Af rinu 1944

Mikil breyting var tarfari hr landi upp r 1920. Mest munai um hversu miki hlnai, en rkoma var einnig heldur meiri en ur, snjalg uru minni og hrarverum fkkai. Hafs var mun minni vi strendur landsins en hafi veri um langt skei. rtt fyrir etta var talsverur munur veurlagi fr ri til rs, sum r ttu umhleypingasm og hagst atvinnuvegum, en fleiri voru hagst. Hlnunin var svo mikil a ltill munur var hita kldustu ranna eftir umskiptin og eirra hljustu fyrir au.

hlindin stu full 40 r, alveg fram sjunda ratuginn var sari hluti eirra almennt ekki alveg jafnhlr og s fyrri. Mjg hljum sumrum fkkaifyrr en hljum vetrum. ri 1943 var landinu a kaldasta sem komi hafi nrri 20 r og veurlag heldur hryssingslegt lengst af. Sumari var t.d. srlega kalt Norurlandi og hafs ekki fjarri strndum landsins. S uggur lagist a mnnum a n vri hlskeiinu a ljka. Svo var ekki.

ri 1944 var llu hagstara, en samt var a flokki eirra svalari hlskeiinu fram a v. Tarfari var frekar umhleypingasamt nema jl og framan af gstmnui, var einmuna g t. egar vi hugsum til baka til rsins 1944 ttum vi a hafa huga a heimsstyrjldin sari var enn fullum gangi og landi hernumi, en tluverur efnahagsuppgangur tengdur hernum. Styrjldin hafi hrif allt mannlf.

ar_1944-tvik

Kalt var janar og nvember, en hltt jl. Myndin snir hitavik landsvsu. Hafa ber huga a vetrarhiti er mun breytilegri en sumarhitinn og jkva hitaviki jl v raun mta miki og neikvu vikin janar og nvember (1,1 staalvik). Hiti var nrri meallagi rum mnuum.

Dagana 18. til 22. jl geri venjulega hitabylgju um stran hluta landsins. [͠gmlum hitabylgjupistli hungurdiskum m sj hana talda fjrumestu landinu fr 1924 til 2011] a var misjafnt eftir stvum hvaa dagur var hljastur. Hst komst hitinn 26,7 stig Sumla Borgarfiri ann 21. og sama dag mldist hitinn 26,5 stig ingvllum. etta reyndist hsti hiti rsins. Reykjavk fr hitinn essa daga hst 22,3 stig og 23,1 stig Vistum Hafnarfiri. Mnui ur, ann 23.jn hafi hiti komist 26,0 stig Akureyri. Veurathugunarmaur Papey segir hmarkshita ar hafa komist 22,0 stig ann 19.jl - en ekki hefur a stai lengi, slkur hiti er mjgvenjulegur ar um slir. Dgursveifla hitans var mikil essa daga inn til landsins. Veurathugunarmaur Hallormssta segir t.d. ann 17. a kartflugras hafi skemmst. Lgmarkshiti nturinnar ar var 0,2 stig, en hmarkshiti dagsins var 25,0 stig. Ara mjg vna hitabylgju geri snemma gst. Nokkrir venjuhlir dagar komu lka september.

Mesta frost rsins mldist Npsdalstungu Mifiri ann 9.janar, -23,5 stig. Morguninn eftir mldist frosti Reykjavk -15,4 stig. lok jlmnaar, eftir a hitabylgjunni lauk komu feinar mjg kaldar ntur og fraus jafnvel nokkrum stvum. Mesta frosti mldist -4,0 stig Npsdalstungu a morgni ess 27. Sama morgun fr hiti niur 0,5 stig Akureyri, a nstlgsta sem ar hefur nokkru sinni mlst jlmnui. Nturfrost geri einnig bygg gst.

ar_1944-rvik

urrt var um landi noranvert febrar og mars, og vast hvar landinu jn og jl. Jl er einn hinn urrasti sem vita er um landinu noraustanveru. gst var rkomusamari og mjg rkomusamt var vestanlands oktber. Nvember var urrara lagi.

Lgsti loftrstingur rsinsmldist Eyrarbakka 18.janar, 941,9 hPa, en hstur Akureyri 25.febrar 1046,3 hPa.

Veturinn 1943—44 (des — mars) var frekar umhleypingasamur, snjltt var framan af, en mikill snjr um mijan vetur (janar til febrar).

Vori (aprl — ma) var hagsttt og umhleypingasamt. Hafs var fyrir Norurlandi og Vestfjrum fram eftir vori.

Sumari (jn — sept) var hagsttt framan af, og fr grri seint fram. Tin breyttist mjg til batnaar seint jn og var srstaklega hagst tilheyskapar og nttust hey me afbrigum vel.

Hausti (okt — nv) var umhleypingasamt og kalt en frekar snjltt.

Janar.
Tarfari var umhleypingasamt, votvirasamt og kalt. Haglti var og gftir slmar.

.10. strandai flabturinn Laxfoss vi rfirisey, Mannbjrg var, en skipi laskaist miki. .11. Lentu btar fr Vestmannaeyjum og Keflavk hrakningum. k fuku af hsum Grindavk. Smabilanir uru og fjallvegir tepptust. Elliarnar stfluust af snj, og rafstin rofnai r sambandi. Erlent skip strandai vi Lundey skammt fr Geldinganesi. Mannbjrg var. Togarinn Max Pemberton frst t af Snfellsnesi me allri hfn. .17. skk btur hj Hsavk; skipverjar bjrguust naulega. . 20. bjargai Sbjrg vlbt fr Neskaupsta, sem ni ekki til lands vegna veurs. . 29. strandai vlbturinn Baldur fr Stykkishlmi skammt fr Fellsstrnd, en skemmdist lti. Sama dag hvolfdi bt me 11 manns hj Djpavogi, og drukknai einn maur.Undir lok mnaarins var mikil fr suvestanlands og mjlkurskortur Reykjavk.

Febrar.
Tarfari var hagsttt og umhleypingasamt. Stormasamt var, snjungt og mikil svellalg. Bf var vast fullri gjf. Gftir voru stopular, en dgur afli egar gaf sj.

.3. fauk ak af hsi Berufiri og skemmdir uru vindrafstvum Djpavogi. ofvirinu .12. frust rr vlbtar, Freyr og Njrur fr Vestmannaeyjum og inn fr Gerum, me allri hfn, samtals 14 mnnum. Vlbtnum gi hvolfdi t af Garskaga, og drukknai einn maur. Nokkrir arir btar skemmdust og veiarfratjn var gfurlegt. Stri brotnai strandferaskipinu Esju, en skipi komst til Reykjavkur af eigin rammleik. .14. fauk ak af hsi Hllustum A-Hnavatnssslu. Nttina milli 17. og 18. var freyskt skip htt komi t af Reykjanesi, en var dregi til hafnar af erlendu skipi.

.4. kl.17:32 var allsnarpur jarskjlftakippur noranlands. Fannst hann bi Akureyri og Hsavk, sarnefnda stanum duttu munir r hillum. Kl.17:57 fannst vgur kippur Hsavk og smhrringar voru ar af og til nstu ntt. .6. kl.16:06 var annar kippur smu stum. Fannst hann einnig Akureyri og Hsavk og mun hafa veri lka sterkur og kippurinn .4. kl. 07:32. Kl.16:09 fannst smkippur Hsavk, og ltils httar hrringar sar um daginn. essir jarskjlftar fundust einnig Hlsfjllum, Kelduhverfi og Brardal. .10. kl.02:20 var enn vart vi jarskjlfta ngrenni Hsavkur. Flk vaknai allva.

Mars.
Tarfari var frekar milt nema tvo fyrstu daga mnaarins. Suurlandi var umhleypingasamt, en hagstara Norur- og Austurlandi. Gftir voruyfirleitt gar og afli me betra mti.

.1. rak freyskt fisktkuskip land Djpavogi og laskaist a talsvert. Reykjavk var lengst af rafmagnslaus essa daga vegna ess a krap stvai rennsli a rafmagnsvlum Ljsafossi. .7. strnduu rj erlend skip milli Veiiss og Njass V-Skaftafellssslu, og frust fjrir menn, en 39 komust til bygga. Sama dag skemmdust brrnar Tungufljti Skaftrtungu og Geirlands Su vegna vatnavaxta. Einnig uru skemmdir smbrm undir Eyjafjllum, og Mrdal. .10. fauk btur gurnesi,og hs skemmdust Eyri Seyisfiri. . 23. hrepptu btar vi Faxafla illviri, og var miki tjn veiarfrum.

Allmikill hafs var ti fyrir Vestfjrum, Norurlandi og Austfjrum mestallan mnuinn. Tlmai hann siglingum norur fyrir land og olli veiafratjni va Vestfjrum. .7. var Esja, sem var lei norur fyrir Langanes, a sna aftur vegna hafss. .12. tlai togarinn Vrur fr Patreksfiri suur fyrir Ltrabjarg, en var a sna aftur vegna ess hve sinn var kominn nrri landi. Nsta dag lokaist fjrurinn alveg af ttri sbreiu, en hn hvarf aftur eftir rj daga. .16. fylltist Bolungarvk af s og nstu daga barst sinn var inn safjarardjp og var Djpi frt nokkra daga. lok mnaarins lokai sinn alveg hfninni Raufarhfn.

Aprl.
Tarfari var me mildara mti nema rtt fyrstu daga mnaarins. Gftir voru dgar og afli smilegur. Miki snjai sums staar austanlands.

.21. strandai vlbturinn Rafn vi Hornafjarars og skk, mannbjrg var. Suvestan stormur sunnan lands .26. slitnai vlbtur upp af btalegu og skk Skerjafiri.

Hafs var landfastur kringum Raufarhfn mestan hluta mnaarins. byrjun mnaarins var s landfastur vi Siglunes, en hvarf aftur rija degi. Ummijan mnu rak hafs upp a Horni og voru allar vkur suur me Strndum fullar af s til mnaarloka. shrafl sst suaustur af Dalatanga .3.

Ma.
Tarfari. T var kld me kflum, einkum framan af mnuinum. Grri fr seint fram, og mikil vanhld voru lmbum. Gftir voru dgar og afli smilegur. Snjr var nokkur framan af mnui og um tma til trafala vegum fyrir noran. xnadalsheii var fr - og var ekki rudd vegna verkfalls vegavinnumanna. Veurathugunarmaur Hsavk segir a strhr hafi veri ar ann 12. og frosti var meira en -4 stig um mijan dag. Alhvt jr var Reykjavk a morgni ess 13.ma. Ekki kom aftur alhvtur mamorgunn Reykjavk fyrr en 1963.

Jn.
Tarfari var kalt og urrvirasamt, einkum framan af mnuinum, og hagsttt llum grri, en hlnai sari hlutann og spruttu tn venju fljtt.

Rigningin ingvllum lveldisdaginn 17.jn er vafalti ekktasta veur rsins. Veurkorti myndinni snir veri kl.17 sdegis ennan dag.

v-kort_1944-06-17_17b

Jafnrstilnureru heildregnar, vindrvar sna vindtt og vindraa, rauar tlur hita. A auki er veurs, skjafars og loftrstings geti. Lnan sem dregin er vert jafnrstilnurnar eru skil sem fru austur um landi ennan dag. Mest rigndi egar au fru yfir - ingvllum einmitt vi lveldisstofnunina. Kl.17 hafi var ar gengi skraveur. Hiti um landi sunnanvert var yfirleitt bilinu 9 til 10 stig, en hltt var nyrra. Akureyri var t.d. 18 stiga hiti sunnaney kl.17. Lg fr til norausturs um Grnlandssund.

.24. uru talsverar skemmdir kartflugrum Eyrarbakka hvassviri. Afarantt 26. frust rr Freyingar af opnum vlbt nlgt Siglufiri. Var rekstur milli btsins og strra skips. .27. drukknai maur Drafiri.

Jl.
Tarfari var venju gott um allt landi og nting heyja me afbrigum g. Hitabylgjan sem rita var um inngangi hr a ofan var pistlahfundi Alublasins „Hannesi horninu“ tilefni til eftirfarandi skrifa [1.gst]:

Fyrir nokkru gengu mestu hitar hr Suurlandi, sem menn muna eftir. Bndur um sjtugt, sem g hef hitt, segjast aldrei hafa vita jafn mikinn hita og hi sama segja gamlir menn hr bnum. Einn daginn s g a brekkurnar Arnarhli voru ornar gular — eins og r vru a komast flag. g spuri Gsla gamla, sem gtir hlsins eins og sjaldur auga sns hverju etta stti. Hann svarai a grasi brynni svona af v a ekki vri hgt a vkva a. ... Flk veiktist essum miklu hitum — og var til dmis flutt hinga til bjarins veikt af sumargistihsum. a er vst lka htt a segja a vi slendingar kunnum ekki a lifa svona miklum hitum. Vi erum ekki vanir slku ggti. Flk kann sr ekki hf egar slkir hitar eru. Mr datt hug a nausynlegt vri a gefa t einhvern htt leibeiningar til flks um a hvernig a tti a haga sr mikilli sl og miklum hitum. Flk skabrenndist hitunum og a var veikt hfi. Sumt flk svaf hitanum og slinni og vaknai ringla og veikt. Svona er allt. Jafn vel mestu dsemdir lfsins er hgt a misnota. A lkindum koma ekki svona miklir hitar aftur sumar, en flk tti a gta hfs og muna a vel til dmis af sofa ekki ti brennandi slarhita.

Kartflugrs gjrfllu Eyjafiri og var nturfrostunum undir lok mnaarins.

gst.

Tarfari var me hlrra mti, en nturfrost voru sums staar noran lands og austan sari hluta mnaarins. Heldur var votvirasamara en jl, en hey nttust smilega. Gftir dgar en afli tregur.

Afarantt ess 9. strandai sldveiiskip svartaoku Skaga, en nist t aftur. Sama dag strandai anna sldveiiskip t af Vatnsnesi Hnafla. Var a einnig dregi t aftur skmmu sar, lti skemmt.

September.
Tarfari var frekar umhleypingasamt og votvirasamt, einkum sari hluta mnaarins. Uppskera r grum var vast hvar g.

Vatnavextir uru miklir sunnanlands .12. Brin yfir Klifanda skemmdist, og htta var a ferja yfir lfus, en strengur hengibrnni vi Selfoss hafi slitna nokkrum dgum ur svo hn var nothf kutkjum. .17. hvolfdi flugvl Miklavatni Fljtum suvestan ofsaveri. Flugmenn sluppu meiddir, en vlin skemmdist miki. k fuku af hsum, hey fauk og sldveiiskip misstu ntabta essu veri, en a mun hafa tt uppruna sinn miklum fellibyl sem fr til norausturs skammt undan austurstrnd Bandarkjanna nokkrum dgum ur. Afarantt .24. tepptist bifrei vegna fannkomu Hlsfjllum. Faregar og blstjri hfust vi bifreiinni og sluhsi og sakai ekki.

Oktber.
Tarfari var stillt og umhleypingasamt.

.9. rak vlbt stefni Sarinnar hfninni Patreksfiri og skk hann ar. sama veri rak trillubt yfir Patreksfjr og brotnai hann spn brimgarinum rlygshfn. .27. fennti f noran lands og smabilanir uru va. ak fauk af fjrhsi Vatnsdal Hnavatnssslu og rafstin Blndusi skemmdist.

s. Um mijan mnuinn sst jaki Mifiri og .19. sst str borgarsjaki siglingalei ANA fr Fagradal Vopnafiri.

Nvember.
Tarfari var umhleypingasamt og fremur kalt. Snjr var venjurltur Reykjavk, alhvtt var 21 dag mnuinum, snjr var aldrei mjg mikill. ann 1. var venjuhltt fyrir noran og austan. Hiti fr 17,8 stig Teigarhorni og 16,8 Fagradal vi Vopnafjr.

.4. ea 5. hreppti lnuveiarinn Rna fr Akureyri aftakaveur Straumnesrst og laskaist talsvert. Va var fr fjallvegum. .10. var „Goafossi“ skkt me tundurskeyti Faxafla, 24 manns frust en 19 var bjarga. .17. strandai vlbturinn Gsli Johnsen fjrunum hj Knarrarnesvitanum, en nist t aftur sama dag nrri skemmdur.

Str borgarsjaki sst 4—6 sjmlur austur af Dalatanga .6. og .7. sst str sjaki fr Vattarnesi og strandai hann vi Seley t af Reyarfiri. .8. sust rr borgarsjakar t af Berufiri.

Desember.
Tarfari var nokku umhleypingasamt en frekar milt. kringum ann 10. var mikil fr um landi sunnanvert og vegir tepptust illa um tma.

.23. strandai vlskipi Baklettur Reykjanesi. Skipshfnin bjargaist en tveir faregar frust.

vihenginu eru msar tlur, mnaamealhiti og rkoma allra veurstva, tgildi og mislegt fleira (misskiljanlegt).

Verttan, tmarit Veurstofu slands er aalheimild essa pistils og meginhluti ess hluta textans sem fjallar um einstaka mnui og veur eirra tekinn beint r henni - en er verulega styttur. Verttan er agengileg heild sinni (1924 til 2006) timarit.is. Arar heimildir eru veurskrslur, veurbkur og veurkort frum Veurstofunnar. rf atrii eru stt beint frttabl rsins 1944.

Yfirlit etta er teki saman a beini Vsindavefs Hskla slands.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hvlk verabrigi einu og sama rinu. "The climate change" var um a kenna.

Baldur Gunnarsson (IP-tala skr) 17.7.2019 kl. 20:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 0
 • Sl. slarhring: 86
 • Sl. viku: 1182
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1059
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband