Hsti hiti september Strhfa?

Veurnrd landsins hafa sjlfsagt reki augun a a gr (mivikudaginn 5.september) mldist hmarkshiti Strhfa Vestmannaeyjum 17,1 stig. au vita vntanlega a etta er hsti hiti sem ar hefur mlst september. Hsti hiti til essa september sjlfvirku Strhfastinni var 16,3 stig sem mldust 16.september 2015. Hsti hiti sem mldist mnnuu stinni Strhfa var 15,4 stig ann 30. ri 1958. Sjlfvirka stin Vestmannaeyjab mldi 17,4 stiga hmarkshita 16.september 2015 og er a enn hsti septemberhiti sem mlst hefur eyjunum.

Vi fyrstu sn virtist talan sem kom gr, 17,1 stig hljti a vera rng - og s mguleiki er vissulega fyrir hendi. En ltum nnar mli.

w-blogg060918-storhofdi-tx-a

Myndin snir hmarkshita hverra 10-mntna Strhfa (grtt) og Vestmannaeyjab ann 5.september 2018. Hitaskoti sst vel. Flestar truflanir athugunum koma fram sem eitt stakt gildi, en hr er hmarkshiti ofan vi 16 stig hlfa klukkustund, rj tu mntna tmabil hvert eftir ru. Mjg hltt var lka stinni Vestmannaeyjab, en dagshmarki ekki nema 14,7 stig.

rtt fyrir a hlindin standi nokkurn tma koma au og fara nokku sngglega. a sst vel nstu mynd.

w-blogg060918-storhofdi-tx-b

Hr m sj mismun hmarks- og lgmarkshita innan hverra tu mntna slarhringsins. Hitinn hrkk upp um 2,5 stig kl.19:20, fll nokku um hlfri klukkustund sar og san aftur kl.21:10.

Vi ltum vnst vindhraa.

w-blogg060918-storhofdi-tx-e

Hr m sj a um kl.19 lgir miki og um 19:30 er nnast logn. etta ir a hafi veri glampandi sl er alveg hugsanlegt a loft mlihlknum hafi af hennar vldum hitna meira en lofti umhverfis. En hversu httuleg er sl mjg lgt lofti a kvldlagi september a essu leyti? - getur hn hafa trufla mlinguna? - N vitum vi ekki einu sinni hvort slin skein ea ekki. En framleiandi hlkanna bendir ennan mguleika sjlfur (eins og ur hefur veri fjalla um hungurdiskum).

En er einhver mtari rum stvum ngrenninu um svipa leyti. Vi ltum Vestmannaeyjabog Surtsey nstu tveimur myndum.

w-blogg060918-storhofdi-tx-c

Vestmannaeyjab er lka nokkur hitari etta kvld og hans gtir lka Surtsey - en ekki eins miki.

w-blogg060918-storhofdi-tx-d

a m telja ljst a hr er ekki um einhverja skynjaravillu a ra, en hugsanlegt er a bjart slskin stafalogni hafi valdi v a hiti inni hlknum utan um skynjarann hafi ori hrri en ella - og fullvst m telja a hitinn hefi ekki mlst svona hr kvikasilfursmli hefbundnu skli. Hlindi efri loftlgum voru ekki srlega mikil - mttishiti 850 hPa gti hafa veri mta og mettalan (17 stig). Vi komum v enn og aftur a spurningunni miklu: Hva er hmarkshitamet?. tti a viurkenna essa mlingu sem hsta hita sem nokkru sinni hefur mlst Strhfa - ea ekki?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg220419a
 • ar_1903p
 • ar_1903t
 • w-blogg130419a
 • w-blogg100419c

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 18
 • Sl. slarhring: 825
 • Sl. viku: 2535
 • Fr upphafi: 1774268

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 2202
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband