Langur urrkur

Sraltil rkoma hefur mlst um landi sunnan- og vestanvert kringum fjrar vikur. Til dmis hefur engin rkoma mlst Stykkishlmi fr v 20.ma og Reykjavk hefur lka veri nrri v urrt - ekki alveg. ar sem ekki sr fyrir endann urrviri er varla kominn tmi a gera a upp - enda ekki alveg einfalt ar sem „spilliskrir“ (afsaki oralagi) hafa falli - eins og Reykjavk. Ritstjri hungurdiska skrifai nokkra frleikspistla um urrka Reykjavk (og landsvsu) vef Veurstofunnar sumari 2009 - en var lka eftirminnilega urrt um tma. - essir pistlar standa a mestu alveg fyrir snu - en mtti alveg uppfra. En ritstjrinn vill samt ekki gera a fyrr en nverandi kafla er loki og s verur hvernig hann stendur sig.

Til a lesendur hafi eitthva a bta og brenna mean er hr a nean ltillega fjalla um skraufurra kafla Stykkishlmi. ar hefur rkoma veri mld nrri v samfellt fr v september 1856 - mlingar fllu niur um fimm mnaa skei fr v gstbyrjun 1919 og t ri. Ekki er v alveg a treysta a mlingarnar su alveg sambrilegar allan tmann - agsla athugunarmanna varandi rra rkomu kann a hafa veri misjfn. Vi getum varla gert anna en a tra tlunum.

Eins og nefnt var a ofan hefur urrkur n stai samfellt Hlminum 29 daga. Vi leit finnum vi fjra jafnlanga ea lengri kafla. S stysti eirra endai 22.jl 1963, var 29 daga langur. „Okkar kafli“ verur vntanlega lengri en a. rjtu daga kafla lauk ann 15.aprl 1914 - svo snemma a vori a litlu hefur skipt fyrir grur. En tk vi mikill rkomu og skakvirakafli sem st langt fram eftir sumri.

ann 27.jn 1942 lauk urrkakafla sem stai hafi Stykkishlmi samfellt 33 daga. essi kafli var ekki alveg urr Reykjavk - skiptist upp af nokkrum stkum rkomudgum.

Lengsti urrkkafli sem vi vitum um Stykkishlmi endai 20.jn 1931 - og hafi stai samfellt 35 daga - fr 15.ma - og nsta hlfan mnu ar undan hafi aeins rignt tvisvar samtals 3,2 mm. Reykjavk var alveg urrt 27 daga r (til 7.jn) - mldust 0,2 mm, en san var alveg urrt 6 daga vibt. Verttan segir um jn 1931:

„Tarfari var lengst af kalt og urrt. Spretta me afbrigum slm, einkum tnum, aeins raklendum engjum var hn smileg“. Eitthva kunnuglegt?

mliskeiinu llu vitum vi um 32 tilvik egar rkoma hefur ekki mlst Stykkishlmi 3 vikur ea meira - gerist um a bil fimmta hvert r a jafnai, sast 2012 (og svo n). Reykjavk eru riggja viknatmabil n allrar rkomuum a bil helmingi ftari.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.8.): 5
 • Sl. slarhring: 235
 • Sl. viku: 2887
 • Fr upphafi: 1953956

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 2545
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband