11.10.2018 | 23:47
Ekki oft
Ţađ er ekki oft sem jafndjúpar eđa dýpri lćgđir en sú sem nú er suđvestan Írlands sjást á Norđur-Atlantshafi í október.
Ţetta er sjávarmálskort evrópureiknimiđstöđvarinnar frá ţví kl.18 í dag, fimmtudag 11.október. Lćgđin er sögđ 937 hPa í miđju. Hún hreyfist í norđnorđaustur og á ađ fara fyrir austan Ísland á ađfaranótt laugardags. Til allar hamingju verđur ţá úr henni mesti vindurinn. Lćgđin sem olli rigningunni og hlýindunum hér á landi í dag er líka óvenjudjúp, um 947 hPa í miđju - ekki svo algeng tala heldur.
Lćgsti ţrýstingur sem vitađ er um hér á landi í október er 938,4 hPa, en hann mćldist á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum 19.október 1963.
Kortiđ sýnir tillögu japönsku endurgreiningarinnar um sjávarmálsţrýsting, úrkomu og hita í 850 hPa ţann dag, kl.18. Í endurgreiningunni er miđjuţrýstingur lćgđarinnar 935 hPa - lítillega lćgri en í lćgđ dagsins í dag. Mjög sennileg ágiskun.
Ţrautseigir lesendur hungurdiska muna e.t.v. eftir ţví ađ fyrir löngu var hér fjallađ um lágţrýsting í október 1963. Lćgđin á kortinu hér ađ ofan olli sjávarflóđi og tjóni allt frá Grindavík í vestri og austur í Mýrdal. Hvassara (og meira foktjón) varđ hins vegar í veđri nokkrum dögum síđar - sú lćgđ var talin 942 hPa í miđju og má á vef Veđurstofunnar sjá mynd af Íslandskorti sem sýnir meir en 100 hnúta međalvind á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum. Gömul veđurnörd minnast ţessara veđra beggja eins og gerst hefđi í gćr. Í sama mánuđi hafđi fellibylurinn Flóra valdiđ gríđarlegu tjóni viđ Karíbahaf - banađi međal annars á áttunda ţúsund manns. Leifarnar náđu ađ lokum til Íslands ţann 14.október - lítilsháttar fokstjón varđ - en samt minnisstćđ stađa.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 12.10.2018 kl. 02:03 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 34
- Sl. sólarhring: 1133
- Sl. viku: 2705
- Frá upphafi: 2426562
Annađ
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 2409
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.