Smávegis af júní

Ţó nýliđinn júnímánuđur eigi hafi veriđ klipptur og skorinn í stykki á ýmsan hátt (svalt mestallan mánuđinn suđvestanlands - en öfgakenndari kaflar, bćđi hlýir og kaldir á Norđaustur- og Austurlandi) verđur samt til međaltal allra hluta - ţar á međal stöđunnar í háloftunum.

w-blogg020721a

Á međalkorti evrópureiknimiđstđvarinnar eru jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins heildregnar, jafnţykktarlínur eru strikađar (mjög daufar), en ţykktarvik sýnd í lit. Jafnhćđarlínur segja frá ríkjandi vindáttum, en ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Ţykktarvikin segja okkur frá ţví hvort hafi veriđ hlýrra eđa kaldara en ađ međaltali 1981 til 2010. Hiti er ofan međallags á mestöllu kortinu - langmest ţó austast, en ţar fréttist af hlýjasta júní allra tíma í Finnlandi og Eystrasaltslöndum. Hjá okkur var hins vegar svalt - sérstaklega yfir Vesturlandi. 

Vestanátt mánađarins var međ öflugra móti - ţó langt frá meti (1988). Sunnanáttin var vel ofan međallags, en 500 hPa-flöturinn heldur lágur - en ekki nćrri meti. Ţessi samsetning ţáttanna ţriggja er hins vegar ekki algeng - sé 500 hPa-flöturinn mjög lágur á ţessum tíma árs er fremur sjaldgćft ađ vestan- og sunnanáttirnar séu jafnstríđar og nú. En viđ finnum  ţó ámóta tilvik, t.d. í júní 1992 (ţegar jónsmessuhretiđ frćga gerđi) - og ameríska endurgreiningin segir okkur ađ svipađ hafi líka veriđ uppi á teningnum 1918 - en sú evrópska er ekki alveg sammála ţví. [Lauslega er sagt frá tíđ í júní 1918 í árspistli hungurdiska fyrir 1918]. 

Landsdćgurmet féllu til beggja handa í júní, ţann 15. mćldist frostiđ á Reykjum í Fnjóskadal -5,0 stig - ţađ er mesta frost í byggđ ţann dag (og reyndar líka svo seint ađ vori). Ţann 29. og 30. féllu landsdćgurhámarksmet hins vegar, fyrri daginn mćldist hiti 26,4 stig á Hallormsstađ, og ţann síđari 26,6 stig á Egilsstöđum. Ţađ er hćsti hiti á landinu í júní frá 1988, en ţá mćldist hann 28,6 stig á Vopnafirđi ţann 25. Hingađ til hefur ađeins eitt landsdćgurlágmark falliđ byggđ á árinu, en sjö landsdćgurhámörk. Ef viđ leyfum hálendisstöđvum ađ vera međ í metunum (sem er hálfgert keppnisplat) hafa líka sjö landsdćgurlágmarksmet falliđ til ţessa í ár. Hálendis- og fjallastöđvar munu smám saman hirđa langflest landsdćgurlágmörk sem í bođi eru. 

Viđ ţ0kkum Bolla P. ađ vanda fyrir kortagerđina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg031124c
  • w-blogg031124b
  • w-blogg031124a
  • w-blogg311024a
  • w-blogg311024b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 104
  • Sl. sólarhring: 161
  • Sl. viku: 1530
  • Frá upphafi: 2407535

Annađ

  • Innlit í dag: 83
  • Innlit sl. viku: 1356
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 78

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband