27.8.2018 | 01:02
Hiti ársins - til þessa
Ýmsir velta vöngum yfir því hvort árið 2018 hafi hingað til verið kalt eða hlýtt. Það fer nokkuð eftir sjónarhól manna, bæði hvar þeir eru staddir á landinu sem og hversu mörg ár þeir muna. Þeir sem náið hafa fylgst með tíðarfari í marga áratugi eru - sumir að minnsta kosti - á því að fremur hlýtt hafi verið í veðri - alla vega ekki kalt, en þeir sem aðeins muna veðurlag síðustu 15 til 20 ára - eða tekið í sig að miða við þau - kunna að vera á öðru máli. Íbúum Austurlands hlýtur þó að hafa þótt hlýtt - hvort sem þeir miða við lengri eða skemmri tíma.
Til gamans reiknaði ritstjóri hungurdiska út stöðu meðalhita ársins til þessa á einstökum spásvæðum landsins - miðað við sama tíma á þessari öld. Hlýjasta árið er í 1.sæti, en það kaldasta fær það 18. Taflan er hér að neðan:
sæti | spásv | ár | spásv | |
16 | 1 | 2018 | Faxaflói | |
15 | 2 | 2018 | Breiðafjörður | |
9 | 3 | 2018 | Vestfirðir | |
14 | 4 | 2018 | Strandir og Norðurland vestra | |
8 | 5 | 2018 | Norðurland eystra | |
5 | 6 | 2018 | Austurland að Glettingi | |
5 | 7 | 2018 | Austfirðir | |
12 | 8 | 2018 | Suðausturland | |
16 | 9 | 2018 | Suðurland | |
16 | 10 | 2018 | Miðhálendið |
Hér má sjá að á Suðurlandi, Faxaflóa og Miðhálendinu er sá hluti ársins sem liðinn sá þriðjikaldasti á öldinni (í 16.sæti af 18) - en aftur á móti er hann sá fimmtihlýjasti á Austurlandi og Austfjörðum. Hiti á öðrum spásvæðum raðast þarna á milli.
Sé litið til lengri tíma kemur í ljós að hitinn í Reykjavík er í 43. sæti á 144-ára listanum - inni í efsta þriðjungi, þeim hlýja. Á Akureyri er hitinn í 17. hlýjasta sæti af 137 og á Dalatanga í fjórðahlýjasta sæti af 80.
Sæti gætu auðvitað hliðrast lítillega til mánaðamóta - en við lítum á landsmeðaltöl, sumareinkunnir og þess háttar þegar þegar þau eru liðin hjá.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 68
- Sl. sólarhring: 90
- Sl. viku: 1493
- Frá upphafi: 2407616
Annað
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 1321
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.