Dálitíll kuldapollur

Á mánudag og ţriđjudag brýst dálítill kuldapollur úr norđri til suđurs í gegnum hćđarhrygginn sem veriđ hefur fyrir norđan land. Hann fer yfir landiđ á ţriđjudag. Viđ ţetta verđur breyting á stöđugleika loftsins yfir landinu og skúrir verđa líklegri inn til landsins. Fyrst kólnar meira í efri hluta veđrahvolfs heldur en neđar - loft verđur viđ ţađ mjög óstöđugt, en síđan streymir kaldara loft í neđri lögum undir ţađ loft sem fyrst er á ferđinni og stöđugleiki vex ađ nýju - auk ţess sem norđanáttin verđur ákveđnari.

w-blogg160619b

Kortiđ sýnir stöđuna í 500 hPa (rúmlega 5 km hćđ) síđdegis á ţriđjudag. Ţá er miđja kuldapollsins komin suđur fyrir land. Örin sýnir braut hans gróflega. 

Ţađ er líklega nokkuđ tilviljanakennt hvar skúrir verđa miklar - og ákefđin er sömuleiđis mjög tilviljanakennd. Séu tölvureikningar teknir bókstaflega eru líkurnar mestar viđ hálendisbrúnina um landiđ sunnanvert - háupplausnarspárnar nefna líkur á hagli - og ţar međ ţrumum og eldingum á ţeim slóđum. Ţađ er tilhneiging hjá líkönunum ađ ofmeta mestu skúraákefđina - enda má smá mjög stórar tölur - sú hćsta sem ritstjóri hungurdiska sér á korti úr síđustu spárunu harmonie-líkansins er 32,1 mm/klst sunnan Langjökuls síđdegis á morgun mánudag 17.júní - satt best ađ segja nokkuđ ýkjukennd tala. Rigningarákefđ sem ţessi er hćttuleg bćđi á byggđum bólum og í nágrenni lćkjarfarvega í fjalllendi. Hćsta tala sem sést í danska igb-líkaninu er 18,7 mm/klst á svipuđum slóđum og um svipađ leyti. 

Daginn eftir (ţriđjudag) er ađstreymi kulda úr norđri í neđri lögum orđin ţađ mikill ađ sólin hefur ekki viđ ađ hita nćgilega til ađ loftiđ komist í veltu. 

Ađ sögn líkana mun taka nokkra daga ađ hreinsa kuldann burt af svćđinu í til ţess ađ gera meinlitlu veđri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 57
 • Sl. sólarhring: 385
 • Sl. viku: 2360
 • Frá upphafi: 1842223

Annađ

 • Innlit í dag: 46
 • Innlit sl. viku: 2118
 • Gestir í dag: 46
 • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband