Af rinu 1842

ri 1842 var umhleypinga- og rkomusamt, en sennilega eitt af fimm hljustu rum 19.aldar. Mealhiti Reykjavk var 5,4 stig, 1,5 stigi ofan meallags nstu tu ra undan. Aeins einn mnuur rsins var kaldur, a var nvember, en sj mnuir hlir, janar, mars til ma, og jl til september. venjulega hitabylgju geri jl og mjg hlir dagar komu einnig seint aprl og snemma oktber. Sjaldan frysti a ri tmnuum. Rigningar spilltu fyrir heyskap um landi sunnanvert.

ar_1842t

Mjg kaldir dagar Reykjavk voru aeins rr, 8.ma, 23.gst og 24.oktber. Mjg hlir dagar voru fimm.

ri var mjg rkomusamt, alla vega um landi sunnanvert. rkoma Reykjavk mldist 1201 mm, a mesta tma rkomumlinga Jns orsteinssonar (1829 til 1854) oghefur aeins einu sinni mlst meiri, a var 1921. rkoma var srlega mikil janar og febrar, en nvember var urr (tlur vihenginu).

Loftrstingur var srlega lgur febrar og gst, en mjg hr oktber. Lgsti rstingur rsins mldist Reykjavk 11.febrar, 943,6 hPa, en hstur ann 18.oktber 1031,9 hPa. rstiri var venjumikill desember, en venjultill september.

Hr a nean eru helstu prentaar heimildir um ri teknar saman, stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs. Feinar gtar veurdagbkur eru til sem lsa veri fr degi til dags, en mjg erfitt er a lesa r. Hitamlingar vegum Bkmenntaflagsins voru gerar va um land, en tt nokku hafi veri unni r eim vantar enn nokku upp a r su fullkannaar. Engin frttbl greindu fr tarfari ea veri essu ri - nema Gestur vestfiringur mrgum rum sar - og mjg stuttu mli. Annll 19. aldar telur fjlda slysa og happa - vi sleppum flestum eirra hr, enda tengsl vi veur ljs ea a dagsetninga er ekki geti.

Annllinn segir : „19. febrar frst btur r Svarfaardal heimlei fr Siglunesi. Drukknuu ar fimm menn“. „19.mars (nsta laugardag fyrir pska) frust 4 btar nlgt Brunnastum lei til Njarvkur. Voru eir r Kjs og af Hvalfjararstrnd me 9 ea 10 mnnum“.

Gestur Vestfiringur lsir rferi 1842 - en ekki fyrr en 1. rgangi, 1847:

r 1842 voru umhleypingar miklir; var vetur ur og snjalitill; sunnanttir langvinnar, veur kyrr og rfelli mikil. Svo voru hgviri sjaldgf, a hina rj seinustu mnuina komu ekki nema fjrir logndagar, hinn 2. okt., 7da, 28da og 29da des. Grasr var gu meallagi, og var sumstaar teki til slttar um slstur, en ntingbg, llum eim afla, er urrkasturfti, fyrir votvira sakir. Hlutir undir Jkli tv hundru og aan af minni; Dritvk lkt og ri ur, en vestur Sveitum aflaist steinbtur vel.

ri 1842 janar tndust 2 drengir Skutulsfiri. marsmnui frust 2 skip fr Gufusklum og 1 fr lafsvk, ll fiskirri me 30 manns. Um hausti tndist kaupskip fr Bum framsiglingume 8 mnnum, var ar Gumundur kaupmaur Gumundsson, ungur maur, virtur og saknaur. frst og skta ein fr safiri framsiglingusama hausti me 12 mnnum, og nnur siglinguhinga t vori eftir. Tjist og, a skip hafi tnst framsiglingu fr Hafnarfiri og hafi v veri 18 manns.

Brandsstaaannll [vetur]:

Um nr leit vetur t unglega, v jarlaust var yfir allt. Mundu menn, a mestu harindavetur voru 1802, 1812 og 1822 og allhart 1832 og lkur til ess yri eins. janar var n blotasamt, frostalti og fjkasamt, oft snp, en svellalg au mestu. Mtti allt lglendi skautum fara. Fyrri part febrar stu hross vi. Var eim hr a mestu inni gefi 14 vikur. 8.-9. febr. hlka og gaf vermnnum vel suur. febrar oft stormar og bleytikfld, en frostalti. mars stillt. Annars var sum og Skagafiri lglendi hrossajr eftir rettnda, utan ar sar lgu . Me einmnui hlka, svo vast kom upp jr. ... Nttina 15. febr. brann frambrinn Blndudalshlum; nbyggteldhs, bjardyr og stofa ... Veur var hvasst og kafald. (s140)

veurbk fr Odda Rangrvllum segir af jarskjlfta 6.janar.

Sra orleifur Hvammi segir fr venjulegri snjdpt 1.febrar.

Sra Jn Austmann Ofanleiti segir veurskrslu mars: a umgetna (ofsa) veur ann 28. .m., tjist elstu mnnum, a mesta sem eir til minnir.

Brekku 2-3 1842 (Pll Melste): a hefur ekki veri gaman a ferast vetur san um nr, v verin hafa veri svo mikil a allt hefur tla loft upp, og enn eru stormar hverjum degi, svo sjaldan verur sjinn komist, og er fiskur fyrir hr „Svii“; eins hefi g frtt a fiskur s kominn orlkshfn. N er hart sveitum hr syra, v snja rak niur tsynningunum fyrir fum dgum, en allir sveitamenn eru vel birgir af heyi.

Bessastum 5-3 1842 [Ingibjrg Jnsdttir] (s201) Vetur var frostamikill til jla, san geysistormarog umhleypingar, sem enn haldast vi. Frostin, egar au voru mest, hafa lklega veri hr um bil sextn grur.

Brandsstaaannll [vor]:

mijum einmnui [snemma aprl] (s138) kom rigning mikil og vatnsgangur me skriurennsli um tn og engi. Sar l snjr vikutma og fyrir sumarml vorbla, svo tn litkuust og ngur saugrur me ma. Fru kr va t um sumarml, en lambahey allmargra var roti gu. Vori var allt gott og bltt.

Magns Jnsson segir af veri Grmsey: 23. aprl: „Mistur allt kring“, 28. aprl: „Hitama allt kring“ og 26.ma: „Mistur allt kring“.

Annll 19.aldar segir um sumari:

Sumari var urrt og gott til hundadaga. Eftir a strfelldar rigningar fram yfir Mikaelsmessu [29.september]. Nttust tur vel, en they miur. Var heyjafengur noranlands betra lagi, en lakari syra.

Brandsstaaannll [sumar]:

[]urrkasamt jn, lestarferir bnar me jl og kaupt ti ann 10. jl. Slttur hfst 12. viku og st yfir um 10 vikur. Tin gafst vel, rekjur ngar og urrkar mefram og tufengur mikill, theyskapur eins og urrlendi, en votengi fli mjg seint gst. Hraktist hey miki allva og Suurlandi var nting. Um gngur nist allt hey inn utan Laxrdal.

Jn Austmann Ofanleiti segir fr byl a kvldi 2.jn og frost nstu ntt. [ath]

Sra orleifur Hvammi segir 7.jn af strfli vtnum, ann 9. jn fr mistri suurlofti, rumuleiingum kl.4.e.h. ann 10.jn og nturfrosti 18.jn.

Nturfrost var ann 12.jl Odda Rangrvllum.

Magns Grmsey segir: 17. jn „Snjl um morguninn – og aftur um kvldi“ [hiti var 2-3 stig allan daginn], 18. jn: „Sleit r honum snjr um morguninn“, 20. jn: „Krapi um morguninn“. 4. jl: „Stinningskaldi morgun og krapahryjur“. 6.gst: „sjakar stangli norvestur og noraustur af eynni“. 9. gst: „Frost ntt“. 23. gst: „Grnai rt af li“. 24. gst: „Alhvtt land hvar sem til sst niur til bygga“. 30. gst: „Geri storm SV me krapahryjum“. 31. gst: „Alhvtt landi hvar sem tilsst“.

ann 17. og 19.jl geri venjulega hitabylgju landinu, e.t.v. mestu allri 19.ld. Hmarkshitamlir var aeins Reykjavk. Hiti fr mjg va yfir 20 stig og fjlmrgum stvum yfir 25 stig. Reykjavk mldist hitinn 20 stig ea meira 6 daga r (17. til 22.), fr hst 27,5 stig ann 18. og 26,3 stig ann 19. Vegna mliastna er ekki hgt a stafesta etta sem met. Valjfssta mldist mesti hiti 29C ann 19.- ar var enginn hmarkshitamlir. Odda Rangrvllum frttist mest af 26 stigum ann 18.jl. Saurb Eyjafiri mldust mest 25 stig ann 19., 24 stig mldust Reynivllum Kjs ann 19. Glaumb Skagafiri var hiti 25 stig bi ann 18. og 19. Gilsbakka Hvtrsu mldist hiti mest 23 stig (a morgni). Athugunarmaur segir: „18.jl. Va sveitinni var flki illt af hfuverki og uppkstum“. Hiti virist ekki hafa n 20 stigum Htardal, Grmsey frttist mest af 19 stigum [ann 19. - kafoka var um kvldi] og Eyri Skutulsfiri (safiri) mest af 16 stigum, ann 18., 20. og 21. og minna Hrafnseyri Arnarfiri. Ofanleiti Vestmannaeyjum frttist mest af 18C. Ekki hafa allar veurskrslur veri rannsakaar og lklegt a fleira leynist eim um ennan merka vibur.

Melum Melasveit fr hiti 25 stig ann 18. - Jakob Finnbogason athugunarmaur segir mlinn kvaraan R, en a er 31C - eiginlega handan marka hins trlega - nema a slarylur komi eitthva vi sgu. En hann mlir risvar dag. Hann lsir veri essa daga og mldi hita kl.7, 12, og 18:

17. Austan stinningskaldi. Jafnykkt loft, mistur- og morfullt. Ltti til kl.9, var heirkur, gekk noranaustankalda mor til kvlds. [Hiti 16, 21, 24 stig] 18. Noraustan kaldi, fgur heirkja um allt loft. errir, trna linum degi. [Hiti 25, 25 og 20 stig] 19. Logn og noran andvari. Heirkja um allt loft. oka nstlina ntt, trna linum degi. oka um kvldi. [Hiti 22, 22, 20 stig] 20. Norankaldi. Fgur heirkja um allt loft. oka nstlina ntt, snrp trna um hdegi, lygndi me kvldinu. [Hiti 20, 15, 15 stig].

r veurbk Valjfssta 15. gst: „Slin blrau kl. 6-8 fm“.

ann 30.gst snjai niur bygg Htardal.

Bessastum 25-9 1842 [Ingibjrg Jnsdttir] (s205) Sumari hefur veri vott og kalt, nting lakara lagi. Noranlands hefur a veri betra, einkum Eyjafiri og ingeyjarsslum.

Saurb 6-10 1842 [Einar Thorlacius] (s103) Vori og sumari eitthvert a fegursta og veurblasta. aprl var hitinn skugganum oft liugar 20 gr. og dag er hann 12. hafa sfelldir urrkar samt eim sterka hita olla va harvelli grasbresti, og sumstaar urmull af grasmaki gjrt miki tjn. ar mti er miki lti yfir tjni af rigningum Suur- og Vesturlandi.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

Hausti usamt og risvar strrigning fyrir mijan oktber. Fli miki yfir flatlendi, san frost og snjr me smblotum. Me nvember vikua, san landnyringur og meallagi vetrarveur, jlafstu lengi au jr. jladaginn brast noran strhr og lagi a vetur me fnn og frostum. Sunnanlands var bgt rferi, rigningavetur og slm peningshld, aflalti og slm verkun fiski, heyskemmdasumar og uru kr gagnslitlar.

ann 16.oktber segir veurbk af miklum skruggum snemma a morgni Odda Rangrvllum og ann 28.nvember segir: „kl. 6 e.m. sst hlofti la til vesturs teikn himni a str vilka og str stjarna, og var birtan af v eins mikil og af skru tunglsljsi, var lka sem ljsrk eftir ar sem a lei um og eins a sj sem daufari og minni stjarna ar sem a endai“. Afarantt 16.desember var ar mikill skruggugangur.

Annll 19.aldar segir fr v a 13. nvember hafi tveir randi menn horfi niur um s jrs. Lk annars eirra fannst, en hitt ekki. etta gerist lei milli Kambs og Skeia-Hholts.

Jn Austmann Ofanleiti segir af stjrnandi ofsaveri afarantt 1.desember og smuleiis ann 5. desember var eitthvert hi mesta ofsaveur suvestan. Hfst a sdegis og varai allt til mirar ntur, og nttina millum nr 23. og 24. desember var lka frt veur fr suri, aftur hljp suvestur.

orleifur Hvammi segir ann 30.nvember: „8 e.m. hfust svo miki leiftur, ur snljs, sem ljs vri bori fyrir dyr og glugga“.

Magns Grmsey segir: 21. oktber: „Heyrist undarlegur gegnum(kringandi) hvinur sjnum kvld, sem eir kalla hr nhlj sjar, og segja a boi anna hvort skiptjn ea illviri. 24. oktber: „Uru -9 stig milli hdegis og dagmla“ 21.nvember: „Var vart vi rjr jarskjlftahrringar“. 22. nvember: „Jarskjlftahrringar“. 20. desember: „Mesta sjrt sem komi hefir Grmsey essu ri“. lok mnaar er essi athugasemd: „Mestallan ennan mnu hefir veri undarleg stilling og tast blsi af tveimur ttum dag“.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1842. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls. Feinar tlur m finna vihengi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • ar_1844t
 • w-blogg020321b
 • w-blogg020321a
 • w-blogg020321c
 • lievog jardskjalftar 1789

Heimsknir

Flettingar

 • dag (5.3.): 19
 • Sl. slarhring: 212
 • Sl. viku: 2375
 • Fr upphafi: 2010529

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 2042
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband