Af rinu 1826

ri 1826 var umhleypingasamt og sumari srlega nturlegt um landi sunnanvert - sennilega eitt af tt sumarsins 1983 sem margir muna enn. venjuleg hlindi voru Bretlandseyjum og hin ar hefur beint illvirum til slands. Noranlands var sumari vst heldur skrra en syra, en samt ekki gott. A austan hfum vi einfaldlega engar frttir enn (hugsanlega leynist eitthva lesnum dagbkum).

Jn orsteinsson mldi hita og loftrsting Nesi vi Seltjrn, en mlingar hans voru ekki komnar au gi sem var feinum rum sar. Allar tlur eru v heldur vissar, en miklu, miklu betri en engar. Grmur Jnsson amtmaur Mruvllum hf veurmlingar kringum ramtin og tlur janarmnaar hafa varveist og fr frosti mest -23 stig. Mlingarnar hldu fram til 5.febrar - en var sem kunnugt er mikill bruni Mruvllum. Veurathuganir Grms lgust af um riggja ra skei - v miur. Vi vitum ekki hvort tkin brunnu - og ekki heldur hvort eitthva brann af veurbkum - a er frekar lklegt fyrst mlingar rsins fram a bruna komu fram.

ar_1826t

Hr sjum vi nokkra kulda fram mijan janar, en san er ekki kalt - en vetrarstand hlst samt t aprl. Tarvsur Jns Hjaltaln lsa vetrarverinu vel:

Vetur liinn lands um b
li sumum kva
fanna iinn fellir
foldu byrgi va.

Jlata fstu fr
fnn me svellum hlum
dundi va ekru
allt a sumarmlum,

ori kalla jin holl
etta furu stafa,
lagi valla lk n poll,
lst var jr klaka.

Veur hr vorum reit,
va u lofti,
mest um gjri samt hj sveit
sumarmla kasti.

Tkum srstaklega eftir essu: „Lagi varla lk n poll, lst var jr klaka“.

Sumari var kalt - en ekki sjst mjg miklar hitasveiflur. Mikil frost geri svo nvember og fyrstu daga desembermnaar.

ar_1826p

a er gilegt a rstingur hafi aeins veri mldur einum sta landinu. Erfitt er a leirtta hugsanlegar villur. Mlt var frnskum tommum, lnum og tugabrotum r lnu, hver tomma er 27,07 mm = 36,1 hPa, en lnan 3,0 hPa. Tommuvilla er v mjg str. ann 13.febrar stendur mjg skrum stfum bk Jns, 25 5,1. S essum lestri breytt hPa og hefbundnum (hita-, har- og yngdar-) leirttingum beitt verur tkoman 920,4 hPa. essu hefur enginn tra (sem vonlegt er), srstaklega vegna ess a daginn eftir var rstingur (hafi veri rtt lesi) kominn upp 1008,5 hPa. egar athuganir Jns voru gefnar t var gengi t fr v a 25 hefi misritast fyrir 26 - en a hefi rtt eins geta tt a vera 27. Vi vitum einfaldlega ekki hva er rtt hr. S sem etta skrifar hr og var lengi vel alveg n efa um a rangt hafi veri lesi, ar til hann las brf Bjarna Thorarensen (sj hr a nean). Bjarni minnist frviri Reykjavk einmitt ennan dag og veurdagbkur a noran greina lka fr miklu hvassviri. - Vi bum auvita frekari frtta.

Annars vekur athygli hversu lgur rstingurinn var lka sumardaginn fyrsta - var miki illviri landinu og rstingur var almennt mjg lgur um sumari. er oft geti strrigninga fyrir noran - skrri t hafi veri ar heldur en syra.

Vi ltum annl 19. aldar um stutta lsingu, en reynum san a skipta frttum og lsingum rstir. Espln er mjg stuttorur (skiptanlegur) og Klausturpstur heldur ruglingslegur rinni, enda var ritstjrinn (Magns Stephensen) Danmrku fyrri hluta rs og almennt ungu skapi.

Annll 19.aldar segir fr:

Fr nri var vetur snja- og frostltill syra, storma og umhleypingasamur, en snjr meiri nyrra me freum og jarbnnum til sumarmla. Geri snjkast hi mesta, en st eigi lengi. Vori var kalt og stormasamt fram messur. Var mikill fjrfellir um Suur- og Vesturland og sumstaar nyrra. Sumari var rigningasamt, grasvxtur meallagi, en hey skemmdust va. Hausti og veturinn var hin mildasta t til rsloka. Fiskafli var vast hinnbesti, en skemmdist mjg vegna strrigninga um sumari, en nttist vel um hausti.

Afarantt 6.febrar brann timburstofan Mruvllum Hrgrdal til kaldra kola smat tveimur ea remur rum hsum. 16.mars ea afarantt hins 17. frst skip fr Ystami Fljtum me 8 mnnum. - Fjlda annarra skiptapa er geti - en ekki settir dag.

Vetur:

Brandstaaannll: Stillt og milt veur me nokkrum snj til orra. Var ori jarlaust af freum. honum versta veur, hrar, fannkomur og 11 blotar. Var svellgaddur (s93) mesta mta. Me gu fru vermenn. Var hjarn yfir allt, um migu mikil fnn og bjargleysi, sustu viku gu slbr og blotar, ofsaveur gurlinn, svo hrkur fyrir pskana, 26. mars pskadagsrigning, eftir skorpa me snj og harvirum 2 vikur. Fyrir sumarml inai aftur.

Jn Jnsson Mrufelli segir fyrri part janar hafa veri stilltan, en san hafi veur veri stugt. Jarskarpt hafi veri og smuleiis kvartar hann lok mnaar um hlku.

Febrar var stilltur hj Jni, og bleytti alloft . Viku um mijan mnu telur hann g og marsmnu segir hann allsmilegan.

Fein brf lsa t:

Reykjavk 5-3 1826 (Bjarni Thorarensen): ... og jafnvel virkilegur orkan [frviri] hefir einusinni febrar uppkomi sem hefir gjrt mrgum skaa me a skip og bta hefir upp teki og spn broti – og gamall hjallur fr hj mr sama veri. (s167)

Gufunesi 11-3 1826 (Bjarni Thorarensen): Vetur hefir hr veri allgur, nema til fjalla sumstaar hvar hlkurnar hafa ori blotar einir. Ofviri hafa stundum geisa, ar meal eitt af tsuri ann 13da nstliins mnaar [febrar], tku va upp skip, ar meal eitt hj mgi num, en anna fyrri hj aptekara, og brotnuu spn. Hjallur fauk upp hj mr sama veri og var manneskja ngengin um hann. ... Hey reynast allstaar rotaltt og kr mjg gagnslitlar og ber einkum v rnessslu hvar menn msum og flestum sveitum tla tluvert upp vetrarb. Trjrekar eru sagir meira lagi fyrir austan fjall. Reitingur fst af haustfiski en alls ekkert ngengi. Pstskip komstvel r Hfn ann 6ta .m. hafi noranvind 2 fyrstu dagana, san hefur raunar veri austan tt, en are allt hefur gengi upp r tsuri, er allbi a tsynningur s hafi og a enn hafi byr.

14.febrar 1826 (Hallgrmur Jnsson Sveinsstum - Andvari 98/1973): Eftir ltinn grasvxt og llega ntingu heyja nstlinu sumri hr um sveitir hfum vi n mjg jarbannasaman vetur allflestum plssum, en snjhrar — einkum af norri — hafa veri mjg sjaldgfar. Hey reynast dltil og mikilgf og horfir til bginda, komi hafs ea vorharindi eftir.

Bessastum 15-5 1826 [Ingibjrg Jnsdttir] (s104) Vetur hefur veri a harasta, sem eg man, sjgftir verstu, en fiskur t fyrir.

Vor:

Brandstaaannll: sumardag fyrsta [20.aprl] var yfirtaksnoranhr og fannkyngja og ar eftir 2 vikur mestu hrkur me fjki og landnyringi, san kalsasamt me krapau. Tk seint upp og gjri httur miklar og lambamissi. Ekkert var unni a tni fyrir hvtasunnu [14.ma].

Jn Mrufelli segir aprl hafa veri bgan, en ma betra lagi a verttufari og fjrfellir hafi ori minni en vnta mtti.

Sumar:

Brandstaaannll:Veur ar eftir lengst tsynningur, me stormum og rigningum ea fjki, sjaldan stillt og gott; um slstur strrignt og grurlti. Me jl fru lestir suur, fengu fr og veur til rautar. 5.-6. jl mesta vestanveur, svo r krknuu sumstaar, ennfremur 7.-8., 11. og 16. miklar rigningar, ar eftir kuldar og blstur. Slttur fyrst 19. jl. Kom urrviri og var g nting tu og hirt 3. gst. Eftir a rekjusamt um 3 vikur, svo hey skemmdist hj eim, er ei nu v upp sti. Eftir hundadaga gur errir og hagkvm heyskapart fram yfir gngur og var hann minna lagi.

Jn Mrufelli segir jn meallagi og jl smilegan. gst var hins vegar urrkasamur meira lagi a sgn Jns.

8.gst 1826 (Hallgrmur Jnsson Sveinsstum - Andvari 98/1973): (bls 179) Eftir mjg affaraslman vetur var fellir mlnytupeningi va, mist meiri ea minni, vori mjg rfella- og strrigningasamt og sumari fram a sltti, san oftast hagst heyjanting og grasvxtur va gur hr um sveitir. Kvillasamt lengi af strum hsta, og hafa brn r honum nokkur di va.

Gufunesi 19-8 1826 (Bjarni Thorarensen): ... en vst er a a hann [fjrmissir] Suurlandi, hva sem hver segir hefir veri af hlfeitruum heyjum, v eim jrum sem f var lti sem ekkert hey gefi, lifi sauf horjarir vru, en ar drapst a helst sem v var mest hey gefi. Svoleiis misstu helst heybndur sauf Borgarfiri – sjlfur eg hefi misst 80 fjr, en 120 sem gtti gengu htt rija hundra hestar af heyi - ... g ver annars a bera undir ig mna hypothese um ennan vibur, og hn er, a snemma gst fyrra kom noranveur miki me oku og me v sama kom stt menn sem allareiu fyrra hefir frtt um – g ttist finna vetur a hey sem afla var undan essu norankasti var allt (s168) anna en a sem seinna fkkst – n hygg ga eldur hafi veri uppi byggunum tnorri slandi, og vindurinn aan frt lka veru lofti me sr sem slenski eldurinn ri 1783. A eldur hefur ur sst eim norurprtum heims er vst. (s169)

Gufunes 8-8 1826 (Bjarni Thorarensen): [Segir fyrst fr hugmyndum snum um mistri 1825 eins og hr a ofan en san] ... Det nstafvigte Foraar var et af de meest regnfulde som nogen kan erindre har paa Sderlandet. Grsvxten har vret ret brav, men ogsaa Hesltten, saavidt den er tilbagelagt, hvar ver regnfuld, dog have vi nylig havt nogle trre Dage som have bragt usigelig megen Nytte ved Heavlingen – dog har man ingensteds, det jeg veed, kunnet erholde Het saa trt at der jo er gaaet Varme i samme. (s48)

lauslegri ingu: Nstlii vor er eitt a rkomusamasta sem nokkur man hr sunnanlands. Grasvxtur hefur veri dgur, en um slttinn hefur rignt, vi hfum nlega fengi feina urra daga, segjanlega gagnlega, en rtt fyrir a hefur ekki tekist a urrka heyi a vel a ekki hafi hlaupi a hiti.

Gufunes 4-9 1826 (Bjarni Thorarensen): Skagestrands Havn er den farligste i hele Island. (s51)

lauslegri ingu: Hfnin Skagastrnd er s httulegasta llu slandi.

Gufunes 27-9 1826 (Bjarni Thorarensen): Hesltten er gaaet tem- (s51) melig vel, kun have de trre Dage vret altfor faa, der er hos mange kommet for strk varme i Het. (s52)

lauslegri ingu: Slttur hefur gengi smilega vel, en urrir dagar hafa veri alltof fir, hj mrgum hefur hlaupi of mikill hiti heyi.

Gufunes 22-10 1826 (Bjarni Thorarensen): Veirlighed har stedse vret fugtigt. He Avlen er nogenledes lykkedes, men Het er mange Steder bedrvet (s54)

lauslegri ingu: Veri hefur hr veri rakt. flun heyja hefur nokkurn veginn tekist, en heyi er va skadda.

Gufunesi 23-8 1826 (Bjarni Thorarensen):: Hr hafa gengi grfir errar og hitna heyjum hj mrgum. (s219)

Einhver kuldalegastalsing sem um getur reykvsku sumri:

Vieyjarklaustri 10-8 1826 (Magns Stephensen): (s55) En hr fannst mr, eftir viskilna ofsknarmanna minna Khfn, jafnkld akoma 12.jn. Enn vetrarbragur llu, stormar, kuldar, hret afltanleg, fjll enn hulin fnnum ofan bygg, tn fyrst a f grnleitan lit, en thagar eaengjar engan, alls saufjr falli Suur- og Vesturmtum, va kr og nautpeningur nokkur, hitt hora og nytlaust uppihangandi, alla vibits- og mjlkurlausa ... Vorafli vegna storma var v nr enginn hj fjldanum. Allstaar sraumur. Stormar, sfelld veur og kuldar geysa enn dag og til essa, a feinum hljum dgum undanteknum, svo hr liggur enn helmingur tana hrakinn tnum, hitt, hlfurrt inn krabba, er a brenna. dag er allur njli hr umkring hsi af norvestanstrviri me miklu regni orinn svartur af kulda og stormi.

Jn Hjaltaln lsir sumri og hausti tavsum snum:

Regnin duttu rflig
rindarelju niur,
engin spruttu t a tj
tnin nokku miur

Heys um tma margir menn,
meintir helst til arfa
sttar lma liu enn
ltt v oldu starfa.

unga regni aut l,
ar me vinda blaki
heyja megni ar af j.
i va hraki

Hausti rtt hr um reit
hreyfi vinda drgum,
gott a mtti segja sveit,
samt a jr og hgum.

Blsins hafla blleitt haf,
bltt gjri vira,
fiskiafla gan gaf
grpum hr og syra.

Haust:

Brandstaaannll: oktber besta t, ur og snjleysa. Um allraheilagramessu rigning mikil um 3 daga, svo f k hldu; 4.-5. fnn ar ofan , er fljtt fr aftur. aan gott vetrarfar. jlafstu nokkur snjr og jlantt snjhlaningur mikill, annan hlka og vatnsgangur og fjra vestanhr mikil. Alltaf jarslt til nrs. (s94)

Jn Mrufelli segir nvember og desember dga, en stugt hafi veri eftir slstur.

Gufunesi 11-11 1826 (Bjarni Thorarensen): Frttirnar han helstu eru sfelldar rigningar svo hey hafa va skemmst en ei get gsagt a heyskapur kunni ar fyrir a heila slmur a kallast, v grasvxtur var betra lagi og allt nist . Haustafli er hr gur egar ra gefur. (s171)

Vieyjarklaustri 10-11 1826 (Magns Stephensen): (s59) Um storma stuga hr, sfelld veur, heyja skemmdir og bruna, og ar af leiandi gagnleysi vetrarbs, er auka m almenn bgindi, eftirlt g rum a rita.

Espln:

CXLIX. Kap. ann tma hfst og barnadauinnmikli; var kalt vori, og eigi gott sumari. (s.157). CL. Kap. voru veur ill og regnasm um sumari. (s 158).

Klausturpsturinn lsir t rsins 1826, ori rgangur er smu merkingar og rferi:

(IX, 1, bls. 205) rgangurhr slandi 1826 er flestum kunnur af Kl[austur]psts lesendum, m v stuttlega yfirfara. Fr nri veurtt snja- og frostaltil. srlega storma- og umhleypingasm. Hey reyndust vast hrakin, drepin og mjg dlaus; gtu ekki fleytt skepnum fram, sst til gagnsmuna og uru eim va pestar efni. Fellir um voru var v str-mikill sauf um Suur- og Vesturland, og sumstaar nyrra, miklu minni ar og eystra ltill. Mlnyta um sumari fyrrnefndum fellir-plssum, hver og talsvert af nautpeningifll ea var gagnlaust, var v srltil. Fiskiafli allstaar hinn besti, en vegna strrigninga nrfellt allt sumari t, skemmdist mestur hluti hans. Vori srkaltog verasamt fr messur. Grur r v gur. Sumari sfellt rigningasamt, svo hey skemmdust n, uru dlaus hj flestum, drepin, brunnin og mjlkurlaus. Bgindi v almenn me bjargris, einkum (feitmeti) felli-plssum, meal flks og va af korns skorti, ar lti fluttist 1826, eftir bgindanna rfum, hinga til lands, einkum Vesturlandi; en syra bttist samt miki r v, me t hingasendu korni um hausti. Sumar- og haustafli af sj var va gur og vetur til rslokanna hinn mildasti. etta r gekk yfir allt land dmalaust langvinn og hr kvefstt me megnum andarteppuhsta, sem lagi gra ungbarna og marga fullorna, einkum gamla grfina. S mikli bruni Mruvalla Amtshss afarantt ess 6ta Febr. 1826 me mestllum eigum Hr. Amtmanns Grms Jnsonar, er llum fersku minni, en ra eim mrgu, hverra efni og gvild hafa leyst r honum a vilja bta.

ma kom mjg venjulegt srek a Vestmannaeyjum. Gleggstar frttir af v eru lsingu sem C. Irminger birti grein lngu sar). Byrja er lsingu Abel sslumanns:

„Den 26de Maj 1826, i stille og klart Vejr, jnedes fra Vestman en uoverskuelig Masse Is, drivende med 3 a 4 Miles Fart fra Portland langs med Fastlandet i vestlig Retning. Da den kom ned mod Eller og Bjarner, to smaa er imellem Vestman og Fastlandet, toge nogle Isbjrge Grund st og sydost for disse, og nogle strre Isbjrge bleve grundfstede syd for Bjarner paa 60 Favnes Dybde. Massen bedkkede aldeles det henved 8 Kvartmil brede Sund imellem Vestman og Fastlandet, og hvor langt den Del af Isen, som passerede snden om Vestman, strakte sig, var ikke til at jne. Passagen af denne Isdrift fra Begyndelsen til Enden varede 4 a 5 Timer. Med vedholdende stille og klart Vejr, Havet bestandig som et Spejl, vedbleve de majesttiske lsbjrge, som havde taget Grund, at holde deres Plads; men forandrede af og til dettes Form, naar store Masser af dem lsreves og under Knagen og Bragen nedstyrtede i Havet. En svr Dnning bortfrte endelig den 8de eller 9de Juni disse efterladte Is bjrge, som derpaa ogsaa dreve bort i vestlig Retning". Hr. Abel anfrer, at ingen, endog de ldste af Beboeme, tidligere havde set en saadan lsdrift ved Vestman, og senere har sligt heller ikke vret Til fldet, naar undtages noget Is vrag, som kom forbi en i "nogle og tredive" og en Ubetydelighed i 1840. Hr. Abel bemrker end videre, at han under sit 30-aarige Ophold paa Vestman aldrig har fundet det saa koldt, som under den omtalte Isdrift. Vinduerne i hans Stue vare, saa lnge Isdriften varede, saa tilfrosne, at Kakkelovnsvarmen ikke var i Stand til at t Isen fra Ruderne. [C. Irminger, Om den grnlandske Drivis ved Island, Geografisk Tidskrift, bind 8 (1885), s67].

lauslegri ingu:

„ hgu og heiu veri ann 26.ma 1826 kom miki srek, sem ekki sst t yfir, me 3 til 4 mlna hraa til vesturs, tt fr Dyrhlaey mefram fastlandinu. egar a komst mts vi Elliaey og Bjarnarey, strnduu nokkrir jakar fyrir austan og suaustan essar eyjar og feinir strir jakar strnduu sunnan Bjarnareyjar, 60 fama dpi. sreki akti algjrlega hi 8 fjrungsmlna sund milli lands og Eyja og vst er hversu lengt til suurs s hluti reksins sem fr sunnan Heimaeyjar ni - a sst ekki. Megni af snum rak hj 4 til 5 klukkustundum. Hinir tignarlegu sjakar sem strnduu hldust um kyrrt sama sta, v veri var fram stillt og bjart, en breyttu af og til um tlit egar strir hlutar eirra rifu sig lausa og fllu me braki og brestum hafi. ann 8. ea 9. jn hreinsai miki brim a lokum a sem eftir var og rak a til vesturs“.

Hr Abel btir vi a enginn, ekki heldur eir elstu af bunum hafi nokkru sinni s slkt srek vi Vestmannaeyjar og san hefur slkt heldur aldrei tt sr sta ef undan er skili eitthva smvegis sem rak hj „1830 og eitthva“ og 1840. Hr Abel tekur einnig fram a hann hafi eim 30 rum sem hann dvaldi Vestmanneyjum aldrei fundist jafnkalt eins og egar sreki fr hj. Gluggar hsi hans hafi mean srekinu st hafi frosi svo a ofnarnir hafi ekki n a a s af runum.

Vi vitum ekki enn hva var hr fer. Minnir samt nokku lsingar miklu sreki vi Argentnustrendur fyrir rmum 200 rum. Afskaplega lklegt m telja a jkuls essi s slenskur. Ekki er vita um neitt eldgos ea jkulhlaup etta r - og varla hgt a mynda sr a Breiamerkurjkull hafi hlaupi sj fram. Vel m hins vegar vera a allstr jkull ea jkulhella Grnlandi hafi losna og borist me straumum til slands - svipa og dmi eru um suurhfum. Ekki er a sj a Sveinn Plsson lknir Vk Mrdal hafi ori var vi etta srek og er a einkennilegt. A vsu var oka Vk einmitt ennan dag sem sinn fr hj Vestmannaeyjum - og ar var einnig rigning, en ekki heirkt veur eins og Vestmannaeyjasslumaur segir fr.

List a s grunur a sslumaur villist hr rum. etta hafi veri vori 1827, en var mikill hafs vi Vk Mrdal, sat ar um 3 vikur - og rak alveg vestur a Grindavk.

Hr lkur a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1826. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns. Smvegis af tlulegum upplsingum er vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.5.): 26
 • Sl. slarhring: 528
 • Sl. viku: 2742
 • Fr upphafi: 2033662

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2429
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband