Af rinu 1856

ri 1856 var venjulegtog tali srlega hagsttt. Lti var um illviri. Janar og desember voru venjukaldir, en marsmnuur s langhljasti 19.ld, Stykkishlmi var mars 1929vi hlrri - og 1964 svipaur. essi hlindi mundu menn svo lengi sem eir lifu. Einnig var venjuhltt oktber og hltt var einnig aprl og gst. Jl og nvember voru fremur kaldir. Vori olli nokkrum vonbrigum v a var fremur urrt og ningasamt - en samt geri ekki verulega illskeytt hret. rsmealhiti Stykkishlmi var 4,0 stig, 0,6 stigum ofan mealhita nstu tu ra undan. tlaur rsmealhiti Reykjavk er 4,5 stig, og 2,8 stig Akureyri.

ar_1856t

Eins og ur sagi var kalt janar og desember, 10 kaldir dagar Stykkishlmi fyrrnefnda mnuinum og fjrir desember. Tveir dagar oktber voru venjuhlir.

rkomumlingar hfust Stykkishlmi september. venjurkomusamt var oktber - mikill sunnanttamnuur.

ar_1856p

rstifar var venjulegt rinu 1856 - vi sjum af myndinni a rstasveiflu gtti ltt. rstiri var lka me minna mti. Munur hsta og lgsta rstingi sem mldist landinu rinu hefur aldrei ori minni (hfum huga a mlingar voru mun frri en n er og v erfitt um raunhfan samanbur). Hsti rstingur rsins mldist Stykkishlmi ann 2.mars, 1032,8 hPa og hefur aeins einu sinni san veri lgri (1863). Lgstur mldist rstingurinn Stykkishlmi969,5 hPa, 31.mars. Lgsti rstingur rsins hefur aeins einu sinni veri hrri en etta landinu heild. a var 1829 - en var aeins ein mling dag ger landinu.

Hr a nean m finna helstu heimildir um veurfar rsins. Nokku af veurskrslum og dagbkum er enn yfirfari. A vanda er stafsetning a mestu fr til ntmavenju. Fleiri slysa er geti heimildum heldur en nefnd eru hr a nean. ljst er hver eirra tengdust veri og dagsetningar vantar. blum var minna rtt um veur en stundum ur. Lklega m skrifa stur ess hina gu og hagstu t.

Brandsstaaannll [vetur]:

Fyrri part janar stillt sunnan- og austantt, snjlti og frosthgt, sari part sterk frost og fraus mjg fyrir litla bjarlki og gjrist mikil hg ar af. Me febrar frostaminna, lengst gviri, snjlti. Storka var jr um 2 vikur, jarlaust fyrir f sngglendi, alls staar hrossajr, aldrei hr a mun. 21. febr. kom besta vorbla me stilltri u. 28.-29. var strfl vatnsfllum me runingi til strskemmda, er gekk hrra en vanalega. Hlkan vari til migu, svo gviri og nturfrost, svo varla komu skarir a m og vegir voru urrir pskum gulok.

ann 14.janar segir athugunarmaur Siglufiri a hafs komi inn Fjrinn.

orleifur Hvammi segir veurskrslu sinni lok febrar: „N er elaleyst jr og hvervetna rst, nema giljum og strum fjallaskurum, en svell sjst einstaka sta mrum“. ann 17.mars segir hann: „Stugt eins og best vordgum, sjla, oka“.

jlfur segir fr ann 16.febrar:

Bi a noranog vestan er a frtta hina smu veurblu sem hr; og a tluverum snj kyngdi niur va til fjalla ndverum orranum, — hr sunnan fjalls gtti ess mjg lti, en um Biskupstungur og Hreppana var snjkomantil megnrar frar og l vi hagleysum, ... Hafs kom inn me Hornstrndum og inn me Hnafla egar fyrir jl; hann var heldur rnun um 10.[janar], hi eystra um flann, en l enn milli Bjarnarnes- og Vatnsnestar, sem frost fjrum, og allir firir fullir norur me Strndum; san um jl hafa Strandamenn afla hkarl til gra muna upp um sinn, og voru komnar 3 og 4 lsistunnur til hlutar af essum afla hj hinum heppnustu. — Aflalaust a kalla hr syra, a sem af er essum mnui, nema Gari og Leiru; hafa Seltirningar ri anga og stt fiskhleslur.

Norri segir af ferum psta pistli ann 28.febrar:

Nels pstur Sigursson kom til Akureyrar 30. [janar]. Hafi hann fari fr Eskjufiri 14. s.m. og um nttina legi ti hrna megin Eskjufjararheiar. Hr og hvar leiinni a austan, hafi hann veri hrtepptur og va fengi illafr og hr veur. Hann sagi a tarfari eystra og nyrra, hefiveri lkt og hr san a spilltist eftir nri, og sumstaar hagskart vegna frea. nstlinum janarmnui rak hr hafshroa inn fjr allt a Oddeyri, nust 19 hnsur vk undan Dlkstum Svalbarsstrnd. a er ml manna, a hafi og komi talsvert af fiski, en sem vegna ssins ekki var stt. Noranpsturinn byrjai han fer sna suur til Reykjavkur 8.[febrar], en 3 dgum sar ea 11.[febrar] kom Benjamn aukapstur a sunnan hinga, og hafi fari r Reykjavk 27. janar Talsverur snjr hafi veri kominn syra og leiinni norur hinga, en va gott til haga. Kvillasamt hafi veri syra og flk legi.

Norri segir frttir ann 15.mars:

Frttir innlendar eru engar arar en ndvegistin sama og ur er geti. N er sagt slaust hr noran fyrir landi. orranum hfu 2 bjarndr teki land Slttu, og uru ar bi unnin, en nist ekki nema anna, v hitt lagi fr landi, en komst skammt og skk. ... Sla janar hafi aldraur bndi a nafni Jn Magnsson fr slfsstum Tjrnesi ori ar ti, og fannst fyrir skemmstu kominn langt afvega til heiar. ... Nokkru sar var og maur ti hrarbyl Axarfjararheii, og ht s Einar og tti heima Sjvarlandi istilsfiri.

jlfur segir af skiptpum og rum slysfrum ann 29.mars:

Nlgt Fagurey fyrir vestan var btstjn 2. jan. (ea febrar); voru 3 menn bt a flytja sig til Jkulferar, drukknaieinn, en hinum var bjarga. 31.janar var ti Frrheii fyrir vestan ungur maur fr Bum, a nafni Bjarni Bjarnason, „talinn einhver hinn mesti frskleikamaur"; arir skrifa: „a essa slysfr vst megi eigna ofnautn brennivns". — 17.[febrar] frst btur me2 mnnum fr Hvassahrauni Vatnsleysustrnd og drukknuubir; eir fru norur yfir askja frur snar Garahverfi, en drukknuuheim lei. — 24.[febrar] um kvldi var bndinn Otti Gslason Hrsakoti Kjs heimleitil sn — hann hafi um morguninn brugi sr bjarlei erinda sinna, — en daginn eftir fannst hann rendur milli bja Brynjudalnum; veurvar ar hvasst og rkoma mikil, en maurinn heldur hraustur; hann var litinn „einhver efnilegasti bndinn ar sveit, rdeildar- og atorkumaur, og besta aldri".

Enn segir Norri frttir ann 31.mars:

Hinn 21.[mars] kom Vigfs pstur Gslason a sunnan aftur til Akureyrar; hafi hann lagt af sta r Reykjavk 8.[mars]. — A sunnan og vestan frttist sama rgskan landi, sem hr hefur veri fr febrar allt fram enna dag. ... Slysfarir: 10.[mars] frust 2 menn af byttu vestanvert vi Tjrnes ingeyjarsslu, og er hald manna, a eir muni hafa kollsiglt sig. Um smu mundir hvolfdi bt me4 mnnum lendingu safiri, og frust eir allir. Annar btur var ar lei fiskirur me6 mnnum, og sigldu eir sig um, 4 komust kjl og var bjarga, en 2 drukknuu. Rtt ur en psturinn fr a sunnan hfu 2 menn drukkna af bti suur Vatnsleysustrnd.

Norri segir af rgsku ann 16.aprl:

[ann 10.aprl] kom austanpsturinnhinga, og sama dag sendimaur sunnan r Borgarfiri, og er allstaar a, a frtta smu veurbluna og hr hefur veri. Fari er a sj jr og va byrjuvinna tnum, a hsabyggingum, jar- og garyrkju.

jlfur segir af ndvegist - en rifum fnai pistli ann 19.aprl:

Hr hj oss helst stugt essi einstakasta veurbla yfir allt landi, og a er annlavert, a meir en 30 manns r msum hruum Norurlands, Brardal, Eyjafiri og Skagafiri, skuli n gunni hafa fari hina stystu sumarvegi suur yfir ver fjll, Vatnahjalla- eur Eyfiringavegog Kjalveg, suur til Hreppa og Biskupstungna til hundakaupa. — Hundafri var, egar sast spurist, fari a ganga austur um sveitir, og komi austur til Rangrvalla. — rtt fyrir essa einmuna t, eru fjrhld ill fyrir austan fjall og va um Borgarfjr, einkum um Eystri-Biskupstungur, Hreppa, Skei, Hvolhrepp og Landeyjar; einkum rfast gemsar srilla og drepast r svo nefndri „skitupest" og ormum, er finnast bi innyflum og lungnappum kindin er dau; nokkrir bndur eystra kva egar hafa misst meir en helminggemsa sinna enna htt. ... [ann 7.mars] frst btur me 4 mnnum lendingu, Sandeyri Snfjallastrnd, og drukknuu allir mennirnir. Sagt er a skmmu siar hafi bti borist r Bolungarvk, og farist 2 menn af, en 4 veri bjarga.

Norri segir fr ann 30.aprl:

ann 21.[aprl] frttist hingaa sunnan og vestan, a ar vri sama rgskan sem hr nyrra og eystra, enda munu ess f dmi san er land etta byggist, a jafngvirasamur veturhafi komi sem hinn nstlini, a undanskildum kaflanum fr nri til mis febrar sem var bsna harur og hreti nstliinni viku sem sumstaar var strkostlegt, — Skepnuhld eru allstaar g tilliti til heybirganna, en aftur ekki va, helst vestra, kvarta yfir vanrifum og veiki f, helst lmbum, og 1 bndi fyrir sunnan, er sagt a hafi misst 80 af 90 lmbum hann setti haust. Suurlandi hfuhlutir af fiski veri ornir meallagi, undir Jkli 5 hundr. hlutir pskum, og vi safjarardjp fiskhlutir 100 rd. viri. ... Allt a essu vor, hefur hr veri gftalti, og ekki nema einstakir afla vel hkarlinn. Nokkrir hafa fari han a noran r Brardal yfir Sprengisand, r Eyjafiri Eyfiringaveg, og r Skagafiri Kjalveg suur rnes- og Rangrvallasslur til hundakaupa nstliinn mars og aprl, og er n efa sjaldgft um ann tma yfir slk firnindi og jkla, sem eru 4—5 ingmannaleiir bygga millum, auk ess sem str vatnsfll eru leiinni.

Brandsstaaannll [vor]:

Fyrir sumar grnkuu tn, svo var mtulega bi a breia au. ar mti var sumstaar bori au ytra. Sley s g (s191) fyrst 6. aprl. Lti fl gjri rijudag sasta vetri og 5. ma, en ei oftar essu stillta vori, en lengi voru urrviri og nturfrost oft til slstaa og fr grri seint fram. Fli vantai n af m og lkjum og orsakai grasbrest mrgu gu fliengi.

Norri segir tar-, afla- og slysafrttir ma:

[16.] dag (9.ma) eru ll hkarlaskip sg komin heim fyrir htina [hvtasunna 11.ma], og tjist a sumir hafi afla vel seinustu legunni 20—52 kta hlut, aftur nokkrir minna, og feinir srlti — Hafs tjist tluverur djpt noran fyrir landinu, og sum skipin hfuekki fri fyrir honum legunni og 2 ea 3 uru a hggva stjrafri sin, og skilja au eftir me akkerum botninum. ... 5.[ma] var hkarlaskip eitt fr Haganesi Fljtummeal annarra uppsigling r legu. Landnoran veur var me snjkomu, svo varla s t fyrir keipana. Vissu skipverjar ekki fyrri til en komnir voru uppundir svonefndan Svarthfa fram af Siglunesi, og enda of grunnt. Strsjr var og albrima. Formaurinn hlaut a bera um, en v sl veri siglusnum hann svo fleygist langt sj t og var mgulega bjarga, drukknai v egar.

[31.] Veurttufarihefur allanenna mnu, veri hr nyrra rkomulti og kalt, og oft frost nttunni, svo grur, a tiltlu vi hva hann byrjai snemma, teki litlum framfrum. — Hkarlsaflinn hefir enn vor veri mjg misfenginn. gftirnar og hafsinn, sem enn er hr noran lands, hafa tluvert hamla aflabrgunum. — Nske er fiskur kominn aftur hr t firinum.

Brandsstaaannll [sumar]:

Eftir frfrur hitar sterkir og stundum hlufall, er spillti grasvexti. Slttur byrjai 10.-12. jl. Fengust rekjur og errir, mikil taa og hey af fli, sem notu var. Grasbrestur var vanaslgjum urrlendum, en sina var va slgjum og ar spratt vel. Alla hundadaga ea29 daga rigndi ekkert misveitum og gekk seint harlendar slgjur. Heyskapur var mikill flum og fjallaslgjum. Slttartmi hinn lengsti og kaupaflksfjldi kom n hinn mesti, svo sumt sneri aftur. Hiring heyi var g, en snemma dofnai jr. 16.-18. sept kom miki hret og fl rttardag, 24. september.

Athugunarmaur Hvanneyri Siglufiri segir a kklasnjr hafi falli ar 17.september.

Norri segir jlblai - n dagsetningar:

Verttan a sem af er sumrinu hefur allstaar, sem g hefi til spurt hr Norurlandi, veri fremur kld, og hefur a eflaust a nokkru leyti valdi, a s hefur einlgt legi hr norurhfunumekki langt undan landi. Grasvxtur er v ekki meir en meallagi tnum, og thagi mesnggasta mti, einkum Hnavatns- og Skagafjararsslum, svo a ekki lturvel t me heyskapinn, en a btir r, a bi voru vast hvar miklar heyfyrningar, og svo getur thagi enn batna miki, ef vel virar. Fiskiaflinn hefur veri besta lagi va hr nyrra, a g hafi ekki heyrt enn um hlutah.

Norri segir gstblai - n dagsetningar - rir heyskap og kornrkt:

Sumartin hefur a sem af er sltti veri hin gtasta um allt Norur- og Austurland. Tn hafa veri sprottin gu meallagi Hnavatnssslu, en minna meallagi llum hinum sslunum, og vatnsveitingar tn hafa va brugist skum ess a vatni fkkst ekki ng vegna vorkulda og urrka, annig skorti 100 hesta tu eftir mealri Arnheiarstaatn Fljtsdal, er sjaldan er vant a bregast; en aftur mt hefur nting tum manna veri hin besta. Engjar eru allstaar srsnggvar, og a eins hinum mestu heyskaparsveitum, t.a.m. Eia- og Hjaltastaainghm Mlasslum og hr Eyjafiri. Bestur hefur thagi veri Jkuldal eystra og Brardal, ar sem vr hfum s. Ekki hfum vr enn fengi neinar skrslur um hvernig jaryrkjutilraunir hafa gefist hr Norurlandi, en allmiklar eru r n ornar va hvar samanburi vi a sem ur hefur veri, og va hfum vr s hafragras miki og fagurt, og eru eir blettir fagrastir hr nyrra og eystra essu grasleysisri; tlum vr, a eir veri va fullvaxnir, en hafragrasier hi gtasta fur, og a launi ef til vill ekki enn alla fyrirhfn og kostna, sem fyrir v er haft, er ar mjr mikils vsir, og vr erum ess fulltra, a ekkert efli svo fljtt og vel grasvxtinn eins og a plgja og s; v a hinar tlendu korntegundir geti ef til vill ekki orifullroskahj oss, getur ekki hj v fari, a a flti mjg fyrir v a rkta jrinatil grasvaxtar.

Norri segir dagsettu septemberblai:

Verttan hefur veri hin besta og hagstasta um allan slttinn anga til mitt essum mnui. Rtt vi byrjun gangnanna gjri hi mesta felli, svo a a snjai niur a sj oghin mesta fannfergja kom fjllin, og a jafnvel svo, a geldf var sumum stum dregi r snj, og munu v heimtur vast hvar ekki gar, hvort sem seinna btist r v. Skumess a grasvxtur var svo srltill, voru menn enn vi heyskap egar tin byrjai, og allmargir eiga v enn hey ti, og er htt vi a a ntist ltt.

jlfur segir af strandi pistli ann 27.september:

[. 2.september] sleit upp legunni Keflavk jagtskip er kaupmaur P. Duus tti og nkomi var fr Kaupmannahfn og Noregi me korn, timbur og arar nausynjar, og var litlu sem engu bi a n upp r v ur; skipverjum var llum bjarga, en skipi sjlft mlbrotnai og allur farmurinn fr sjinn, en rak upp, og var hvorttveggja selt uppbosingi.

jlfur birti ann 1.nvember brf dagsett rnessslu 1.oktber:

N eru heyannir enda kljar etta sinn; hr rnessslu sem annarstaar, hefir s t veri mjg bl og veurtt hagst; grasbrestur var a vsu sumum stum, helst urrlendummrarreytings-jrum, enda brugust lkaeinstku gengi, t.d. Brratunguey, sem er orlagt slgjuplss; engu a sur m fullyra, a heyafli er yfir hr um a tala betra lagi a kostum og vxtum.

Brandsstaaannll [haust - og vetur til ramta]:

Hausti var gott og usamt. Sast oktber amikil og jklaleysing og 5 vikna tma fyrir 20. nv. snjlaust gviri, stundum rosasamt. Skipti um me austanfnn og sterkum frostum eftir. Me desember singarbloti, er gjri jarlti. Jlafasta hr me kfldum, hrkum og hlaupshrum. Var lti notu beit ann mnu. Hross tekin af heium vegna snjyngsla. (s192)

Norri segir dagsettu oktberblai:

San mijum septembermnui, er hreti gjri um gangnaleyti, hefur allt hinga til ( lok oktbermnaar) haldisthin blasta sumart, svo a vr munum ekki anna eins veur hr slandi nokkurn tma um sama leyti.

Norri segir dagsettu nvemberblai:

Verttan hefur enn veri hin besta til essa tma (26. nvember), og a er ekki nema rm vika san snjr kom jr. A vestan er oss skrifa, a sumartin hafi veri hin besta, grasvxtur gur tnum, en lakari engjum, nting hin besta. Hkarlsafli rtt gur iljuskipum.

jlfur ritar yfirlit um ri 1856 pistli ann 20.desember (segir ri enda):

ri 1856 er n egar enda, og arf varla meira en milungs til ess a sj, a a er og mun vera flestu tilliti eitt hi minnisstasta r eim fullta slendingum sem n eru uppi, og , a v sem enn er fram komi, ekki minnissttt a ru en stakri rgsku og svo a segja allskonar hagsldum egar allt er liti. Hvorutveggju vetrarkaflana, einkum ann fr nri til vordaga, og jafnvel eins hinn fr haustnttum vst fram til loka [nvember], virai svo um allt land, a varla ht a nokkur vissi a vetur vri; og fstir nlifandi menn tlum vr muni a vor er hafi snt jafnt yfir allt land jafnfran og fran tifnaundan vetri eins og vori er lei; a var almennt liti, a geldsauir hefu teki aslst vi um sumarml, og jafnvel einmnui; a vsu var vori sjlft ekki a v skapi bltt ea grursamt sem veturinn var staklega mildur; a var jafnvel fremur en meallagi kalt og ningasamt og urrt Mlasslunum og staklega grurlti, en a sumari gfist og eim sslum me urrasta, kalsamesta og grurminnsta slag fram yfir messur, og a grasvxtur yri yfir hfu a tala vart meiri en meallagi tnum og valllendi, en mrlendi me sneggsta slag vast, btti r v hin einstaklega ga nting heyjanna, svo a segja yfir allt land, svo aheyfng uru ekki aeins fullkomnu meallagi a vxtum vast hvar heldur og svo vel verku a varla munu annan tma hafa veri betri hey grum hj almenningi; meginhluti vestari Skaftafellssslu, — einkum San og Skaftrtungan, — var furulega afskiptur eim efnum ar kvoluust tur mjg svo og hrktust sakir stugs errileysis, og essa verst theyin; en yfir hfu a tala viraist gjrvallt sumari einstaklega bllega og hagsttt til allra athafna og bjargristvega; nstlii haust m og kalla me hinum betri haustum, en tt a vri fremur rigningasamt.

ann 24.nvember s athugunarmaur Hvanneyri Siglufiri hafs fjarska.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1856. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta r Brandsstaaannl. Feinar tlur eru vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 55
 • Sl. slarhring: 435
 • Sl. viku: 1819
 • Fr upphafi: 2349332

Anna

 • Innlit dag: 43
 • Innlit sl. viku: 1635
 • Gestir dag: 43
 • IP-tlur dag: 42

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband