6.9.2018 | 16:21
Hćsti hiti í september á Stórhöfđa?
Veđurnörd landsins hafa sjálfsagt rekiđ augun í ţađ ađ í gćr (miđvikudaginn 5.september) mćldist hámarkshiti á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum 17,1 stig. Ţau vita vćntanlega ađ ţetta er hćsti hiti sem ţar hefur mćlst í september. Hćsti hiti til ţessa í september á sjálfvirku Stórhöfđastöđinni var 16,3 stig sem mćldust 16.september 2015. Hćsti hiti sem mćldist á mönnuđu stöđinni á Stórhöfđa var 15,4 stig ţann 30. áriđ 1958. Sjálfvirka stöđin í Vestmannaeyjabć mćldi 17,4 stiga hámarkshita 16.september 2015 og er ţađ enn hćsti septemberhiti sem mćlst hefur í eyjunum.
Viđ fyrstu sýn virtist talan sem kom í gćr, 17,1 stig hljóti ađ vera röng - og sá möguleiki er vissulega fyrir hendi. En lítum nánar á máliđ.
Myndin sýnir hámarkshita hverra 10-mínútna á Stórhöfđa (grátt) og í Vestmannaeyjabć ţann 5.september 2018. Hitaskotiđ sést vel. Flestar truflanir á athugunum koma fram sem eitt stakt gildi, en hér er hámarkshiti ofan viđ 16 stig í hálfa klukkustund, ţrjú tíu mínútna tímabil hvert á eftir öđru. Mjög hlýtt var líka á stöđinni í Vestmannaeyjabć, en dagshámarkiđ ţó ekki nema 14,7 stig.
Ţrátt fyrir ađ hlýindin standi nokkurn tíma koma ţau og fara nokkuđ snögglega. Ţađ sést vel á nćstu mynd.
Hér má sjá mismun á hámarks- og lágmarkshita innan hverra tíu mínútna sólarhringsins. Hitinn hrökk upp um 2,5 stig kl.19:20, féll nokkuđ um hálfri klukkustund síđar og síđan aftur kl.21:10.
Viđ lítum ţvínćst á vindhrađa.
Hér má sjá ađ um kl.19 lćgir mikiđ og um 19:30 er nánast logn. Ţetta ţýđir ađ hafi veriđ glampandi sól er alveg hugsanlegt ađ loft í mćlihólknum hafi af hennar völdum hitnađ meira en loftiđ umhverfis. En hversu hćttuleg er sól mjög lágt á lofti ađ kvöldlagi í september ađ ţessu leyti? - getur hún hafa truflađ mćlinguna? - Nú vitum viđ ekki einu sinni hvort sólin skein eđa ekki. En framleiđandi hólkanna bendir á ţennan möguleika sjálfur (eins og áđur hefur veriđ fjallađ um á hungurdiskum).
En er einhver ámóta órói á öđrum stöđvum í nágrenninu um svipađ leyti. Viđ lítum á Vestmannaeyjabć og Surtsey á nćstu tveimur myndum.
Í Vestmannaeyjabć er líka nokkur hitaórói ţetta kvöld og hans gćtir líka í Surtsey - en ekki eins mikiđ.
Ţađ má telja ljóst ađ hér er ekki um einhverja skynjaravillu ađ rćđa, en hugsanlegt er ađ bjart sólskin í stafalogni hafi valdiđ ţví ađ hiti inni í hólknum utan um skynjarann hafi orđiđ hćrri en ella - og fullvíst má telja ađ hitinn hefđi ekki mćlst svona hár á kvikasilfursmćli í hefđbundnu skýli. Hlýindi í efri loftlögum voru ekki sérlega mikil - mćttishiti í 850 hPa gćti ţó hafa veriđ ámóta og mettalan (17 stig). Viđ komum ţví enn og aftur ađ spurningunni miklu: Hvađ er hámarkshitamet?. Ćtti ađ viđurkenna ţessa mćlingu sem hćsta hita sem nokkru sinni hefur mćlst á Stórhöfđa - eđa ekki?
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 28
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1362
- Frá upphafi: 2455688
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 1220
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.