Leifar fellibylsins Flru 1963

Ritstjranum er minnissttt egar von var leifum fellibylsins Flru hr til lands oktber 1963. fyrsta lagi var srlega venjulegt a minnst vri veur meira en einn ea tvo daga fram tmann, ru lagi hlaut koma fellibyls hinga til lands a vera meirihttar ml - ekki sst ar sem sami fellibylur hafi valdi daua sunda manna Karbahafi. a var um etta rtt og veurspm var var essa daga alltaf tala um „stormsveipinn“ ea „stormsveipinn Flru“ - en ekki lg.

J, a hvessti nokku um stund, en reynd olli veri hinum unga veurhugamanni miklum vonbrigum - til ess a gera tindalti landsunnanhvassviri.

Fellibylurinn Flra olli grarlegu tjni eyjum Karbahafs, fyrst Tobago (var ar a n sr strik) - san Haiti og Kbu. Sagt var a hann hefi n fjra stigs styrk - en sannleikurinn er s a ekki var fylgst nrri veins vel me vindstyrk fellibyljum hfum ti eins og n er gert. A lenda strum eyjum eins og Hispanjlu og Kbu laskar mjg hringrs fellibylja og tti mesta fura snum tma hve Flra hlt styrk snum vi a fara yfir eyjarnar. a var heldur engin hrafer v kerfi fr ar rnga slaufu (ekki svipa og Dorian geri vi Bahamaeyjar n nlega) og var vi eyjarnar fjra daga ur en a tk san strik til nornorausturs austan vi Bahamaeyjar og allt til okkar. Vindur olli miklu tjni Haiti og reyndar lka Kbu, en rhelli meira. kerfinu mldist rkoman mest 1470 mm Haiti (sennilega meira en einum slarhring) og tali er a sums staar hafi hn veri enn meiri. etta var langlft kerfi - myndaist 26.september og var san afskrifa sem hitabeltisfyrirbrigi ann 12.oktber, tveimur dgum ur en a kom hinga til lands.

w-blogg120919-flora-d

Korti birtist Morgunblainu 15.oktber 1963 - snist Jn Eyrsson hafa teikna a. Mija lgarinnar er hr rtt noran vi veurskipi Alfa.

Japanska endurgreiningin nr essu nokku vel - korti hr a nean gildir sama tma og a a ofan, mnudaginn 14.oktber kl.12.

w-blogg120919-flora-a

Snarpur landsynningur gengur yfir vesturhluta landsins. Vindhrai mldist mestur Strhfa - fr frvirisstyrk, en tiltlulega hvasst var einnig Keflavkurflugvelli. Hviur fru yfir 35 m/s Reykjavkurflugvelli, en mealvindhrai var mun minni. Mjg hvasst var einnig uppi Hlmi ofan Reykjavkur, en sem kunnugt er var bygg essum tma ekki farin a teygja sig neitt uppeftir, uppbygging Breiholti vart hafin og smuleiis lti rbjarhverfi.

w-blogg120919-flora-b

slandskorti hdegi snir vel vindstrenginn yfir landinu suvestanveru - einnig var hvasst ey.

w-blogg120919-flora-e

Tjn var ekki miki - minna en ttast hafi veri - trlega m akka veurspm - v menn virast hafa fylgst betur en venjulega me btum hfnum en hafnatjn var mjg algengt essum rum.

Vi setjum hr me til gamans tvr frttir r blum. S fyrri er r jviljanum:

jviljinn 15.oktber:Gerir ltinn usla hr landi. Suaustan stormur og rigning geisai Suvesturlandi og Vestfjrum gr og eru a eftirhreytur af hinum mikla fellibyl, sem nefnist Flra og hefur !ti a sr kvea vi Karabskueyjarnar undanfarna daga. Hefur essi fellibylur breyst djpalg Grnlandshafi og var hn hgri hreyfingu norur grdag og hgir sr. Hr Reykjavk ni veurofsinn hpunkti snum klukkan 13 grdag og mldist verstu hryjunum 13 vindstig [37 m/s]. annig brotnai tta metra htt barrtr vi Hofteig og nokkur brg voru skemmdum vi byggingar bnum gr. verstvum Suurnesjum, Vesturlandi og Vestfjrum hfu menn nokkurn vibna og hugu a btumsnum, en ekki hfum vi spurnir af teljandi skaa essum stum.

Hin er r Alublainu og segir af miklu sandfoki Akranesi - ekki var ngilega vel gengi fr sandbirgum sementsverksmijunnar:

Alublai 15.oktber:Akranesi 14.oktber: Miklar skemmdir uru Akranesi rokinu dag. Skeljasandur fr Sementsverksmijunni fauk inn binn og safnaist i stra hauga grum. Sandurinn hreinsai mlningu af gluggalistum, eyilagi og rispai gler gluggum og lakk bifrei, sem st varin, hreinsaist af eirri hli, sem sneri upp vindinn. Hj Sementsverksmijunni eru n miklir haugar af skeljasandi, birgir til 3—4 ra. Hefur ur komi fyrir, a sandurinn hefur foki inn b, og valdi nokkrum skemmdum. Hafa bar Akranesi krafist bta, og hefur verksmijustjrnin n hafi a gira kringum hrgurnar. Hefur v verki enn ekki veri loki. dag, egar byrjai a hvessa, fr sandurinn a berast inn binn, og egar mest var roki, dundi hann gluggum eins og hagll. Safnaist hann va skafla, sem dag mldust allt a 2 cm. ykkir [grunsamlega lg tala]. Mest var af sandinum grum og gtum vi Jaarsbraut, Suurgtu og Skagabraut. — Lgreglan kannai skemmdirnar, sem af essu hlutust, og voru r miklar. Munu skrslur hafa veri gerar yfir skemmdirnar, efskaabtakrfurkynnu a koma fram og mlarekstur yri. Va hefur sandurinn borist inn hs, troist niur teppi, rispa glf og valdi margvslegri skemmdum. Bifrei, sem st t gtu, egar sandbylurinn var verstur, skemmdist verulega ar sem allt lakk hreinsaist af eirri hli, sem upp vindinn sneri.

Hungurdiskar hafa ur fjalla um veur oktber 1963, m.a.lgrstimet sem sett var ann 19. og vindhraamet ann 23. (sj einnig slandskort sarnefnda daginn vef Veurstofunnar).

w-blogg130919-flora-a

Myndin snirrstispnn (munur hsta og lgsta rstingi landinu llum athugunartmum mnaarins) - grtt, og lgsta rsting hvers athugunartma (rauur ferill). Snarpt rstifall fylgdi Flru - en lgarmijan sjlf komst aldrei a landinu heldur grynntist vesturundan. nnur lg fylgdi strax kjlfari - s fr framhj fyrir suaustan og austan land - en ni a valda v a rstingurinn rtti sig ekki af. Mestu lgirnar fru san yfir landi ann 19. var sett lgrstimet fyrir oktber Vestmannaeyjum eins og ur sagi. Lgin sem gekk yfir landi ann 23. var enn snarpari og nrri v eins djp. Vindhraamet var sett Vestmannaeyjum og va var talsvert ea miki foktjn auk ess sem skip sj og feramenn landi lentu voa. Vi gtum sagt nnar af essum merku verum sar.

San tk vi allt anna veurlag - nvember heldur kaldur og leiinlegur, en desember mestallur afburagur - og veturinn 1964 lifir enn minningunni sem nnast samfellt kraftaverk - var ekki alveg tilbreytingarlaus.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 346
 • Sl. slarhring: 353
 • Sl. viku: 1892
 • Fr upphafi: 2355739

Anna

 • Innlit dag: 323
 • Innlit sl. viku: 1747
 • Gestir dag: 303
 • IP-tlur dag: 302

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband