Smupprifjun um hitamlingar

ann 7.ma 2011 birtist hungurdiskum stuttur pistill um hitamlingar. mislegt sem sst hefur vefsum eftir venjuhljan dag bendir til ess a sta s til a rifja ennan pistil upp. a vri reyndar sta til a endurskrifa hann - en ltum a ba. Sem fyrr er pistillinn allur vihengi - en ar sem mjg fir nenna a lesa hann eru hr au atrii sem skipta mli umru dagsins essi:

„Tilgangur veurfrilegra hitamlinga er s a mla lofthita, en ekki s a mla hita hitamlinum einum og sr. Mlingar eru tryggastar ef varmaskipti milli mlis og umhverfis hans gerast ekki ru vsi en vi snertingu lofts og yfirbors mlisins“.

San er fjalla nokku um hitamlaskli og stlun hitamlinga - svo segir:

„Fjldi flks hefur komi sr upp hitamlum, einnig hafa fyrirtki ea opinberir ailar sett upp mla sem auglsa hitann strum stfum. Oft rur tilviljun v hvort huga er a geislunarumhverfi mlanna og langfstir mla vi staalastur sem bera m saman vi mlaskli eins og lst var hr a ofan. Margt truflar. Flestir tta sig v a bein slgeislun er skust villuvalda og forast a koma mlum fyrir ar sem sl skn beint . S misskilningur veur hins vegar uppi a mikill munur s lofthita sl og skugga. Munur v sem hitamlar sna sl og skugga fellst einkum mun hita mlisins sjlfs en sur mismun lofthitans. S mikilvga undantekning er fr essu a loft er talsvert hlrra slskini en skugga ar sem varmaflis me kvikustraumum gtir. a er einkum niur vi yfirbor slhituum fltum og rtt upp vi slvermda hsveggi.

Fleira veldur vandrum v skuggi einn og sr sklir mlum ekki. a er vegna ess a hlutir eins og t.d. veggir og grur geta bi endurkasta slarljsi og lka varpa eigin varmageislum mli. Mlirinn arf v einnig a vera skugga fr varmageislum. Allir hlutir senda fr sr rafsegulbylgjur, slin er svo heit a bylgjur sem fr henni berast eru einkum stuttar og mjg orkumiklar. Arir hlutir senda lka fr sr bylgjur en allt rum sta rafsegulrfinu, svonefnda varmageisla. Hitamlar drekka einnig sig varmageisla su eir ekki varir fyrir eim. ess vegna eru eir hafir srstkum sklum“ (eins og lst er pistlinum).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 284
 • Sl. slarhring: 539
 • Sl. viku: 3136
 • Fr upphafi: 1881110

Anna

 • Innlit dag: 255
 • Innlit sl. viku: 2818
 • Gestir dag: 251
 • IP-tlur dag: 246

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband