20.7.2020 | 22:16
Nćtursvali
Hitinn er fljótur ađ falla á nóttunni í heiđskíru veđri - sérstaklega yfir ţurru landi. Frost er allalgengt viđ jörđ í júlímánuđi - jafnvel um landiđ sunnanvert, en ekki á hitamćlum í stađalhćđ, 2 metra frá jörđ. Frost hefur ţannig aldrei mćlst í hitamćlaskýli í Reykjavík í júlí. Lćgsti lágmarkshiti sem viđ vitum um í júlí á veđurstöđinni í Reykjavík er 1,4 stig - sem mćldust viđ flugvöllinn ađfaranótt ţess 25. áriđ 1963. Viđ vitum hins vegar af frosti í júlí í nágrenninu, ţann 18.júlí 1983 mćldist frostiđ -1,7 stig á Hólmi fyrir ofan Reykjavík, og -0,3 stig á Korpu ţann 25.júlí 2009. Síđastiđna nótt fór frostiđ -2,1 stig á stöđ Vegagerđarinnar viđ Sandskeiđ, ţađ er ţá nýtt lágmarksmet fyrir höfuđborgarsvćđiđ í júlí. Sandskeiđsstöđin hefur veriđ á ţessum stađ frá 2012 - hún hitti nćturnar köldu áriđ 2009 ekki (ţegar kaldast varđ á Korpu).
En eins og áđur sagđi getur orđiđ mun kaldara niđur viđ jörđ. Lćgsta lágmarks viđ jörđ sem viđ vitum um í Reykjavík er -5,9 stig, 8.júlí 1985 og -10,8 stig viđ Korpu 25,júlí 2009. Nćturfrostin seint í júlí 2009 voru mjög óvenjuleg og ollu miklu tjóni víđa í garđlöndum.
Kortiđ sýnir hćđ 500 hPa-flatarins (heildregnar línur) og ţykktina (litir) ţann 25.júlí 2009. Ţetta er mjög óvenjuleg stađa. Ţađ er rétt sárasjaldan ađ blái ţykktarliturinn (<5280 metrar) nćr inn á land í júlímánuđi - eins og hér, ávísun á nćturfrost mjög víđa.
Ţó met hafi veriđ sett á Sandskeiđi hafa júlílágmarksmet ekki falliđ víđa ţessa dagana - ekkert á viđ ţađ sem gerđist 2009. [Féllu reyndar fáein norđaustanlands fyrstu daga mánađarins]. En ţessum köldu nóttum er ekki lokiđ. Viđ erum enn inni í kalda loftinu og verđum ţađ víst nćstu daga - ef trúa má spám. Met gćtu ţví enn falliđ - og gera ţađ sjálfsagt á fjölmörgum stöđvum.
Viđ getum (kannski til samanburđar viđ kortiđ hér ađ ofan) litiđ á spákort evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir á fimmtudaginn (23.júlí).
Kuldapollurinn er mjög gerđarlegur - kannski leynist örlítill blár blettur ţarna einhvers stađar rétt austur af Scoresbysundi. Ţykktin yfir Suđvesturlandi nálgast ţó gula litinn - fulltrúa sumarsins - en er ekki nema um 5340 metrar á útnesjum norđaustanlands. Reynslan sýnir ađ nćturfrostahćtta vex mjög fari ţykktin niđur fyrir 5340 metra - sé veđur jafnframt bjart og vindur hćgur.
Hér má í framhjáhlaupi líka minnast á ađ í illviđrinu um helgina féllu líka nokkur vindhrađamet á stöđvunum. Finna má lista yfir ný met (á stöđvum sem athugađ hafa í 10 ár eđa lengur) í viđhenginu.
Međalhiti fyrstu 20 daga mánađarins er 10,7 stig í Reykjavík, -0,7 stigum neđan međallags áranna 1991 til 2020 og -0,9 stigum neđan međallags sömu daga síđustu tíu árin. Hitinn rađast ţví í 17.hlýjasta sćti (af 20) á öldinni. Hlýjastir voru sömu dagar áriđ 2009, međalhiti ţá var 13,5 stig, en kaldastir voru ţeir ári 2018, međalhiti 9,9 stig. Á langa listanum er hitinn í 78.sćti (af 146). Á honum er 2009 líka í hlýjasta sćtinu, en kaldastir voru ţessir dagar áriđ 1885, međalhiti 8,2 stig.
Á Akureyri er međalhiti dagana 20 nú 10,3 stig, -0,6 stigum neđan međallags bćđi 1991 til 2020 og síđustu tíu ára.
Ađ tiltölu hefur veriđ hlýjast á Suđausturlandi, hiti ţar er í 5.hlýjasta sćti aldarinnar, en kaldast hefur veriđ á Norđurlandi eystra, ţar er hitinn í 18.hlýjasta sćtinu.
Á einstökum veđurstöđvum er jákvćtt vik mest á Skarđsfjöruvita, +0,8 stig miđađ viđ síđustu tíu ár, en kaldast ađ tiltölu hefur veriđ í Oddskarđi, ţar er hiti -1,3 stig undir međallagi.
Úrkoma hefur mćlst 41,4 mm í Reykjavík og er ţađ í ríflegu međallagi. Á Akureyri hefur úrkoman mćlst 30,4 mm og er ţađ nokkuđ yfir međallagi.
Sólskinsstundir hafa mćlst 125,9 ţađ sem af er mánuđi í Reykjavík og er ţađ í rétt rúmu međallagi.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 21.7.2020 kl. 02:27 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 973
- Sl. sólarhring: 1106
- Sl. viku: 3363
- Frá upphafi: 2426395
Annađ
- Innlit í dag: 868
- Innlit sl. viku: 3024
- Gestir í dag: 848
- IP-tölur í dag: 782
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.