Tuttugustigadagar - hvar eru ţeir flestir á landinu?

Viđ spyrjum nú hvar á landinu ţess er helst ađ vćnta ađ hiti nái 20 stigum. Ritstjórinn kannađi ţetta nokkuđ ítarlega fyrir mannađar veđurstöđvar á sínum tíma og birti í ritgerđ áriđ 2003. Viđ skulum rifja upp ţann lista:

röđstöđhlutf nafn
152721,4 Skjaldţingsstađir
257019,3 Egilsstađir
357817,4 Birkihlíđ
456517,0 Svínafell
552516,6 Vopnafjörđur
642216,5 Akureyri
744815,8 Lerkihlíđ í Fnjóskadal
847315,8 Stađarhóll
959015,7 Skriđuklaustur
1058014,9 Hallormsstađur
1144714,1 Vaglir í Fnjóskadal
1246813,5 Reykjahlíđ viđ Mývatn
1393112,7 Hjarđarland
1448412,6 Garđur II í Kelduhverfi
1561510,5 Seyđisfjörđur
1656210,4 Dratthalastađir
174959,8 Grímsstađir
184269,8 Torfufell
194629,5 Mýri í Bárđardal
205089,4 Sauđanes á Langanesi

Hlutfallsdálkurinn sýnir hversu marga daga af hverjum ţúsund ţađ var sem hiti náđi 20 stigum eđa meira á stöđinni. Međ ţví ađ deila í ţá tölu međ ţremur má sjá nokkurn veginn hversu marga daga á ári er um ađ rćđa. Skjaldţingsstađir voru líklegastir međ 21,4 prómill daga - eđa um sjö á ári ađ jafnađi. Síđasta áriđ í ţessari talningu er 2002. 

Ritstjórinn hefur nú útbúiđ ámóta lista fyrir sjálfvirku stöđvarnar. Hafa verđur í huga ađ mun hlýrra hefur veriđ í veđri eftir 2002 heldur en áđur var. Sést ţađ greinilega á nýja listanum. 

röđstöđhlutf NAFN
1406031,5 Hallormsstađur
2461430,6 Ásbyrgi
3337129,6 Torfur
4427128,3 Egilsstađaflugvöllur
5338027,4 Reykir í Fnjóskadal
6347723,5 Végeirsstađir í Fnjóskadal
7369623,2 Húsavík
8159622,5 Ţingvellir
9430322,5 Bjarnarflag
10346320,7 Möđruvellir
11651520,5 Hjarđarland
12594019,1 Brú á Jökuldal
13680218,9 Húsafell
14430017,5 Mývatn
15359117,5 Stađarhóll
16445516,3 Skjaldţingsstađir
17432315,7 Grímsstađir á Fjöllum
18642015,3 Árnes
19483014,9 Möđrudalur
20599014,4 Neskaupstađur

Hlutfallstalan á Skjaldţingsstöđum hefur reyndar falliđ - en á Hallormsstađ hafa tuttugustigadagar veriđ meir en tvöfalt fleiri síđustu 20 árin heldur en var á fyrri tíđ. Eina stöđin á Suđurlandi á fyrri lista var Hjarđarland - ţar hefur tuttugustigadögum líka fjölgađ umtalsvert - úr um 4 í um 7 á ári ađ jafnađi. Á Akureyri virđist sem stöđin viđ Krossanesbrautina skili fćrri tuttugustigadögum heldur en sú viđ Ţórunnarstrćtiđ - kemur ţađ heimamönnum varla á óvart. Fáeinar stöđvar á sunnan- og vestanverđu landinu eru á nýja listanum, allar uppi í sveitum. 

Viđ lítum líka á topp-5 einstakra spásvćđa:

Faxaflói    
röđstöđhlutf NAFN
1680218,9 Húsafell
2188110,1 Litla-Skarđ
33188210,0 Kolás
416859,4 Ţyrill
518688,3 Fíflholt á Mýrum
Breiđafjörđur   
1217513,7 Ásgarđur
223233,4 Tálknafjörđur
322663,3 Reykhólar
4319433,2 Kolgrafafjörđur
5321793,1 Svínadalur í Dölum
Vestfirđir    
124285,2 Bíldudalur
226311,9 Flateyri
3326351,9 Botn í Súgandafirđi
427381,7 Bolungarvík
526551,5 Ćđey
Strandir og Norđurland vestra  
1343313,3 Sauđárkrókur flugvöllur
2324211,8 Nautabú
3322311,4 Brúsastađir
431037,1 Haugur
5337506,9 Siglufjarđarvegur
Norđurland eystra   
1461430,6 Ásbyrgi
2337129,6 Torfur
3338027,4 Reykir í Fnjóskadal
4347723,5 Végeirsstađir í Fnjóskadal
5369623,2 Húsavík
Austurland ađ Glettingi  
1406031,5 Hallormsstađur
2427128,3 Egilsstađaflugvöllur
3594019,1 Brú á Jökuldal
4445516,3 Skjaldţingsstađir
5483014,9 Möđrudalur
Austfirđir    
1599014,4 Neskaupstađur
2418013,8 Seyđisfjörđur - Vestdalur
359756,7 Kollaleira
4340734,9 Fagridalur
559814,4 Eskifjörđur
Suđausturland   
1649913,3 Skaftafell
262727,4 Kirkjubćjarklaustur - Stjórnarsandur
3353055,3 Örćfi
453164,0 Kvísker
5361564,0 Mýrdalssandur
Suđurland   
1159622,5 Ţingvellir
2651520,5 Hjarđarland
3642015,3 Árnes
4642412,7 Mörk á Landi
53641112,0 Skálholt
Miđhálendiđ   
1401911,3 Upptyppingar
266576,5 Veiđivatnahraun
3343355,3 Möđrudalsörćfi I
467605,2 Ţúfuver
569354,4 Hveravellir

Eins og sjá má eru stöđvarnar í fyrsta sćti hvers spásvćđis stundum nokkuđ sér á parti innan viđkomandi spásvćđis. Tuttugustigadagar í Húsafelli eru t.d. nćrri tvisvar sinnum fleiri heldur en í Litla-Skarđi og í Ásgarđi í Dölum eru ţeir fjórum sinnum fleiri en í Tálknafirđi sem er í öđru sćti á Breiđafjarđarspásvćđinu. 

Heildarlista má finna í viđhenginu.

Ađ lokum lítum viđ á einkennilegt punktarit. Lárétti ásinn sýnir hćđ veđurstöđvar yfir sjávarmáli, en sá lóđrétti tuttugustigahlutfalliđ (sem tíuţúsundustuhluta).

w-blogg220818

Nöfn langflestra stöđvanna eru ólćsileg - en viđ höfum einungis áhuga á ţeim sem liggja á jađrinum (myndin verđur lítillega lćsilegri sé hún stćkkuđ - eđa pdf-viđhengiđ opnađ). Ţađ eru ţćr stöđvar sem eru tuttugustigagćfastar á sínu hćđarbili. Efst eru stöđvarnar fimm sem skáru sig úr á topplistanum, Hallormsstađur, Ásbyrgi, Torfur, Egilsstađaflugvöllur og Reykir í Fnjóskadal. Ţćr fjórar fyrstnefndu eru ekki langt ofan sjávarmáls - ţó ţćr séu ekki viđ sjó, en Reykir eru í 220 metra hćđ yfir sjávarmáli - ţar er algengt ađ hiti nái 20 stigum - ţrátt fyrir hćđina. 

Ef viđ síđan fylgjum jađrinum niđur til hćgri rekumst viđ á Bjarnarflag viđ Mývatn, Brú á Jökuldal, Mývatn, Grímsstađi á Fjöllum, Möđrudal og Upptyppinga. Svartárkot er á svipuđu róli tuttugustigadaga og Upptyppingar ţrátt fyrir ađ síđarnefnda stöđin liggi 160 metrum hćrra yfir sjávarmáli.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Trausti, mjög áhugavert !

Er ţetta ekki nánast allt á Austurlandi og austanverđu Norđurlandi, ţessir heitustu stađir?

Ég átta mig ekki enn á sumu ţarna (eins og "hlutf." --- hvađa eđa hvernig hlutfall áttu viđ?).

Stađarhóll -- er ţađ ekki sá í Saurbć (Dal.) eđa einhver annar?

En ţarna bregđur líka fyrir Húsafelli, Ţingvöllum, Árnesi, Hjarđarlandi (hvar er ţađ nú aftur á Suđurlandi?) og Skaftafelli.

Rćddu ţetta betur og í botn, hr. Margfróđur!

Ţađ er annars galli á veđurfregnum ađ stunddum er ekki sagt í hvađa sveit nefndur bćr er, og sama bćjarnafniđ getur veriđ á mörgum bćjum, jafnvel í sömu sýslu (dćmi: Brekka, Bćr, Eyri, Nes, Stađur, jafnvel Kirkjubćr).

Svo eiga engir ađrir en Íslendingar ađ lesa svo absolút mikilvćga texta sem veđurspána, enginn rangur eđa hćpinn framburđur eđa áherzlur eiga ađ heyrast ţar, sízt fyrir ţá hlustendur sem eru úti á sjó í ýmsum veđrum.

Jón Valur Jensson, 23.8.2018 kl. 02:50

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Hlutfalliđ er útskýrt í textanum - fjöldi daga af hverjum ţúsund. Stađarhóll ţessi er í Ađaldal í Suđur-Ţingeyjarsýslu. Hjarđarland í Biskupstungum.

Trausti Jónsson, 24.8.2018 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.4.): 12
 • Sl. sólarhring: 148
 • Sl. viku: 1785
 • Frá upphafi: 2347419

Annađ

 • Innlit í dag: 12
 • Innlit sl. viku: 1542
 • Gestir í dag: 12
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband