Af rinu 1815

Vetur tti mildara lagi, vori heldur laklegt, sumari betra lagi syra, en verra nyrra og eystra. Vi vitum af mlingum aeins einum sta landinu, hj sra Ptri Pturssyni Vivllum Skagafiri - ekki langt ar fr sem vegagerin mlir verur og heitir Misitja. Mlir Pturs var ekki varinn og um hdaginn a sumarlagi komst a honum bein ea bein geislun, trlega hefur bleyta einnig tt greia lei a mlinum. En mlingarnar eru samt miklu betri en ekki neitt.

ar_1815t

Mlingar voru gerar snemma a morgni allt ri, en einnig um mijan dag a sumarlagi. Vi sjum sveiflukenndan vetrarhita, frost aldrei mjg miki eftir v sem gerist essum slum og hlkur margar. kvenara kuldakast geri jklafstunsta vetur (desember) og hausti kom nokku sngglega um mijan oktber. Bsna svalt var flestar ntur gstmnui - heldur gilegt tti okkur - en hugsanlegt er a mliastur valdi hr nokkru - mia vi ntmastala. Frosts er ekki geti nema tvisvar jn til gst, 23.jnog 29.gst. Su tlur teknar bkstaflega var kaldara gst heldur en september, a kemur enn fyrir. Mlingarnar eru notaar til a giska rs- og mnaamealhita Stykkishlmi. rsmealhitinn reiknast 3,1 stig, ltillega undir meallagi ranna 1961-1990.

Annll 19.aldar greinir svo fr tarfari rsins:

Fr nri til orraloka voru gviri mikil vsvegar um land; eftir v fr tarfar a spillast, harnai a mun me miri gu, var norantt me hrkum og jarbnnum til pska [26.mars], hfust geystir tsynningar, er hldust til hvtasunnu [14.ma]. Kom noran hlaupshr me hrku, er va rei tigangspeningi a fullu, einkum noran- og vestanlands. Sumar var votsamt og eitthvert hi rugasta nyrra, en syra me hinum bestu, spillti grasmakur mikill va tnum manna og grum. Hausti var hrakvira- og vindasamt. Veur mikil um jlafstu og umhleypingar allt til rsloka. ... Hlutir voru lgir kring um allt land.

Annllinn getur a vanda fjlda mannskaa. Hr eru aeins eir taldir sem dagsetningar fylgja og tengst gtu veri. ann 28.febrar drukknuu 9 menn af skipi fr Gufusklum. ann 29.mars var skipskai Eyrarbakka, 8 frust (a sgn Jns Hjaltaln). ann 22.aprl frust 12 menn af skipi fr Vestmanneyjum milli lands og eyja, 20. jn frust 9 af skipi fr Bkkum vi Fljt.

Vi reynum a rekja okkur gegnum rstirnar me hjlp samtmaheimilda - brot r tavsum rarins Mla og Jns Hjaltaln eru aftan vi.

Vetur:

Brandsstaaannll:Gur vetur til mars, utan viku snjgangur og harviri eftir rettnda, en ur og eftir hlka g. orra var blvirasamt, svo hann taldist me eim bestu. Stillt sunnan-og vestantt hafi yfirr. Frostharka var nokkra daga sast orra. Me mars vestanljagangur og snjmiki. Eftir migu hr mikil noran og hrkufrost. gurlinn [20.mars] var jarleysi miki me fannkyngi og rigning ofan .

Espln: Eftir a me jlum, og svo allan orra, gjri gviri mikil, en san yngdi aftur veurtt; var gftalti undir Jkli, en aflalti annarstaar. (s 77). tndist skip Gufusklum me9 mnnum, og var ungur veturinnofanverurog snjamikill, og vorikalt og grurltisakir urrka; kom svo mikill grasmakur, a sumstaar var allt krkkt, spillti hann bi tnum manna og grum; var harla ltill afli fyrir sunnan, en vestra smilegur. (s 78).

Vor:

Brandsstaaannll:Ltil snp kom me aprl. Aftur kafaldskast 5.-11. aprl, san sumarmlahrog harviri, en 27. kom hlka og upp ng jr; eftir a snjgangur og skammt milli. Kuldar og grurleysi gjru vorharindi mikil. Misstust lmb mrg. Lka var, hvar sem til spurist, drbtir, og hrfuglar lgust lka au. Httur voru venju framar fyrir snj og frost um vortmann. sinn var a hrekjast hr ti fyrir, sem jk vorharindin.

(r Fru Th.s Erindringer fra Iisland) [Var 1815 Eyrarbakka]

Vinteren hengik dog langt bedre, end bun havde ventet; den var meget mild. I Foraaret 1815 havde hun et kort Anfald af sin gamle hysteriske Sygdom, der gjorde hende meget forknyt; men det mildere Veir gjorde snart en gldelig Forandring i hendes Tilstand.(s129)

lauslegri ingu segir af fr Gyu: „Veturinn var mun betri en hn hafi bistvi; hann var mjg mildur. Vori 1815 fkk hn skammvinnt kast af snum gamla hysterska sjkdmi sem geri hana mjg unglynda; en me mildara veri batnai stand hennar ngjuleganveg.

Sumar:

Brandsstaaannll:Grur kom 6. viku sumars [25. til 31. ma]. Fr honum seint fram, v nturfrost og urrkar yfirgnfu. voru lmb rekin fjall jnlok. Me jl lgust lestir suur. Var grurleysi lei eirra, me v hestagrinn urfti mikils vi fangastum. jl var grasviri besta. Eftir mitt sumar byrjai slttur. Gfust hgar rekjur og mefram ngur errir; lka stormasamt, hvar vestanttin nr sr. Allmargir nu ei tu inn fyrr en 17. viku sumars [10.gst]; eftir a votvirasamt, svo hey hraktist hj mrgum og lei langt milli, a hirt var, v einsnn errir gafst ei utan 3 dagar 19. viku [24. til 30.gst]. Grasvxtur var betra lagi og heyskapur til framsveita, en bgt sumar tkjlkum.

Espln: LXXIII. Kap. a sumar var afli nokkur fyrir noran. ungt var um fiskifang og adrttu alla; var a skja suur, og heldurvestur a noran, og fkkst ei, fyrir strum boum tlendra vi fiskinum, nema lti eitt og meafarkostum, en grasr var allgu lagi, en tt urrkasamt, og ill ntingva. (s 82).

Reykjavk 30-8 1815 (Bjarni Thorarensen): Heyskapur hefir sumar veri gur allstaar hvar til hefir frst, en fiskiafli var hinn rrasti vor, svo illa ltur t fyrir sjvarbndum haust, ar matvrur n eru engvar kaupstum, en a sem af eim var gekk mest til sveitarbnda.

Haust:

Brandsstaaannll:Hret gjri um gangnatmann. Eftir r, 18.-20. sept. nu fleiri inn miklu heyi og alhirtu. Eftir a rigning, er geri eim (s70) sbnu nokkurn skaa. Hausti var gott og usamt, snjalaust og frostlti fram nvember. Eftir ann 5. lagi snj og aftur ann 14. feiknafnn, sem upptk eftir ann 25.; san allgott til 15. des., a skorpa byrjai me hrku og fnn. orlksdag mesta hr noran og rslokin jarleysi yfir allar sveitir. Mlnyt og skurarf var n lakara lagi; heyjangtir og aukaflgur miklar fyrir fyrningar undanfarin 3 vor. (s71)

Espln: LXXVII. Kap. N kom vetur snemma, mejfnum snj, blotum og jarbnnum; var fiskafli gursyra honum ndverum, en enginn san, en vestra var hann ltill, nema nokkur veiistum t, var laungum gftasamt. voru reknir upp hningar1500 Njarvk, en reyarklf rak Reykjavk, sjr var gagnltill fyrir noran, sem fyrri, og mjg ungt rferi, en jn svo mikil af sveitaryngslum, a enginn ttist mega undir rsa. (s 85). Fyrir jlin voru veur mikil; var eitt orlksmessu, a braut sakristi, er kalla var, af Hlakirkju, og var gjri a mein. (s 85).

Noranfara 1.jl 1864 er ess geti (r dagbk r lafsfiri) a ri 1815 hafi ar komi shroi mijum marsmnui en fari eftir mnu.

Tmariti Annals of Philosophy birti 1815 (s395) brf fr Magnsi Stephensen, dagsett 16.gst 1815. ar segir um tina:

From thence [desemberlok 1814] to the middle of March succeeded very fine mild weather, without frost; yet often so windy that the fishing could not begin during all that period. Afterwards the weather became calm and agreeable, which continued; and we have scareely had any frost in 1815 here in the south and the eastern parts of the island: but in the northern part, the winter being milder from September to January, afterwards changed to very stormy, with snow. It continued thus until far in the spring: the consequence of which as been a great loss of sheep in the north country, where the grass came late, and was very scarce every where: besides which it was in some parishes eateen quite away by a caterpillar last spring, which was exceedingly cold, although no drift ice has appeared this year on the northern coast.

lauslegri ingu: „aan af (fr ramtum) og fram mijan mars fylgdi mjg gott og milt veur, frostlaust, en oft svo hvassvirasamt a hamlai fiskveium allan an tma. San var lygnara og hagstara, hlst fram svo a varla hefur nokkurt frost gert rinu 1815 um landi sunnan- og austanvert: en nyrra var milt september til janar, en snerist til illvira me snjkomu sem hlst svo til vors. Noranlands hefur fjrtjn ori miki og gras greri seint og illa, auk ess sem a var sumum sknum ti upp af maki sastlii vor, sem var srlega kalt, enginn hafs hafi birst essu ri norurstrndinni. [etta me sleysi er ekki alveg rtt - eins og nefnt var a ofan].

A vanda er reynist ritstjra hungurdiska erfitt a komast fram r dagbkum, bi Jns Mrufelli Eyjafiri sem og Sveins Plssonar Vk. Hann reyndi a krafsa essar bkur og hr er a helsta (n byrgar um a rtt s lesi):

Jn segir janar 1815 hafa veri miki gan a verttu, stilltur hafi hann veri og snjlttur. Febrar einnig dgan, enstugan. Mars virist hafa veri harur vegna jarbanna. Ma allur miki bgur. Jn smilegur og september me rtt gri t. Oktber gtur og nvember allsmilegur, en mikill snjr hafi veri um mibiki. Desember dgur. ri telur hann hafa veri sumu tilliti bgindar, en a sumu leyti hafi a veri fnt. Verttufar sveitinni a kallast betra lagi og grasvxtur rtt gur.

Sveinn segir af -9,7 stiga frosti Vk 7.janar, 8.mars segir hann frosti vera -15,0 stig. Nturfrost segir hann 4.september. ann 16.desember segir hann frosti vera -14 stig og -13 afangadagskvld.

eir sem rita um ri hafa drjgmiklar upplsingar r tavsum eirra Jns Hjaltaln og rarins Mla. a er gaman a lesa essar vsur - en vi birtum hr aeins hluta.

Jn Hjaltaln 1815

Vetur stirur va hvar
vari hulda engi
fnnum byrgur vangur var
vori kulda fengi

Himnar ra lands um laut
lukku buu standi
ld v ga heyskap hlaut
helst Suurlandi

Hausti rosum hlai ttt
hreyfi lru grundum
vallar losa fari frtt
fkk v skr stundum

Mna a grundin g,
grimmdum hr ei beitti,
ngan snj nttar j
nvember veitti


rarinn Mla

Veurttin sst til sveita
sem ei misstu jr
orra mtti eigi heita
jum bist og hr.

Skapstr allmjg hra hreggi
hreytt fengi' l
ea karlinn skyrpti' r skeggi
skorpa' ei lengi st

Fallin storka' fyrra ri
frosti hara vi
mest r orka fkum fri
fur- og jarleysi.

Ofan lungu ga gapti,
geystum fram r hvopt
hrar sprungu hrum krafti
hrku rammar oft.

Fannir krapa feldi jkust
fr mesta nau
allar snapir af tkust
eins fyrir hest og sau.

einmni hrku hari
hr ei seldi gri
stor og rn me stormum bari
sterkt sem hldust vi.

Ekki skaut upp einni fu
eur a heppni bar
heyi raut en hungurs skrfu
hjru skepnurnar

Flki pndi angurs tti
aldrei hlna vann
hestar tndu holdi' og rtti
hver svo mni rann.

...
Veurtt miki bar a beinni
bttist rautin hr
sumars viku sar einni
sauum skaut upp jr

...
Hvta- nr - sunnu sar
saist fengin hg
fllu' snjar frost og hrar
fkkst engin vg.

...
Bylurinn reisti baga mnnum
bs me smalann hart
kafnai eystra f fnnum
frosti kali margt.

Ljsin blnu lfsins ga
lei a hllun j
hlfan mnu skorpan ska
skavn llu st.

...
Ofan etta' ei upp nam taka
a slhvrfum snj
lnd afrtta lgu klaka
lst me jrum .

...
Misumars ga mnu fengum
mjg svo fashgan
vindar bi' og vtur gengu
vel upp grasi rann

Sunnanvindar blsu blir
bleyttu stfan gadd
elja rindar og um sir
laist rfan hadd

...
gstus me gum baugum
a skja rann
vtu gusum veitti' r augum
vrt ei v um hann.

Slir blsu sunnanvindar
septembers um mi
eli hls og elju rindar
aptur hressa vi.

Mean norurlandsins li
lur vtu rann
syra storar errir i
jir kta vann.

...
Hausti l oss heyja snauum
hg og glei jk
veturinn kjli va rauum
vist sr me oss tk.

Skjtt um kjla skipti san
skorti fur hjr
fyrir jlafstu an
fri' oss ga jr.

...
Framar essu hafbrims hari
hrar bylur um frn
orlks messu bta bari
og gyttur til spn

Hla v a kirkju kreisti
Kri oft og sl
sakristi sundur leysti
s lofti fl.

ess m geta a aprl var hi strkostlega eldgos Tambrafjalli Indnesu og er tali a a hafi haft hrif veurfar heimsins nstu 2 til 3 rin eftir. skuski hefur vntanlega fari a sjst hr landi um hausti - og reyndar nefnir Sveinn Plsson a slarlag hafi veri venjurautt - vi eltum a e.t.v. betur uppi ef lestrarhfni ritstjrans batnar (varla von til ess).

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um ri 1815. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns. Smvegis (nrri v ekki neitt) af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 249
 • Sl. slarhring: 404
 • Sl. viku: 1565
 • Fr upphafi: 2350034

Anna

 • Innlit dag: 222
 • Innlit sl. viku: 1425
 • Gestir dag: 219
 • IP-tlur dag: 213

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband