Af rinu 1841

ri 1841 tti hagsttt rtt fyrir nokkra vorkulda, slm sumarhret og mikinn kulda seint um hausti. heild var ri fremur kalt (a okkar tma mati), mealhiti Reykjavk var 3,6 stig, -0,2 stigum nean mealtals nstu tu ra undan. Munai mest um srlega kaldan nvember, var morgunhiti Gilsbakka Hvtrsu -10C ea lgri 13 daga r. mta kalt var desember - en a er samt venjulegra. Auk essa var einnig kalt janar, jl, gst og oktber, en aftur mti hltt febrar, mars, aprl og september, a tiltlu hljast febrar og mars, enda vel um t tala.

ar_1841t

Reykjavk voru 24 dagar srlega kaldir, ar af 9 gst, s 22. kaldastur a tiltlu.Enginn dagur var srlega hlr Reykjavk.

ri var urrt Reykjavk, rsrkoman ekki nema 535 mm. urrast var jn og jl, en rkoma var mest mars. (Tlur vihengi).

rstingur var srlega hr janar og september og einnig hr jl, oktber og nvember. Hann var fremur lgur mars, aprl, ma og gst. ann 4.janar mldist rstingur hrri en nokkru sinni fyrr ea sar hr landi, 1058,0 hPa. Nkvm tala er e.t.v. aeins reiki (vegna vissu h loftvogar og nkvmni hennar) en ljst a Jni orsteinssyni athugunarmanni Reykjavk tti etta mjg venjulegt, hann fylgdist me loftvoginni og skrifai niur sr hstu tluna sem hann s. essi hrstingur st ekki lengi. Nnar er um etta merka met fjalla srstkummetpistli vef Veurstofunnar.

etta var auvita hsti rstingur rsins, en s lgsti mldist Reykjavk rmum mnui sar, ann 19.febrar, 948,4 hPa. rstiri var me minnsta mti gst, september og oktber - sem bendir til hgra vera.

Hr a nean eru helstu prentaar heimildir um ri teknar saman, stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs. Feinar gtar veurdagbkur eru til sem lsa veri fr degi til dags, en mjg erfitt er a lesa r. Hitamlingar vegum Bkmenntaflagsins hfust va um land um mitt r - og san ri eftir. Um etta merka tak m m.a. lesa skrslu ritasafni Veurstofunnar. Nokku hefur veri unni r mlingum og athugunum og heldur s vinna vonandi fram nstu rum. Engin frttbl greindu fr tarfari ea veri essu ri - nema Gestur vestfiringur mrgum rum sar - og mjg stuttu mli. Annll 19. aldar telur fjlda slysa og happa - vi sleppum flestum eirra hr, enda tengsl vi veur ljs ea a dagsetninga er ekki geti.

Annllinn getur ess tv systkin fr gissu hafi ori ti Vatnsnesi 2.janar. ann 28.jl sleit fr tveimur akkerum noraustan rokviri hollenska fiskisktu Haganesvk Fljtum og rak a landi. Menn komust af nema skipstjrinn. Tveir bndur fr Vk Hinsfiri frust snjfli 22.nvember.

Gestur Vestfiringur lsir rferi 1841 - en ekki fyrr en 1. rgangi, 1847:

ri 1841 var tali eitt me helstu grum landsins. Tvo hina fyrstu mnuina [janar og febrar], og hinn nunda og tunda [september og oktber], voru langvinn og sfeld staviri; hagar voru alltaf ngilegir, og sumstaar gekk sauf sjlfala ti. Grasr var gott, v tn og harvelli spruttu vel, ntingsmileg. Sjvarafli meallagi, vetrarhlutir undir Snfellsjkli 4 hundru og aan af minni, allt a 2 hundru; vorhlutir Dritvk tv hundru og minni, en a snu leyti lakari hinum verstunum vestra.

ri 1841, janar, du 2 menn af rrarskipi, sem hraktist fr Jkli til Barastrandar. a r drukknuu 2 menn af bt r Sklavk, 7 menn. af hkarlaskipi fr gri safiri og 4 menn fr Felli Tlknafiri.

Erfitt er a lesa hnd Jns Jnssonar Dunhaga Hrgrdal, en m greina etta (ekki orrtt eftir haft):

Janar mtti kallast yfirhfu miki betra lagi, um tma geri jarbnn. Febrar allur miki gur a verttu. Mars merkilega gur. Aprl yfir hfu a segja gur sari partur (eitthva neikvtt). Ma mestallur mjg kaldur. Jn m kalla betra lagi. Jl a snnu allsmilegur. gst m kallast hr meallagi og betri. Oktber misjafn mjg, teljast meallagi. Nvember m heldur teljast lakara lagi. Desember jarlti mjg.

Brandsstaaannll [vetur]:

rija janar var mikil noranhr. Rak fjlda af svartsmfugli, er kallasthaftyrill, mest Hegranesi og Hrtafiri. Meintu margir a vissi s og harindi, en veturinn var miki gur, v aldrei tk fyrir jr. Snjakafli me orra 2 vikur, lengst stillt og mjkt veur. 13. mars kom heiarleysing og r v gott vorveur.

Tarfari er lst feinum brfum:

Frederiksgave[ Mruvllum Hrgrdal] 15-2 1841 (Bjarni Thorarensen): Vetur essi hefir veri hinn besti a sem af er ... (s154)

Frederiksgave 15-2 1841 (Bjarni Thorarensen): ... veturinn ann besta a sem af er, (s255)

Brekku 2-3 1841 (Pll Melste). Menn mun ekki eins gan vetur, a minnsta kosti hr syra, a m segjaa eigi hafi lagt glugga oftar en tvisvar, nokkru fyrir jl og svo fum dgum eftir nr.

Bessastum 3-3 1841 [Ingibjrg Jnsdttir] (s194) Vetur hefur veri blur og hartnr snjlaus til essa.

Frederiksgave 23-3 1841 (Bjarni Thorarensen): Veturinn hefir hr veri einhver hinn allrabesti enda urfti ess me. (s175)

Frederiksgave 20-4 1841: Vetur hinn allrabesti (s298)

Frederiksgave 22-4 1841 (Bjarni Thorarensen): ... gur vetur ... menn vona a hafs komi ekki r, v austan tt hefir lengi dominera og venjulega miki brim me hverri norangolu, hann er v langt burtu. (s176)

ann 10.febrar segir lafur Uppslum fr mikilli „nmaflu“ - trlega hann vi brennisteinslykt. Annars er veurlsing ess dags: „Sunnan stormur, hr og frost fyrst, oftar rigning“.

Brandsstaaannll [vor]:

Eftir jafndgur unni tnum og au grnkuu sumarmlum. Me ma frost og ofurmiklir urrkar, er stugt hlst allt vori. Fr grasvexti seint fram. var hann mikill tsveitum, hlsum og votlendi.

Brandsstaaannll [sumar]:

29. jn kom eitthvert mesta hret eim tma. Mesta fannkoma var 3 dgur, san frost miki, svo hestheldar uru fannir heium. Ei ni a suur yfir Sand og hlfan mnu var snjr hr fjllum gu sumarveri. Slttur byrjai 16.-17. jl og varai lengsta (s136) lagi. Veurtt var hagst, rekjur gar og ngur errir. 27.-28. gst strfelld rigning. Skemmdist sti, ar sem a var ti. Aftur 14.-18. sept. gnarrigning. Var allt hey hirt um gngur. Hlst gviri t september.

rgskavar n flestum sveitum. var mikill mlnytarhnekkir vi frfrnahreti. Fheyrt var lka hr um slir a grasmakur gjreyddi grri Langadal, fr Bulunganesi a Aulfsstaa [neanmls: Fjalli var hvtt og haglaust], svo skepnur flu hfjll, en Hlarfjall var frtt, en skai var a essu Svartrdal og Blndudal mt vestri og mjg va Skagafiri, einkum Djpadal. Makadyngjan frist yfir ykkum rstum, og var hvt jr eftir hann, frist a tnum og ar mtti merja a mesta me ftum, eins og mola rst tni. Spratt ar fljtt gras aftur af fitu hans, sem er ljsefni. Ei fr hann velgri tn, heldur jara og rktarlitla bletti. Tminn var milli fardaga og Jnsmessu. v mak- (s137) tna svi var dlaust hey og hagar til mjlkurnota. Lti var vart vi hann hrslendinu. (s138)

lafur Eyjlfsson Uppslum ngulstaahreppi segir af veri sustu daga jnmnaar:

Sunnudagur 27.jn. Kyrrt og oka fyrst, hafgola, stundum slskin. Skrir lii, aftur kyrrt og oka seinast. Veri alltaf hltt. 28. Sunnan hvass, slskin, hltt, ykknai lii, mistur. 29. Suvestan frameftir, vestan og stundum noran seinast og kaldur, ljaleiingar, stundum slskin. 30. Fyrst sunnan, noran og r msum ttum. Kuldi, hrarklga t og ljaleiingar, sjaldan slskin, ttin alltaf af vestri. 1.jl. Noran kaldur, ykkur hrardimma fjllum fyrst og ljaleiingar, slskin, seinast kyrrt og bltt.

Frederiksgave 23-8 1841 (Bjarni Thorarensen): Grasvxtur hefir hr veri betra meallagi en ekki meir, v strax eftir Jnsmessu kom eftir langa sunnan- og vestantt, hafs, svo kuldakst hafa san gengi, ar meal n seinustu viku af hundadgunum. Hsavk gat g me gu komi v , a menn lgu saman til a gera gryfju til a lta brennisteinsskol renna egar hann er veginn, svo au flytu ekki einmitt sj t, v menn kenndu mest um a aflaleysi sem hefir nokkur undanfarin r veri Skjlfandafla san brennisteinsvottur tk ar aftur a tkast, en egar gryfjan kom hefir svo vibrugi a Flanum sama hefir sumar rtt vel fiskast, og etta virist a sanna meiningu almga um skavni brennisteins fyrir fiskiafla. (s257) [Bjarni lst sngglega aeins2 dgum sar og jaraur ann 4.september. Sra Jn Dunhaga jarsng].

Sr. Jn Austmann Ofanleiti segir af nturfrosti Eyjum afarantt 3.september.

ann 1. september segir Magns Grmsey snja- og kuldalegt, og a ann 3.september hafi alsnja. Einnig segir sra orleifur Hvammi fr v a ar hafi snja niur a sjvarmli 3.september.

Brekku 7-10 1841 (Pll Melste). Han er ftt a frtta af Suurlandi, nema tin er svo g og blessu alltaf, a g hefi aldri lifa betra veri ea hagstara til allra adrtta og tivinnu. Heybndur eru lklega vel byrgir a heyjum, svo a er lklegt, ef veturinn verur gur, a eir komi vel ftum undir sig. Hr vi sjinn er n allt lakara, vertin var me lakara mti, vori ekki betra.

Brandsstaaannll [haust og vetur ramta]:

oktber fyrst stillt og urr norantt. 11. og einkum 19. okt. lagi fannir miklar, 30.-31. blotai og tk upp til lgsveita, en var gaddur hlendi. Me nvember aftur fnn, svo ll lmb voru tekin inn. Var Langidalur fyrir meiri gaddi en arar sveitir. 3.-13. nv. var stillt veur, en ltil snp; aftur langur landnyrings-hrkukafli og langvinn hr ytra. 22. nv. kom allt f gjf, braut aeins niur framan hlsbrnum, en slttur gaddur yfir alla jr nera. mijum desember voru ll hross komin gjf. Hrkur og stugt var lengst jlafstu. Um nr var meira hey uppgengi en nokkru sinni ur.

Sr. Jn Austmann Ofanleiti segir af desember 1841: ann 20. .m. var frosti um dagml 9 en um kvldi kl.8 -15.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1841. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls. Feinar tlur m finna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 207
 • Sl. slarhring: 246
 • Sl. viku: 1986
 • Fr upphafi: 2347720

Anna

 • Innlit dag: 180
 • Innlit sl. viku: 1712
 • Gestir dag: 175
 • IP-tlur dag: 169

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband