Mars í háloftunum

Tíð var hagstæð í nýliðnum mars (eins og fram kemur í yfirliti Veðurstofunnar) og hiti vel yfir meðallagi. Við lítum nú á hitavik í neðri hluta veðrahvolfs.

w-blogg050421a

Jafnhæðarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, daufar strikalínur sýna meðalþykkt, en litir þykktarvik, miðað við tímabilið 1981 til 2010. Eins og sjá má var hiti nærri meðallagi víðast hvar við norðanvert Atlantshaf - en nokkuð ofan þess við Ísland. Við Austurland er vikið mest um 65 metrar - það segir okkur að hiti í neðri hluta veðrahvolfs hafi verið rúmum 3 stigum ofan meðallags 1981 til 2010. Hér á landi er meðaltalið 1981 til 2010 um -0,5 stigum lægra heldur en nýja meðaltalið 1991 til 2010 - og líklega á svipað við um neðri hluta veðrahvolfs. 

Við þökkum Bolla P. að vanda fyrir kortagerðina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 155
  • Sl. sólarhring: 159
  • Sl. viku: 2397
  • Frá upphafi: 2348624

Annað

  • Innlit í dag: 128
  • Innlit sl. viku: 2091
  • Gestir í dag: 115
  • IP-tölur í dag: 115

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband