Af rinu 1899

ri 1899 telst fremur kalt og umhleypingasamt. Mikil snjyngsli virast hafa veri sums staar noranlands og austan, og syra var miki rigningasumar. Samt lagi ri heild sig ekki mjg illa og ekki virist hafa veri miki um illviri sem nu til landsins alls. Mealhiti Reykjavk var 3,5 stig, miklu lgri en vi hfum tt a venjast essari ld, en ekki svipa og 1981 og 1983. rsmealhiti Akureyri reiknast 2,1 stig. Hitatflur fleiri stva m finna vihenginu.

Aprlmnuur var mjg kaldur landsvsu, s kaldasti fr 1882, janar, mars, september, oktber og nvember voru einnig kaldir. Jn og gst teljast hins vegar hlir, s sarnefndi s hljasti fr 1880 og jafnhlr gst kom ekki aftur fyrr en 1931 - en hlindunum fylgdi mikil bleyta syra - og voru jn og jl einnig blautasta lagi suvestanlands.

Hsti hiti rsins mldist Mrudal 7.gust, 24,8 stig. Trlega er essi tala vi of h, en nsthsti hitinn mldist Akureyri ann 12.jn 23,6 stig. Frost mldist mest Mrudal 22.janar, -30,2 stig.

arid_1899t

Myndin snir hsta hita og lgmarkshita hvers daga Reykjavk rinu 1899. Eins og sj m er sumari nokku klippt og skori. Frost var nnast hverri nttu t aprl og sngglega klnai upp r mijum september - enda var alhvt jr a morgni ess 22. Mikill kuldi var um stund fyrri hluta nvember - en mildara eftir a.

Ritstjri hungurdiska leitai a srlega kldum dgum Reykjavk og fann fimm - talsvert frri en algengast var nunda ratugi 19.aldar. etta eru 19. og 21.janar, 29.mars, 29.september og 5.nvember. ann 29.september mldist frosti Reykjavk -4,8 stig a mesta sem vita er um eim mnui. Engir venjuhlir dagar fundust.

rkoma mldist1058 mm rinu Reykjavk og 832 mm Stykkishlmi. sarnefnda stanum var rsrkoman ekkiaftur svo mikil fyrr en 22 rum sar, 1921. ann 11.gst mldist venjumikil rkoma Reykjavk, 46,5 mm.

Lgsti rstingur rsins mldist Stykkishlmi ann 11.desember, 946,4 hPa en s hsti 1044,8 hPa Akureyri 17.mars. Noranttir voru venjurltar aprl, en sulgar ttir mestallt sumari.

Hr a nean verur fari yfir tarfar og veur rsins me asto blaafregna og veurathugana. Ekki eru allar slysfarir tundaar - einhverjar sem ekki eru nefndar kunna a vera tengdar veri. Miki var um strnd erlendra skipa, ljsthvort veur olli - hafa verur huga a nttmyrkur voru mikil, vitar fir og ljslti landi.

Bjarni Jnsson (fr Vogi) renndi yfir tarfari Skrni 1899:

Eftir nri var fannkoma mikil og hagleysur og fr egar a bera heyskorti. Skru menn af heyjum febrar einstaka sta. v nst geri stillur um tma og vgt frost, en seint febrar hlnai og kom upp jr nokku svo. En brtt geri aftur snja og hagleysur. lagist veturinneigi jafnungt allstaar. En i sumum sveitum tku menn a kva heyskorti egar i migu. fr n heldur versnandi, v a um nokkurn tma voru n ningar og kuldar og va jarbann. Hlst svo fram til sumarmla. Voru menn n mjg svo a rotum komnir me hey vast hvar norvesturhruum landsins. Hafi veri innistaa fullar 22 vikur. Einna harast uru Hrtfiringar og Strandamenn ti. Rku eir fna beit suur Borgarfjr.

Litlu eftir sumarml kom algerur bati og hldu menn fnai snum. Vori var gott mealvor og greri jr vel. Grasvxtur var v gur, en er fram a sltti dr, geri vtur miklar og hlst svo lengi sumars. Var nting heyjav ekki g, og brunnu tur manna nokkrum bjum Suurlandi og Vesturlandi. En veturinn nsti var mjg mildur fram til nrsins.

Janar. Vond t og snjung framan af, en san skrri. Fremur kalt.

safold segir fr snjyngslum pistliann 7.janar:

Snjasamt meira lagi um essar mundir. Illt a komast um jrina og innistur miklar. Austanpstur, er lagi sta 3.. mnaar a morgni, eins og til st, sneri aftur vi Elliarnar fyrir fr me hestana og fkk sr slea og annan tbna til ess a komast ann veg yfir fjalli. Hinir pstarnir lgu sta daginn eftir og hefirekki frst, hvernig eim hefir reitt af. - Tala er, a bndur su teknir til a skera af heyjum austanfjalls, og er a auvita betra n en sar.

Seyisfiri var lka kvarta - Austri segir ann 10. og 23.:

[10.] Tarfari er alltaf fremur stillt og engar ur til nokkurra bta enn sem komi er og gengur v miki upp af heyi fyrir bendum.

[23.]Verttan er n degi hverjum fremur hr, frost tluver og jarbann yfir allt, svo langt sem til hefur spurst.

Lkt hlj var jviljanum unga safiri 16.janar:

San nja ri hfst hafa gengi sfelldir stormar, og aftakaveur, tsynningsrosar fyrstu dagana, en san grenjandi noran garur n fulla viku sliti, enda ykjast elstu menn eigi muna jafn langvinna stormat, einsog veri hefir, san sastlinum oktbermnui.

En sama bla segir ann 25. og 31. fr skrri t:

[25.]Alla nstlina viku hldust hr vestra stillviri og frost nokkur, suma dagana allt a 10 stig R.

[31.]viri og hlkur hafa haldist hr vestra, san sastanr. blasins kom t.

ann 16.febrar segir Fjallkonan fr skiptapa Skagafiri, btur r Fljtum frst ar erfiu veri og me honum 8 menn.

Febrar. Va nokku snjungt, en annars ekki hagst t. Umhleypingar. Hiti meallagi.

Jnas Jnassen segir ann 4. (safold]: Undanfarna viku slskin dag hvern.

Austri lsir t remur stuttum pistlum:

[10.]Tarfari er n allhart degi hverjum og jarlaust hr i firinum.

[18.]Tarfari hefir veri mjg umhleypingasamt n undanfarandi, oftast stormur me krapaslettingi en hefir n breysttil batnaar.

[28.]Tarfari er n hi blasta hverjum degi, slskin og v nr vorveur, og v g jr komin upp allstaar.

ann 10.aprl segir jviljinn ungi fr slysfrum um mijan febrar:

[rettnda] febrar sastliinn var ti vinnustlka fr Hinshfa, er var heimlei r Hsavkurkaupsta. Hennar var leita fari 14.febrar, og uru tveir leitarmanna fyrir snjfli gljfragili einu vi Kldukvsl, og bei annar eirra, Bjarni bndi Jnsson i Trllakoti, bana af, en hinn meiddist a mun.

Brf r rfum, dagsett 13., birtist Austra ann 28.:

Tarfar hefir veri stugt og veturinn gjaffeldur. G hlka kom 25.janar, svo a jr var alau, en dag er blotabylur, me ofsastormi ogef a frystir ennan snj, verur alveg haglaust.

A vestan frttist af noranhrinum - og jarskjlfta. jviljinn ungi segir fr.:

[6.] Veur var gott og stillt sustu viku, uns noranhrinu geri afaranttina 4..m. Jarskjlftakipp uru msir hr kaupstanum varir vi kl. 9-1/2 f.h. 31. f.m. Jarskjlfta essa var og vart Langadalsstrndinni, og var. [Fjallkonan getur2. og 8.mars um jarskjlfta Skagafiri og Skaga 29.janar og nokkra daga ar eftir].

[16.]Tarfar. 8.9. m. geri hr noranhrinu me talsveru frosti; san haldist besta t, nema suaustan ofsaveur og rigning dag.

Tarfar hefur Suurlandi veri fremur stirt; snjkoma afar-mikil, og v illt a komast um jrina. Bndur austanfjalls, a sgn, teknir a skera af heyjum. a er auvita allrar viringar vert, a fkka heldur fyrr en seinna peningi snum, til a fora v er eftir lifirvi hungri og hordaua; en frmuna rleysis heysetning er a, a vera sn um voa staddur fyrir skepnur snar egar desembermnui, tt vetur leggist nokku ungt a.

[25.]San sasta bla vort kom t, hefur veri fremur umhleypingasm t. 20. og 21. .m. hlst suvestan rokviri og hlka, svo snjlaust var a mestu hr bnum. 22.sneri svo meira til noranttar me fannkomu nokkurri, og 23. hleypti noran dimmviri. dag gott veur.

jlfur birti 10.mars brf r rnessslu, dagsett 21.febrar:

Tin er n gt og allstaar komnir bestu hagar. Me orrakomu var heyhrsla orin almenn og einstku maur minn a skera lti eitt af heyjum, en n er vonandi, a hey veri yfirfljtanleg og fnaur vel fram genginn.

Dagskr birtir ann 4.mars brf r rnessslu dagsett ann 28.febrar:

Framan af vetrinum voru vanalega miklir stormar og rfer sitt hvort, stundum sku tsynningsbyljir; en anna veifi rfellis-rigning og essi hroa-vertta gekk allt fram yfir jl og var v allur fnaur kominn gjf hr i rnessslu vast hvar um mija jlafstu. Um nri kyngdiniur snj tluverum, svo fr var hin versta um tma, en me orrabyrjun geri u ga, svo hagar komu ngir fyrir fna manna, og er snjr v nnahr um bil allstaar upptekinn, v tin er svo inndl, sem ori getur, einlg hg og bla, aldrei neinn krassi, frost ea strkostleg rfer; af neinni tt.

Frttir voru einnig gar r Strandasslu (sunnanveri). safold birti ann 11.mars brf aan dagsett 28.febrar:

Tarfar hefir veri mjg gott orranum; stavri og bjartviri oftast, en stundum mikil frost, allt a 15 stig R. Hagar alltaf ngir og munu v heybirgir vera ngar hj llum almenningi.

ann 27.febrar uru tluverir jarskjlftar Reykjanesi. jlfur lsir ann 10.mars:

Jarskjlftarnir 27. f.m. virast hafa ori einna snarpastir Reykjanesskaganum. hsi vitavararins Reykjanesi, Jns Gunnlaugssonar, fll reykhfurinn og hrundi niur stigann, o.fl. upp loftinu fll um koll, grjtgarur umhverfis tni hrundi, og fleiri skemmdir uru bi bshlutum og matvlum. Eigi skemmdist vitinn sjlfur til muna, nema trppurnar vi dyrnar sprungu fr, lampi brotnai m. fl. Vi Gunnuhver nlgt vitavararhsinu kom sprunga jrina 200 fama lng og rauk miki r. Flki ori ekki a haldast vi hsinu og l 2 slarhringa geymsluhsi niur vi sj. Br einn Kirkjuvogi Hfnum, fremur hrrlegur, hrundi gersamlega, en flk fli r honum ur. Jarskjlfta essara hefur ori vart norur Hnavatnssslu og r Midlum vestra er skrifa 27. f.m., a ar hafi komi allharir kippir ann dag og daginn ur.

jviljinnungi segir fr v ann 11. a jarskjlftanna hafi ori vart vestra og ann 25.mars getur hann ess a eir hafi einnig fundist via Norurlandi.

jlfur hrsar tinni pistli 3.mars:

Veurtta hefur veri munalega g allan febrarmnu og sari hluta janarmnaar, fyrst stillur og hgt frost, sar eyr me allmikilli rkomu. N er veurttan aftur a spillast.

Mars. hagst og kld t me talsverum snjyngslum, einkum fyrir noran.

jlfur birti ann 7.aprl brf r Strandasslu dagsett 6.mars:

Veturinn lagist hr mjg misjafnt . Va til innfjara me strfenni og jarleysum, en til tnesja mun v nr aldrei hafa teki fyrir haga fyrri en n fyrir essi mnaarmt. Hefur hann jafna yfir allt me strfenni; ru hverju er a vera vart hr vi tluvera jarskjlftakippi mest bri eim fr 26. til 28. febr. en hafa engir skaar ori hr a eim a g veit til.

jviljinnungi segir fr t ann 11.mars:

Sfelld norantt me fannkomu mikilli hefur haldist hr vestra sastliinnhlfan mnu, en alltaf fremur frostvgt. gr frostlaust og milt veur.

jlfi 7.aprl er brf r Suur-ingeyjarsslu dagsett 12.mars:

Veturinn hefir allur veri veurmildur til essa; engin strhr hefir komi, sem heiti geti v nafni og rsjaldan teljandi frost. geri hart frost snemma febrar nokkra daga, undir 20 grur hsveitum og einn frostdag noran seint janar yfir 20.; hefur veri oft illt til jarar, ekki skum snjyngsla, v a snjr hefur ltill falli hr vetur, heldur vegna frera.

ann 17.mars segir jlfur:

Veurtta hefur veri afarstir undanfarna daga: tsynningshrar me hafrti allmiklu. ilskipin, sem lg voru t han fyrir nstlina helgi, leituu hafnar aftur og hfu lti ea alls ekkert afla sakir illviurs, og sum hfu einnig bilast a mun. N er aftur komi frost, og hreinviri og nlega ll fiskiskipin lg t aftur.

jviljinn ungi segir fr v a skiptapi hafi ori fr Gerum Gari ann 28.mars. Fimm hafi farist. - Veurs ekki geti.

ann 29.mars segir Austri a t hafi veri hr sustu dagana og all sleg.

jviljinn ungi segir sama dag fr v a a morgni ess 23.hafi skolli ofsanoranfrostgarur sem enn standi og btir svo vi: Jarbnnin hafa n haldist hr vestra, san me gubyrjun, svo a skepnur f hvergi snp; kvarta egar margir um heyleysi, einkum i tsveitunumhr vi Djpi, og eru sumir egar farnir a afla korns handa fnai snum.

Aprl. hagst t, en batnai undir lok mnaar. Talsver snjyngsli. Mjg kalt.

jviljinn ungi segir fr v ann 25.ma a maur hafi farist snjfli Reykjafjararhl Strandasslu ann 1.aprl - fli bar hann sj t.

Brf r Drafiri dagsett 5.aprl birtist jviljanum unga 14.aprl:

Febrarmnu allan var oftast vg vertta, en jrin viast kldd snum kalda vetrarstakki, a snp vru fyrir skepnur stku stum. En fr marsbyrjun tk steininn r, v a rtt fyrir alla t, sem gengi hafi, fannir og jarleysur, fr v nvember, og allt til Plsmessu, var marsmnuur langversti kaflinn vetrinum, og v verri, sem lengra lei : og um skrdag [30.mars] og langafrjdag var veri og fannkoman svo, a ekki var skepnum gegnt, hsa, og va var engu vatna. annan og rija dag pska var veur milt, og mjg frostlti; en s mikla fnn, sem jrunni er, sst ekki minnka, a eitthva bri af, enda er lofti enn dag rungi af oku og snvi.

Austri segir ann 8.:

Tarfarer n mjg snjasamt degi hverjum, og mesta fr komin bygg og ennmeiri heium, svo nrri er frt yfir a fara.

ann 18.btir Austri vi:

Tarfari er litlu betra en ur. Kyrrt veur sustu daga og frost lti. Snjfl hljp fyrir skmmu gufubrsluhs Imslands kaupmanns Fjararstrnd og braut au gjrsamlega niur. ar e allt er ar undir snj enn, vita menn eigi hvort gufuketillinn er miki skemmdur og getaess vegna eigi meti skaann.

ann 10. segir jviljinn ungi:

Norangarinum, sem geti var i sasta nr. blasins, slotai svip 30. f.m., en reif sig upp aftur daginn eftir, og hafa san haldist stug noranveur og kafaldshrir. Hafsinn telja menn n a eins kominn, og ykjast hafa s hann 12 mlur hr t undan npunum; nokkra hafsjaka rak og inn Bolungarvk skmmu fyrir pskana, og er vi bi, a fleiri komi eftir, ef norvestan vertta helst.

ann 19. segir jviljinn ungi:

Stillviri og frost allhr ru hvoru hafa haldist hr a undanfrnu. ... Snjyngslin sm enn jru, og heyvandrin ar af leiandi einatt a vera almennari hr vi Djp. Fyrir sunnan heiar, srstaklega i Reykhla- og Geiradalshreppum, eru og sg mikil heyvandri. Horfir va tilstrra vandra, ef ekki kemur bati r sumarmlunum.

Mannskai. 13. .m. frst sexringur r Bolungarvk fiskirri, og ltust 3 menn. Veur var all-gott afaranttina ess dags, og mtti heita. a almenningur reri ar r Vkinni. Hlst og veur allgott, uns hvessa tk af norvestri me full-birtunni. og sneri san til norausturs, en var eigi hvassara, en svo, a all-flestir drgu lir snar.

jlfur birti 19.ma brf af Fljtsdalshrai dagsett 23.aprl:

Aldrei sst neinn maur, v enginn httir sr bja milli fyrir frinni, hvergi sst dkkan dl, nema einstaka standklett, sem gnfir upp rgaddinum eins og draugur; allstaar er jarlaust svo a segja llu Hrai, nema ef vera skyldi eitthvert brag inn dlum. Og n er komi sumar, hamingjan hjlpi llum oss, maur arf a lta i almanaki til ess a geta tra v. Heyleysi er hr, v miur ori mjg almennt, og eir eru ekki fir, sem eru alveg a rotum komnir me hey, og tliti er voalegt, ef ekki gerir bran bata, sem ekki er miki tlit fyrir enn. Heyleysi er svo almennt, a ekki getur veri um neina verulega hjlp a ra, nema rtt fyrir einstaka mann. eir eru fljtt teljandi, sem eru aflgufrir. Veturinn hefir lka veri kaflega gjafafrekur, v almenningur mun hafa tt venjulega mikil hey og ar eftir g, eftir blessa ga sumari fyrra, en a arf mikil hey til a geta ola svo a segja sfeldarinnistur fyrir allar snar skepnur fr jlafstubyrjun og allt fram ennan dag, eins og va hefur tt sr sta, v vast hefur veri hgt a nota jrina neitt til muna, hn hafi veri til, skum storma og illvira. N er frost og bylur me degi hverjum; alltaf btist vi snjinn og arna tlar maur lifandi a klrast r kulda, vsvo er ori eldiviarlaust manna milli, a til mestu vandra horfir.

jviljinn ungi segir enn fr hrkum ann 25.aprl:

Enn haldast smu frosthrkurnar, og snjdyngjurnar einn samfastur skafl fr fjalli til fjru, svo a hvergi sr auan blett. Sumari heilsai oss 20. .m. me grimmdarfrosti (11 stigum Reaumur), og san hafa frosthrkurnar haldist meiri og minni. hafa sjfrostin teki t yfir, og fi sjmanna vorra veri kaldara lagi.

Hafsinn. Skipin, sem inn eru a koma, segja hafshr me llum norvesturkjlkanum, og landfastan vi Horn. Bt er a samt mli, a sinn kva vera mjg gisinn, mestmegnis hroas, svo a tali er vst, a strandbturinn Sklholt" muni hafa geta smogi norur fyrir.

reytuhlj er safold ann 26.:

Sfeldar kuldanepjur noran undanfarnar vikur, hverja eftir ara, me talsveru frosti hr vi sjinn, hva heldur til sveita, en snjkoma ltil. Enda hjarn yfir allt til fjalla og um uppsveitir. T.d. segir maur hr fer ofan r Norurrdal, a hvergi sjist ar dkkvan dl. Jr mjg hst og rykborin, ar sem hn er au, og v gagnsltil til beitar. Hefir veturinn veri yfirleitt bsna-gjaffeldur, einkum san er lei, og heyrot fyrir dyrum ekki va. Ekki sagar enn neinar hafsfrttir. N ntt hefir loks brugi til hlku og dltilla hlinda.

Frekari sfrttir eru jviljanum unga ann 29.:

rj fyrstu dagana af essariviku var hr norangarur, en san stillt vertta, og jafnan frost nokkur. Hafsinn, sem liggur hr ti fyrir, spillti veiarfrum nokkurra formanna Bolungarvk, er lir ttu sj noranverinu sasta. Fjrir formenn, sem yst ttu, misstu gjrsamlegaveiarfri sn, er eir hfu ori a hleypa fr byrjun garsins; og auk ess spai sinn burtu nokkurum duflum. 22. .m. byrjun garsins var sinn kominn inn djpmi Bolvkinga, inn svo nefnda Hna", og s hvergi t yfir sbreiuna; en san kva sinn hafa lna eitthva fr.

Fjallkonan segir fr v 10.ma a allmikill hroi af hafs hafi veri vi Hornstrandir um mnaamtin og vi hafi legi a Sklholt hafi ekki komist gegn. sama blai er sagt fr v a flskuskeyti fr plfaranum Andre hafi fundist hafsjaka Melrakkaslttu. ann 1.jn er sagt a flaskan me skeytinu hafi fundist Kollafiri Strndum.

Ma. Hagst t. Hiti meallagi.

safold segir fr t ann 3.ma:

Loks br til bata helginni sem lei, leysinga og smilegra hlinda. Nr batinn vonandi yfir land allt. En vont a vita a svo stddu, hva miki og fljtt hann vinnur noranlands og vestan, ar sem alt mun hafa veri undir hjarni mjg va. Og anna hitt, hvort eigi hefir veri egar bi ur a farga tluverum fnai sumstaar, ar sem hann var blberum voa.

Austri segir lka fr bata pistli ann 10.ma:

Tarfari er n hi inndlasta allt fr byrjun .m., og sl og sumar degi hverjum, og gt jr upp komin.

jlfur segir fr batanum pistli ann 12.:

a sem af er essum mnui hefur veri mesta blvirist og mjg hltt veri, eins og er best er um hsumar. 7. .m. var t.d. 15 stiga hiti (Celsius) skugganum. Er snjr n leystur mjg r fjllum hr syra. essi veurtta hefur n um allt land, a v er frst hefur, enda var ess va full rf, a um skipti, v a annars hefi fnaur manna veri voa staddur.

sama tlublai jlfs er brf r rneshreppi - dagsett, en rita einhvern fyrstu dagana ma:

San um gukomu hefur hver snjdyngjan hlaist ara, svo a ll sveitin m heita undir einum jkli, og segjast elstu menn ekki muna ara eins fannkomu. Allstaar m heita sama sem heylaust, svo a skepnur eru va voa; hefur nokku hjlpa, a vrur komu hr Reykjarfjr me Thyru til J. Thorarensen kaupmanns, en miki eru r n samt farnar a minnka, v a kaupmaur hefur lna mestallt t handa mnnum og fnai. Sumari heilsai okkur hr me 12 stiga frosti, og blindsnjhr noran. Fyrsti dagur dag frostlaust, 3 stiga hiti um hdegi. Tvisvar hafa 3 ttringar ri til hkarls og munu hafa fengi 20-26 tunnur lifrar hvor. Hafs hefur ekki veri hr fyrir landi a neinu ri.

En a klnai aftur, safold segir ann 13. a vertta s a stirna aftur. Hvasst s noran me uppgangi og nturfrosti.

Austri segir ann 20.:

Tarfari hefir oftar essa viku veri mjg kalt og jafnvel snja tluvert, og er etta miki bagalegt fyrir sauburinn, sem n er a byrja, og htt vi tluverum lambadaua, ef essu heldur fram.

safold segir fr t ann 27. og 31. Minnst er Andre sem n er frgur fyrir heillafer loftbelg shafinu.

[27.] Vertta fremur kld og hrslagaleg. farinn a koma nokkur grur. Sauburur gengi allvel, vegna urrvira framan af. Noranlands, ar sem tlit var nsta skyggilegt mjg va um sumarmlin, hefir rst r vonum framar, me v batinn var gagngjr, egar hann kom loksins. Bndur hafs lga ar nokkurum strgripum stku sta, til ess a geta eitthva lkna sauskepnunum. Frekari skepnumissi von um a hj veri komist ar yfirleitt.

[31.]Hlindi ltil enn, nema helst gr og dag. Grur fer mjg hgt. Maurinn, sem a noran kom n helginni me skeyti fr Andre, segir bsna-kalt ar, Strandasslu og Hnavatns vestanverri, og lambadaua talsveran; r fa illa, vegna megurar, og ekkert str til a hra eim.

Jn. Hagst t, en nokku rkomusm Suur- og Vesturlandi. Fremur hltt.

Austri segir ann 9.jn a tarfar hafi sustu daga veri mjg milt og miki hafi teki upp af snj og jr grnka. ann 15. segir blai a hiti og slskin s degi hverjum. safold segir ann 14. a strrigningar su syra, en hlindi heldur ltil. spretti smilega.

Heldur hagstari t var vestra. jviljinn ungi segir fr:

[7.]Noranhrinu geri hr 3. til 5. .m., og snjai ofan mi fjll, og hefur san haldist noran kalsa-vertta.

[15.][.] 9.-10. .m. voru hr vestra ofsarosar og rigningar, og san tast vestanstormar. Aurskria fll hr r Eyrarhlinni afaranttina 11. .m., braut tngara, og spilltistrum larblettum eirra Gubjartar Jnssonar beykis og Erlendar snikkara Kristjnssonar svonefndum Sauakrk hr i kaupstanum. Snist v hjkvmilegt, a bjarflagi hlaupi undir bagga, og reyni einhvern htt a tryggja eignir manna Sauakrknum gegn slku ofanfalli.

[24.]Vestanrosarnir hldust til 19. .m., en sneri til urrvira og hgrar noranttar, sem haldist hefur san.

[30.]Tarfar jafnan milt. og grrarvertta gt a undanfrnu, svo a tlit er fyrir, a grasr veri betra lagi.

ann 10.jn birtist frttapistill um Golfstrauminn Fjallkonunni:

Stri milli Bandarkjanna og Spnar hefir strum st metnaargirnd Amerkumanna. Amerka er orin a hernaarrki engu betra enn gmlu konungsrkin Evrpu. Bandamenn eru a reyna a vinna Filippseyjar, sem fara ekki fram ru enn v, sem eim er heimilt, samkvmt sjlfstisuppkvi Bandarkjanna fr, 1776. Enn Bandamenn lta sr ekki ngja me Kbu og og Filippseyjar. Sasta rabrugg eirra er ekki minna enn a, a veita Golfstrauminum gegn um Floridaskaga og f strauminn annig til a renna mefram austurstrnd Amerku. Afleiingin af essu fyrirtki mundi vera s, a vertta klnai strkostlega Norur-Evrpu, mest Englandi, Noregi og slandi. a er sagt, a ngilegt f s fengi til fyrirtkisins, og a byrja veri v svo fljtt sem unnt er. En a er bt mli, a tali er vst, a ef Amerkumenn byrja essu verki, taki Evrpumenn taumana og boi eim ara str hendur, en Amerkumenn su miklir fyrir sr, mega eir ekki vi strveldunum Evrpu, ef au eru samtaka.

Jl. Votviri flestum landshlutum, en gur urrkur Austfjrum sari hlutann. Fremur hltt.

ann 15.jl birti safold brf r Strandasslu (miri) dagsett 7.jl. Segir ar af vortinni ar um slir:

a var vst um ara sumarhelgina, er snjbreian mikla tk til a ina, sem g skrifai siast. Batinn var gur og hagstur ara viku, en ekki var a fyrr en a hlkan hafi stai fulla viku, sem hnottar fru a koma upp hr, svo a egar kuldarnir fru a koma aftur mijum ma, var hr sem kalla er aeins rimasnp. F var a vaa kvii yfir krap og skafla til ess a komast milli hlmanna, sem upp r stu, og var byrjaur sauburur. Ekki minnstagrrarnl, og grnu strin, sem komu undan gaddinum, du t jafnum. essu lk var tinfram um fardaga, noran froststormar og vestan krapaillviur.

safold segir fr hagstri t ann 8.:

Vertt mjg hagst, - sfeldir urrkar og hlindi. Mestu vandri me urrk eldsneyti og fiski. Slttur vart byrjaur vast, svo a ar gtir eigi urrkanna a svo stddu.

Svipaur tnn er enn blainu ann 22.:

Stakasta t enn. Sfeldir urrkar, v nr minnilegir. Eldiviur hirtur enn mjg va, hva anna.

Jnas segir:

[22.] Stug urrkat. a sem af er essum mnui hefir rignt annahvort mestallan daginn ea part r degi 12 daga.

[29.]venjuleg urrkat; hinn 26. var hr slskinsdagur, en san aftur hemjurigning h.27.; hgur dag 28., en rigning af suri.

Austri segir ann 31. fr gri t eystra:

Tarfar hefir n veri um tma hi besta, hitar og urrkar nlega hverjum degi.

gst. Votvirasamt um mikinn hluta landsins, einkum sari hlutann. Hltt.

safold birti ann 30.gst brf r Hnavatnssslu dagsett ann 14:

T hefir veri hr yfirleitt heldur g, grasvxtur betralagi, nokku rakasamt. hafa menn almennt n tum snum skemmdum allstaar, a g veit. rj fyrstu dagana af gst var hr besti urrkur og hirtu menn a orfum. Sunnudaginn og mnudaginn seinasta jlrigndi hr ttalega og kom vxtur Mifjarar nstum eins og vordag leysingu.

Austri segir ann 9. a tarfar s gott, en nokkrar okur su ti fyrir. ann 21. segir enn af hagstri t eystra og a hitar su oft miklir (v miur eigum vi ekki hitamlingar fr Seyisfiri fr essum tma). En ann 31. segir blai fr v a t s orin stillt og votvirasm.

ann 5. segir jviljinn ungi:

Sfelldarrigningar og dimmviri hldust hr til loka jlmnaar, og skiptifyrst um t 1. .m.; hafa san haldist gviri og urrkar, uns dag er dimmviris oka.

A morgni ess 11.gst mldi Bjrn Jensson veurathugunarmaur 46,5 mm slarhringsrkomu Reykjavk. Um a skrifar safold .12.:

Mestarigningsem hr munu vera dmi til, var fyrrintt. Rigndi ar nstan slarhring, fimmtudaginnog nttina eftir, 46,5 mm ea htt upp 2 umlunga. Hefir aldrei rignt neitt nlgt v ll au 12 r, er adjunkt Bjrn Jensson hefir haft hr veurathuganir fyrir veurfristofnunina Kaupmannahfn. Kva ykja tindum sta, ef anna eins rignir nokkurstaar jararhnettinum, tt vi beri stku sinnum, a jafnvel meiri skp dynji r loftinu heitu lndunum.

Fyrir rmum hlfum mnui mldi adjunkt B.J. vatnsmegni [svo] hr lknum bnum og taldist hann bera fram 7000 tunnur af vatni klukkustund. rigndi ekki nema til hlfs vi a, sem gerist fyrrintt ea slarhringinn ann, sem s 24 mm.

Svo vill reyndar til a rjr hrri slarhringsrkomutlur eru skr r Reykjavk mlitma Bjrns. Skringin er trlega s a hafi rkoman anna hvort veri snjr a hluta - ea raun heildarrkoma tveggja ea fleiri daga. ll tilvikin rj uru a vetrarlagi og snjr ess vegna hugsanlegur og llum tilvikum var engin rkoma skr daginn ur. Snjr var oftast ur fyrr mldur srstakan mli. Nokku ml er a skera r um hvor skringin vi - og ltur ritstjri hungurdiska vinnu ba betri tma.

En orsteini Jnssyni athugunarmanni Vestmannaeyjum tti ekki srlega miki til essarar rkomu koma - segir etta brfi safold ann 30.gst:

safold 12. . mn. er geti um hina afarmiklu rigningu 10. og afarantt 11., og er a maklegleikum talin me mesta rfelli einum slarhring. g hef athuga hr rkomu 19 r, og hefir hn v tmabili 7 sinnum veri enn meiri en hn var ennan slarhring Reykjavik. Hr eftir set eg r og daga tu tmabili, er rkoman hefir fari fram r 35 mm slarhring. [Vi sleppum eirri tflu, en ltum ess geti a hsta tala hennar er fr 14.mars 1886, 62,6 mm (snjr) og s nsthsta 59,4 mm sem mldist 11.oktber 1888].

A morgni ess 11. mldist rkoma Vestmanneyjum 40,0 mm og 52,3 mm Eyrarbakka. ann 20. mldist rkoman Eyrarbakka 65,2 mm.

jlfur segir ann 25. fr rigningat:

urrkat afarmikil hr Suurlandi: sfelldar strrigningar og rosaveurtta, sem haustdegi; stytti dlti upp nstliinni viku og geri urrk3-4 daga, er kom va a gum notum, en hvergi nrri til hltar, v a vatni var ori svo miki tengjum. Norur- og Austurlandi hefur veurtta veri miklu hagstari, og eins Vesturlandi mun betri en hr. Horfir til strmikilla vandra, ef t essi helst lengi r essu.

September. stug t framan af, en san stilltari og bjartari syra. Kalt.

Blin eru ekki margor um tina september en Austri segir pistlum:

[11.]Tarfari alltaf mjg stillt og votvirasamt og liggur bi fiskur og hey n undir strskemmdum.

[21.]Tarfar fremur kalt og stugt, en rigningar nokkru minni, svo bndur munu n vast hafa n heyi snu gar, en sumstaar nokku skemmdu.

[30.]Tarfar mjg kalt og rosasamt og snjr fallinn nokkur alveg ofan byggir.

jviljinn ungi telur t ar vestra rtt fyrir allt skrri en sunnanlands pistli sem birtist ann 18.september:

.m. hefur t alloftast veri fremur kalsasm, og slskins- og errirdagar fir. Grasspretta var hvvetna gt hr vestra sumar, svo a almenningur mun sjaldan hafa bi betur a heyjum en n. - rtt fyrir errana munu og hey va hafa ori fyrir skemmdum, enda kva mun minna a errunum hr vestra, tt slmir vru, en i sumum sveitum Suurlandi.

Jnas segir ann 23.: Undanfarna viku oftast veri vi vesturtnorur, vi og vi me regnskrum, oft hvass og bjart slskin. dag (22.) snjhr hr morgun, svo jr hvtnai, og er a mjg vanalegt hr um etta leyti. rkoma - sem talin var snjr mldist 8,4 mm a morgni 23. - San kom vika n ess a rkoma mldist.

safold birti ann 7.oktber brf r Skaftrtungu, dagsett 23.september:

etta sumar hefir veri gott. v hefir tekist a gera flestum til hfis, sem er sjaldgft hr, eins og var verldinni. Vertta hin besta. Vtusamt fremur fram a sltti; san hagstirog ngilegir errar. Grasspretta var besta lagi; srstaklega tnum og harvellisjr. Heyfengur almennt me mesta mti og allt hey grnt og gott. Jararvxtur mun vast vera meira lagi. Gararkt einkum jarepla annars minna stundu en mtti vera og skilegt vri. Sagt, a hn geti ekki vel gefist, vegna vorharinda. Virist a vi rra reynslu styjast og sannanir ngar ess fremur, sem sumum mnnum misheppnast sjaldan me sna gara. Jarabtur eru i smum stl. via arf a sltta tn hr; au eru svo a kalla allstaar eggsltt fr nttrunnar hendi. Lti er gert a tngarahleslu; m sumstaar sj merki ess, fr eldri t, a forferunum hefir tt a til vinnandi. v miur er tlit fyrir, a au merki tli a vera endurminningar einar.

jlfur birti ann 20.oktber brf r Rangringi, dagsett 24.september:

Han r sslunni er ftt a frtta; tarfar fremur stirtog heyskapur ar af leiandi fremur slmur hj mrgum. eir einir hafa heyja vel, sem haft hafa urrlendar slgur, sumir jafnvel aldrei anna eins.

Oktber. stug t, einkum eftir mijan mnu. Fremur kalt.

jviljinn ungi segir fr t ann 6.:

Eftir september mijan tk tin a gjrast all-kuldaleg, og fjllin a klast vetrarskrann. - bygg fennti eigi a mun, fyrr en 22. september, er jr geri alhvta. Frost hafa og vori hr nokkur ru hvoru, og noran hvassviri, en sustu dagana sl og sumar.

Austri segir ann 9. fr stilltri t og vindasamri, en ekki hafi veri kalt a jafnai og snjr tekinn upp a mestu. ann 19. segir blai fr mildari t og landttum og snjr s a mestu horfinn. En jafnframt a fyrsti hauststormurinn hafi gengi yfir afarantt 18. og hafi veri snarpur Vestdalseyri og ti firinum, en ekki s vita af tjni.

ann 20.oktber birtir jlfur brf r Dalasslu dagsett ann 11.oktber:

Tin er fremur kld og frostasm, svo a erfitt er a stunda tivinnu, hvort heldur eru hsabyggingar ea jarabtur, en samt hefir n hlfan mnu mtt oftast heita gott veur.

jviljinn ungi segir ann 14. fr haustlegri verttu, stinnum norangari 9. til 12. en san snjum og kaldri verttu, uns hlnai dag. ann 25. segir blai enn fr stugri t, mist frosti og snj ea vestan rosum.

a var 13. til 14. oktber sem grarlegur mannskai var Vestur-Noregi. frust 60 til 80 btar og um 300 manns miklu illviri. (safold 3.janar 1900).

Nvember. Rysjtt og kld t me talsverum snj me kflum.

Austri segir ann 11. fr stirri og snjasamri t a undanfrnu, en btir vi dag er frostlaust og rigning tluver. ann 21. hefur brugitil betra, Tarfar hefir n meira en viku veri mjg bltt og snj teki miki upp, bi hr Fjrum og Hrai, og vast komin upp g jr.

safold segir fr v 11.nvember a t hafi veri stug og kld Melrakkaslttu haust og frosthrar mijum oktber. San segir af heyskap syra:

Heyskapur var me meira ea mesta mti hr sunnanlands sumar, ur lauk, ... en nting slm og heyin v rr og skemmd. En v austar sem dregur, v betri hefir ntingin ori, og g Skaftafellssslum.

Stefnir segir fr foktjni frtt ann 8.desember. Danska veurstofan st ennan vetur fyrir norurljsaathugunum vi Eyjafjr:

ofsaverinu 15. og 16. [nvember] fauk hs a, sem norurljsamennirnir ltu reisa yfir Valaheii, og fundust flekarnir r v til og fr um heiina. Mlt er a eir flagar hafi helst vi or, a halda til upp Slutindi einhvern tma seinna vetur.

jlfur hrsar t ann 24.:

Veurtta er n hin hagstasta, hg rkoma og hlindi veri, jr alau og mar. ... Patreksfiri rak 2 fiskisktur land 16. .m. ofviri.

Heldur sra hlj er pistlum jviljans unga safiri:

[10.]Fr byrjun .m. hefur vira mjg stirt, all-oftast norangarar, frost og snjhret.

[18.]Um sustu helgi breyttist verttan til suvestanttar, og 14. til 17. .m. var aftaka suvestan rok, og mist hellirigning ea hagll og kafaldsbleyta.

[29.]San sasta nr. blasins kom t hafa all-oftast veri frost nokkur og noran hvassviri og fannkomur ru hvoru. Hafsinn mun n vera rskammt hr tundan vesturkjlka landsins, v stku jakar hafa komi inn i Djpi.

safold birtir dagsett nvemberbrf r rnessslu ann 13.desember, ar er lst heyskaparlokum ar um slir:

Sumari, sem lei, var a sumu leyti eitt hi langerfiasta, sem menn muna, einkum i nera hluta sslunnar. votengisjrum var sltturinn mjg erfiur; sumum sveitum
uru stku menn algjrlega a htta sltti um lengri ea skemmri tma; stafai a af vatnsfyllingum, sem allt fru i kaf. endanum rttist samt furanlega r heyskapnum a vxtum til; um og eftir rttir kom errir og nu allir heyjum sinum. En misjafnlega munu au verku, mist myglu, hlfbrunnin ea drepin og fin; mun varlegra a setja au me gtni.

ann 30. desember segir jviljinn ungi fr nokkrum skipstrndum nvember:

Afarantina 15. nv. sastliinnstrandai suur Grindavk gufuskipi Rapd", fermt salti og olutil verslana Geirs Zoga og Th. Thorsteinsen Reykjavk. Smu ntt strandai skonnertan Mlfrur" vi Vatnsleysustrnd, fermd vrum til Duusverzlunar Keflavk. ofsa noranroki 7. nvember sastliinn strandai ennfremur gufuskipi Tejo" Siglufiri; rak skipi ar grynningar, svo a steinar gengu upp um botninn, og hlf-fyllti skipi af sj, en Ryder skipstjri, og menn hans, bjrguust btum a Haganesvk Fljtum. Gufuskipi Tejo" var eign Sameinaa gufuskipaflagsins", og var um 500 nettsmlestir a str. sma byggingaverksti Burmeister og Wain's Kaupmannahfn 1891, og hafi kosta 320 s. krna. Skipi tti, sem kunnugt er, a flytjafisk til Liverpool, Spnar og talu, og munu alls hafaveri komin a nl. 5 sundskipspund, svo a skainn er eigi all-ltill.

Desember. Nokku rysjtt syra, en betra noraustanlands framan af, en erfi t ar sustu vikuna, en g syra. Hiti meallagi.

Austri segir ann 9. fr blri t degi hverjum og ann 21. a tarfar hafi n um langan tma veri hi indlasta, stilling og bla s hverjum degi. San segir fr ofsaveri sem geri ann 12.:

Ofsaveur var hr Austfjrum mnudaginn . 12. .m. er gjri va tluvert tjn. fauk ak ofan af einu hlfinu shsbkni Gararsflagsins, , fuku og k af fiskiskr og btaskjli Dvergasteini, og jrnakaf heyhlu Stakkahl.- Og nokkrar skemmdir urulkaMjafiri.

Jnas segir fr safold ann 16.:

Hefir veri vi tsuur, oftast nr me snjkomu; h.11. var hr ofsaveur, af suri-tsuri me svrtum ljum, san hgur; dag (15.) logndrfa og kyngdi niur snj morgun, komi regn um hdegi, hgur austan.

Og ann 23.segir hann:

Hefir veri vi tsuur, en vi og vi gengi til landsuurs me mikilli rigningu og svo hlaupi aftur tsuur me ljum, en hgur. Hr n aeins lti fl; vi a frostlaus jr.

jviljinn ungi segir ann 6.desember:

Tarfar hefur veri all-gott sasta vikutma, hgltis vertta all-oftast og fannkoma nokkur ru hvoru.

En ann 30.segir blai:

San um mijan .m. hafa gengi sfelldirsuvestan rosar og skipst rigningar og kafaldshrir. - Hafa verin oft veri aftakahr, srstaklega sara hluta dags 21. .m., og nttina nstu, enda fauk um koll hjallur einn hr i kaupstanum, og fjgramannafar brotnai. afangadaginn sneri til frosta og noranttar.

Austri segir sama dag:

Tarfari hefir n essa sustu daga veri mjg stirt, krapahr annan jlum, en froststormur og snjkoma mikil san.

safold segir ann 3.janar 1900:

Noranveur miki var hr jlavikuna alla og rmlega a, fr v orlksmessu og fram nrsdag, blviri dag eftir dag, en frost lti a jafnai og snjkoma engin.

jviljinn ungi birti ann 6.febrar 1900 brf r Inn-Djpi. ar segir fr hausttinni:

oktbermnui var gt vertta fyrir fna, smfelldir noran vindar, frost vg, fannkoma ltil, og strrigningar engar, svo a bpeningur tk almennt gum haustbata, og lmb voru eigi komin gjf mnaarlokin, og bradaua var eigi vart. Eftir nvemberbyrjungjri strfelldar fannkomur, svo a vast komu hestar, jafnt saufnai, gjf, enda var skepnum eigi komi fr hsum, vegna fanndpi; og desember komu smblotar, og var vast hvar haglaust, svo a nrimtti heita, a kominvri tveggja mnaa innistugjf miklum hluta innsveitanna hr vi Djp, einkum a vestanveru.

ann 24.febrar 1900 birti safold brf af Snfellsnesi sem gerir upp ri ar um slir:

ri sem lei byrjai me hreinvirum, og var hr snjliti fram orra. hfust fannkomur miklar, sem hldust fram yfir sumarml. Flestir uru heylausir hr um plss, og margir skru skepnur sinar af heyleysi, mest Eyrarsveit; fir voru, sem gtu hjlpa rum um hey, en kaupmenn Stykkishlmi lnuu bndum miki korn til furs fyrir skepnur. veiistunum undir Snfellsjkli var gtur fiskafli bi um vetrar- og vorvertina, fr pskum til hvtasunnu, 700 til hlutar mest. Eftir sumarmlin var btstapi lafsvik, sem ur hefir veri geti safold. Mamnuur byrjai me fremur hagstum bata, en fllu via skepnur af hor og rum vankldum. Unglambadaui mikill. Af essum framantldu stum er landbnaur hr mikilli afturfr; menn eru hr sokknir i miklar skuldir kaupstum, sem a miklu leyti koma af lgu veri llum afurum landbnaarins, og lka af v, a vinnuflk fst ekki, nema fyrir langt um hrra kaup en var fyrir nokkrumrum, og margt flk vill f kaupi innskrift hj kaupmnnum. Allt vori og sumari var mjg votvirasamt fram til rtta; hrktust vva hey, en grasvxtur mesta lagi, einkum tnum og eyjum. rttum byrjuu urrviri oftast vi austantt, fram til 10. nv.; ann dag og nsta dag fll hr mikill snjr. Um a leyti l ti tvr ntur kvenmaur fr Leiksklum Haukadal, Gun a nafni, fannstme litlu lfi, en hresstist. desember var stugvertta, oftast frostvgt, en norangarur um htarnar. Gur afli undir Snfellsjkli.

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um tarfar og veur rsins 1899. Finna m msar tlulegar upplsingar vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg220419a
 • ar_1903p
 • ar_1903t
 • w-blogg130419a
 • w-blogg100419c

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 15
 • Sl. slarhring: 823
 • Sl. viku: 2532
 • Fr upphafi: 1774265

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 2201
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband