Sumareinkunn Reykjavkur 2019

Flestir eru sammla um a sumari hafi veri harla gott Reykjavk. Ritstjri hungurdiska hefur fr 2013 reikna t a sem hann kallar einkunn sumarsins. Um hugsunina a baki einkunnagjafarinnar m lesa eldri pistlum, en ess geti hr a mia er vi hita, rkomumagn, rkomudagafjlda og slskinsstundafjlda. etta er samkeppniskerfi sem reikna er upp ntt hverju ri. Hvert vibtarr getur v haft hrif einkunn eirra fyrri og raska matsr fr v sem var ri ur.

w-blogg010919-sumareink-rvk

Lrtti sinn snir tma, en s lrtti er einkunnarstigi, slurnar einkunn einstakra sumra. Hsta mgulega einkunn er 48, lgsta er nll. Fjgur sumur eru n efst og jfn me 38 stig hvert, 1928, 1931, 2009 og 2012. Einkunn sumarsins 2019 er 36, a er v hpi eirra bestu samkvmt essum kvara - mjg lkt 2018 sem aeins fkk 12 stig. Sumari n er v svipa og gum og var orin eins konar „regla“ runum 2007 til 2012 Sumrin2013 og 2014 ollu kvenum vonbrigum (a sarnefnda yfir mealtali ranna 1961-1990), en 2015, 2016 og 2017 voru ll me svipaa einkunnog best gerist runum 1961 fram til 2007. Rigninga- og kuldasumari 1983 er botninum me 1 stig (trlega vont).

slskinsstundasumma gstmnaar hafi enn ekki veri stafest virist ljst a sumari 2019 er a rijaslrkasta fr upphafi mlinga, slskinsstundirnar voru ltillega fleiri en n sumrin1928 og 1929. - En vi bum samt me stafestingu v ar til mlingarnar hafa veri yfirfarnar.

egar etta er skrifa hafa endanlegar tlur fr Akureyri ekki veri reiknaar - en ttu a vera til morgun, mnudag, ea rijudaginn. Smuleiis vkjum vi a sumardagafjldanum sar.

Munum svo a hr er um leik a ra - arir meta mlin annan htt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gott a sj a hr er rtt um sumari sem riggja mnaa tmabil! September er vntanlega talinn vera haustmnuur eins og elilegt er.
Eitt vimi finnst mreigi a einkenna skilgreiningu sumarmnuum hr hfuborgarsvinu en a er a hiti s a jafnai yfir 10 stigum. Svo hefur yfirleitt veri nverandi hlskeii nema fyrra en var mealhitinn 9,9 stig. September nr hins vegar mjg sjaldan 10 stigunum hr Innnesjum, aeins risvar sinnum san 1995.
Svo eru nnur vimi um hausti, svo sem hvenr laufin trjnum fara a vera gul (ea rau), hvenr fyrstu frostin koma (sem er yfirleitt lok gst) og stormar vera tari.
Eitt a lokum etta sinn! Hver var mealhiti sumarins hr Rvk, hann vantar essa annars skilmerkilegu sumar-umfjllun?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 2.9.2019 kl. 07:05

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Alltaf gaman a bera etta saman. Mn veurskrningarafer er rlti jkvari fyrir sumari Reykjavk og setur a 2-3. sti samt 2009. Sumari 2012 er sjnarmun ar fyrir ofan.

Emil Hannes Valgeirsson, 2.9.2019 kl. 12:54

3 identicon

Hlskeii 1925-1965 (AMO jkvum fasa) virist hafa veri hlrra en nverandi hlskei sem byrjai 1995. Sasta hlskei geri lka nstum t af vi Okjkul. Mia vi a AMO hlskeiin su 35-40 r jkvum fasa tti OK a fenna aftur kaf runum 2025-2035.

Hans Sigursson (IP-tala skr) 2.9.2019 kl. 15:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 369
 • Sl. slarhring: 371
 • Sl. viku: 1915
 • Fr upphafi: 2355762

Anna

 • Innlit dag: 345
 • Innlit sl. viku: 1769
 • Gestir dag: 325
 • IP-tlur dag: 324

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband