30.9.2021 | 22:40
Af sumri
Í kvöld (fimmtudag 30.september) lýkur veđurstofusumrinu. Ţađ nćr sem kunnugt er til mánađanna júní til september. Byrjađi og endađi kuldalega, var sérlega sólarlítiđ suđvestanlands en sólríkt á Norđur- og Austurlandi. Í hátt í ţrjá mánuđi var hiti í hćstu hćđum á Norđaustur- og Austurlandi. Líka var nokkuđ hlýtt suđvestanlands, en sólarleysi ţótti spilla fyrir. Lengi vel var ţurrt á landinu, furđuţurrt á Suđvesturlandi - en ađ lokum fór ađ rigna verulega ţar um slóđir og loksins líka fyrir norđan og austan.
Myndin sýnir reiknađan međalhita í byggđum landsins. Fyrstu 50 árin má telja afskaplega ágiskanakennd, en síđan vex áreiđanleiki međaltalsins smám saman. Á ţessu tímabili hafs sumur ađ međaltali hlýnađ um 0,8 stig á öld - en slík leitni hverfur nokkuđ í stórar fjöláratugasveiflur. Sumur hafa á ţessari öld veriđ um 1,2 stigum hlýrri heldur en á tuttuguáratímabilinu 1966 til 1985. Köld sumur á ţessari öld eru ámóta ađ hitafari og ţau hlýju voru á kalda skeiđinu. Fyrir ţann tíma höfđu sumur fariđ kólnandi í 20 ár - nćrri ţví eins mikiđ og síđar hlýnađi. En nýliđiđ sumar (2021) er ţó í hópi ţeirra 10 hlýjustu á tímabilinu öllu. Hvađ skyldi svo gerast nćstu 50 árin? Ekki ţarf ađ kólna mikiđ til ţess ađ yngri kynslóđinni ţyki öll sumur köld. Langtímaleitnin getur líka haldiđ sínu striki - eđa bćtt í.
Nćsta mynd sýnir hundrađ sumur í Reykjavík. Sólskinsstundafjöldi er markađur á lárétta ásinn, en hiti á ţann lóđrétta. Viđ sjáum ekkert samband á milli ţessara tveggja veđurţátta. Hvor um sig veit lítiđ af hinum. Lengst niđri til vinstri er óţverrasumariđ 1983 - bćđi skítkalt og sólarlaust, almennt talinn botninn í sumargćđum. Ţar ađ auki var oft hvassviđrasamt. Nýliđiđ sumar 2021 keppir viđ 1983 í sólarleysi, ekki marktćkur munur, en talan í ár sem virđist ćtla ađ verđa 414,9 stundir er sjónarmun lćgri heldur en sólarsumma sumarsins 1983, hún var 415,7 stundir. Viđ eigum reyndar tvö eldri sumur á lager međ enn fćrri stundum, 1913 og 1914, fyrra sumariđ frćgt ađ endemum fyrir rigningar og illviđri, hiđ síđara verst framan af. Sólskinsstundamćlingar voru gerđar á Vífilsstöđum ţessi sumur - varla ţó ástćđa til ađ gera ráđ fyrir teljandi mun.
Sumariđ í sumar, 2021, fellur í flokk fremur hlýrra (ekki mjög hlýrra ţó) sólarleysissumra. Rigningasumrin frćgu, 1955 og 1947 eru ekki mjög langt undan. Efst til hćgri eru sólrík og hlý sumur. Ţar er 2019 - (sem allir muna - er ţađ ekki?) og mörg önnur á ţessari öld. Síđasti fjórđungurinn er síđan ţau sumur sem eru bćđi sólrík og köld. Dćmi um slíkt er 1924 og 1929 - harla fáir sem muna slíkt - og ţeim fer meira ađ segja ört fćkkandi sem muna sumariđ 1952 - ritstjóri hungurdiska ţekkir ţađ ađeins af afspurn (skítasumar eystra), en man ágćtlega bćđi 1974 og 1985. Ţau síđastnefndu fengu ólíka einkunn. Vel er talađ um sumariđ 1974 um mestallt land og ég held ađ 1985 hafi ţótt nokkuđ gott í Reykjavík (eftir međ ólíkindum langa syrpu af hraksumrum nćst á undan). Ţađ sumar var hins vegar ekki hagstćtt eystra.
Ţann 2.október 2019 birtist hér á hungurdiskum pistill međ yfirskriftinni Sumarsól á Austurlandi. Sólskinsstundafjöldi hefur ekki veriđ mćldur eystra nú um langa hríđ en í pistlinum var gerđ tilraun til ađ giska á hver hann hefđi veriđ. Hér ađ neđan er gerđ tilraun til ađ bćta tveimur sumrum viđ. Ađferđin sem notuđ er er auđvitađ vafasöm og eins og ađrar slíkar finnur hún trauđla ystu mörk - allflestar einfaldar tölfrćđiađferđir bćla breytileika (nema gerđar séu sérstakar ráđstafanir til ađ halda honum). Lesa má um ađferđina í pistlinum frá 2019 og hún ekki frekar skýrđ eđa varin hér.
Hér er giskađ á ađ sumariđ 2021 sé í hópi ţeirra sólríkustu - ámóta og 2012 og 2004.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 28
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 2475
- Frá upphafi: 2434585
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 2199
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.