Gugrur?

Ga er 5.mnuur slenska vetrarmisserisins. grein sem rni Bjrnsson ritai um gu rbk Fornleifaflagsins 1990 m lesa margvslegan frleik um gu, sem hfst me konudegi sastliinn sunnudag (21.febrar). ar er einnig fjalla um veurspeki sem tengist mnuinum. Hn rifjast upp blunni essa dagana. rni bendir rttilega a ekki s algjrt samkomulag hva hana snertir og nefnir dmi r orskviabk Gumundar Jnssonar prests Staarsta [1830]: „Gur skyldi gudagur hinn fyrsti, annar og riji, mun ga g vera“ - ar er „grimmur“ sviga eftir „gur“. Geta spakir rifist um hvort er sr til heilsubtar - anna eins er n rifrildistilefni samflagsmilunum.

Flestir eru hins vegar sammla um a grur sem kviknar gu s heldur vikvmur og ekki lklegur til a endast til vors. Sumir ganga svo langt a telja a hann boi beinlnis illt vor - eins og segir vsunni (rni vitnar margar gerir hennar):

Ef hn ga ll er g,
ldin skal a muna,
mun harpa hennar j
hera verttuna.

Harpa er sem kunnugter fyrsti sumarmnuur misseristmatalsins gamla - byrjar sumardaginn fyrsta. Einmnuur er milli gu og hrpu. egar flett er erlendum aluveurspritum kemur fljtt ljs a essi vantr mildum vetrarkflum einskorast ekki vi sland - slkir kaflar eru oftar en ekki taldir illis viti - eins og flestll gmul veurspeki er hr um innfluttan varning a ra.

w-blogg220221a

Blaaklippan sem hr fylgir er r Morgunblainu 27.febrar 1964 - en var t fdma g. Blai rddi vi Jn Eyrsson veurfring, a er dlti skondi [fyrir ritstjra hungurdiska] a hann minnist a menn su egar bnir a gleyma blunni fyrra (1963) - en fr raun og veru mjg illa. Vori 1964 slapp hins vegar til - og vel hugsanlegt a einhver gugrur hafi lifa af. Svipa gerist svo tu rum sar, 1974. [Textinn verur lsilegur s myndin stkku].

En ltum n hita gu og hrpu. Vi notum mlingar r Stykkishlmi 1846 til 2020 og reiknum mealhita essara mnaa. Ga nr venjulega yfir tpan rijung febrar og rma tvo riju hluta mars, en harpa tplega sasta rijung aprl og fyrstu tvo rijunga mamnaar.

w-blogg220221

Ekki alveg einfalt a sj - en einfalt samt (skrari og mjgstkkanlega pdf-ger m finna vihengi). Hiti gu er sndur lrtta snum, kaldast var henni 1881, en hljast 1929. Hiti hrpu er lrtta snum. Kldust var hn 1882, en hljust 1935. Fylgnin reiknast marktk (fylgnistuull er 0,33) - en sannleikurinn er s a megni af henni orsakast af almennri hlnun beggja mnaa. Vi ttum strangt teki a byrja v a taka hana burt - einnig strangt teki lka a taka tillit til ess a breytileiki hitans mnuunum tveimur er mjg mismunandi - mun meiri gunni heldur en hrpu. [Staalvik gu er 2,4C, en 1,6C hrpu, munur hsta og lgsta gumealhita er nrri 16 stig, en ekki „nema“ 8,8 stig hrpu].

Strax vekur athygli a mealhiti hrpu var svipaur ri 1881 og 1929 - nnast meallagi tmabilsins alls, ga 1881 er hin kaldasta, en 1929 s hljasta. ess er a vnta a tilfinningin hafi samt veri gjrlk essi tv r. Harpa 1881 virtist mild og hl mia vi verttuna frostaveturinn mikla 1880-1881, en heldur svl 1929 mia vi hin sjaldgfu vetrarhlindi . Kalt var gu 1882 - og mjg kalt hrpu. Hltt var gu 1974 og lka hltt hrpu. Erfitt er greinilega a nota guhitann sem sp um hita hrpu.

S leitni reiknu kemur ljs a sustu 170 rin hefur a jafnai hlna um 1,7 stig ld gu, en „aeins“ 0,7 stig ld hrpu. etta sst vel nstu mynd.

w-blogg220221b

Slurnar sna mun hita essara tveggja mnaa fr ri til rs, raua lnan markar 10-rakejumealtal. Munur hefur minnka - ekki jafnt og tt. Hann hefur lti breyst sustu50 rin. Hann var meiri hlskeiinu fyrir mija ldina (1925 til 1965) heldur en nverandi hlskeii og tluvert miklu meiri 19.ld heldur en n. a hefur risvar gerst a ga hefur veri hlrri heldur en harpa, a var 1929, 1932 og 1963. Ga var afbrigilega hl ll essi r - og vibrigin v mikil.

En hitafar var ekki a eina sem skipti mli hrpu - leiin til hins fullkomna vors er flknari en svo.

ga byrji vel n og orrinn hafi veri harla hagstur um meginhluta landsins (ekki alveg allstaar) hefur hiti enn sem komi er ekki veri hstu hum og keppir ekki bili a minnsta kosti vi hljustu vetur. Vi ltum mealhita fyrstu riggja vetrarmnaanna um nstu helgi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 13
 • Sl. slarhring: 481
 • Sl. viku: 2255
 • Fr upphafi: 2348482

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 1974
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband