Af rinu 1854

Samtmaheimildir greinir nokku um a hversu hagsttin var ri 1854 - en eru sammla um venjulega umhleypinga vetur, vor og haust - og tsynningst. a ir a vntanlega hefur veri skrra veurlag austanlands heldur en t.d. Vestfjrum. Mati virist lka fara eftir v hvernig snjalg voru. venjusnjasamt var va hausti 1853, ar sem ann snj tk ekki upp var hart um haga allan veturinn. Mealhiti Stykkishlmi var 3,0 stig og er a -0,6 stigum nean meallags nstu tu ra undan. Mlingar lgust af Reykjavk lok febrar og Akureyri lok september. Fyrir utan Stykkishlm var athuga fram Hvammi Dlum og Hvanneyri Siglufiri - og mlingar eru til fr fleiri stum en hafa ekki veri yfirfarnar. Mealhiti Reykjavk er tlaur 3,8 stig og 3,2 stig Akureyri.

Einn mnuur rsins, desember var mjg kaldur og einnig var kalt ma og oktber. Hltt var mars og jl.

ar_1854t

Einn dagur var venjuhlr Stykkishlmi (16.gst), en fimm kaldir, 30.nvember kaldastur.

rkomumlingar lgust af Reykjavk febrarlok og engar rkomumlingar voru gerar landinu ar til a byrja var a mla hana Stykkishlmi oktber 1856. rkoma var mikil janar og febrar Reykjavk.

ar_1854p

rstingur var hr nvember og fremur hr jl. En fremur lgur janar, mars, ma, gst, september, oktber og desember. Lgsti rstingur rsins mldist Stykkishlmi ann 14.mars, 942,1 hPa og hstur Akureyri ann 25.mars, 1041,1 hPa. rstirivar venjumikill mars, oktber og desember - og bendir til illvira.

Hr a nean m finna helstu heimildir um veurfar rsins. Nokku af veurskrslum og dagbkum er enn yfirfari. A vanda er stafsetning a mestu fr til ntmavenju. Fleiri slysa er geti heimildum heldur en nefnd eru hr a nean. ljst er hver eirra tengdust veri og dagsetningar vantar. Fregnir voru greinilega mjg ljsar af mrgum slysum og hppum og ber heimildum ekki alltaf saman. Seint ma fll Jn orsteinsson landlknir og veurathugunarmaur Reykjavk niur um kjallaraop, 5 lnir (um 3 m) og lemstraist. Var sagt a hann hefi ekki ori samur. Hann lst 1855.

Gestur vestfiringur lsir rferi 1854 blainu 1855:

egar a er liti, hva ttt er a kalla hr r landi hr, verur r etta, eftir v sem a reyndist Vestfiringafjrungi, a teljast harri fullkomnu meallagi. Eins og a byrjai me hretvirum og hagleysum, sem hldust janar, febrar og mars, eins skildi a vi me lku verttufari um hinatvo sustu mnui ess: nvember og desember. Vori var allt fram messudaga bi kalt, skakvira- og rfellasamt. ess eru og ekki dmi n 40 r, a jafnlengi hafi svo rsvalt veri og essu ri, enda m ei v telja fleiri daga heibjarta fr morgni til kvlds, en svo sem svari einni viku. Fyrst um Jnsmessu komu hlindi nttrleg; spratt gras furufljtt, fyrir v a fyrir lngu var rst og jr ll klakalaus; v veturinn hefi veri harur skum fannfergju og frea, var hann me minnstu frostavetrum. Grasvxtur var v betra lagi, einkum llu harvelli, en nting a snu leyti langtum lakari, v allva hrktust hey og skemmdust, einkum lei sumari, og talsvert af heyivar undir fnnum sumstaar upp til sveita og norantil fjrungnum. Sjgftir voru jafnan mjg bgar og uru fyrir skuld aflabrg flestum veiistum miklum mun lakari en undanfarin r. a m fheyrt ykja, a Dritvk gekk essu vori ekki nema eitt skip, og ni a 2 hundr. hlut. Afli undir Jkli var fremur rr fr byrjun jlafstu til mis einmnaar, og ollu v gftir; ... Svo er a sj, sem fiskigengdir a landinu hafi venju fremur lagst norur me landi, v aflabrg reyndust a v skapi betri, sem norar dr. Haustafli Strandasslu, einkum Steingrmsfiri, var enn gur, og hlst vi fram a jlum, og tlum vr, a hlutarh ar hafi allta v jafnast vi vetrarhlutina undir Jkli. Hkarlsafli Gjgri mun hafa ori meallagi; ra eir ar n til hkarlaveia trngum, taka svo lifrina upp skip sn, en sleppa hkarlsskrokkunum, og ykir s reyndin vera, a veiiafer essi spilli ar veiinni, eins og hvervetna annarstaar. Vast annarstaar var hkarlsaflinn rrara lagi, eins var og hrognkelsaveii mjg svo ltil. Vuselaafli ntum tkst n miur en ur. nnur selveii mun vast hafa n meallagi, en tselakpaveii Reykhlum var furu mikil etta haust. etta sumar rak hval upp Rekavk fyrir noran safjr, og annan Trkyllisvk, og hinn riji var rinn dauur land Steingrmsfiri.

ofanverum janarmnuitndist maur ofan um s Tungusi Skutulsfiri; var a Jhannes bndi r Vatnsdal Sgandafiri; en vinnumaur hans, sem me honum var, komst af. Seinast mars lskuust tv hin strstu hkarlaskip Strandasslu; anna eirra kom me vrufarm fr Skagastrnd, og tti a flytjahann Kvkur; braut og hi rija hkarlaskip Patreksfiri; en ekki var manntjn af. [ann 30. aprl] reru 7 skip r Bolungarvk til hkarlaveia; en sem daginn lei skall sterkviri miki af norri me frosthr allmikilli; komust 4 af skipum essum a landi, en hin 3 frust og tndust ar 24 menn. Eitt eirra skipa, er tndust, var fr Seljalandi; formaurinn ht Benedikt Gslason r Jkulfjrum, ... anna skipi var fr Skutulsfjarareyri, og ri v Gumundur Jnsson fr Arnardal; hi rija var fr Vatnsfiri, og stri v Engilbert, son lafs og Bergljtar, Hjalta dttur prests Thorbergs; hann var fr Vatnsfiri. tndust og sama veri 3 iljuskip r safjararsslu, og ltust ar 18 manns. Ein af fiskisktum essum var nkeypt fr Suurlandi og var nefnd „Katrn"; formaurinn ht Jhann rnason fr Valjfsdal. v skipi lst og Jn hreppstjri Indriason fr Kald nundarfiri; tti hann hlut skipi essu. nnur sktan var nefnd „Lovisa", hana tti sgeir borgari sgeirsson safiri, en formaurinn ht Gumundur Bjarnason af safiri. rija sktan var ilbtur einn r Drafiri, er „Hkallinn" ht; formaurinn ht Gsli Jnsson smis Gslasonar Lkjarsi, og ttu eir fegar saman sktu essa; einn af hsetum skipi essu ht Fririk, hann var fr Haukadal, rnason, Geirssonar biskups Vdalns. jn rak land Steingrmsfiri frakkneskt fiskiskip; bar a a landi vi slttan sand hj Skeljavk, og var lti skemmt. Skipverjar komust af allir; en skipi og a er v var af tbnai llum og veiarfrum var selt uppbosingi; ar var og seldur af skipi essu fiskur saltaur tunnum, einnig salt a er skipverjar hfu, og var a tunnum, hver tunna me saltinu fekkst fyrir 36 til 40 sk. — Skip etta var fr Dunkirkju.

oktber hlekktist 2 skipum vi safjr, og drukknai ar eigi nema einn maur, er orbergur Hjaltason ht. essum mnui drukknai Guundur Jnsson bndi Mvahl vi 5. mann lendingu; hann var talinn merkisbndi, gur bhldur og tull sjfaramaur. drukknuu og essum sama mnui kvenmenn tveir af bti Mrum, sem kom r Reykjavk, og lenti logni Mrum um ntt. [ann 21. desember] var hr ofsaveur miki af vestri, hafrt og sjvargangur; brotnuu 14 skip og btar kringum Breiafjr; gekk lka sjr svo langt land upp, a veri mun hafa allt a v 6 fetum hrra a verhnptu mli, en mealstrstraumsfl og spillti a hr va grasveg eyjum ti og sjvarjrum. Fiskisktu eina tk t Drafiri og brotnai og skk san; tti hana Gumundur Bjarnarson Lokinhmrum og fleiri bndur.

Inglfur gerir upp ri 1854 ann 6.janar 1855:

egar vr rennum augum yfir etta r, til a skoa huga vorn um hversu a hefur gefist oss, verur reyndin vs, a a hafi veri eitt af vorum mealrum, ea jafnvel lakara meallagi. ri hefur haft mikla annmarka fr me sr fremur mrgum rum rum, en a hefur lka gjrst v a, sem gefur oss von um gar heillir. egar vr ltum til verttufarsins, undir hverju eigi er alllti komin hagsld hvers rsins, sr lagi fyrir oss, sem eigum undirhgg a skja vi hfuskepnurnar allt bjargri vort, egar vr essu tilliti virum fyrir oss umlii r, getum vr eigi anna sagt, enn a a hafi veri yfri stirt, rkomumiki og umhleypingasamt, og fullkomin harindi me kflum. ri byrjai a snnu bllega, en ur en fyrsti mnuurinn var enda, gekk gar hinn rlti tsynningur me snjkomu og hroa, og hlst hann vi allt fram vor, en aldrei voru frosthrkur a munum. a m telja svo til, a eigi hafi komi veruleg breyting etta veurlag fyrr enn undir enda mamnaar; gjrist vertta stilltari, en npur og kld eftir v sem ori var lii; hlst s veurreynd allt til slstaa. Me eim byrjai hj oss sannkllu sumarvertta, og hlst hn allt fram septembermnu. Skiptust um urrkar og rigningar allhaganlega fyrir heyannir manna, a minnsta kosti hr Suurlandi. Kaflinn, sem var eftir af sumrinu, var heldur rosafenginn og rigningasamur, og sumari endai me fullum vetrarbrag. En egar vetur gekk gar, batnai vertta aftur, og mtti heita ndvegist til jlafstu. Me henni byrjuu aftur snjkomur og hroar af tsuri, me blotum og frostum vxl; og annig kveur n ri oss me harindalegu lofti, me mikilli snjkyngju og jkli jru. annig hfum vr lst verttufari um nstlii r, eftir v sem oss rekur rttast minni til, og eftir v sem a reyndist hr Suurlandi. M vel vera a essi lsing yki eigi alls kostar vi eiga sumum rum fjarlgari hruum landsins, v a vitum vr, a eins og skipst veur skammri stundu, svo skiptist veur skmmum vegi. ... vertta vri lengi fram eftir mjg vorleg, var grasvxtur endanum gu lagi, og nting a minnsta kosti framan af sltti allhaganleg;en a rur a lkindum, eftir v sem haustverttan var, a heyannir muni va hafa ori heldur endasleppar. ... en aftur hefur r ettaveri einkennilegt fyrir slysfarir manna sj; og vst eigum vr f r a minnast, er fleiri menn hafa drukkna, en essu ri gjru. Kva mest a eim slysfrum Faxafla og safiri.

Brandsstaaannll [vetur]:

janar frostalti, jr til lgsveita, en ltilsnp til dalanna. Me orra tt 3 daga, en sfellt jarbann vestanvert dlum. Blotar gengu margir til 13. febr. lagi a verstu vetrarskorpu. Voru ll hross gjf komin. Hldust hrar og blotar vxl, svo bgt var a hira um skepnur og tftir tmdust. Me einmnui komu upp rindar. 29. marsvar miki vestanhlkuveur, en um mijan dag brast mesta bleytuhr, er hlst um nttina og herti frosti. Uru miklir fjrskaar, mest Gurnarstum og Gili, minni Fljtum, Selhaga, Vatnshl og Mjadal. Allva hrakti [f] og ni rum bjum. Eftir a var jr, t gaf. Blnduhl og Hlmi gengu hross nokkur af. Efribygg var allra versti vetur. ar voru lka flestir komnir heyrot, hross gefin t hagagngu og sauum komi hs og haga n gjafar.

Norri segir af t dagsettu janarblai:

Verttufari hefur yfir mnu enna, a til hefur frst, veri gott og frostalti, og vast hvar ng jr fyrir tigangspening, einkum vi sjvarsuna.

Inglfur segir lauslega fr 3.febrar:

N er liinn fyrsti mnuurinn af ri essu, og hefur lengst af honum veri skileg t hr syra, nema hva heldur hefur brugi til umhleypingasanleiundir enda hans. Lti ltur hr enn af aflabrgum.

Norri segir fr dagsettu febrarblai:

Veurttufari hefur san um nstlii nr veri oftast gott og frostalti; snjkomur mjg sjaldan, en fremur umhleypingasamt. Afaranttina hins 17.[febrar] og fram dag, gjri hr og va um sveitir hina mestu landnoran strhr, me snjkomu, sem komi hefur essum vetri. Jr hefur vast hvar veri ng fyrirtigangspening, hafi, er seinast frttist hinga enn veri hart Jkuldal, Fjllum og Mvatnssveit, og nokkrir egar nstri, sem og ar sem vi hefur stai san haust a fyrst lagi a me hrum og jarbnnum. — n svona s hart sumum sveitum, er a vona, a eir, ar sem betur hefur viraog veri jarslla, geti hjlpa hinum, eftir rfum.

Jn orsteinsson segir lok veurskrslu sem dagsett er 28.febrar:

„Ellers har Vejrlighed i denne Vinter, skjndt mildt hvad Frosten angaar, dog vret ofte yderst ustadigt og omlbende, med strke endog orkanagtige Stormer, men dog ret godt imellem, som fra midt i December til midt i Januar derimod var i det sidste af Sept fra 23de og enda meget af October usdvanlig slemt og ubehagelig Vejrig og saa usdvanlig meget Snee i Hjlandet, paa den Tid, at den har silden vret mere midt om Vinteren“.

lauslegri ingu: Annars hefur veurlag vetur, frostalti hafi veri, oft veri srlega stugt me sterkum stormum, jafnvel frviriskenndum, en nokku gott milli, eins og fr mijum desember til mis janar. ar mti var sasti hluti september (1853), fr eim 23. og megni af oktber venju slm t og svo venjulega mikill snjr fjllum mia vi rstma a sjaldan hefur veri meiri mijum vetri.

Sra Jn Austmann Ofanleiti segir athugsemd ann 9.mars:

Er s eini bli dagur sem komi hefur essari vetrarvert. Athgrein: Ber sjlft me sr og tvsar a gekki tali um essa seinustu 3ja mnui mnnum minnisstu umhleypinga er veri hafa etta haust.

Norri segir fr 31.mars:

Fyrra hluta mnaar essa var, sem a undanfrnu, mjg stormasamt og stundum snjkoma. Va hvar var ori skart um jr vegna frea og sumstaar gamalla og nrra snjyngsla. En einkum 21. og 22. [mars] var vindi miki og fjarska veur seinni daginn, svo va kom upp mikil jr. a er haft fyrir satt, a sumum sveitum muni vera fari a sneyast um heybirgir og a enda gsveitunum, hva ar, sem peningur hefur veri a mestu gjf san haust, t.a m. Mvatnssveit. ar eru og sagir einstakir farnir a reka af sr saui og hross.

Skipbrot: S fregn hefur borist hinga, a eir verslunarfulltri J. Hlm Skagastrnd og presturinn sra Bjrn orlksson Hskuldsstumhafi sent hkarlaskip sitt, ntt og vanda mjg a llumtbnai, til hkarlaveia yfir Gjgur, sumir segja eftir korni Reykjarfjr. skipi essu er sagt a hafi veri 15 manna, en eir komu undir land a vestan, ea voru a fara aan, vissu eir ekki fyrri til, enn a skipi rei fast skeri nokkru fr landi. Skipverjar fengu bjarga lfi snu me v a einn eirra, sem syndur var, komst a landi me streng, og essum svo hver af rum. a er mlt, a skipi hafi liast sundur og brotna, og miki af tbnai ess og farmi me llu farist.

Hsfok: a hefur frst hinga, a n orranum hafi teki upp af veri lti timburhs Seyisfiri, og fleygst fram sj, me einum manni , orsteini Halldrssyni bkbindara, sem daginn eftir rak dauur a landi.

jlfur segir af skipskum pistli ann 30.mars:

Almenningur reri hr um Nesin rdegis 14. [mars] gu veri en tryggu tliti, en aflanda mijum-morgni gekk hann upp me ljagang og storm af suri tsuri, og veitti mjg torstt a n landi, einkum lftanesi, og uru allflestir eirra a lta berast undan fyrir ofverinu og hinga inneftir; frust fjgur skip af lftanesi og einn btur, en tveir btar han af nesinu; einstku mnnum var samt bjarga af skipshfnunum, ar meal 2 af um btnum han; 27 tndust alls af lftanesi, en margt af eim var utansveitar, og 6 hr af nesinu, flestir einnig tlendir.

Inglfur segir af t og slysfrum ann 8.aprl:

Vr gtum ess seinast, er vr minntumst rferi hr syra, a brugi hefi til umhleypinga, er lei undir enda janarmnaar. eir hafa og haldist san nsta miklir allan febrar- og marsmnu. Mtti vertta orra og gu heita mjg stir, eftir v sem menn n um langan tma hafa tt a venjast hr Suurlandi; v a eigi vru frost a munum, voru oft og tum allkafir byljir af tsuri; og hefir s ttin oftast ri mestu og rur enn dag, a heldur mtti heita mari fyrstu vikuna af einmnui. egar verttan var n svona me sfelldum hroa og haftt, fru a vonum gftir og aflabrgeftir v; var hvorttveggja me lakasta mti anga til me byrjun einmnaar, a va a r veiistum hafa borist nokkrar fiskifregnir, bi r tverum og eins r systu veiistum innan Faxafla, en mjg eru r misjafnar enn sem komi er; og ollu v mefram hinar stugu gftir. a eru n 20 r san a vr eigum a minnast annan eins mannskaa, og var hr Innnesjum rijudaginn seinastan gu [14.mars]. A metldu skipi sem vantai daginn ur af lftanesi, frust ar nesinu 27 menn; af eim 10 innlendir og 7 bndur. A metldum 1 bt, sem nokkru fyrir mannskaaveri hafi farist inn Sundum, og rum bti, sem nokkru eftir a tndist af Seltjarnarnesi, hafa alls farist han af nesinu 12 menn. a segja margir, sem voru sj ennan mannskaadag, a veri hafi hvorki komi svo brtt n veri svo kaft, a menn skyldu hugsa, a slkt manntjn mundi af hljtast; enda hfum vr og heyrt a af mnnum, sem bjarga var, a a hafi ori sumum skipunum a minnsta kosti a tjni, a hldin biluu; og ttu slkar slysfarira gjra menn vandari framvegis um tbna allan skipum eirra.

jlfur segir lauslega af t ann 8.aprl:

a var hvort tveggja, a essi vetur, sem n telst brum liinn, lagi snemmaa, enda snist svo, sem hann tli a reynast einhver hinn yngsti bi til sjsog sveita. essi langvinnu skakveur me ljagangi og blotum mis, og va me llegum hgum ea hagleysum, eins og hefir veri til essa sumum sveitum, kreppir mjg a llum tigangsfnai og tlgar af honum hold, en hey ganga til urra, sem von er, egar gjafatminn er svo rauta-langur. — Vr hfum brf noran r Mifiri fr 20. [mars] og segir ar, a til almennra vandra horfi me fnaarhld og heyskort, ef ekki komi brur bati egar, og s lkt afrtta r sveitunum ar nst fyrir noran. Hr i nrsveitunum er og va sagt heyskart hj sumum, og tifnaur magur. rnessslu ofanverri hefir veri hagskart og illvirasamt allt etta tsynningskast, og snjkyngi veri ar miki, en miklu minna sunnanverri sslunni og i Rangrvallasslu; austar a hefirengin fregn komi.

Btur me 2 mnnum frst hr enn, fr Mrarhsum rijudaginn 28.[mars]; menn hldu fyrst a hann hefi mskihleypt undan inn Sund; en bturinn er n rekinn, og formaurinn.

Enn er stutt frtt jlfi 15.aprl:

Hi sama verttufar og hrakviri, eins og hr hafa gengi, er a frtta af llu Austurlandi; va haglti en illt stuveur allstaar, og tifnaur magur. — Fyrir llum Landeyjum og Eyjafjllum var aldrei sj komi egar sast spurist, ekki heldur Mrdal eur Meallandi, nema einu sinni sitt skipi hverjum sta.

Norri segir dagsettu aprlblai:

Verttufari hefur um land allt veri mjg stormasamt og stillt. Vetur essi, san fyrir jl, er nr v hvervetna vi sjvarsuna og sumum sveitum talinn me hinum betri og bestu vetrum, sr lagi me snjleysur; aftur nokkrum sveitum, efst til dala og fjalla og stku tkjlkum, einhver hinn harasti me snjyngsli, frea og jarbannir, og a sumstaar san haust, mnui fyrir vetur. a er v engin fura, tt margir ar su tpir me hey, og sumir komnir nstr. Einstakir hfu skori af heyjum rnessslu fyrir jlin, og hefi ekki batna, tluuSkaftfellingar a gjra slkt hi sama. Vegna skakviranna hefir peningur veri yngri frum en ella, heyin va a miklu upp gengin, og minna um fyrningar, en vnta hefi mtt svo snjlitlum vetri og oft gvirasmum.

Hinn 29. [mars] var va um land, a v leyti frst hefir, a ofsaveur, tsunnan, a elstu menn muna varla vlkt. auru v hr og hvar skaar og skemmdir skepnum, hsum og skipum. Aalbli Mifjarardlum, Gurnarstum Vatnsdal, Gili, Fjsum og Botnastum Svartrdal og Vatnshl Vatnsskari er sagt, a samtals hafi hraki vsvegar, slengt niur, og fennt giljum til daus htt 3. hundra fjr; en var fjrskainn strkostlegastur Gili; v ar er sagt, a faristhafi 70 r og 24 sauir. Einnig er sagt, a 12 saui hafi hraki Siglunesi sj t. sama veri fauk timburkirkjan Fagranesi Reykjastrnd um, og brotnai mjg. Kirkjan Flatey Skjlfandafla ttist hlf t af sti snu, og va l vi sjlft, a hs fru um; var mest tjn Vopnafiri kaupskipinu Hermi, sem, einsog ur er geti, var komi anga; a sleit upp verinu, og rak a landi, og brotnai, svo a fylltist egar me sj, og voru v sjtta hundra tunnur af kornmat, steinkol og drykkjuvara ll, sem komi hafi me v. [ jlfi 6.ma er sagt a etta veur hafi veri 14.til 15.mars, en Brandsstaaannll tekur af vafa, a var 29. - sem og jlfur leirttir sar].

Skiptapar hfu ori margir Suurlandi 14. [mars] tsunnanverri, og er sagt, a farist hafi um 40 manns, ea fleiri. eir voru fiskirri. 3 menn hfu og ur, [3.mars], drukkna af bti lei r Reykjavk inn Mosfellssveit, og er sagt, a formaurinnhafi veri drukkinn af brennivni.

Brandsstaaannll [vor]:

[ann] 26. aprl kom fyrst fjallleysing. Allan veturinn kom sjaldan mealfrost, en ar mti 50 blotar, en fleiri kafaldsdagar. 30. aprl kom sngglega mikill kafaldsbylur af norri. Fr ma a vera almennur tuskortur. Hldust frost og grurleysi. 20-23. [ma] mikil hr og fannkyngja tsveitum. ar hafi kringum allan Skaga og Skagafjr veri lengst snp og fjara. 24. kom gur bati og fljtur grur. Fli leysingarvatn yfir jr mt austri og gjri ar mikinn grasvxt, en mt vestri meallagi.

Norri segir af t og tjni tveimur pistlum ma:

[16.] a sem af er mnui essum, hefir veurttan oftast veri kld, og afleiingar fellisins, sem var 30.[aprl] mjg strkostlegar, ekki aeins fjllum uppi, heldur og va um byggir, ar sem f er sagt a fennt hafi bi vestra, hr um sveitir og nyrra, svo a samtals nemur mrgum hundruum. Peningur er sagur va orinn magur og dreginn, og sumstaar fari a hrkkva af; margir lka komnir nstr me tur og they. Fiskilaust hefir n veri um tma hr fyrir Norurlandi; ar mt hkarlsafli gur hj eim, er hann skja. Yfir 300 selir hfu fengist Slttu, seinast frttist, en lti rum veiistum.

[31.] Sari hluta mnaar essa hefir verttan veri stilltari og blari, en ur, og furanlegur grur kominn. Eins og ur er geti, uru um nstliin mnaamt dmafir fjrskaar hinni miklu landnoran strhr; hraktist f vsvegar vtn, gil ea frur, ea fennti, sumstaar 20—50 fr b, og fr einum b 90, og Mrudal Fjllum 120.

jlfur segir af skum pistli ann 6.jl:

Svo frttist r hinum fjarlgarihruum, a va hafi krkna og fennt fnaur illverunum, sem geri vikuna eftir hvtasunnu [4.jn], og einkum trinitatis [11.jn], bi noran- og austanlands; Mvatnssveit fennti margt f, rfum samtals rml. 120, og einum b Mrudal Fjllum yfir 100 fjr. [Hr er vissa um dagsetningar - lklega er tt vi veri 30.aprl]. — hinum miklu verum vor hafa enn farist rjr hkarlajagtir af safiri: „Litla-Katrn", sem han var keypt. „Lovsa", og einn „Dekksbtur"; essum jgtum llum drukknuu 18 manns. — Litill hkarlaafli er sagur ar a vestan, og mjg hart ri.

jlfur segir 17.jn:

Satt er um skipskaann r Bolungarvk, ar frust alls 24 manns, og var mannval ar r sveitum. Oss er skrifa vestan r Barastrandasslu 23.[ma] a s ar kominn litill afli bi af fiski og hkarli; a hinn vanalegi hrognkelsaafliar um firina hafi brugist; a flestir kaupstairnir hafi veri matvlalausir allan vetur, en talsverur fjrfellir hafi veri orinn um Drafjr, Arnarfjr, Tlknafjr og Patreksfjr, og svo, a mrg heimili vru orin saulaus. Besta vetrarfar er a frtta r Mlasslum og Austurskaftafellssslu; ar var mjg aflalti vetrarvertina, en ... mikill fiskur hljp land i Hornafiri, ...

Brandsstaaannll [sumar]:

heium var jr svrt og fin, en sein til grurs, klakalaus vri kafi fr 19. sept. [hausti ur], 36 vikur. jn og jl blviri stugt. Slttur hfst ann. 17. [jl]. Var lengi hagst norantt. Tufall var miki, ar ei bagai burarleysi hausti ur, sem va var Skagafiri. 8.-15. gst votviri, aftur 19. strrignt og votviri eftir, 2.-3. sept, flsa og 12. errir. Hey hraktist va miki, mtti n v fyrir gngur. Voru fjll au og gott veur. t Skaga var nting og heyskortur fyrir okur og votviri, en heyfyrningar uru ar gar. Fr jlbyrjun var stug jklaleysing til 26. sept. Gjri vestankafald miki.

Eggert Jnsson Akureyri mldi 20 stiga hita ea meira fjrum sinnum etta sumar (en hafi ekki hmarksmli): 9.jl (22,8C), 10.jl (22,0C), 12.jl (20,7C) og 4.gst (20,0C).

Norri segir dagsettu jnblai:

Fyrra hluta mnaar essa var veurttan landnoran, kld og hretasm, en san kyrrari og hlrri me sunnantt. Grur er kominn va hvar allt a v meallagi, ar sem jr ekki hefur kali, sem sumstaar kva vera til strskemmda. Enn er va hvar mikill jkull fjllum uppi og afrttum. [ma] kom tluverur hafs hr undir land, og var sumstaar landfastur, og hroi af honum er enn sagur yst Hnafla, en austar er hann sagur horfinn r augsn. Peningshld voru va hvar orin veikum ftum, og hj nokkrum til muna hrokki af.

Norri segir dagsettu jlblai:

Grasvxtur er sagur vast hvar, einkum harvelli vel meallagi og jafnvel betur sumstaar. Nting heyafla a essu g, enda hefur verttan veri oftast rkomultil og fgtlega stillt og kyrrvirasm allan enna mnu t nema dag og dag. Hkarlsafli var hj mrgum vor og sumar me besta mti, og einkum hj nokkrum dmalaust mikill, allt a um og yfir 100 tunnur lifrar skip, ... Fiskiafli var sagur allstaar kominn fyrir slttinn ar til var reynt, hr fyrir noran land, en n er svo sem ekkerttala um hann.

Skiptapar og skipbrot. Satt er a, a 2 frust jagtirnar og 1 dekkbtur fr safiri vor, me 18 manna. Og einnig er satt sagt um skiptapana fr Bolungarvk me 24 menn. Franskt fiskiskip fr Dynkirken, hr um 60 lesta strt, hefir nlega stranda Steingrmsfiri, vestanvert vi Hnafla; skipverjar 16 a tlu, komust allir af, en skipskrokkurinn me seglum, reia og hfn, selt viopinbert uppbo.

Norri segir dagsettu gstblai:

Veurttan hefur fremur veri perrasm yfir mnu enna, og va erfitt a verja hey fyrir skemmdum, einkum tsveitum.

jlfur segir af loftsjn ann 26.gst:

[ann 17.gst] var vart vi loftsjn bi a Hraungeri Fla, a Fellsenda ingvallasveit og hr Reykjavk; a var um kvldi um nttmlabil, og var loft blika og skja; miklum bjarma sl niur jrina og lagi me henni sem af eldingu, niurganga bjarmans var um hnorur (han r Vk a sj um norur-landnorur); skmmu eur nlgt l 1/2 til 2 mntum sar, heyrist r smu tt svo miklar drunur, a lkast var sem fallbyssuskot rii af, og heyrist murinn lengi eftir jrunni. essa lei hafa eir lst loftsjn essari, sra S.G Thorarensen Hraungeri og rni hreppstjri Fellsenda, og kemur a heim vi a, sem staarbar hr, sem voru gangi, veittu eftirtekt. Telja menn vst, a etta hafi veri vgahnttur.

Norri segir dagsettu septemberblai:

Fyrri hluta mnaar essa var mjg rigninga- og hretasamt, og einkum dagana 10. og 11. .m. dmaf rigning, en seinni hlutann urrviri og sunnantt. Va voru mikil hey ti, sem n flest munu a mestu, ef ekki llu, komin gar, og a me allgri verkun. Annars hefur grasvxtur veriyfir land allt, aan vr hfum haft frttir af, betra lagi, einkum harvelli, og nting heyjum smileg, nema miur sumum tsveitum. Fiskiafli mikill, ar honum hefur ori stt, og eystra suurfjrum, helst sa og skata.

jlfur segir fr 14.oktber:

Grasvxtur hefir essu sumri veri betra lagi vast um land, en nting mrgum stum lakara lagi, og hin versta sumum hruum t.d. Hnavatns- og Strandasslu og var vestra, og svo austur um Fljtshl, Eyjafjll, Mrdal og Mealland; svo a heyafli s va meira lagi a vxtum, ttast menn a hann gefist illa, einkum til mjlkur, v va hefir mjg hitna grum manna, og hj bum bndunum Brratungu Biskupstungum brunnu upp fyrir skemmstu mestll hey eirra n og gmul; segja sumir a a hafi verinlgt 3000 hestum alls.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

Eftir a [fr 26.september] slmt haust me rigningum, mest 12. okt., upp miki stormveur. Drap va hey, sem rifi hafi. 6. okt. noranhr og ar eftir rigning mikil. 15. okt. fannkyngja og tk fljtt af, svo stugt og frostasamt. nvember g t til 27., a mikinn snj og storku geri til lgsveitanna og hagleysi, svo sauir komu gjf. Jlafasta var s versta, me hrum og rigningarblotum. Lagi mikinn svellgadd yfir jr. 7.-8. des, tk fyrir hrossbeit. Lengst var frostlti og vestantt. jlum brast mikil noranhr um 3 dgur. Aftur rija sunnanbylur. Voru komnir 11 blotar san me vetri.

jlfur segir af slysfrum pistli ann 6.janar 1855 (stytt hr):

Eggert Jnsson sem lengi hafi bi Grmstungu, hf fer sna a heiman 26.sept.[1854], og tlai „fyrir gafl", sem kalla er, vestur Vidal eur Mifjr; hraveur var, en hann vildi ekki iggja, a fylgdarmaur fri me sr til bja; villtist svo Eggert, og fannst hann eftir mikla leit rendur undir steini hj nni „Korns" vesturundan si Vatnsdal; Eggert heitinn var 82 ra egar hann d. ... Nlgt 17. oktber frst skip undir Jkli me 5 manns; fyrir v var Gumundur bndi Jnsson Mvahl.

Norri birtir tarfarspistla oktber:

[14.] byrjun essa mnaar, og einkum ann 4. og 5. dag hans, keyri va niur, me norantt og hvassvirum, mikla fnn, svo nr v var kleyft giljum og varla vegfrt. Innistaa var sumstaar fyrir saupeningi 1 og 2 daga. En ann 7.—10. gekk verttan til suurs meum og hvassvirum, svo um fleiri sveitir var rst. — Flestir, ef ekki allir, hafa n heyjum snum. a er sagt, a va tsveitum; og til sumra dala, su hey, sem gar eru komin, meira og minna hrakin og soin niur. — ar sem afrttir erulandrngir og hagalttir, hefur skurarfreynst a sgn lakara meallagi mr.

[31.] Veurttan hefur veri enna sari hluta mnaarins lk v a undanfrnu, stillt og hvassvirasm og stundum me snjkomu.

Norri birti frttir af t nvemberblum:

[16.]Hr um 12. oktber hafi Hnavatnssslu, og var vestra, gjrt fjarskaveur, svo hey tk niur a veggjum Stru-Gilj ingeyraskn, og var hafi svipt meira og minna kum af hsum og heyjum, og einum b hafi veri klofi sundur gildingarvegg [veggur sem veri var a hlaa?] a endilngu.

[30.] a til hefur frst um land allt, hefur, a af er vetri, vira lkt og hr noranlands. — Fiskiafli hafi veri gur Suurlandi sjaldan gaf a ra.

Norri segir af t dagsettu desemberblai:

[ann 3.desember] kom austanpsturinn Nels Sigursson hr Akureyri, og lt hann illa af hrum og snjum lei sinni, sr lagi fr Jkuls i Axarfiri og hinga, enda hefur sjaldan vira anna ennan mnu. Enda eru n jarbannir af freum og snjyngslum yfir allar sveitir hva til hefur frst. Vopnafjararskipi kom loks anga 12. [nvember] eftir 10 vikna hrakning landa millum.

Norri gerir upp ri 1854 dagsettu janarblai 1855:

... Veturinn fyrra var og vast vi sjvarsuna svo gur, a tigangspeningur gekk a mestu sjlfala. Aftur mti lagi a sumum sveitum, mnui fyrir vetur og me vetri [hausti 1853], og hlst vi fram vor. Sumir lentu v heyroti, peningur var magur og a va, v mjg oft var skakvirasamt, og enda mun sumstaar hafa hrokki af. Vori var framan af heldur kalt og hretasamt, en lei, ea eftir mijan jn, hlnai veurtta og gjrist hagst, greri vel svo grasvxtur var gur, einkum harvelli. Heyfng uru va sumar mikil og hirtust allvel meginsveitum, en miklu mun miur til sumra dala og tkjlkum, og enda svo illa, a miki mein var a, v egar lei sumari var veurtta votvirasm og me hretum, stillt og gjstug; og byrjun oktber keyriniur mikla fnn byggum, svo f fennti, auk heldur fjllum uppi. Batnai veurttan aftur me kflum svo heita mtti g t og jarslt til nvembermnaarloka, a lagi algjrlega a me frosti og snjkomum og dag og dag spilliblotum. Fr a rengjast um haga, vegna snjyngsla og frea, og vi rslokin heyrist, a hvervetna um allar sveitir vri miklar jarbannir ornar.

Slturf reyndist vast hvar haust meallagi hold en sur mr. Mlnyta var va hvar nstlii sumar betra lagi. Fjrskaar uru nokkrum bjum Hnavatns- og Skagafjararsslum 29. mars tsunnanbyl, er allt einu brast og hrakti f vvegar, sem sumt fennti giljum ea sl niur til daus. Og aftur 30. dag aprl gjri hina mestu landnoranstrhr, svo fdma fjrskaar uru, helst eystra, fr 10—120 fjr b. mamnui rak hr noran a landinu tluveran hafs, og sumstaar var hann landfastur.

Hsfok: orranum tk lti timburhs Seyisfiri upp veri og fleygist fram sj me 1 manni , sem rak dauur a landi daginn eftir. 29. mars fauk timburkirkjan Fagranesi Reykjastrnd um koll og brotnai mjg. sama veri ttist kirkjan Flatey Skjlfandafla hlf t af sti snu. — Hey fuku 12.(?)oktber Stru-Gilj Hnavatnssslu og var; og 6. nvember 60 hestar af heyi 2 bjum, og 1 hs rum, Borgarfiri eystra.

Skiptapar og mannskaar hafa ori etta r lfta-, Seltjarnar- og Akranesjum, suur Gari ea Vogum, safiri, Bolungarvk, Siglufiri og undir Jkli. Telst svo til a alls muni hafa farist skipum essum yfir 100 manna. Auk essa hafa 6 ori a kalla brkvaddir, 3 ori ti og 3 hrapa, 2 fyrir bjrg og 1 ofan af hsaki; 1 brann inni og 1 stytti daga sna. Hafskip hafa stranda, Hermur Vopnafiri 29. mars, franskt fiskiskip Steingrmsfiri gst og frakkneskt herskip laskaist vi Austfjru en var btt. Allir menn skipum essum komust af.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1854. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta r Brandsstaaannl. Feinar tlur eru vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 52
 • Sl. slarhring: 96
 • Sl. viku: 1593
 • Fr upphafi: 2356050

Anna

 • Innlit dag: 48
 • Innlit sl. viku: 1478
 • Gestir dag: 46
 • IP-tlur dag: 45

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband