Um rsrkomu Akureyri

Undanfarin r hafa veri rkomusm Akureyri, mealrkoma ar runum 1961-1990 var um 495 mm, en mealtal sustu 10 ra er 624 mm. „Aukningin“ er um 130 ltrar fermetra ri.

a er mjg erfitt a mla rkomu nkvmlega. Margs konar vissa kemur vi sgu, bi vegna mlitkni sem og mlihtta. Auk ess geta til ess a gera litlar breytingar umhverfi mlistaa haft veruleg hrif. Tmarair rkomumlinga eru v erfiar vifangs og lti um fulla vissu egar horft er einstakar veurstvar. Eina leiin til a n taki langtmarun er a mla mjg va. essi rin eru srlega erfi vegna breytinga mliaferum, sjlfvirkar mlingar taka vi af mnnuum. stur breytinganna eru msar og gamlir jlkar eins og ritstjri hungurdiska vilji halda sem mest af mnnuu mlingunum vera eir a stta sig vi a umskipti munu eiga sr sta. egar r vera gengnar yfir verur fyrst hgt a samrma njar og gamlar aferir svo vel s. Nju mlarnir hafa ann stra kost a hgt er a n utan um kef rkomunnar en a var erfitt ea nr mgulegt me hefbundnum eldri aferum - nema me verulegri fyrirhfn og kostnai.

rkomumlingar hafi veri gerar landinu allt fr v 19.ld (r fyrstu reyndar eirri 18.) var lengi vel sralti um mlingar Norurlandi. Reynt var a mla Grmsey og tkst um hr, en san var rof eim mlingum um ratuga skei. Smuleiis var mlt Mruvllum Hrgrdalnrri samfleytt fr 1913 til 1925 - en samfelldar mlingar hfust ekki Akureyri fyrr en 1928. Meginsta ess a illa gekk a koma mlingum koppinn fyrir noran er a hlutur snjkomu heildarrkomumagni er meiri heldur en lgsveitum Suurlandi. Mlingar snj eru verulegt vandaml, rannsknir erlendis gefa til kynna a tugi prsenta vanti upp a snjmagn skili sr mla. Aalsta er vindur, en fleira kemur einnig vi sgu. etta gerir miklar krfur til veurathugunarmanna og svo virist sem rum ur hafi veurathugunarmenn ekki fengi ngilega gar upplsingar um snj me eim afleiingum a mikilvgar upplsingar um vetrarrkomu skiluu sr ekki rsummur.

essir vankantar eiga auvita allir vi um mlingarnar Akureyri, m.a. eir a minnki vindhrai vi mli getur rkoma sem r honum kemur aukist - jafnvel tt engin raunveruleg aukning fallinni rkomu hafi tt sr sta. Minnki hlutur snvar rsrkomu getur einnig komi fram sndaraukning heildarrkomumagni - regn skilar sr betur mla en snjr.

En vi horfum samt tlurnar fr Akureyri.

w-blogg240119a

Slurnar fyrri mynd dagsins sna einfaldlega rkomu hvers rs fr 1928 til 2018 (91 r). Mealtali 1961 til 1990 er bakvi sem breitt bltt strik. Athygli vekur a rkoma hefur veri ofan ess hverju einasta ri san 2001, lti a vsu 2007 og 2008, en miki allan nlandi ratug, fr og me 2011. Mest var rkoman ri 2014, 744 mm, 740 mm ri 1989 og 696 mm sasta ri (2018).

Raua lnan snir 10-rakejur og er sasta mealtali (2009 til 2018) talsvert ofan vi a sem mest hefur veri ur. a vekur athygli (en er ekki endilega merkingarbrt) a urr og vot r hafa nokkra tilhneigingu til a hpa sig. Kannski eru sustu rin bara dmi um slkt. Alla vega verur a teljast afskaplega lklegt a urrum rum Akureyri s hr me loki (vi viljum ekki tra v). En reianlegar skringar liggja ekki alveg lausu. Vi vitum me vissu a noranttir hafa veri hlrri essari ld en ur var. Kannski eru r lka rakablgnari - n ea a hlutur rigningar eim hefur aukist annig a rkoman skili sr betur mla Akureyri en ur var.

Reiknum vi leitnina fum vi t aukningu sem nemur um 16 mm ratug hverjum - reyndar er hn ekki jafndreif um tmabili. Ekki skulum vi leggja of mikla merkingu essa tlu.

Til a skera r um etta urfum vi a lta mlingar fr fjlmrgum stvum - jafnframt v a kanna hvort aukningin (hafi rkoma aukist annars staar) s h hlut snvar stvunum. En gallinn er bara s a rkomumlingum fkkar - og langtmamlingar hafa ekki veri gerar va um landi noranvert.

Gott samband er milli rsrkomu og fjlda daga ri egar rkoma mlist 1 mm ea meira. Akureyri reiknast fylgnistuull um 0,7 v 91 ri sem hr er liti .

w-blogg240119b

Hr sjum vi a fyrra voru rkomudagar af essu tagi 131 Akureyri, hafa aeins einu sinni veri fleiri. a var 2014 egar eir voru 133. Nrri v jafnmargir voru eir 1961, 126 talsins. Hr m lka sj nokkra leitni, rkomudgum fjlgar um tpa 3 ratug, langt til einn mnu 90 rum. Varla er sta til a tra v a um varanlega leitni s a ra.

Vi ltum essa umfjllun um rkomu Akureyri duga a sinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.5.): 26
 • Sl. slarhring: 528
 • Sl. viku: 2742
 • Fr upphafi: 2033662

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2429
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband