Snjódýptarmet á Akureyri

Reglulegar snjódýptarmælingar hafa verið gerðar á Akureyri frá 1965. Snjódýptin sem mældist að morgni 30.nóvember er sú mesta þar í þeim mánuði, 75 cm. Næstmest mældist 22. og 23. nóvember 1972, 70 cm. Í morgun, 3.desember, mældist snjódýpt á Akureyri 105 cm, sem er það mesta sem mælst hefur þar í desember. Næstmest mældist 7. til 9.desember 1965, 100 cm. Höfum í huga að snjódýptarmælingar eru mjög ónákvæmar og nýju metin eru innan óvissumarka ofan við eldri met.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Feb. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Nýjustu myndir

 • ar_1892p
 • ar_1892t
 • w-blogg200219c
 • w-blogg200219a
 • w-blogg200219b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.2.): 397
 • Sl. sólarhring: 421
 • Sl. viku: 2564
 • Frá upphafi: 1753161

Annað

 • Innlit í dag: 349
 • Innlit sl. viku: 2270
 • Gestir í dag: 330
 • IP-tölur í dag: 323

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband