ri 1918 - hvernig var me veri eftir a frostunum lauk?

Kuldakaflinn janar 1918 var snarpur - einhver s snarpasti sem vi ekkjum - en hann var samt ekki mjg langur. Hann hefur samt teki alla athygli af ru veri etta merka r og anna enga athygli fengi - a hafi hins vegar veri fjlbreytt og snt sr msar hliar. Hr verur liti a helsta - me hjlp veurathugana og blaafrtta. Upprunalegastafsetningu hefur ritstjrinn allva frt r lagi.

Janar: Mjg hagst t og fdma kld. Fyrstu fjra dagana var hlka. Aalfrostakaflinn st til 22., en linai miki. Mjg urrvirasamt var lengst af.

Um ennan mnu hafa hungurdiskar og fleiri fjalla nokku tarlega ur - vi leggjum hann v til hliar a mestu. venjumikill hafs var vi landi - en gamalt ortki segir a „sjaldan s mein a mivetrars“. Alla vega hvarf hafsinn a braut a mestu snemma febrar. Lagnaars og sleifar voru va til trafala inni fjrum lengi vetrar og sjvarkulda og tilheyrandi krapa fjrum geti. Smuleiis fru frostin mjg illa me jr - frost hljp hana og entist langt fram eftir sumri og hi vikomu jarargrurs.

Febrar: Mikill skakvira- og umhleypingamnuur. Fremur kalt var veri, einkum um landi noranvert, fr Breiafiri vestri og austur Hra. Einna kaldast var ann 5. til 7. Illvirin nu hmarki upp r mijum mnui, en voru mjg djpar og kaldar lgir vi landi. Mannskaar uru sj (eins og venjulega liggur manni vi a segja).

lok janar og framan af febrar var nokkur trega kuldanum noranlands eins og frtt Tmanum 2. febrar:

Tin hefir veri allg Reykjavk essa viku, frostlti ea a flesta daga. Aftur mti hafa veri hr frost og stormar Norur- og Vesturlandi. fyrradag var t. d. 8 stiga frost Borgarfiri en 5 stiga hiti Reykjavk. Fyrst gr var a um Borgarfjr.

Vsir segir sfrttir ann 7.:

F Seyisfiri var sma gr, a strndin vri slaus fr Langanesi til Gerpis, en mikill s fjrunum og eir fullir sumir.

Svipa var var - nokkur s inni fjrum, en minna tifyrir.

Umhleypingarnir uru hva strgerastir um mijan mnu. Frtt Vsi ann 15.:

Afskaplegt slagveur me rokstormi geri hr ntt, en frysti me morgninum.

Morgunblai segir ann 17 fr veri afarantt ess 16.:

Snjkoma var afskapleg fyrrintt meiri en dmi eru til um margra ra skei hr b. Fannirnar va mannhar og ar yfir.

En essi mikli snjr st fkk ekki fri lengi. Tminn segir ann 23. fr tinni nstlina viku:

Versta t og illviri voru fyrri hluta vikunnar. Afspyrnurok sinn daginn hvorn af suvestri og austri. rkoma mjg mikil suma daga, fyrst vanalega mikill snjr og san ausandi rigning. Smabilun var tluver Mosfellssveit, milli 20—30 smastaurar brotnuu ar, milli Grafarholts og Hamrahlar.

Mars: Lengst af fremur hagst t, einkum suvestanlands. Stormasamt var framan af og norankast geri sustu vikuna. Fremur hltt. Enn standa tv landsdgurmet sem sett voru essum mnui fyrir 100 rum. ann 4. mldist rkoma Teigarhorni 117,1 mm, og ann 17. fr hiti Seyisfiri 14.6 stig - var enginn hmarksmlir stanum. Hlir dagar koma rtt fyrir allt stku sinnum kldum rum.

Morgunblai me frttir af kunnuglegu standi ann 2. mars:

Hlkan. gr var borinn sandur flestar ea allar gtur bjarins, enda illfrt um gturnar ur fyrir hlku.

ann 3. geri austanstorm - sem san snerist tsuur. frust tveir btar r Vestmannaeyjum og me eim 9 menn.Fleiri sjslys uru mnuinum.

jlfur fjallar um tina pistli ann 23.

Tin er indl. Er langt san er komi hefir jafnhlr marzmnuur Suurlandi. essi mnuur reynist oft kaldur og harleikinn. N er degi hverjum hltt veur og rkoma ru hverju. Er a mikil drtaruppbt, er veitt er landinu ennan htt.

En skjtt skipast ..., viku sar (.30) birtist essi pistill jlfi:

Tin seinustu viku sr furu fjlbreytta sgu, a stutt s. Fyrst var hn afbrag, svo a eir, sem ekki eru vel stltir almanakinu, hefu geta haldi, a komivri fram ma. En rijudagskvld [26.], skipaist skyndilega veur lofti. Kom frost og kuldi og tti mnnum blsa heldur kaldan mivikudagsmorgun og bjuggust vi, a n myndi pskahreti, er gamlir menn kvea alltaf koma yfir landi, vera hi versta. En daginn eftir var veur blara, kuldinn minni og lygnara. skrdag [28.] kom ofurlti l sdegis, og langa frjdag var veur stillt, en snjr kum og gtum.

Mealhiti Reykjavk ann 28. var -8,7 stig og -10,5 Stykkishlmi.

Veri . 26. til 28. olli nokkru tjni - Vsir segir fr ann 28.

Smskeyti fr Hjalteyri 27. mars. grkveldi geri hjer voaveur af noraustri me sjgangi og hr. Rak aftur inn sinn, sem komin var trek, og fylltiinn a samfrosna snum, sem n er t Hrgrgrunn. innlei braut sinn bryggjur Thorsteinssons hjer utan eyrinni alveg, smuleiis bryggjur sgeirs Pturssonar og Samuelsons innan eyrinni og skemmdi fleiri. Kveldlfsbryggjan er skemmd. Tjni, sem af essu er ori, er afamiki. Lagarfoss liggurenn Saurkrki og getur ekkert ahafst. Sterling er Reykjarfiri. Ef veur hgir, er von um, a sinn greiist svo sundur, a Sterling komist hinga.

Aprl: Allg t, en fremur umhleypingasm. Enn var s sums staar fjrum.Norangar geri feina daga snemma mnuinum. frst btur r lafsvk, tveir fr Akranesi, flabturinn Svanur strandai vi Grundarfjr (mannbjrg ) og rr btar brotnuu vr Reykjavk. Sumir tldu reyndar a strhveli hefi granda lafsvkurbtnum. Fjrskaar uru Hnavatnssslum.

undan norangarinum voru allgir dagar a sgn Tmans (.6.)

Tin hefir veri afbrags g undanfari. Vgt kuldakast geri um pskana og frost er enn flestar ntur, en slbr daginn og logn. Undir Eyjafjllum eru tn farin a grnka — Gftir hafa veri gar og er afli gtur bta og ilskip.

Morgunblai segir fr ann 11. aprl:

Lagarfoss komst ekki lengra inn Eyjafjr fyrir s, en a Hjalteyri, um 28 klmetra fr Akureyri. Kjtinu var a aka sleum fr Akureyri og hfu um 200 manns atvinnu vi a, mest bndur r ngrenni Akureyrar. 3-4 smlestir fru hverjum slea, en hver slei fr eina fer dag, meira ekki hgt vegna vegalengdar. [Hvaa kjt etta var kemur ekki fram].

Og tveimur dgum sar (.13.):

Grimmdargaddurvar um alt land gr. Er meira lagi umhleypingasamt, rigning og hlja annan daginn en frost hinn.Boreyri gr: Sastliinn mnudag (8.) geri skyndilega afskapaveur og blindhr hr nyrra. A Klmbrum Hnavatnssslu var nbi a lta 120 fjr t beit, en svo brtt skall hrin , a a voru engin tiltk a n finu hs. L a v ti um nttina, en um morguninnegar menn fru a leita ess, fundust 40—50 kindur helfrosnar. Fimm vantai alveg, en nokkrar fundust a eins me lfsmarki.

En svo batnai nokku og ann 27. birti Tminn brf sem dagsett er undir Eyjafjllum ann 18.

Tin er alveg eindma g. dag er hreinasta Jnsmessuveur, lofthiti mikill, okuhjfur, og sr tilslar vi og vi. Grasi hoppar upp, ori algrnt fram me vegum og undir og utan veggjum. Haldist essi t, verur hr kominn nauthagi um lok. Aflabrg hafa ekki veri eins g undanfarin r og n.

Gin hldu fram v ann 27. birtist eftirfarandi klausa lka Tmanum:

Tin hefir veri afbrags g essa viku hlindi og rigningar um allt land. Sumardagurinn fyrsti [25.] hr Reykjavk var einn hinn fegursti sem menn muna.

Ma: G t og fremur hl, klnai nokku sast mnuinum.

Vestri hrsar tinni pistli ann 14. ma:

Tarfar hefir veri minnilega gott sanum sumarml, logn og slfar daglega; dlti frost sumar nturnar. Sauf mun alstaar sleppt hr nrsveitunum og vallarvinnslavast a byrja. Er slktvenju snemmt.

Frttir segja fr 2. ma:

ndvegist er Austfjrum og Fljtsdalshrai. — Fari a vinna tnum. rgzka er n um land alt. Borgfiringar eystra hafa slepptf snu, og er a sjaldgft eirri snjasveit, a a s gert svo snemma.

Og Morgunblai ann 8. ma:

Tn hr b og grenndinni eru n orin grn og tr grum sumstaar tekin a laufgast. Er a venju snemma, enda hefir ekki veri eins gott vor i manna minni sem n.

Svo segir Tmanum ann 30.:

Tin er valt hin kjsanlegasta hr syra. Kartflur farnar a koma upp grum. Norur- og Vesturlandi er kvarta um hita og urrka.

En svo skipti mjg til verri tar.

Jn: hagst t lengst af. Fremur kalt. Einna verst var um mijan mnu. Fram Siglufiri segir fr ann 15.:

Tin hefir veri vifelldinessa viku. Framan af gengu miklar rigningar og hlfgerir kuldar, hrai miki fjll, en fstudagsntt [14.] alsnjai, og hlt v fram mest allan daginn. dag er noran rigning. Grur var orinn hr allgur, voru kalblettir stku sta, gerir snjr essi jrinni ekkert til, ef ekki vera kuldar egar uppbirtir. Rrar voru byrjair, og tlit fyrir gan afla, en n eru eir tepptirbi skum veurs og beituleysis.

Nokkrum dgum ur, ann 10., birtist essi frtt Morgunblainu:

Kappleikurinn gr fr annig a Vkingur sigrai Val me 5:0. Veur var illt, stormur af suaustri og rkoma me kflum. Var kntturinn illhemjandi innan svisins.

Og mutnn var blainu ann 15.:

Sj vikur voru af sumri i gr, en eigi var sumarlegt. Frost var Grmsstum (0,5 stig) og kuldastormur hr og mtti sj ljagang Esjunni og Skarsheii og hvtnuu kollar eirra af snj.

Veur var gott 17. jn a sgn Morgunblasins: „varla kalt og ekki heitt“. Frttir tku n a berast af kali tnum. Tminn segir ann 19.:

Tin hefir veri kld upp skasti og rkoma mikil. tjr mun viast vel sprottin. En tn eru strkostlega skemmdaf kali allstaar landinu. Borgarfiri t.d. ltur nrri a helmingur sumra tna s skemmdur. Er fyrirsjanlegur tubrestur um land allt.

Eftir etta sknai veur og hlnai nokku. var bsnakalt Reykjavk undir lok mnaarins, mealhiti ann 29. ekki nema 6,5 stig.

Jl: Fremur hagst t talin S- og V-landi, en nokkru sri noraustanlands. Lengst af var kalt veri.

Reykvkingar voru heppnir me helgaveri - s a marka frtt Morgunblasins ann 8. jl:

Bjart veur var gr, og er etta riji gviris-sunnudagurinn r. a bregstekki, a Reykvkingar nota slka daga sr til skemmtunar.

Blai Frttir greinir fr ann 9.:

Grur er alveg venjulega ltill sumar og munu vetrarkuldarnir valda miklu um a. Tnin hr austur um og ingvallasveitinni snast alls ekki ljbr enn, og eru grir blettir innanum ar sem varla sst str. Skemmdir hafa ori miklar trjgrum bjarins vetur og vor. Standa margar trjgreinarnar blalausar og feysknar. Varla geta a veri kuldarnir einir vetur sem valda essu, v a reynsla rum lndum sannar a frostin ein saman granda ekki trjgrri, ef sumur eru ngilega lng og heit. Aftur er eyja og tnesjaloftslagi allskonar trjm holt og sst a v, a Freyjum geta ekki rifist skgar bersvi og hafa tilraunir veri gerar af kappi a rkta skg ar 30 r ea meira.

Og ann 14. sama blai:

Illa gengursltturinn. Fyrir svo sem viku var byrja a sl Landakotstni. En svo llegt var a, a ekki voru teknir nema blettir hr og hvar. Annars liggja flest tn enn slegin og m slkt eins dmi heita hr, er komi er fram mijan jlmnu. Oftast er bi a sl hr tn fyrir jnlok.

En rtt fyrir svalann var veur fagurt Reykjavk - kannski menn hefu bara veri harlangir n dgum. Frttir segja ann 20. jl:

Slarlagi hefur veri mjg fagurt n fyrirfarandi sannoranttin hfst. Reykjavk er annlu fyrir a, hva slarlagi s hr fagurt er a nr a njta sn, en vnr avaeins, a a su hloftssk og ekki dimmt yfir Snfellsfjallgarinum. — Svo heppnir sem dnsku nefndarmennirnir [fullveldissamningar stu yfir] voru me veurlagi fyrst er eir komu hinga, svo hrifnir er sagt a eir hafi veri af bjrtu kvldunum, er veri tk a bta. Noran-hvassviri var gr og rauk svo moldin og sandurinn gtunum, a vart var ti vrt. Storminn lgi undir kvldi.

Stormsins er einnig geti Morgunblainu ann 22.:

Moldryk hefir veri me mesta mti gtum bjarins undanfarna daga, svo a varla hefir mtt heita „ratljst“, egar verst hefir veri; er og lti gert til a vta gturnar. fyrradag var miki mistur austurlofti. Segja frir menn a komi alla lei austan af Rangrvllum.

Fr Rangrvllum frttist af tjni vegna sandfoks. „Frttir“ segja ann 3. gst:

Austur Rangrvllum er sagt a veri hafi svo miki sandrok n fyrirfarandi, a jarir hafi strskemmst. Er einkum sagt a Reyarvatni hafi hlotist miki tjn af essum fagnai.

ekki tilheyri veri verur hr a birta pistil Frtta um klukkuna ann 28. jl. strinu var svonefndur sumartmi tekinn upp - klukkunni fltt um eina stund. Ritstjri hungurdiska hefur ekki heyrt ea s eftirfarandi tillgur um klukkutilhgun annars staar:

Dimma tekur nttina smm saman, enda linar 5 vikur fr slstum. vera menn ess sur varir n en endranr, ar sem klukkan er einlgt einni stund undan tmanum. - vikunnanlegt ykir mrgum og gilegt a hafa essa fljtu klukku bjartasta rstmann. En seinni part sumars og seinni part vetrar er hn g. Hv ekki a skiptarinu fjra jafna parta eins og stungi hefur veri upp og hafa a fyrir fasta reglu a flta klukkunni um eina stund a kvldi 5. febrar og 5. gst, en seinka henni aftur a kvldi 5. ma og 5. nv. hvert r?

Mnuinum lauk me venjuhljum degi. Ritstjri hungurdiska telur t srstaklega daga egar hiti Reykjavk vkur meir en 2 staalvik fr meallagi rstmans (mia vi tmabili 1931 til 2010). Mjg kaldir dagar ri 1918 teljast 23 (ar af 12 janar einum), en aeins einn dagur telst mjg hlr - a var 31. jl. Frttablai Frttir (1. gst) segir a hiti Reykjavk hafi mest fari 23 stig - t af fyrir sig ekki lklegt. Hsti hiti athugunartma var 21,2 stig - og mealhiti 17,3 stig. Blai segir einnig a austanvindur hafi veri og moldryk miki lofti.

S sama fing ger fyrir Stykkishlm eru mjg kldu dagarnir ar 28 (ar af 19 janar) en aeins einn er mjg hlr, 31. jl, eins og Reykjavk. mldist hmarkshiti Hlminum 21,3 stig - a er venjulegt a hiti fari yfir 20 stig ar um slir.

ennan gta dag lk mjg hl en nokku hvss austantt um landi - einnig var hltt nyrra, en mlingar fr Akureyri voru rrar einmitt um essar mundir - hiti fr 23,9 stig Mruvllum Hrgrdal ann 31. jl og 28,0 stig sust mli Mrudal 2.gst - en s virist hafa veri illa varinn fyrir slinni - ea varmageislun fr nlgum veggjum - og varlegt a tra. Fyrstu gstdagarnir voru mjg hlir inn til landsins noraustanlands, hmarksmlingar skortir, en Grmsstum Fjllum fr hiti meir en 25 stig . 1., 2. og 3. ar er einnig grunur um geislunarvanda miklu slskini. Morgunblai segir ann 6. gst: „ Akureyri sagur ofsahiti“.

gst: Nokku stopulir urrkar S- og V-landi og tsveitum nyrra. Fremur kalt.

Eins og viki hefur veri a hungurdiskum var sumari 1913 eitt mesta rigningasumar um landi sunnanvert - og greinilega einskonar vimi um slmsku um etta leyti (slkur samanburur er alltaf athyglisverur - hann s ekki endilega raunhfur - segir fr hugarstandi). Hr er pistill sem birtist Frttum ann 4. gst:

Kalt virist sumari tla a vera lkt og sumari 1913 var hr essu horni landsins, tt n hafi ekki veri eins slarlaust og var. Hr bnum m sj ms merki ess a kaldara er en mealri og m til dmis taka hva slinu tjrninni gengur venju illa a vaxa. Flugur sjst og varla i sumar, r rfast ekki nema heitt s. r sveitinni er sagt a bpeningur manna geri mjg illa gagn vegna kuldans og m bast vi a f veri me rrara mti haust.

Blin hldu fram a birta frttir af grasbresti, Morgunblai ann 8. gst (hrmiki stytt):

Alstaar a er a frtta grasbrest. Suur-ingeyjarssla voru horfurnar mjg slmar; tnin kalin til strskemmdaog harvellisengjar smuleiis, t. d. grundirnar i Brardal. ar sveit er mikil hjlp a grvilaufi. ar eru slegnar strar samfeldar laufbreiur hr og ar heialndunum. Bndinn Svartrkoti var binn a f 40 hesta af laufheyi jl og tti ti anna eins og hlt fram a sl laufi. ... Vestur-Hnavatnssslu voru bndur a heyja brakfla uppi heium. Sta Hrtafiri var veri a reia heim theyi i vikunni sem lei. Slegi i forarflum, sem ekki hafa veri slegnir fyrr, vegna ess a ekki hefir veri frt um . En n m fara me hesta um essa fla vera og endilanga, v a ekki eru nema 9 umlungar niur klaka.

essi frtt birtist Morgunblainu 18. gst:

Sminn til Seyisfjararvar bilaur grmorgun og olli a, a sing hafi sezt svo mikil smana yfir Haug (austan Grmstaa Fjllum) a tali er a eir hafi ori einsgildir og mannshandleggur og va slitnar af unganum. etta er sumarhitinn slandi.

Svo kom kafli me rigningum sunnanlands - Tminn 24. gst:

urrkur hefir veri essa viku Suurlandi. Eru margir bndur byrjair a gera vothey.

Blai Fram Siglufiribirtir veurfarshugleiingu ann 24. gst (aeins stytt hr - ritstjri hungurdiska veit ekki hver FOH er):

Hin stuga, vonda vertta sem n hefir haldist margar vikur, gefur tilefni til mislegra hugleiinga, ar sem a er ekkt ur a sumartin hafi veri svo slm, sem hn hefir veri sumar og fyrrasumar. Meal annars er menn hafa gert sr hugarlund a s orsk essarar vondu verttu, er hin afarmikla skothr er ru hvoru fer fram vgstvunum vestur Evrpu, er a skoun manna — og a ekki svo frra — a hn orsaki miklar breytingar og rskun loftstraumunum. A hve miklu leyti essi skoun er rtt, leii g hj mr a dma um, en dmi eru ess, a miklar sprengingar dreifaskjunum, a er a segja undir srstkum kringumstum. ... a er v ekki alveg mgulegt, a skothrin Vestur-Evrpu geti unni lka tt strri stl, en a hrifin af skothrinni ni alla lei hinga og geti orsaka hina vonduverttu m skoa fyllstamta vafasamt. Rttara mun a lta a verttan s sprottin af v, a byrja s og fari mjg vaxandi kuldatmabil norurhlfu hnattarins. a mun v vera „bull t blinn“ egar flk kennir strinu um hina vondu verttu, og einungis sprotti af hinni almennu lngun og tilhneigingu til a kenna strinu — me ea n sta, um alt er mti bls hinum sustu tmum, F. O. H.

Undir lok mnaarins geri leiinlegt landsynningsveur - Frttir segja fr ann 29.:

Eitt versta veri sumrinu var gr, hvassviri sunnan me dynjandi rigningu. N er hfudagurinn dag og hafa margir tr va breyti til um veurlag annahvort til hins betra ea verra. N hefur veri vont fyrirfarandi og vnta menn v hins ga. — Eitthva mun hft v a veraskiptivera oft um hfudag, hafstraumar munu breytast um a leyti, sunnanstraumar f yfirhndina sem sst v, a tt hafs liggi sumarlangt, vita menn ess ekki dmi a hann liggi fram yfir gstlok.

Og ann 31.:

Hfudagurinn hafi sinar verkanir. gr var hann kominn r rigningar-ttinni i noran hvassviri me urrki. morgun er Egidusmessa og er hn einnig sg a hafa hrif verttufari.

Morgunblai segir ann 6. september fr tjni verinu ann 30.:

Ofsaveur er sagt a hafi veri Blndusi sastliinn fstudag. [30. gst] Tk ar t um 200 sldartunnur er bndur ttu og fluttar hfa veri fr Reykjarfiri. rak ar og upp vlbt og brotnai hann spn.

September: Afspyrnukaldur mnuur og t vast talin mjg hagst, einkum noranlands. Syra var fremur urrt. kasti um mijan mnu snjai einnig Suurlandi.

En ekki var alveg allur jarargri rr ef tra m frtt Frttum 2. september:

Ribsberjavxtur er alveg venju mikill sumar. Eru berjaklasarnir n sem ast a rona og roskast. Stingur etta mjg i stf vi grurbrestinn rum svium essu sumri. — Ef til vill mun garrktin heppnast vonum fremur, enn ekki er a fulls enn.

Og skemmtileg klausa er sama blai ann 4.:

urrkar hafa veri gtir undanfarna daga. Hafa heyjabndur veri nnum kafnir vi heyurrkun og fiskverkarar vi fiskurrkun. Sunnudagurinn er lei, var lkaspart notaur, va menn oru ekki a eiga undir v a svo gott veur hldist, enda getur oft ori drt a halda hvldardaginnheilagan hr Suurlandi er urrkarganga. Menn ykjast hafa teki eftir v, a urrkat s helst von a blsi af sunnudgum og kalla a „sunnudagaglennur“. ykir sjlfsagt a „hafa dagaskiptivi drottinn“ eins og komist er a ori. Smfregn fr Blndusi segir a hvasst noranveur hafi gert ar nyrra um helgina, hey hafi foki sumstaar og vlbt reki strand.

essa fyrstu septemberdaga brust fregnir af 30 stiga hita Seyisfiri - ekkert nrri v sst veurathugunum fr stanum - ekki einu sinni 20 stig.

Svo gekk leiinlega norantt og verulega kulda. msar frttir brust af hretinu - Morgunblai birtir ann 15. frtt fr Seyisfiri (dagsetta ann 14.):

Afskaplega illt veur undanfarna daga. ntt var hr frost og i dag snjkoma. Alhvtjr niur a sj. Aflalaust me llu vegna gfta. Sumir eru ann veginn a htta heyskap vegna slgjuleysis.

Og ann 16. birtist sama blai frtt fr Saurkrki:

Saurkrki i gr. Hr var 8 1/2 gru frost fram sveit ntt og grasfyllir af snj vestan vatna. Hr Saurkrki er 4 gru frost, hrarfok ru hvoru, en brnar i rt me slskini.

Lka var kuldalegt i Reykjavk (sama dag) - a er mjg venjulegta Tjrnina leggi svo snemma:

Tjrninalagi fyrrintt og alhvt fjll. Hausti tlar a byrja snemma og kuldalega r.

Kuldinn hlt fram og ann 26. festi snj Reykjavk og kklasnjrsagur Mosfellssveit. Skeiarrttum var fresta vegna tafa vi smlun. F sagt hafa fennt.(Morgunblai)

Oktber: Mealt. Hiti meallagi. Snjasamt tsveitum nyrra egar lei svo hey lentu undir snj. Btur fr Reyarfiri frst ann 4. Nttina eftir var maur ti Fjararheii. Talsvert illviri geri ann 6. og var tjn Siglufiri - Fram segir fr ann 12.:

Ofsaveur me miklum sjgangi geri hr afarantt sunnudags sastt. og uru msar skemmdir. Galeas er hr l, rak grunn Sktufjru, og er tvsnt um a hann nist t. Skipi er eign Fririksens timburkaupmanns Rvk. og tti a sgn a taka hr sld til Svjar. Njll hkarlaskip hinna sam. sl. verslana hraktist inn leiru, og einn mtorbtur fr smu lei. Bryggjur brotnuu hj H. Sbsta. Alla vikuna hefir veri vesta veur, rok og rfellir og msar arar skemmdirog tjn ori. M ar meal annars nefna a platning fll niur hj Helga Hafliasyni, var henni sld og salt, allt mun hafa nst upp. Barkur s, er Sren Goos strkaupmaur lt setja niursem bryggjuhfu vi sldarst sna Hvanneyrarkrk rtaist allmiki, og braut utan af sr staura og binding, er sett hafi veri hann, voru staurarnir reknir niur og vel fr llu gengi. Eitthva mun hafa teki t af f eins og vanalegt er hr haustum egar sjrt er miki, hve margt a hefir veri er ekki kunnugt.

Hr verur ritstjri hungurdiska a jta a hann kannast ekki vi ori „platning“ - giskar bryggjuglf ea eitthva ess httar en upplsingar vru vel egnar.

ann 14. kom fram Morgunblainu a var hafi ori tjn vegna sjgangs sama veri:

Allar bryggjur Hrsey mlbrotnuu. Flk var a flja hsin lafsfiri fyrir hafrtinu.

Einkennileg frtt birtist Morgunblainu ann 4.:

S nlunda hefir bori vi i sumar a rjpur hafa skemmt matjurtagara. Hlmavk hefir ori a reka r hpum saman r grum, hafa r biti kli og eyilagtannig rfnatekju, ar sem r hafa komi snemma garana. Hrtafiri er va kvarta undan essu. B Hrtafiri eyilgu rjpur sumar gar fyrir Gumundi G. Brarsyni bnda ar. tti hann ar einnig trjplntur msar og su rjpurnar alveg fyrir eim. Ekki hefir heyrst fyrrgeti um a rjpur hafi veri svona nrgngular sumrum og vita menn ekki hva veldur. En sumir segja a til fjalla s n mjg lti um grnt rjpnalauf. Lti t fyrir a a hafi di t i vetur.

Eldgos hfst Ktlu eftir hdegi ann 12. var veur bjart og va sst v til gossins.

ann 17. olli sviptivindur manntjni lafsvk. Vsir segir fr ann 22.:

fimmtudaginn var vildi til einkennilegt slys i lafsvik. ar voru fimm menn a setja uppskipunarbt, en veur var hvasst og byljtt og sngglega geri hvirfilbyl svo snarpan, a bturinn tkst htt loft, hvolfdist loftinu og fll svo til jarar en rr mennirnir uru undir honum. Tveir mennirnir uru fyrir svo miklum verkum, a eir du bir, annar fyrradag en hinn i grmorgun. S riji slapp skemmdur, hafi lent alveg innundir btnum.

Nvember: Hgvirasm og g t, einkum eftir .10. Hiti meallagi. Ekki var illviralaust me llu, v miki landsynningsveur geri suvestanlands ann 19. Ekki geti tjns en tali hollt inflensusjklingum. Hfuborgin og fleiri stair landinu lmuust mean spnska veikin gekk yfir.

Nokkur snjr var upphafi mnaarins og tafi hann fjrrekstra Grmsnesi. Einnig var ess geti Morgunblainu ann 4. a bifreiar hafi ekki komist hjlparlaust yfir skaflana Hellisheii - kannski fyrsta sinn sem geti var um slkt blum? En ekki voru blar flugir essum tma.

Vsir segir fr ann 27. nvember:

ndvegister um land alt og hefir veri sustu dagana, eins og indlasta vort. Fr Hnausum Hnavatnssslu var sagtfr v nlega i smtali, a ar vru sleyjara springat essa dagana. Vri mikil bt a v, ef slk t hldist, mean inflensan er a ljkasr af.

w-blogg240218a

Desember: G t og hgvirasm. Hiti meallagi.Gott veur var fullveldisdaginn 1. desember - en svalt. Harhryggur yfir landinu. Myndin snir frtt Morgunblasins. Talsvert frost var fyrir jlin - einkum noraustanlands. Jlin voru hvt suvestanlands, Morgunblai segir fr:

Bezta veur m heita a hafi veri n um jlin, nema 1. jladag. var hrarbylur um morguninn, en rigning um kvldi.

Lkur hr umfjllun hungurdiska um ri 1918. vihenginu eru msar tlulegar upplsingar (torrar sumar).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 415
 • Sl. slarhring: 622
 • Sl. viku: 2508
 • Fr upphafi: 2348375

Anna

 • Innlit dag: 369
 • Innlit sl. viku: 2202
 • Gestir dag: 357
 • IP-tlur dag: 338

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband