Smávegis um október

Ţađ fór mjög vel međ veđur í október og hik kom á framsókn haustsins. Fyrri hluti mánađarins var ţannig ađ tiltölu kaldari en síđari hlutinn. Viđ látum ađ vanda Veđurstofuna um ađ gera grein fyrir mánađarmeđalhita einstakra Veđurstöđva (sú greinargerđ birtist vonandi fljótlega upp úr helginni), en lítum á stöđuna á landsvísu og á einstökum spásvćđum. 

Í byggđum landsins var hitinn nú +0,7 stigum ofan međallags áranna 1991 til 2020 og +0,2 stigum ofan međallags síđustu tíu ára. 

w-blogg011120a

Hér má sjá röđun međalhitans á einstökum spásvćđum međal annarra októbermánađa aldarinnar. Viđ Breiđafjörđ og og Vestfjörđum er ţetta fjórđihlýjasti októbermánuđur hennar, og um allt vestan- og norđanvert landiđ var hitinn í efsta ţriđjungi. Ađ tiltölu var kaldast á Suđausturlandi - ţar rađast mánuđurinn í 10.sćti.

Fyrstu 10-mánuđir ársins hafa veriđ hlýir líka - sé miđađ viđ langtímameđaltöl, en samkeppnin er hörđ á ţessari hlýju öld ţannig ađ međalhiti á landsvísu rađast í 16.hlýjasta sćti (af 20) - og ljóst ađ áriđ verđur ekki međal ţeirra allrahlýjustu. 

w-blogg011120b

Myndin sýnir landsmeđalhita fyrstu 10-mánuđi ársins (mikil óvissa er međ međalhita landsins fyrir 1874 - ţó viđ vitum meira fyrir einstakar stöđvar á ţví tímabili). Áriđ 2020 er greinilega hlýtt - mun hlýrra en flest ár tímabilsins 1965 til 2000 og á hlýskeiđinu 1925 til 1964 hefđi ţađ líka veriđ í hópi ţeirra hlýrri.

Á myndinni má líka sjá 10- og 30-árahitakeđjur. Viđ lítum nánar á ţćr á mynd hér fyrir neđan.

w-blogg011120c

Viđ sjáum ađ báđar hitarađirnar eru nú í hćstu hćđum, 10-árahitinn hefur ekki mikiđ breyst síđustu 10 árin - enda hefđi áframhald hlýnunar međ ţeim hrađa sem var talist til óhugnađar. Ţrjátíu ára međaltaliđ hefur aldrei veriđ hćrra en er nú - og líklegt ađ ţađ haldi áfram upp á viđ í fáein ár í viđbót (aldrei hćgt ađ fullyrđa neitt um slíkt ađ vísu) - spurning hvernig 2021 kemur út í samanburđi viđ 1991 - sem var fremur hlýtt en árin 1992 til 1995 hins vegar köld. Ekki er ólíklegt ađ heldur slái á 30-ára hlýnunina ţegar kemur fram undir 2030 - ţegar alvörusamkeppni hefst viđ hlýju árin. Ţađ rćđst auđvitađ af hlýnun á heimsvísu líka.

Hćgviđrasamt var í október - ţó ekki methćgviđrasamt ţví nokkuđ blés síđasta ţriđjung mánađarins. Austanátt var međ tíđasta móti - sérstaklega í háloftunum og er ađeins vitađ um meiri austanátt í miđju veđrahvolfi einu sinni áđur síđustu 70 árin - ţađ var í október 1976, háloftaaustanáttin var svipuđ og nú í október 2002.

Ţađ gerđist einnig ađ október varđ lítillega hlýrri í neđri hluta veđrahvolfs heldur en september. Ţađ er ekki algengt, gerđist síđast 1985. Ritstjórinn hefur ekki enn fariđ í saumana á mismuni hita mánađanna á veđurstöđvunum - en gerir ţađ fljótlega.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.5.): 48
 • Sl. sólarhring: 95
 • Sl. viku: 1589
 • Frá upphafi: 2356046

Annađ

 • Innlit í dag: 44
 • Innlit sl. viku: 1474
 • Gestir í dag: 42
 • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband