September sem sumarmnuur

marslok birtist hr hungurdiskum pistill sem nefndist „aprl sem vetrarmnuur“. ar var leita a aprlmnuum sem voru svo kaldir a eir mega teljast fullgildir vetrarmnuir. Feinir fundust. N gerum vi svipa fyrir september og sumari. September telst reyndar til sumarsins rstaskiptinguVeurstofunnar. En mealhiti hrfellur essum tma rs og a er v sjaldan sem september er svo hlr a hiti hans ni mealhita hinna sumarmnaanna riggja - en a hefur komi fyrir.

Til leitarinnar notum vi landsmealhita bygg. Reyndar er s gagnar ekki srlega reianleg framan af - og stenst varla alvarlega rni - en vi ltum sem ekkert s essum leik. Vi gtum leita sama htt fyrir einstakar stvar - og gerum a e.t.v. einhvern tma framtinni (ea kannski gera lesendur a bara sjlfir).

a hi leitinni nokku fyrir aprlmnu a hann hefur hlna umtalsvert sustu 150 rum - og veturinn lka. etta er heldur minna vandaml fyrir september - a mealtali hefur leitni hita hans aeins veri um 0,4 stig ld - varla marktk, hitinn hefur sveiflast miki, lka langtmavsu. Sumari hefur hlna ltillega meira. rtt fyrir etta notum vi smu afer vi a leita sumarseptembermnui uppi og vi notuum vetraraprlleitinni snum tma.

w-blogg140919a

a sem vi sjum myndinni er etta: Lrtti sinn vsar til sustu 200 ra (tpra), en s lrtti er hitakvari. Grna feita lnan snir 30-rakejumealhita (alja-) sumarsins, til ess teljast mnuirnir jn til gst. Sumur ranna 1989 til 2018 eru v lengst til vinstri - en lnan hefst vi rabili 1824 til 1853. Grni ferillinn hefur heildina okast upp vi, en er sveiflan sem vi sjum 30-ra hitanum enn meiri en hlnunin er.

Raua ykka lnan snir a sama - en vi september. essi lna hefur okast upp vi lka - fjlratugasveiflurnar enn meira berandi en sumarhitasveiflurnar - en fylgist a mestu a tma.

repariti snir hins vegar landsmealhita einstakra septembermnaa - mjg breytilegur greinilega. Allt fr hinum illrmda september 1979 (og feinna mta eldri til hlindanna miklu 1939 og 1941.

Vi merkjum srstaklega septembermnui egar mealhiti er hrri en mealhiti nstu rjtu sumra undan. Sannir sumarmnuir. Vi megum lka taka eftir v a hinir fjlmrgu hlju septembermnuir essarar aldar hefu sumir hverjir komist inn sumarflokkinn fyrir hundra rum - a munar um hlnunina ekki s hn mjg mikil.

etta eru alls 8 mnuir sem vi merkjum. Langsumarlegastir voru septembermnuir ranna 1939 og 1941, september 1958 lka ekta sumarmnuur - sem og 1996 ( heldur hafi hann veri drungalegur sunnanlands - en a er kannski dmigert sumareinkenni).

Vi getum lka spurt hvor a fuga hafi gerst - hefur sumari heild (a er a segja jn til gst) nokkru sinni veri kaldara heldur en 30-ra mealhiti septembermnaar? Nei, a hefur ekki tt sr sta essu tmabili. A vsu munai nr engu ri 1882 (0,1 stigi).

September hefur einu sinni veri hljasti mnuurrsins landsvsu. a var 1958 (kalt var gst og kuldi noranlands jl dr ann mnu niur). Reykjavk hefur september aeins einu sinni veri hljasti mnuur rsins, a var 1877. Akureyri gerist a aeins 1958. A september s hljastur gerist oftar vi sjvarsuna, srstaklega austanlands. a hefur t.d. gerst 7 sinnum Dalatanga ekki hafi veri mlt ar nema 80 r. Sast gerist a ar bi 2014 og 2015.

Vi sjum af ofansgu a september keppir sjaldan hlindum vi ara sumarmnui - en hann er samt sem ur langoftast einn af fjrum hljustu mnuum rsins. Ef vi teljum 145 r, aftur til rsins1874 er a 128 skipti af 145. Ma hefur aeins 15 sinnum lent hpi fjgurra hljustu mnaa rsins, jn 144 sinnum og oktber risvar. Eigi sumari a vera fjrir mnuir a lengd (til samrmis vi veturinn) er september tvmlalaust sumarmnuur - miklu frekar en ma.

En eins og margoft hefur veri fjalla um hr hungurdiskum ur er um fjlda haustmerkjaa velja nttrunni. a fer algjrlega eftir v hver tilgangur rstaskiptingar er hvaa merki ea vsi vi veljum - allt fr slstum sumri og fram til upphafs skammdegis.

September sem haustmnuur? Hefur einhver september veri kaldari en 30-ra mealhiti haustsins (oktber og nvember). Svari er nei - og m sj a myndinni hr a nean.

w-blogg140919b

a vantar miki a september hafi nokkru sinni veri svo kaldur a hann hafi keppt vi haustmealhitann. Hann liggur v mun nr v a vera sumarmnuur heldur en haust - rtt fyrir mun fleiri hausteinkenni heldur en hinir sumarmnuirnir. Hausthitinn hefur heldur aldrei veri hrri en 30-ra mealtal septemberhita. a hefur heldur aldrei gerst a septemberhiti hafi veri lgri heldur en mealhiti oktber og nvember sama r - en hins vegar hefur a komi fyrir a september hefur veri kaldari en oktber (um a hfum vi fjalla hr ur), en aldrei kaldari en nvember.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vandamli vi essar vangaveltur nar, Trausti, er a virist endilega vilja hafa sumarmnuina fjra, jafn marga og "vetrar"mnuina. Athyglisvert er a aljavsu hafa menn ekki hyggjur af v (rr mnuir, h fjlda vetrarmnaa). Einnig er spurning hvort a vetrarmnuurnir su bara fjrir, .e. a telja ekki nvember til vetrarmnaar. Elilegra finnst mr a telja vera fimm (nv-mars). Tveir haustmnuir (sept., okt.) og tveir vormnuir (aprl-ma).
g held a hugum flestra slendinga s liti svo . etta kemur vel fram fjlmilum hva september varar. Nr undantekingarlaust er sagtessa daganna a komi s haust enda veri ansi haustlegt n um stundir!

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 15.9.2019 kl. 08:17

2 identicon

Tilfinning mn er s a september s sumarmnuur amk fyrri hluti hans enda detta strax upp hugann fleiri en eitt skipti ar sem bestu dagar sumars komu eim tma td 2010. Er a ekki rtt a gmlu mnuirnir falla betur a meal rstarskiptum? Haustmnuur byrjai nlgt haustjafndgri og boai komu haustsins. Skerpla byrjai nlgt 25.ma og boai komu sumars. Langtmahitastig 23-25.ma og 23-25.sept er ekki svipa mean byrjun jn er nokku hlrri en mnaarmtin sept-okt. ar fyrir utan er ntt orin lengri en dagur lok september sem er j ekki mjg sumarlegt.

Hjalti rarson (IP-tala skr) 15.9.2019 kl. 18:22

3 identicon

Bist afskunnar henni, ef essari spurningu hefur hr bloggi veri svara ur.

pistli 26/1 2017 segiru "Vi sjum lka a hlskei 19. aldar st sig lka nokku vel, hsta talan ar er runum 1808 til 1837, 4,1 stig ld."

Hefuru einhverjar getgtur ea meir en a hva hafi valdi essari hlnun ?

ykir r lklegt a s hlnun hafi veri af mannavldum svo sem vegna bruna jarefnaeldsneytis,skurgreftri og ar me bruna mra, n ea einhvers annars stss okkar manna?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 15.9.2019 kl. 23:50

4 Smmynd: Trausti Jnsson

Um rstaskiptin hefur mjg oft veri fjalla hungurdiskum - setja m au nnast hvar sem er - a er tilgangurinn sem skiptir mli. Merking hugtakanna er ekki fst - mr er nst a segja a merking hugtaka s aldrei fst nema fastrar skilgreiningar s beinlnis rf (svosem strfri). Haust er ekki eitt eirra hugtaka sem urfa eina og aeins eina merkingarskilgreiningu.

Bjarni Gunnlaugur: Vi vitum ekki fyrir vst hva veldur ratugasveiflum hitafari - r eru miklar hr landi og enn meiri Grnlandi. r hafa sjlfu sr ekkert me hina hnattrnu hlnun sem vi n upplifum a gera - hn kemur ofan r. Toppar hlskeianna riggja sem mlingar hafa n n til hafa hver eftir rum hkka um a bil sem nemur hnattrnni hlnun. Sama m segja um kuldaskeiin rj - botnar eirra hafa hlna um a bil sem nemur hnattrnni hlnun. Fari fram sem horfir verur nsti botn (hvenr sem hann n kemur - a vitum vi ekki) jafnhlr ea hlrri heldur en hljasti toppur 19.aldarhlskeisins. Mikilvgt er a tta sig v a essar ratugasveiflur eru ekki reglulegar - kuldaskei 19.aldar st nrri 70 r, en 20.aldarkuldaskeii var um a bil helmingi styttra. Hlskei 19. aldar var vi styttra (og gtttara) en 20.aldarhlskeii - vi vitum ekki hversu langt rija hlskeii - a sem vi n lifum - verur - a er egar ori um 20 ra langt - kannski verur a 40 - kannski 30 - kannski 60?

Trausti Jnsson, 16.9.2019 kl. 01:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 243
 • Sl. slarhring: 441
 • Sl. viku: 2007
 • Fr upphafi: 2349520

Anna

 • Innlit dag: 224
 • Innlit sl. viku: 1816
 • Gestir dag: 220
 • IP-tlur dag: 216

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband