7.11.2018 | 22:36
Strókrit - strókspár
Lítum nú á dćmi um svonefnt strókrit. Evrópureiknimiđstöđin gerir tvisvar á sólarhring 51 spá um veđur hálfan mánuđ fram í tímann. Ţar er fyrst ađ telja háupplausnarspá sem kölluđ er - ţađ er flaggskip líkansins - reyndar látiđ nćgja ađ birta niđurstöđur hennar nema tíu daga fram í tímann, en síđan 50 ađrar sem látnar eru renna um tölvuna í íviđ minni upplausn, í 49 ţeirra hefur lítilsháttar veriđ átt viđ byrjunarstöđuna - t.d. á svćđum ţar sem óvissa er fyrir hendi um ţađ hver hún er - en ein fćr ađ renna í friđi án nokkurra breytinga og er á ensku nefnd control run - ekki gott ađ ţýđa ţađ hugtak - stýrispá finnst ritstjóra hungurdiska ekki alveg rétt - hann kysi frekar viđmiđ eđa eitthvađ ţannig. Kannski rétta orđiđ sé einhvers stađar ađ finna.
Strókrit (nefnast plume á ensku) sýna hita, úrkomu eđa hvađeina úr öllum ţessum fjölda spáa saman. Oft sést ţá vel hvernig spár dreifast eftir ţví sem lengra líđur á spátímabiliđ. Viđ lítum hér á eitt dćmi um slíka spá - ekki vegna ţess ađ eitthvađ sérlega merkilegt sé ađ sjá, heldur sem dćmi um eitthvađ sem veđurfrćđingar horfa gjarnan á - alla vega sumir.
Hér má sjá spár reiknimiđstöđvarinnar um hćđ 500 hPa-flatarins yfir Reykjavík nćstu tíu daga, frá 7. til 17. nóvember. Heildregna gula línan sýnir viđmiđunarspána, strikađa gula línan sýnir háupplausnarspána, en rauđleitar strikalínur hinar spárnar 49. Lóđrétti ásinn sýnir hćđ 500 hPa-flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Bláum borđum er síđan bćtt viđ - til ţess ađ viđ sjáum betur hvernig spárnar dreifast. Flöturinn á ađ hćkka lítillega fram á komandi nótt, lćkka síđan - en hćkka svo aftur um og upp úr helgi.
Fyrstu dagana er greinilegt ađ spárnar eru nokkuđ sammála - ţćr liggja í einum hnapp - og virđast gera ţađ fyrstu 6 dagana eđa svo. Virđast segjum viđ, ţví ađ í raun er ţónokkur munur á ţeim spám sem sýna hćst og lćgst hćđargildi - ţađ er nefnilega hinn gríđarlegi munur sem verđur á spánum í lok tímabilsins sem rćđur kvarđanum. Vćru spárnar meira sammála til enda - sýndust ţćr verđa fyrr ósammála (svo einkennilega sem ţađ kann ađ hljóma). Ţetta ósamkomulag í lokin gerir ţađ líka ađ okkur sýnist sem sveiflur séu mjög litlar í hćđ 500 hPa-flatarins nćstu vikuna. Af öđrum heimildum má ráđa ađ austlćgar áttir verđi ráđandi í háloftum yfir landinu - og ţegar ţćr ríkja eru sveiflur í hćđ 500 hPa-flatarins yfirleitt heldur minni en í vestlćgu áttunum.
En óvissa í líkani er ekki endilega nákvćmlega ţađ sama og óvissa í raunveruleikanum. Má vera ađ óvissan sé annađ hvort meiri eđa minni í öđrum líkönum en ţessu - en hin endanlega niđurstađa lofthjúpsins svo eitthvađ allt annađ. Samanburđur hefur ţó sýnt ađ hvađ varđar ađra ţćtti en úrkomu sé réttast ađ taka mest mark á háupplausnarspánni - ţar til hún fer ađ víkja mjög frá međaltali hinna - eftir ţađ sé međaltaliđ skást (ađ međaltali) - ţó vitlaust sé.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 652
- Sl. sólarhring: 706
- Sl. viku: 3031
- Frá upphafi: 2435473
Annađ
- Innlit í dag: 603
- Innlit sl. viku: 2713
- Gestir í dag: 580
- IP-tölur í dag: 559
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.