum landsins er međalhiti nóvembermánađar 1991 til 2020 +1,3 stig, +1,0 stigi hćrri en var á tímabilinu 1961 til 1990, en -0,3 stigum lćgri en var á tímabilinu 1931 til 1960. Spákortiđ segir ţykktina yfir landinu á morgun verđa um 5220 metra - neđri hluti veđrahvolfs ţví um -3 stigum kaldari en međallagiđ segir til um.

w-blogg151121a

Norđurskaut er rétt ofan viđ miđja mynd - neđst til vinstri má sjá eyjar í Karíbahafi - og mestallan Kóreuskaga viđ efri brún myndarinnar. Heimskautaröstin hlykkjast ađ vanda kringum hveliđ, viđ hana eru jafnhćđarlínur ţéttastar og ţar má sjá bylgjur af hlýju lofti sveigjast til norđurs, en kalt loft berst til suđurs á móti. Lega ţessarar meginrastar er í ađalatriđum nćrri brúna strikahringum á kortinu. 

Fyrir norđan röstina - en ótengdir henni - eru tveir meginkuldapollar - eins og oft er. Ţeir eru smám saman ađ taka á sig vetrarblć - fariđ ađ sjást í fjólubláa litinn í miđju ţeirra. Ţar er ţykktin ekki nema 4920 metrar. Ţađ er sárasjaldan sem slíkur veđrahvolfskuldi nćr hingađ til lands. Ísland er eyja og kalt loft ţarf ađ fara yfir sjó til ađ komast til landsins. 

Kuldapollarnir vaxa hćgt og bítandi ţegar kemur fram á haustiđ og veturinn. Ná gjarnan hámarksstyrk í febrúar - en áraskipti eru ţó í afli ţeirra. Sömuleiđis er samvinna ţeirra á ýmsan veg - stundum skipta ţeir um sćti eđa sameinast - eđa skiptast upp í fleiri minni. Ţađ er ţó nánast regla ađ komist hinir ţröngu hringir ţeirra í námunda viđ heimskautaröstina bregst hún viđ og bítur frá sér - getur skotiđ upp alls konar kryppum sem hún gerir síđur í sinni venjulegu stöđu. 

Á ţessari mynd má einnig sjá nokkuđ truflađ svćđi suđur viđ Miđjarđarhaf. Ţar er kuldapollur - og annar minni viđ jađar myndarinnar, vestur af Kanaríeyjum. Ţó ţessi veđurkerfi hafi ekki bein áhrif hér á landi geta ţau samt haft óbein áhrif. Á ţeim tíma sem kortiđ sýnir er bil á milli rastar og ţessarar óvćru - en langtímaspár gera ráđ fyrir ţví ađ ţetta svćđi komi til međ ađ ganga hćgt til vesturs ţannig ađ til árekstra gćti komiđ á milli ţess og öldudals í einhverri rastarbylgjunni. Gerist ţađ getur röstin líka skotiđ upp kryppu - hún er ţá kitluđ úr suđri. 

Sumar framtíđarspár segja ađ slíkrar kryppu sé ađ vćnta um nćstu helgi. Fullsnemmt ađ segja um hversu mikil truflun verđur úr - né hvort kryppan nćr ađ sparka í kuldapollana ţar sem ţeir liggja rólegir í fleti sínu. 

Ritstjóri hungurdiska fylgist nokkuđ grannt međ framtíđarspám - (ekki ţó af svo mikilli ţráhyggju ađ ekkert fari fram hjá honum). Í nýjustu safnspám evrópureiknimiđstöđvarinnar er ekki mikiđ um öfgar hér viđ land nćsta hálfan mánuđ - kryppan er ţó í spánum - en sem stendur virđist hún ekki líkleg til meta hér viđ land. - Gefum henni ţó gaum. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.4.): 65
 • Sl. sólarhring: 434
 • Sl. viku: 1829
 • Frá upphafi: 2349342

Annađ

 • Innlit í dag: 53
 • Innlit sl. viku: 1645
 • Gestir í dag: 53
 • IP-tölur í dag: 52

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband